Morgunblaðið - 17.11.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.11.1955, Blaðsíða 1
16 siður 4* árgangu 263. tbl. — Fimmtudagur 17. nóvember 1955 PrenUmlSjif Mcrgunblaðsin* Vonbrigðaráðstefnunni í Genf er lokið Mymd þessi var tekin í Genf og sýnir utanríkisráðierra Vesturveldanna með utanríkisráðherra Vest- ur-Þjóðverja von Brentano. Ráðstefnan í Genf hefur orðið Þjóðverjum til mikilla vonbrigða. Ekkert samkomulag náðist, hvorki um scrm- einingu Þýzkalands né afvopnun h asidóð Rússa á frjálsum kosningum rétt lýsimg á áslandi í ríkjum kommúntsmam! CENFAR-RÁÐSTEFNUNNl lauk í gær. Hefur hón or**8 mönnum til niikilla vonbrigða. Þangað komu utanríkfe- íáðherrarnir vongóðir um að sami góði Genfar-anrfinn my wdi ííkja sem á ráðstefnu æðstu manna fjórvetdanna í sumar. Arangur af þessari ráðstefnu varð enginn. Ekkert sam- komulag varð um umræðuefnin. Er táknrænt að í ráðstefnu- lok sagði MacMilIan utanríkisráðherra Breta: — Við skulum vona að Genfar-andinn sé ekki alveg dauður, en þessi ráð- stefna sýnir að hann liggur lágt. í lok ráðstefnunnar var gefin út stuttorð tMkynning, sem segir lítið annað en hvað um var rætt Vekur þar sérstaka athygli, að ekkert er getið urn að annar slíkur fundur skuii haldinn. Auk þess gáfu Vesturveldin út sérstaka tilkynmngu, þar sem þau harma að Rússar skyldu hafna tillögunni um að efna til frjálsra kosninga í öllu Þýzkalandi. VONSVIKNIR FULLTRUAR Á síðasta fundi ráðstefnunnar á miðvikudaginn fluttu allir fjór- Sférmerkar Hllögur Sjálf-- sfæðismanna i bæjarsf jórn í húsnsðismálunum Slefiif verði að því að úfrýma herskálunum á næslu 4— 5 árum Bycigðaf verði 600 íbuðir af þrenns konar gerðum — Heiidarkosfnaður um 112 miiijónir króna DÆJARFULLTRÚAR Sjálfstæðisflokksins hafa að undan- ** förnu unnið að því að gera vandlega áætlun um for- göngu bæjarins að byggingu íbúðarhúsa, sem miðist við það, að hægt sé að útrýma herskálum og bæta úr brýnustu húsnæðisþörf. Eru tillögumar sniðnar við aðstöðu og þarfir þeirra, sem verst eru settir, og f járhagsgrundvöllur þeirra miðaður við þá lánsfjármöguleika, sem nú eru fyrir hendi, samhliða framlögum úr bæjarsjóði og ríkissjóði. Verða tillögur Sjálfstæðismanna til umræðu á bæjar- stjórnarfundi í dag, ög fara tillögurnar hér á eftir: - Bæjarstjórn Reykjavíkur gerir eftirfarandi áætluu ura byggingu íbúðarhúsa í þeim tilgangi, að útrýmt verði herskáiaíbúðum á naestu 4—5 árum og að öðru Ieyti bætt úr húsnæðisþörf þeirra, sem verst eru settir. 1. Haldið verði áfram byggingu raðhúsa við Bústaðaveg til við- bótar 108 íbúðum, sem þar eru i byggingu. Verði byggðar þar alls 170 íbúðir, allar af sömu gerð, 4 herbergi, eldhús og bað, 86 ferm. hver íbúð á tveim hæðum. Stefnt sé að því að hefja byggingu 36 íbúða til viðbótar i aprtl 1956 og 26 íbúða í apríl 1957. íbúðirnar verði seldar fokheldar — með tvöföldu gleri í gluggum, útihurðum og hita- lögn og húsin máluð að utan (eða fullgerðar, eftir nánari ákvörðun bæjarráðs). Áætlað kostnaðarverð íbúðar „fokheldr- ar" er rúmar 120 þúsund kr., en fuigerðrar kringum 220 þús. kr. 2. Byggðar verði 200 íbúðir í sambyggðum smáhúsum, einnar hæðar, fyrir austan Skipasund. Stærð íbúðar 50 ferm., tvö herbergi, bað og geymsla. Bæjarrað ákveði nánar um skipulag, staðsetningu og gerð íbúðanna. Stefnt sé að því að byggja þessi hús á mjög skömmum tíma, ) Framhald á bls. 2. Gleði í Marokko í gær yíir heimkomu Jússefs ÞA£> VORU miklir fagnaðarfundir í Rabat suður, í gær, er Ben Jússef kom til borgar sinnar og þegna eftir langa