Morgunblaðið - 17.11.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.11.1955, Blaðsíða 5
í Fimmtudagur 17. nóv. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 9 1 Ungur maður óskar eftir HERBERGI Upplýsingar í síma 6729. STIJLKU vantar nú þegar til afgreiðslustarfa. — Uppl. Laugavegi 11, kl. 6—7 í dag. — Ný sending Hálsklútar Verð frá kr. 25,00. Meyjaskeminan Laugavegi 12. Ung hjón með árs gamalt stúlkubarn óska eftir Iveggja lierbergja í BÚÐ Einhver fyrirframgreiðsla. Tiiboð sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: — „Strax — 519“. TIL LEIGI) í Vogunum, 2 herbergi og eldunarpláss fyrir rólegt, eldra fólk. — Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist Mbl., fyrir föstudagskvöld, merkt: „Barnlaust — 523“. Vespu bifhgál Til sölu er Vespu-bifhjól, sem var vinningur í 7. flokki í happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna. — Uppi. á Hamrahlíð 25, II. hæð., t. hægri. Takið eftir Ungur bifreiðastjóri, með minna próf, vanur akstri, vantar vinnu. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir 20. þ. m., merkt: „Regiusamur — „Reglusamur — 462“. Leiguskipti Maður, sem hefur 3ja herb. nýtízku íbúð á leigu, á góð- um stað í Kópavogskaupstað óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu í Rvík., í skiptum fyr- ir íbúðina í Kópavogskaup- stað. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi upplýsingar í bréfi til afgr. Mbl., fyrir n. k. laugardag, merkt: „Leigu skip'ti — 523“. H ERBERGI óskast til leigu. — Verð heima aðeins um helgar. Til- boð merkt „Herbergi — 520“, sendist fyrir hádegi á laugardag. Afgreiðslustúlka Vantar duglega og samvizku sama stúlku, í tízkuverzlun, í Miðbænum. Tilboð sendist Mbi., fyrir laugardag, — merkt: „521“. T ómstundakvöld kvenna verður í kvöld í Aðalstræti 12 kl. 8,30. Margt til skemmtunar. All't kvenfólk velkomið. Fjölmennum. Samtiik kvenna. Gluggaskreyting! Getum bætt við okkur nokkr um gluggum til útstillinga. Ujip]. í síma 2467. Akranes Trésmíðaverkstæði til sölu með eða án véla. Upplýsing ar í sima 37, A'kranesi. Hvítir og mislitir. Laugavegi 7. Hafnffrðiiigar! 3—4 herbergja íbúð óskast. Uppl. í síma 9596. Hafnffrðfiigar! Kona, sem vill taka að sér húshjálp 2 til 3 í víku, ósk- ast. — Upplýsingar í síma. HANSA HJ. Laugavegi 105. Sími 81525. Frönsk iímvötn úifmpém Laugavegi 26. Allt i matinn á einum stað í sjálfsafgreiðslunni eru egg seld í nýjum umbúðum, sérstaklega gerðum fyrir egg, sex í hverjum pakka. Þægilegt í meðförum, eggin brotna ekki. Salad, margar ^egundir, er allt innpakkað í sérstakar cellophanumbúðir. Er hægt að klippa horn af pakkan- um og kreista saladið á brauð eða í skál, en geyma afganginn í pokanum. Álegg er allt innpakkað í cellophane í sjálfsafgreiðsl- unni, þannig að húsmæður geta handleikið pakkana og skoðað og valið eftir vild. Fjölbreytt úrval á kvöld- borðið. Kjöt fæst í sjálfsafgreiðslu og er þá allt innpakkað í cellophane og verðmerking á hverjum pakka. Þá er einn- ig hægt að fá kjöt afgreitt við kæliborð á gamla mát- ann, ef húsmæður óska þess. Mikið úrval af. fyrsta flokks kjöti og hvers konar kjöt- vörum. Kaupið kjötið í sjálfs- afgreiðslu mnfM... ..........................................................m.mnnt Grindvíkingar j Oss vantar útsölumann í Grindavík frá i ■; *’ ■i »' 1. desember n. k. — Upplýsingar í skrif- ? 3 stofu blaðsins. ? Bútasala Nælongaberdine í Úlpur, sloppa, kjóla og blússur Strigaefni, fjöldi munstra Rayon-gaberdine Rósótt flúnel Fóðurefni RifflaS fauel, 15 munstur Rifsefni Poplinefni Everglaze-ef ni McCall-sniSin góSu Veljið efnið og sníðið saman. Smá-vörur til sauma. Skólavörðustíg 12. Varahlutir: Parklugtir fyrir Austin og Morris Afturlugtir margar teg. RúSuhitarar 6 og 12 Volt. Mælar fyrir frostlög. Mælar fyrir rafgeyma. Skrúf járn, stórt úrval. Blikkklippur GarSar Gíslason h.f. bifreiðaverzlun Tvo unga, reglusama sjó- menn vantar HERBERGI Tilboð sendist afg)'. Mbl. fyr ir 20. þ.m. merkt: „Há leiga — 528“. RENUZIT 1 SPOT * STAIN ■hjovirT UPSTKKl TltUIT STAINS I «t*M. OOCÍHATt. I GMVT. IM k °*- I PMNT. w «***• P fcOOOONWHGW’* Heildsölubirgðir Kristjánsson h.f. Borgartúni 8, sími 2800. BÍLSTJÓRI Einhleypur, laghentur mað- ur getur fengið atvinnu. Fæði og húsnæði fylgir. — Aðeins reglusamur maður kemur til greina. Uppl. í síma 1066 og 4981. •em eru Innan lögsagnarum- dæmis Reykjavtkur, bruna- f *rVEElum vlð með hinum hag . kvæmustu akilmálum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.