Morgunblaðið - 29.11.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.11.1955, Blaðsíða 4
MORGUISBLAÐ1Ð Tpriðjudagur 29. nóv. 7955 ] í <lag er 333. dagur ársins, 29. nóv. ÁrdeKÍsflæði kl. 4,30. Síðdegisflæði kl. 16,54. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sélarhringinn. Læknavörður L. E. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Næturvörður er í Reykjavikur epóteki, sími 1760. — Ennfremur cru Holts-apótek og Apótek Aust- mrbæjar opin daglega til kl. 8, mema laugardaga til kl. 4. Holts- apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjörður- og Keflavíkur «pótek eru opin alla virka daga tfrá kl. 9—19, laugardaga frá kl. ®—16 og helga daga frá kl. 13,00 til 16,00. — □ EDDA 595511297 = 7 0 Helgafell 595511306 — IV — V — H. & V. RMR — Föstud. 2. 12. 20. — IHRS — Mt. — Htb. Dagb Hjönaefni Flateyrar, Sauðárkróks, Vestm.- eyja og Þingeyrar. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Isafjarðar, Sands og Vestmanna- eyja. —■ Loftleiðir h.f.: Saga er væntanleg. kl., 7 árdegis frá New.York. Flugvélin fer kl. 8 til Osló, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Æskublómin fölna fljótt, ef á- fengið nser tökum. — JJmdæmisstúkwn. „ . Sólheimadrengurinn Fólkið á Hafþorsstöðum ! Afh_ MbJ . EHn rrónur 50,00. Afh. Mbl.: N kr. 245,00; G H , M 100,00; í brefi 100,00. j Styrktarsjóður munaðar- Fólkið í Haukatungu lausra barna‘ UPP*’ 1 síma Afb. Mbl.: í bréfi kr. 100,00. — 7967. — Vinningar í getraununum 1. vinningur 401 kr. fyrir 10 rétta (3). — 2. vinningur 65 kr. fyrir 9 rétta (37). — 1. vinningur j 384 (2/10,8/9) 3312 (1/10,6/9). — 2. vinningur: 13 35 223 227 333 1 455 779 790 1219 1930 2003(4/9) 2693 2761 2778 3313 3858 16018 (2/9) 16057 16285. (Rirt án á- byrgðar). ^ Gangið í Aimenna Bóka- félagið. Þann 26. þ. m. opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Kristín Hólm- geirsdóttir, Yztu-Vík, Suður Þing eyjarsýslu og Magnús Vilhjálms- son, Stóru-Heiði, Mýrdal, í Vest- ■ur-Skaftafellssýsiu. I iNýlega hafa opinherað trúlofun sína ungfrú Una Runólfsdóttir frá Dýrfinnustöðum, Skagafirði og Jón Fr. Friðriksson, skólastjóri, Hólmavík. iNýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Fríða Inga Birna Þorláksdóttir, símamær, Klöpp, Seltjarnamesi cg Hafsteinn Sigur þórsson, ráfvirki, Laugavegi 42. Nýlega hafa opinberað trúlofun s'na ungfrú Ruth Margaiethe Jansen, frá Hamborg og Þórarinn A. Magnússon, Heiðargerði 82, Reyk.iavík. Nýlega voru gefin saman í bjónaband ungfrú Engla Krist- jánsdóttir og Valdimar Helgason, Heiðargerði 72. • Skipafréttir • Eimskipafélag Islands h.f.: Brúarfoss fór frá Hamborg 24. þ. m. til Reyk.iavíkur. Dettifoss kom til Gautaiborgar 26. þ.m. Fer þaðan til Kaupmannabafnar, Len- ingrad, Kotka og Helsingfors. — Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss er í Nevv York. Gullfoss fer frá Reykjavík síðdegis í dag til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Keflavík 24. þ.m. tii Vent Spils og Gdynia. Reykjafoss fór fiá Vestmannaeyjum 27. þ.m. til Rotterdam, Esbjerg og Hamborg- ar. Selfoss fór frá Vestmannaeyj- urn í gærmorgun til Reykjavíkur. , Tröllafoss er í New York. Tungu ; foss fór frá Vestmannaeyjum 22. 