Morgunblaðið - 13.11.1955, Side 11

Morgunblaðið - 13.11.1955, Side 11
Sunnudagur 13. nóv. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 11 55/1955 býður Landsbanki ísiands hér með til sölu tvo llokka skatt Samkvæmt lögum nr frjálsra og ríkistryggðra bankavaxtabréfa: vísitölubréf veðdeildar Landsbanka íslands B-flokk 1 og íbúðalánabréf veðdeildar Landsbanka íslands A-flokk 1. Skilmáíar bréfanna eru sem hér segir: Vísitölubrét verða í tveimur stærðum, 10 búsund krónur og eitt þúsund krónur. Af þeim greiðast árlega 5 y?,% vextir, og verða þau innleyst á 15 árum i hlutfalli við endurgreiðslur og afborganir samsvarandi lána úr veðdeild Landsbankans. Innlausnarverð bréfanna við útdrátt skal vera nafnverð þeirra að viðbættri þeirri vísitöluhækkun, sem orðið hefur frá grunnvísitölu þeirra til vísitölu næsta októbermánaðar á undan útdrætti. Lækki vísitalan, skal þó aidrei endurgreiða lægri upphæð en nafnverð bréfanna. B-flokkur 1 verður aðeins opinn skamman tíma. íbúðaiánabréf veðdeildar Landsbanka íslands verða gefin út í þremur stærðum, 50 þúsund krónur, 10 þúsund krónur og eitt þúsund krónur. Þau bera 7% vexti og verða útdregin á 25 árum í hlutfaili við end- urgreiðslur samsvarandi lána úr veðdeild Landsbanka íslands Báðir þessir flokkar bankavaxtabréfa eru algerlega skattfrjálsir, og eru bréfin ekki framtalsskyld. Fé ómyndugra manna og opinberra stofnana og sjóða má verja til kaupa á bankavaxtabréfum þessara veð- deildarflokka. SKATTFRELSI Sala hréfanna hefst mánudaginn 14. nóvember, og verða þau til sölu í Landsbanka íslands í Reykjavíl og útibúum bankans þar og á ísafirði, Akureyri, Eskifirði og Selfossi. Ennfremur hjá eftirtöldum verðbréfa sö'um og málflutningsskrifstofum: Kauphöllinni Lárusi Jóhannessyni Einari B. Guðrr. mdssyni og Guðlaugi Þorlákssyni Sveinbirni Jónssyni Lárusi Fjeldsted, Ágústi Fjaldsted og Benedikt Sigurjónssyni. Frá söluverði bréfanna verða dregnir vextir til næsta gjalddaga 1. marz 1956 I %

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.