Morgunblaðið - 17.11.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.11.1955, Blaðsíða 10
10 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 17. nóv. 1955 Tvær nýjar dægurlagasöngkonur Sigríður Guðmundsdóttir og Hulda Emilsdóttir. REVÝt-K/VBARETT ÍSLENZKRA TÖIMA Eitthvað fyrir alla. Frumsýning næstkomandi fimmtudag kl. 11.30 UPPSELT Ósóttar pantanir verða seldar eftir klukkan 1 2. sýning sunnudagskvöld kl. 11,30. Aðgöngumiðar í DRANGEY, Laugavegi 58, símar 3311 og 3896 og í TÓNUM. Kolasumli, sími 82056 íslenzkir Tónar. j + VELSKOFLA Ný vökvaknúin vélskófla fæst leigð til vinnu. Skóflu- stærð vélarinnar er '/2—% kúbik yard. Skófian er vel fallin til hvers konar moksturs og auk þess sérstaklega útbúin til að moka grjóti. Allar upplýsingar í síma 3450. Jón Hjálmarsson. Stúlka óskast til innheimtu- og skrifstofustarfa. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf, sendist Mbl. merkt: „524“. Model 44 S t ú 1 k a óskast til að vera „model“ tvö kvöld í viku. Uppl. í kvöld kl. 8—10. — Myndlistarskólinn í Reykjavík. Laugaveg 166, sími 1990. í b ú ð 2 hsrbesrgi og eldhú's óskast til leigu frá 1. des. — 14. maí, fyrir fámenna, reglusama fjölskyldu. Mikil fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 4869. R G E L tlnglinga 15—17 ára vaníar oss til innheimtustarfa. Sjévátryggiupiélðg íslands U. Brunadeild óskaKt tiJ kaups. — Uppiýs- ingar í síma 81141. Eídhúsinnrétting notuð, eldavél, borð, 4 koll- ar til sölu, eftir kl. 7 í kvöld í Auðarstræti 11, I. hæð. INÍýir 8VEFMSOFAR Kr: 1950 Fyrsta flokks efni og vinna. Grettisgötu 69 kjallaranum, kl. 5—7 Spánskar vörur Umboðsmaður fyrir spænsk- ar vörur óskast. Vinsamleg- ast sendið bréf til Mbl. hið fyrsta merkt: „Góð sam- bönd — 527“. í bréfunum sé tekið fram þær vörutegund- ir, sem óskað er eftir og gefnar þær „pplýsingar, er þurfa þykir. Enskar bréfa- skriftir æskilegar. Nýkomnir sokkar Krepnælonsokkaar þykkir og þunnir, ljósir og dökkir. Saumlausir uælonsokkar Nælonsokkar með sanin og Perlonsokkar, margar teg. Verzlunin SNÓT Vesturgötu 17 Bel Hawell, ónotuð — 1 Kvikmynda- \ sýningesvél 16 M/M með tal og tón, á- samt hátalara, tii söiu. Þeir, sem áhuga hafa, sendi nöfn sín til Mbl., merkt: „Tal og tón — 506“, fyrir 20. þ. m. rii leigu Fjögurra herbergja íbúðar- hæð á Sólvöllum. Laus 1. des. n. k. Sér hitaveita. Fyr irframgreiðsla eða ión tilskil ið. Tilboð merkt: „Hítaveitu íbúð — 525, sendist blaðinu fyrir 22. þ. m. f II SÍÍLU 2ja herb. íbúð í sambygg- ingu í Austurbænum. Laus 14. maí. Hitaveita. Gunnlaugiir Þórðtirson, hdl. Aðalstr. 9. Sími 6410. Viðtalst. kl. 10—12 og 5—6. ff ERBERGI óskast til leigu, helzt í Aust urbænum. Má vera fyrir tvo. Uppl. í síma 81401 milli kl. 6 og 7 í dag. Reynlð að þvo upp með FlCCOLO — nýja, ódýra þvottaleginum — þá styttið þér upp- þvottatímann um helniing. Ef með þarf, er borðbúnaðurinn fyrst skolaður undir vatns- krananum, svo er hann settur í heitt PICCO- LO-vatn, — sem leysir upp fituna á svip- stundu — burstaður, tekinn upp og látið renna af honum andartak. Þá er hann orðinn spegilgljáandi og þarf ekki að þurrka af honum nema á stöku stað. Allii hafa efni á að nota Piccol — nýja, ODÍRA pvottalöglnn. H eildsölu birgðir: /. BRYNJÓLFSSON & KVARAN Atvinna Ungur, röskur maður getur fengið atvinnu við lager- störx. Umsóknir ásamt upplýsingum merktar: „Lagar- starf —518“, sendist blaðinu fyrir næstkomandi mánu- dagskvöld. d/fyvfha/7 /027 Matreiðslu- deild Almennur fundur verður haldinn að Röðli föstudaginn 18. þ. m. kl. 22. FUNDAREFNI: 1. Uppstilling til stjómarkjörs. 2. Uppstilling frá fulltrúum á þing S.M.F. 3. Kosning kjörstjórnar. 4. Önnur mál. STJÓRNIN PHOTOSTAT til ljósmyndunar á skjölum, uppdráttum o. s. frv., 90 X 115 cm. á stærð, er til sölu. Einnig 500 kg. decrmalvog. G. HELGASON & í. Sími 1647 —Rauðarárstíg 1. H.F., Sem ný WiilfS Slatky bLisið' (ekki sendiferðabifreið) ár er til sölu. — Bifreiðin er 1 spili, útvarpi, miðstöð og Uppl. gefnar í síma 1193, ’. in 19.500 km., illum hjólum, lekkjum. —8 í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.