1 * * 4 * * * 8 þ. m. til New York. Baidur var væntanlegur tii Rvíkur í gær- kvöld, frá Leith. iSkipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á norð nrleið. Esja fer frá Reykjavík á morgun vestur um land í hring- ferð. Herðubreið er á Austfjörð- um á suðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á leið til Noregs. Skaftfellingur á að fara frá Reykjavík í dag til Vest- martnaeyja. Skipadcild S. í. S.: Hvassafell er á Siglufirði. Arn arfell fór í gær frá Stykkishólmi tii Akureyrar. Jökulfell er í Vent- Spils. Dísarfell er í Rotterdam. —■ Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell er í Candia. • Flugferðir • Fiugfclag ísland.s h.f.: IMilliIandaflug: Sólfaxi fór til London í morgun. Flugvélin er yæntanleg aftur til Reykjavíkur . 22,30 í kvöld. Millilandaflugvél Sólfaxi fer til Oslo, Kaupmanna . afnar og Hamborgar kl. 08,00 í lyrramálið. — Innanlandsflug: — Í dag er ráðgert að fljúga til Ak- áreyrar, Blönduóss, Egilsstaða,.— Orð lífsins: Því að ég fyrirverð mig ekki fyr- vr fagnaðarerindið, því að það er kraftur Guðs til hjálprxðis hverj- um þeim, er trúir. (Róm. 1, 16.). Ekkjan í Skíðadal Afh. Mbl.: Afhent af biskupi kr. 2.000,00; N 200,00; G H M 200.00; G og iS 100,00; G B 100,00; áheit K J 50,00; G S 50,00; í bréfi 500,00; L K J 80,00. K F. U. K. , Félagskonur eru minntar á haz- arinn, sem haldinn verður í húsi félaganna, laugardaginn 3, des. Full veldisf agnaður háskólasíúdenta verður haldinn að Hótel Borg 1. desember n.k. og hefst kl. 18.30. Aðgöngumiðar verða seldir í Há- skólanum (herbergi Stúdentaráðs) ■ í dag kl. 11—42 og 2—5. Landsmálafélagið Fram ■ í Hafnarfirði heldur aðalfund sinn í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. Fjárræktarfélag Rvíkur og nágrennis ( heldur fund í kvöld í Breiðfirð- ingabúð, uppi kl. 8,30. Orðsending frá S. U. S. Hópmyndin frá síðasta Sam- bandsþingi ungra Sjálfstæðis- manna (í Hafnarfirði) fæst í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins. fimm mímítna krossgáta wn Almenna Bókafélagið Tjarnargötu 16y sími 8-27-07. T5 ip .11. _—híí__imf Skýringar: Láréti: — 1 lina — 6 keyra — 8 gan — 10 svei — 14 sáranna — 14 frumefni — 15 fangamark — .16 handa — 18 vofanna. í/örcít: — 2 ríki — 3 keyr — 4 mejðsii — 5 ganga — 7 logna — 9 gana — 11 vendi — 13 með töiu — 16 fangamark — 17 flan. Lausn síðustu krossgátu: Lárctt: — 1 ósönn — 6 ara —• 8 lof — 10 fis — 12 ofnanna — 14 FN — 15 N,N — 16 haf — 18 aldraða. Lóðrétt: — 2 safn — 3 ör — 4 nafn — 5 klofna — 7 ásanna — 9 ofn — 11 inn — 13 afar — 16 HD — 17 fa. KEFLAVIK Tvö herbergi til leigu. — Upplýsingar á .Skólavegi 14 Afgreiðslustúlku vantar í tóbaks- og sælgætis- verzlun í Miðbænum. Venju- legur búðarvinnutítni. Upp- lýsingar í síma 1790. Takið eftir Hef flestar stærðir af smell um í kuldaúlpur, hettur og bomsur. Einnig margar gerð ir af kósum, Skóvinn ustof an Urðarstíg 9, áður Grettis- götu 61. (Geymið auglýs- inguna). Unglingur óskast til að gasta tveggja barna, eftir samkomulagi. Uppl, Laugavegi 13 I. hæð. — Sími 80090. Notuð, stoppuð Kúsgögn Þyzk Náttföt 4 gerðir, á börn og unglinga Nælonpoplinbútar Loðkragaefni Verzl. Hólnifríðar Kriatjánsdóltirr Kjartansgötu 8 við Rauðar- árstíg. — til sölu. iSófi og 2 djúpír stóiar. Upplýsingar í sírna 3637. EinkaumboS: HANNES pORSTEINSSON & CO. Sími 2812 — 82640 ú tvarp • Þriðjudagur 29, nóvetnber: ) Fastir liðxr eins og venjulega. i 18,55 Lög Ieikin á ýmiss hljóðfæri (plötur). 