Morgunblaðið - 17.11.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 17.11.1955, Blaðsíða 16
VeðurúíHf í dag: Hvessandi SA-áít m«8 rigningu. 263. tbi. — Fimmiudagur 17. nóvember 1&55 Óánægja með valdhafana í Rússlandi. Sjá blaðsiðu 9. fræðslustarf framleiðnistofnana grundvöllur bættra lífskjara segja norrænu íuUtrúarnir IGÆR var blaðamönnum boðið á fund Iðnaðarmáiastofnunar íslands. Sem kunnugt er eru staddir hér á hennar vegum forystumenn framleiðnistofnana í Ðanmörku og Noregi. Eru j»að j*eir Olav Skogen frá Norsk JProduktivitetsinstitutt, Wemer Ras- mussen frá Handelsministeriets Produktivitetsudvatg i Ðanmörku ©g Christian Gudnason frá Industrirádet í Danmörku. Gafst blaða- tnönnum kostur á að eiga með þeim stuttan fund að lokinni skoðun Tiins nýja Iðnskóla, er þeim var sýndur undir forystu Þórs Sand- ítolts skólastjóra. 63 LÖGGILTAR IÐNGREINAR Iðnskólastjórinn, Þór Sandholt, Bauð gesti veikomna og skýrði í: stuttu máli frá bvggirigu hins v egíega Iðnskólahúss, sem enn, er c-kki að fullu lokið: Sagði hann til hverra nota hver hluti skólans væri setlaður, en þar hefur m.a. ISnaðarmálastofnun íslands bækí stöð sína. í skólanum dveljast nú ?50 nemendur við nám í hinum ýmsu iðngreinum, en það ér að- eins Va hluti þess nemendaf jölda, sem gert er ráð fyrir að í skól- anum muni vera í framtíðinni. Sagði hann hlutverk skólans vera að taka við og kenna nemum allra iðngreina, en þær eru nú 63 löggiltar. Gat skólastjóri þess e.ð lokum, að einungis litill hluti kennslugreinanna væri öilum nemendunum sameiginlegur, þar sem að auki hver nemandi yrði að hljóta sérþekkingu miðaða við þá iðngrein, sem hann Iegði stund á. Má því nærri geta hve fjöiþætt starf skólans er, þar sem íjöldi hinna löggiltu iðngreina er svo mikill. FRÁSÖGN NORRÆNU GF.STANNA Eftir að lokið hafði verið v.ið að skoða skólabygginguna var rnönnum boðið inn í hin vistlegu húsakynni Iðnaðarmálastofnunar innar og gafst þar tækifæri til þess að hlýða á frásögn norsku og dönsku gestanna af störfun. framleiðnistofnanna í heimaiönd um þeirra. Fyrstur tók til máls Skogen, framkvstj. frá Noregi. Sagði hann stofnun þá. er hann veitir forstöðu vera unga að ár- um. Starfsvið hennar kvað hann ekki einungis vera leiðbeiningar- tarf fyrir framleiðendur og at- vinnurekendur, heldur og f>rir atvinnuþiggjendur og neytend- ur. Eræðslu þá, er stofnun hans veitir, kvað hann ekki einungis vera fræðilega og staðbundna, heldur væri hún og veitt raun- hæf (bæði teoritisk og í praksis), með því að starfsmenn stofnun- arinnar ferðuðust víðs vegar um Noreg og gengjust fyrir náni- skeiðum í hinum ýmsu leiðbein- ingargreinum. Nefndi hann í því efni skipulagningu og stjórn fyrirtækja, dreifingu og- verzlun- arhætti o. m. fl. Sagði hann í því ufni að ekkert fyrirtæki væri svo fullkomið og vel stjórnað, að ekki mætti þar um bæta. Auk þess að starfrækja hin ýmsu námskeið. kvað hann framleiðnis.tofnunina eiga bæði söfn og kvikmynfir, í.em hún lánaði skólum og öðrum fræðslustofnunum, svo og ein- "tökum fyrirtækjum, er fræða vildu nemendur sína og starfsr fólk. Að endingu tagði hann áherziu á hina miklu býðingu þessara stofnana og hag þeirra fyrir hvert það þjóðfélag, sem þær væru starfræktar i. Rasmussen, framkvst. frá Dan- mörku, hóf mál sitt með því að geta hinna víðtæku rannsókna. er stofnun hans hefði látíð gera, m.a. með því að kanna þarfir og óskir 1500 fjölskyldna um nauð- .ynjar þeirra. Síðan væri það víarf stofnunarinnar að ieitast við að samræma þessar óskir ] neytendanna, getu