útlegð suður á Madagaskar. Herma fregnir að soldáninn hafi ekið ásamt kvenna- búri sínu um blómumstráðar götur, syngjandi: ,,Ég er kominn heim í heiðardalinn". Þúsundir Rabatbúa sem hylltu sinn ástsæla soldán, tóku undir þann söng. Er Ben Jússef soldán í Mar- occó kom heimleiðis til Rabat eftir tveggja ára útlegð, tók yf- irhershöfðingi Frakka í Maroccó á móti honum, bauð hann velkom inn og óskaði soldáni velfarn- aðar í embættinu. Tugþúsundir -manna voru samankomnar til þess að fagna soldáni og efnt var til mikilla hátíðahalda í tilefni komu hans. Ben Jússef hefur dvalizt í París undanfarna daga til við- ræðna viS frönsku stjórnina um framtíðarstöðu Maroccó. Ekki er enn vitað hversu Ben Jússef hef- ur orðið ágengt, en búizt er við, að árangurinn af för hans verði ljós innan skamms tíma. Sameining Þýzkalaiids hefði þýtt upplausn austur-þýzku stjófnarinnar Þess vegna viðhalda Rússar ranglœtinu Genf, 16. nóv. Einkaskeyti frá Reuter. | TTANRÍKISRÁ»HERRAR Bandaríkjanna, Bretlands og U Frakklands gáfu í dag út sameiginlega tilkynningu, þar sem þeir gera grein fyrir því hve mikla áherzlu þeir hefðu lagt á að Genfarfundurinn leiddi til sameiningar Þýzka- lands, en sú áætlun hefði farið út um þúfur vegna stöðugrar þvewðar Rússa í málinu. í tilkynningunni segir m. a. að Rússar hafi neitað að samþykkja sameiningu Þýzkalands, af því að það þýddi upp- lausn kommúnistastjórnarinnar i Austur-Þýzkalandi. Til- lögur Rússa varðandi Þýzkaland miðuðu að áframhaldandi skiptingu landsins, en við var bætt að öryggissamtök Vestur- Evrópu skyldu leyst upp. — Við erum þess meðvitandi, segja ráðherrarnir, að þessi endalok ráðstefnunnar eru hræðileg vonbrigði fyrir þj-zku þjóðina. En Vesturveldin munu ekki láta linna viðleitni sinni til að binda enda á það óréttlæti sem skipting Þýzka- kinds er. ir utanríkisráðherrarnir ávörp. Voru þeir allir vonsviknir og daufir í dálkinn yfir endalykt- um ráðstefnunnar, nema Molotov utanríkisráðherra Rússa, sem sagði aðeins almennum orðum, að ráðstefnan hefði verið þýð- ingarmikil. GENFAR-ANDINN — HVAB LÍÐUR HONUM? MacMillan utanríkisráíðherra Breta sagði: — I>að bezta sem hægt er um ráðstefnuna að segja, er að hún hafi verið þráskák. Það versta sem hægt er að segja um hana, er að hún hafi verið skref aftur á bak. — Ég ber ann- ars í sjálfu sér ekki svo miklar áhyggjur af því, þótt okkur mis- tækist að ná samkomulagi. En hitt þykir mér alvarlegast að Sovétríkin láta eins og þeim standi aiveg á sama þótt allt mistækist. Þau hafa ekki sýnt hug á að bæta úr sundurlyndinu. Við skulum vona, að Genfar- -andinn sé ekki alveg dauður, en þessi ráðstefna sýnir að hann liggur í láginni. Pinay utanríkisráðherra Frakka harmaði það, að ekki tókst að ná neinu samkomulagi á ráð-. stefnunni. Við svo búið mætti ekki standa. Allir utanríkisráð- kommúnismans. Ef aastur- þýzka stjórnín þorir ekki að leggja mál sin undir ðóm þjóðarinnar, má geta nærri hvort aðrar kommúnista- stjórnir í Austur-Evrópu þora það, sagði Dulles. herrarnir yrðu að sýna vilja á að viðhalda Genfar-andanum. MOLOTOV SEGHl RÁBSTEFNUNA JÁKVÆBA Molotov utanríkisráðherra Rússa sagði að á ráðstefnunni hefði gefizt tækifæri til að ræða um ýmis þýðingarmikil mál. — Ráðstefnan væri jákvæð af því að hún stuðlaði að auknu al- þjóðasamstarfi. HVf VBLJA ÞEnt EKKI FRJÁLSAR KOSNINGAR? Dulles utanríkisráðherra Banda ríkjanna áfelldi Molotov þung- lega fyrir þverúð og ósáttfýsi, einkum í Þýzkalandsmálinu. — Frb, « W«. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.