Morgunblaðið - 17.11.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.11.1955, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 17. nóv. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 15 Nytízku kápur Ný sending í dag Gott úrval af vönduðum KÁPLM beinum og aðskornum Þingholtsstræti >■ SPARTA Reykjavík Matrósafötin eru nú komin, Kragar, slaufur, snúr- ur, flautur. Útsölustaðir: Mart. Einarsson & Co Laugavegi 31 Haraldarbúð H.f. Aðstoðarmatráðskona og starfsstálka óskast í Kleppsspítalann sem fvrst. Upplýsingar hjá ráðskonunni, sími 4499 og í skrif- stofu ríkisspítalanna, sími 1765. Skrifstofa ríkisspítalanna. Tvær starisstúlkur vantar á Vífilsstaðahæli strax. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkona í síma 5611 milli kl. 2 og 3. Skrifstofa ríkisspítalanna. Innheimta Unglingspiltur eða stúlka getur fengið atvinnu við inn- heimtustörf um nokkra mánaða tíma. Umsóknir ásamt afritun af meðmælum sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag, merkt: Innheimta—508. Lokað í dag frá kl. 12—4, vegna jarðarfarar. LÚLLABÚÐ Hverfisgötu 61. V1N N A Hreingerningar Sími 7897. — Þórður og Geir. Hreingemingar Vanir menn. Fljót og góð vinna. Simi 7892. — Alli. Hreingerningar Vanir menn. Fljót og góð vinna. Simi 9888. — Maggi. I. O. G. T. St. Andvari nr. 265 Fundur i kvöld kl. 8,30. Syst- urnar stjórna fundi og sjá um hagnefndaratriði. Kaffi. Æt. St. Drdfn nr. 55 Fundur í kvöld kl. 8,30 að Frí- krrkjuvegi 11. Hagnefndaratriði annast Njáll og Skúli. — Æ.t. Félagslíf Armenningar, frjálsíþróttamenn iFundur í kvöld í skrifstofu fé- lagsins í húsi Jóns Þorsteinsson- ar. — Mætið stundvíslega kl. 8. Miög áríðandi. Þjálfarinn. maa«i«vi«ai*«*i ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Samkomur Brse-ðraborgarstíg 34 Samkoma i kvöld kl. 8,30. Sig- urður Þórðarson talar. Allir vel- komnir. K.F.l.K. — L.D. Fundur i kvöld kl. 8,30. Fram- haldssaga, happdrætti o. fl. Gunn ar Sigurjónsson taiar. Takið handa vinnu með. Allar stúlkur vel- komnar. Sveilastjórarnir. i Fíladelf ía | Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. ZIO\ Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. — Allir velkomnir. Heimatrúl>oð leiknianna. Hjálpræðislierinn Kl. 8.30 „FOLKE-KVÖLD“. — Söngur, hljóðfærasláttur m. fl. — Það verður dregið um fleiri muni sama kvöld. — Frú kapt. Tellefsen Stjórnar. Verið hjartanlega vel- komin. SILICOTE '’-.-'rr v • ' - jÍNO;.. iC ' ' 1 • -í-r 6Í47? '■’ R! ' '-'"f vs ■ , 'Ai — Household Glaze Húagagnagljáino með töfraefniim „SILICONE" Heildsölúbirgðir: Öltíiir Gíslason & Co. Lf Sími 81370. Ir.nilega þakka ég öllum fjær og nær, ættingjum og vinum, starfs- og hjúkrunarliði Sjúkrahúss Akraness og fleirum fyrir hlý handtök, stórgjafir og heillaskeyti á sextugsafmæl mínu 12. þ. m. \ Megi sá launa, sem meiri er mér. Sjúkrahúsi Akraness. Kjartan Kristjánsson. Ollum, sem glöddu mig á sjötugsafmæli mínu með heimsóknum, skeytum og gjöfum, færi ég mínar innileg- ustu þakkir. Oiafur Grímsson, Höfðaborg 58. Aða!safna5arfundur Halígrímsprestakalis verður haldinn í kirkju safnaðarins kl. 5 e. h. sunnudaginn 20. nóvember. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Onnur mál. Sóknarnefndin. ''S, ■ í dag lézt á Akureyrarspítala STEFÁN SIGURÐSSON frá Samkomugerði. — Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir hönd vandamanna Vignir Guðmundsson. trClofunarhringir 14 karata og 18 karata. Móðir okkar SÓLVEIG STURLAUGSDÓTTIR, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 18. þ. m. kl. 1,30. — Jarðarförinni verður útvarpað. Guðrún Guðlaugsdóttir, Guðlaug Guðlaugsdóttir, Júlíana Jóhanna Guðlaugsdóttir. Utför konu minnar ARNÞRÚÐAR BJARNADÓTTUR, fer fram frá Aðventkirkjunni, föstudaginn 18. þ. m. kl. 11. Blóm og kransar vinsamlega afbeðið Þtim, sem vildu minnast hennar, vil ég taenda á minn- ingarkort Óháða fríkirkjusafnaðarins. Jón Bergsson. Móðir okkar og atnma VILBORG SIGURÐARDÓTTIR frá Nikhól, Sigluvogi 4, verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni föstudaginn 18. nóv. kl. 11. f. h. — Athöfn- inni í kirkjunni verður útvarpað. — Blóm afþökkuð. — Þeim, sem vilja minnast hinnar látnu er vinsamlegast bent á Hallgrímskirkju. Börn og barnabörn. Útför móður okkar og tengdamóður KARÓLÍNU JÓHANNESDÓTTUR, frá Isafirði, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 18. nóv. kl. 3. Blóm afbeðin. Þeim, sem vildu minnast hennar er vin- samlegast bent á Dvalarheimili aldraðra sjómanna. Guðrún Pálsdóttir, Gissur Sveinsson. Guðrún og Elías Kærnested. Jarðarför konunnar minnar GUÐBJARGAR EYSTEINSDÓTTUR, sem lézt 13. nóvember fer fram frá Fossvogskirkju laug- ardaginn 19. nóvember kl. 10,30. Athöfninni verður útvarpað. Blóm og kransar vinsamlega afþökkuð. Bílferð verður frá Bifreiðastöð Keflavíkur i sambandi við jarðarförina kl. 8,45. Jósep Einarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.