og hæ»ni fram l.leiðendanna og verzlananna, eða dreifenda framleiðslunnar. Hefur !. stofunin gefið út bækur um þessi efni. Svo og gengist stofnunin fýfír þingúm, eða -fundum full-; trúa neytenda, dreifenda og framleíðenda. Væri þar reynt að sameina hin ýmsu sjónarmið þess ara aðilá. Hann lauk máli sínu með þyí að lýsa ánægju sinni yf- ir komunni hingað til íslands og þeim mikla áhuga og fram- kvæmdayilja er væri ríkjandi hér á landi á ölium sviðum framleiðninnar. Síðastur talaði Chr. Gúdnason, en hánn er íslendingur í föður- ætt. Harin er fulltrúi danskra iðn- reker.da. Kvað hann starf sitt vera i því fólgið að annast um námskeið m.a. viðvíkjandi fram- leiðslunni. Tók hann mjög í sama streng og ítasmussen og iagði megináherzlu á hina riku sam- vinnu er yrði að vera mil’i hinna ýmsu stétta þjóðfélagsins á sviði framleiðninnar. Kvað hann það grundvöli betri framleiðsluvara á hvaða sviði sem væri og þar með undirstöðu betri iifskjara þjóðféiagsheildarinnar. Jitó og Dulíes á Brioni áðatftindur LÍÚ i hehl í dag AÐALFUNDUU Landssambands ísi. útvegsmanna hefsc í dag kl. 2 síðdegis. Verður fundurinn. ,h"idinn_í Tjamarcafé. Formaður LÍÚ, Sverrir Júliusson, setur fundinrv. Verður fiutt skýrsla sambandsstjórnar um liðið starf-j ár og einnig fer fram kjor starfs- marina fundarins og r.efnda. I A þessum aðalfundi LÍÚ má ' gera ráð fyrir að aðalviðfangs-. efnið verði rekstrarafkoma bæði i togaranna og vélbátanna á.riæsta ári. á Akranesi er upplýst Tító marskáikur og bandaríski utanríkisráðherrann John Foster Dulier, hittust s. 1. sunnudag á eynni Brioni í Adrsahafinu. Dvaid- ist Tító þar sér til hvíidar og hressingar. Dulles kom tii móts við Tító flugleiðis frá Vínarborg, þar sem hann var viðstaddur hátíðasýningu á laugardagskvöldið við opnun Ríkisóperunnar. — Ræddu þeir um Genfarráðstefnuna og ástandið í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Á mvndinni sést Tító bjóða gest sinn vel- kominn til Júgóslavíu. AKRANESI, 16. nóv. — Lögregl- an hér hamdtók seint í gærkvoldi tvö unga menn hér í bænum, er hún grunaði um að hafa framið skernmdarverk á 7 bílum hér í bænum og stolið þeim áttúnda og stórskemmt líka, aðfaranótt þriðjudagsins. Menn þessir hafá nú játað á sig þessi skemmdar- verk. Það er einkum annar þeirra sem hafði forustuna. —Oddur. um sveifir Þingeyiau. HÚSAVÍK, 16. nóv. — Síðast- liðinn föstudag gerði hér stórhríð og var allmikil snjókoma. NÚ síðustu daga hefur allan snjó tekið upp og er hér nú sunnan hláka og þýðviðri líkara vor- veðri en vetrarveðri. Enn sem komið er, hefur verið bílfært um allar sveitir og engin áætlunarferð hefur fallið niður til Húsavíkur. Við niðurskurð fundust 350 þurramæði kindur ISÍiðurskurði haidið áfram GÍÐASTLJ.ÐINN föstudag var iokið vestur í Laxárdal og Hvamm& sveit niðurskurði á fé bænda, en þar hafði þurramæði gert vart við sig, eg niðurskurður þrí fyrirskipaður. Jafnframt var þá lokið rannsóknum á ölium lungum úr kindunum og kom í ljós, að 350 höfðu verið haldnar þurramæði. Rúmi. 16® mcenusóttar tilfelli hér Á SCNNtDÁGINN var lézt hér í Reykjavík liðlega fertugur maður, Kjartan Stefánsson. — j Banamein hans var mænusótt. . * í gær spurðist Mbl. fyrir om þáð í skrifstofu borgariæknis, j hvort um fieiri dauðsföil værii að ræða, af vöidum veikinnar að undanförnu. Upplýsti skriístof- an, að þau væru tvö síðan veik- innar varð fyrst vart hér í bæn- um í haust. 