Morgunblaðið - 29.11.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.11.1955, Blaðsíða 15
■Þriðjudagur 29. nóv. 1955 MOnr-.wmtiAttn 15 íACMStS. Verð/ð er mjog hagstætt EfgjaSlimplar Vegna auglýsingar Framleiðsluráðs landbúnaðarins um stimplun eggja, vill Samband eggjaframleiðenda laka fram, að stimplar sambandsins eru gerðir þannig, að fremst er deildarbókstafur og númer framleiðenda, næst merki sambandsins, S. E., og síðast ártai, t. d.; B. 30 S. E. ’55 eða R 3 S. E. ’55 Ailar aðrar gerðir af stimplum eru Sambandi eggja- framleiðenda óviðkomandi, Samband eggjaframleiðenda Tilkynning fró Innflutningsskrifstofunni Veitingu gjaldeyris- og innflutningsleyfa er lokið á yfirrtandandi ári, nema sérstakar ástæður séu fyrir hendi, enda gildistími leyfa bundinn við áramót. Umsóknum, sem berast fyrir n. k. áramót, verður því ýmist synjað eða frestað til næsta árs. Reykjavík, 24. nóv. 1955. INNFLUTNINGSSKRIFSTOFAN Skrifstofum okkar verður lokað frá hádegi í dag vegna jarðarfarar SVEINBJÖRN JÓNSSON og GUNNAR ÞORSTEINSSON hrl. Lokað í dag vegna jarðarfarar. Samábyrgð íslands Lokað í dag kl. 1—4 vegna jarðarfarar, Vátryggingafélagið h.f. Lokað i dag kl. 1—4 vegna jarðarfarar. Trolle & Rothe h.f. VINNA Hreingemingar Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 7892. — Alli. Hreingerningar Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 80872. — Hólmbræður. Kaup-Sala Ainerísk leikarablöð keypt á 75 aura. Sótt heim. — Bókaverzlunin, Frakkastíg 16. — Simi 3664. Tilkynning Fæðiskaupendafélag Reykjavíkur heidur fund í dag kl. 8,30. Rætt verður um framtíð félagsins. Fé- lagar eru beðnir að fj&lmenna. sétótaklega þeir, sem hafa borðað hjá félaginu að undanförnu. Somkomur K. F. U. K. — Ad. iSaumafundur í kvöld kl. 8,30. — Einsöngur, upplestur, kaffi o. fl. Allt kvenfólk velkomið. I. O. G. T. St. Verðandi nr. 9 Fundur i kvöld kl. 8,30 í G.T.- húsinu. Venjuleg fundarstörf. — Hagnefnd annast Helga Sigur- björnsdóttir og Stefán H. Stefáns son. Fjöhnennið. — Æ.t. Félagslíf Sundráð Reykjavikur Aðalfundur Sundráðs Reykjavík ur verður haldinn þriðjudaginn 8. des. n. k. Fundurinn hefst kl. 8,30 í réttarsal lögreglunnar. Fundar- efni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn S.R.R. ASalfundur Skíðadeiidar Ármanns verður í kvöld kl. 9 í skrifstofu féiagsins við Lindargötu. Stjórnin K. D. . Aðalfundur Knattspyrnudómara félags Reykjavíkur verður haldinn í Félagshem.ili K.R. n. k. mánu- dag 6. des. kl. 20,30. Aðalfundar- störf. — Stjórnin. GÆFA FYLGIR tróloftmarhrin ganum frá Sig- tirþðr, HafnarstrætL — Sendír ■ gegn póatkröfu ! kvasmt mál. Sendið ná- Innilegar þakkir til aMra þeirra, er heiðruðu okkur á áttræðisafmælum okkar, 18. sept og 19. nóv. og á gull- brúðkáu^sdagitín 23. nóv. s. 1. —: Sérstakiega minnumst við sveitunga okkar og annarra, sem við það tækifæri heiðruðu okkur með veglegu samsæti og góðum gjöfum. Þessa virðingu og vinsemd og alla samfyigd þökkum við af hfcilum hug og árnum ykkur allrar blessunar. Jónína Jónsdóttir, Brynjólfur Gvöbrandsson Hlöðutúni. H.iartanlega þökkum við öllum þeim mörgu vinum okkar og vandamönnum, sem héiðruðu okkur með heim- sóknum, gjöfum, símskeytum og blaðagreinum á guil- brúðkaupsdegi okkar 19. nóv. s. 1. Völlum í Svarfaðardal, 21. nóv. 1955. Stefania og Vald. V. Snævarr. R E K M E T Eigum fyrirliggjandi nokkrar KNOX reknetaslöngur, barkaðar og tjargaðar. I. BRYNJOLFSSON & KVARAN Eisku litli sonur okkar HAFSTEINN andaðist í sjúkrahúsi Hvítabandsins 27. þ. m., Fyrir hönd aðstandenda Hólmfríður Jónsdóttir, Héðinn Hermoðsson. Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi EINAR FÆRSETH andaðist 27. þ. m. að heimili dóttur sinnar Hverfisgötu 102A. Pálína Færsth, börn, tengdabörn og barnabörn. Jarðarför konunnar minnar SANNVEIGAR SIGURÐARDÓTTUR sem lézt 22. þ. m., verður gerð frá Fossvogskhkju, mið- vikudaginn 30. þ. m. kl. 13,30. Hallgrímur Jónsson, Borgarholti. Hjartanlegar þakkir til allra, nær og fjær. sem sýndu okkur samúð og vinsemd við andlát og jarðarför eigin- marms míns, föður okkar og sonar KJARTANS STEFÁNSSONAR frá Kálfafelli. Jóhanna Lilja Guðnadóttir, börn, Stefán Þorvaldsson. Hjartanlega þökkum við samúð og vinarhug við andiát og útför ELÍNAR ARONSDÓTTUR Ásrún Einarsdóttir, Aron Guðbrandsson. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginkonu minnar KRISTÍNAR KETILSDÓTTUR. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda Axel Sigurðsson. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður, ömmu og tengda- móður RÍKEYJAR JÓNSDÓTTUR. Eggert L. Fjeldsted, börn, barnabörn og tengdabörn. Þökkum innilega samúð og hluitekningu við andlát og jarðarför JÓNASAR sonar míns. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda , Sigurbjörn Ey iólfsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.