19,10 Þingfréttir. Tón- . leikar. 20,20 Erindi: Ný viðhorf í verkalýðsmálum Vestur-Þýzka- lands ('Hannes Jónsson félagsfræð ingurý. 20,35 Einleikur á píanó: Júlíus Katohen leikur. (Hljóðrit- að á tónl. í Austurbæjarbió 26. ,sept. s. 1.). 20,55 Erindi: Undan- TAXIÐ EFTIR Hudson, model ’47, I góðu standi, til sölu, með stöðvar- plássi. Allar upplýsingar gef ur: Stígur Guðbrandsson Vailargötu 24, Keflavík. S'fmt 133. i\fýkomið Amerfskir morgunsloppar, frönsk munstur. — Moll- skinsbuxur, drengja, allar stærðir. — Kaki, margir litir. — Ullargarn, fjöibreytt úrval. Vef naðarvöruverzlunin Týsgötu 1. fari heimstyrjaldarinnar síðari; Tá Hernám Rínarlanda (Skúli Þórð- arson magister). 21,20 Tónleikar (plötur). 21,35 Upplestur: „Fjárs hættuspil“ eftir Edgar Alan Poe, Árni iHallgrímsson þýddi (frú Margrét Jónsdóttir). 22,10 Vöku- lestur (Broddi Jóhannesson). 22,25 „Eitthvað fyrir alla“, tónleikar (plötur). 23,10 Dagskrárlok. Gúmmistigvél barna, unglinga, kvenna og karla. Laugavegi 7. B E B U BIFREIÐAKERTIN þýtku, fést í bifreiða- og vélaverriunma, Heildsölubir gðir: RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS H.F. REYKJAVÍK lOíleií mowpM&affiniii — Þér vitið þaS fulivel, Olsen, að ég kæri mig aldrei uni að ein- hver sé lcsa yfir öxl niína. ★ Góð Wlakanp Maður nokkur, sem ætiaði að kaupa sér ttýjan bíl sá auglýsingu í blaði, þar sem bifreið af Kadilak- gerð 1952 var augiýst fyrir 500 kr. Maðurinn hélt fyrst að þetta væri eitthvert gaman, en þegar aug lýsingin birtist aftur næsta dag datt honum í hug að athuga það nánar. Hann fór því í heimsókn eftir heimilisfanginu, sem gefið var upp í auglýsingunni og hitti þar fyrir roskna, mjög aðlaðandi konu, og húsið sem hún bjó í var mjög rík- mannlegt. — Hann spurðist fyrir um bifreiðina, —- fékk að skoða hana alla í krók og kring og meira að segja að aka í henni í reynslu ferð. Hann gat ekki séð annað en bif- reiðín væri í fyrsta flokks standi, og hann spurði frúna: — Hvern stendur á því að þér ætlið að sel þessa bifreið, sem mér virðist ve í alla staði fyrsta flokks, fyi svona litla peninga? — Jú, ég skal segja yður alvi eins og er, svaraði frúin. Maðn inn minn, sem er nýlátinn, ti fram í erfðaskránni sinni að hai vildi láta selja bifreiðina og an virði hennar skyldi „renna einkaritarans míns, sem alltaf h< ir verið svo góð við mig“!! ★ í þiðsal fæSingardeiIdarinnar Hinn verðandi faðir gekk óþi inmóður fram og aftur í biðsal um og reykti hvern vindilinn efi annan. Allt í einu kom ljósmóði in fram, mjög róleg eins og ljc mæðra er vandi. — Flýtið yður að segja mér þs — hrópaði maðurinn, — var þ; drengur eða stúlka????? — Já, svaraði Ijósmóðirin, ról sem fyrr, —• a.m.k. var það í mi< unni drengur! ★ Hvers vegna ekki ? Ergileg eiginkona segir við ei inmanninn, sem situr, eða rétta sagt hangir og fiktar við skeiðii sína. -— Heyrðu góði minn, — hv, er eiginlega að þér, á mánuda inn þótti þér rauðgrauturinn gó ur, á þriðjudaginn þótti þér hai góður og í gær þótti þér hann gó ur, •— og hvers vegna þykir þ hann svo ekki góður í dag?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.