1 upphafi faráidurs- ins veiktist átta ára drengur og lézt hann. * Sæmundur Friðriksson fram- kvæmdastjóri Sauðfjárveiki- varnanna skýrði Mbl. frá þessu í gær. í þeim tveim sveitum munu alls hafa verið um 9000 fjár. Þurramæði hefur ekki orðið viðar vart þar í sýslunni, en kindur úr íimm hreppum nafa haft samgang við féð úr Laxár- dal og Hvammssveit, en í því hefur ekki borið neitt á veik- inni enn sem komið er. En ákveðið hefur verið, að skera allt féð í þessum fimm hreppum næsta haust. Nú eru liðin átta ár frá-þv-i að niðurskurður fór fram á sauðt'é bænda í Laxárdal og Hvamms- sveit, en þurramæðin gerði þar vart við sig í fyrrahaust á nokkr- um bæjum og var allt fé á þess- um bæjum skorið samstundis. Um mænusóttarfaraldurinn er það annars að seg.ja, að hann virðist vera í rénun, Alls er kunnugt um 163 mænusétý'rtil- ' felli hér í bænum, af þeiin hafa! 3 lamazt 49. — í síðustu viku varð kunnugt um 10 tilfeili og var j AÐALFUNDUR Þórs. félags um lömun að ræða hjá fjórum j ungra Sjálfstæðismanna á Akra- og er þá talinn þar með hinn! nesi, verður í kvöld kl. 9 í Hótel látni maður. Hin Iðmunartiifell-1 Akranes. Félagsmenn eru beðnir in eru taiin væg. lað fjölmerina á fundinn. Eriend heiti á cjötum iara iiia í munni IriYRIR nokkru barst bæjar-* 1.’ yfirvöldunum bréf frá finnskum magister, Sundman að nafni, í Helsingfors, þar sem hann gerir það að tillögu sinni að Reykjavíkurbær hciðri finnska tónskaldið Jean Skemmlifundur Ferðafélagsins GÓÐ aðsókn var að ívrsta Sibelius, á niræðisafmæli hans skemmtifundi Ferðafélags ís- hinn 8. desember n. k., með ]an(jSi er þag þélt ] gærkvöldi l því að nefna eftir honum götu eða garð hér í bænum. •k Að vanda sendi bæjarráð bréf þetta til nafnanefndar Reykjavíkurbæjár. — Hefur nefnd þessi um langt árabil gert tillögur til bæjaryfir- valdanna um nöfn á götum. Nú hefur svar borizt frá nefndinni varðandi Sibeiiusar götu eða garð. — Þar segir m. a. á þessa leíð: ★ Nafnagift þessi mundi stinga mjög í stúf við heiti þau er valin hafa verið hér í bæ og færi illa í munni. Ef hér yrði vikið frá venju, mætti búast við þvi, að oftar yrði farið fram á sams konar virðingarvott í garð eriendra manna sem erfitt yrði áð standa i gegn. Nefndin telur þetta varhugavert og treystir sér ekki til að mæla með beiðninni. ★ Þess má geta að þetta or ekki í fyrsta sinn sem siíkt erindi um svipuð tiimæli hef- ur borizt bæjaryfirvöldunum. Það er ekki ýkja langt síðan tiimæli bárust um það að nefna götu eftir Albert Schweitzer. Því var synjað á líkum eða sömu forsendum og nafnanefndin hefur hér gert grein fyrir. Sjálfstæðishúsinu. Fundurinn hófst með því að Lárus Ottesen framkvæmda- stjóri félagsins setti skemmtun- ina með nokkrum orðum. Þá sýndi dr. Sigurður Þórarinsson litskuggamyndir frá Vatnajökli, aðallega frá Grímsvötnum. Fundarmönnum til fróðleiks og frekari glöggvunar útskýrði dr. Sigurður myndirnar. Þá var sýnd litkvikmyhd frá Vatnajökii, sem Árni Kjartans- son tók þar í leiðangri í sumar er leið og í fyrrasumar. Þessa mynd útskýrði fyrir samkomu- gestum Jón Eyþórsson veður- fræðingur. Var gerður góður rómur að báðum myndunum og máli þeirra dr. Sigurðar og Jóns Eyþórssonar. — Því næst voru borð upp tekin og stiginn dans, Vísilalan í nóvember KAUPLAGSNEFND hefur reikn að út vísitölu framfærslukostn- aðar í Reykjavík hinn 1. nóv. s. 1. og reyndist hún vera 173 stig (var 172). Ennfremur hefur kauplags- nefnd reiknað út kaupgjalds- vísitölu fyrir nóvember, með til- liti til ákvæða 2. gr. laga nr, 111 frá 1954, og reyndist hún vera 161 stig. (Var áður 154).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.