Morgunblaðið - 04.12.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.12.1955, Blaðsíða 10
10 m^RGVNBLAB 19 Sunnudagur 4. des. 1955 TIL SÖLIi karlmannreiðhjól, grá gaber dine-kápa og grár pels á ca. 6 ára telpu. Ennfremur 3 silkikjólar á 9—10 ára. Sér- lega hagstætt verð. — Uppl. Miklubraut 15, uppi. — Sími 5017. EinbýSIshús Lítið einbýlishús í útjaðri bæjarins til sölu eða leigu, nú þegar. Landinu fylgir stórt erfðafestuland. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Einbýlishús — 760“. Klœðaskápur Hefi til sölu stóran og góð- an klæðaskáp, með hillum fyrir tau og hengi fyrir föt. Skápurinn lítur ágætlega út, ljós að lit (með viðar- Iitnum), og delckri listum. Er allur sundurtakanlegur. Verð kr. 800,00. Upplýsing- ar í síma 82231. Suðurnes — íbúð 1—2 herb. og eldhús óskast til leigu, nú þegar. — Má vera í Hafnarfirði eða Suð- urnesjum. Tilboð merkt: „iStrax — 778“, sendist á afgr. Mbl., fyrir þriðjudags kvöld. Þýzkar útiseríur vatnsþéttar, og þar til gert efni, mjög fljótlegt og auð- velt til samsetningar. Pant anir afgreiddar fljótt frá veikstæðinu. Raftækjasíöðin S.f. Laugaveg 48B. Sími 8-15-18. TIL SÖLI) fokheldar 2ja og 3ja herb. kjallaraíbúðir í Smálbúða- hverfi og Laugarneshverfi. Uppl. í sima 5795. A BEZT AÐ AUGLÝSA T' í MORGUNBLAÐINU barnauna. DtlLB/VRLÆKMISSTAÐA Siaða deildarlæknis við lyflækningadeild Landspítal- ans er laus til umsóknar frá 1. febrúar 1956. Laun sam- kvæmt launalögum. Aðrar upplýsingar, um vinnuskyldu og fleira, er stöðu þessa varðar, veitir yfirlæknir lyf- lækningadeildar Landsspítalans. Umsóknir um stöðuna skal senda til stjórnarnefndar ríkisspítalanna, Klappar- stíg 29, Reykjavík, fyrir 15. janúar 1956. Reykjavík, 3. desember 1955. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA Beint á móti Austurbæjarbíói TEK UPP í DAG Kandsaumaðar kínverskar dömublússur úr alsilki. — Aðeins ein af hverri gerð. Verzlunarhúsnœði er til leigu í húsi voru í Höfðatúni 2 Sögén h.f. HINIR EFTIRSÓTTU stationbIlar til afgreiðslu í desember, ef pantanir eru gerðar nú þegar. TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ H. F. Hafnarstræti 8 — Sími 7181 Nýkomið Síma almanök Skrifhorðshíífar ,,Undirlegg“ undir skrifstofuvélar Bréfakörfur, heftivélar o. m, fl. Ritfangaverzlun ísafoldar Hið margþráða og eftirspurða jólatrésskraut er nú þegar komið, fjölbreytt og fagurt, með hinu lága verði. — Væntanlegir viðskiptamenn geta strax á morgun, mánu- dag, snúið sér til skrifstofu minnar í Bankastræti 11, miðhæð, og fengið sig fljótlega afgreidda. — Sími 4361. Hjörtur Hannsson. BAZAB Menningar og friðarsamtök íslenzkra kvenna halda BAZAR mánudaginn 5. des. í Góðtempl- arahúsinu, uppi, kl. 2 e. h Margt góðra muna. — Tilvaldar jólagjafir. NEFNDIN Austfiröingaféítigiö i Reykjavík heldur skemmtifund í Þórscafé í kvöld kl. 8,30. 1. Félagsvist. 2. Höskuldur Ó. Skagfjörð, skemmtir 3. Dans. Mætið stundvíslega. STJÓRNIN (jfiJrrin ^rcí cjCundi Þar sem brii brotnar Guðrún frá Lundi er meðal beztu rithöfunda íslenzku [ijóðarinnar. Hún sameinar beztu kosti góðs rithöfuudar: greind, elju og þrautseygju. Guðrún hefur glögga athygli, ríka lilfinningu fyrir lífi og kjörum þjóðarinnar og mikla frásagnargleði. Lýs- ingar hennar eru sterkar og sannar, atburðaröðin hröð og eðlileg og hrífur lesandann, svo að lestur söguimar er ósvikin ánægja. Guðrún frá Lundi sannar, hve skáldæð íslenzku þjóð- arinnar er rík og á hve traustum grundvelli íslenzk al- þýðumenning hefur staðið. Guðrúu frá Lundi er glæsilegur fulltrúi íslenzku konunnar, cnda nýtur hún hvlli hennar meir en nokkur annar núlifandi riihöfundur. ’Pw&nlszmBjan 3.E2FT3JS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.