Morgunblaðið - 10.12.1955, Blaðsíða 2
MORGL M ULAÐIO
Laugardagur 10. des. 1955
s !
Thor Jenseia
Varðarfundurinn í gærkvöldi
Frh. at bls. 1
ef ekki hefði verið hægt að senda
eímskeyti, hefðu þeir orðið af
smíðasamningunum.
IVULLJÓNAFÉLAGIÐ
OG UPPLAUSN ÞESS
Næsti kaflinn er um Milljóna-
íélagið og er það sýnt að Tlior
•Jensen varð nauðugur að ganga
í þá félagsstofnun. Lánardrottnar
L<tns í Kaupmannahöfn voru
Upphafsmenn félagsins og lögðu
h< rt að honum að taka þátt í
jsair.tökunum. Er þvi næst rakin
oll saga MiHjónafélagsins sem
reisti m. a. Viðeyjarstöðina og
tnSrg fleiri mannvirki. Sérstakur
k .íii hókarinnar fjaltar síðan um
uppiausn þessa mikla félags og
misklíð miiti félagsmannanna.
f2- u þau mál rakin ýtariega í bók-
inni. í þetta félag missti Thor
♦xiiklar eignir og getur þess að
H'arf þess hafi verið leiður þáttur
í ævi sinni, enda gekk hann nauð-
ugur til þessa leiks.
STOFNUN KVELÐÚLFS
Þegar Thor Jensen hafði losti-
að úr þeim viðjum, gerir har.n
þvgar tilraunir til að heíja sjálf-
fitæðan atvinnurekstur. Fyrst
fítofnaði hann Draupnir, sem mis-
iókst vegna lánsfjárskorts og síð
an Kveldúlf. Er það mjög merki-
íegur og viðburðaríkur kafli. Er
.'iérlega skemmtileg frásögn af
kíupum á enska togarar.um
Gtoria. sem hlaut nafnið Skalla-
grimur. Siðan eru raktar fram-
kvæmdir við útgerð og byggingu
u annvirkja og er margt sem á
<1 iga Thor Jensens drífur þessi
árm. Á þessum árum gerðist hann
Mka einn mikilvirkasti frum-
kvöðull að stofnun Eimskipafé-
lagsins og formaður undirbún-
>> g.-stjórnar.
UTFLUTNINGSNEFNOIN
Hinn 23. maí 1918 var undir-
ritaður í London viðskiptasamn-
ingur milli stjórna Bandamanna
og íslenzku stjórnarinnar. Með
K. mningi þessum var mikið hert
á ráðstöfunum Bandamanna til
þt'ss að koma í veg fyrir að mat-
vörur og nauðsynjar flyttust til
Þjóðverja. Fý’rir kröfu Breta var
;-itofnuð á íslandi útflutnings-
rv. fnd, sem hafði eftirlit með öll-
un útflutningi landsins. Var
Thor Jensen kjörinn í nefndina
og formaður hennar. í kaflanum
sem fjallar um þetta, er dregin
upp skýr og athyglisverð mynd
af útflutningsverzlun lands-
u anna é þessum árum. Var mjög
fitormasamt um útflutningsnefnd-
WÝTT LÍFSSTARF BYRJAR
Nú verða þáttaskil í ævi Thor
Jensen. Synir hans taka að
Stjórna útgerðinni og hættir hann
nú störfum í Kveldúlfi, sem var
orðlð mjög stórt útgerðarfyrir-
tæki með 11 skipum.
En Thor var ekki orðinn svo
gamall eða þreyttur að hann
gæti hugsað sér að setjast í
helgan stein. Seint í júní kaup-
ir hann Korpúlfsstaði í Mos-
fellssveit, sem var óræktarkot.
Kaupverðið var 20 þúsund kr.
og það sama sutnar tók hann
til óspilltra máianna við að
girða og ræsa landið fram.
Gripahús og hlöður voru reist-
ar og húsnæði fyrir verka-
fóik. Tókst hin bezta samvinna
við Sigurð Sigurðsson búnað-
armáiastjóra um þessar miklu
framkvæmdir og segir Thor
um þær: „Mér þótti sem ég
væri ungur í annað sinn og
væri að byrja á nýju iífe-
starfi."
BUGSJÓNIR BÓNDANS
Bóndinn á Korpúlfsstöðum átti
fséi hugsjónir um framtíð íslenzks
Jardbúnaðar og er það vissulega
tímabært, að glögg lýsing á skoð-
u >m hans kemur íram í þessum
fevinrinningum. Þar birtist m. a.
».iða sú er hann flutti er hann
1925 gerði grein fyrir störfum
þriggja manna nefndar er rann-
búnaðarins, og sýnir hún glöggt
sakaði fjárhagsgrundvöH land-
stórhuginn. Þar segir m. a.:
„Þegar taka á sjúkling til
meðferðar og sjá honum fyrir
lækningu, er það fyrsta sporið,
sem stigið er að athuga feril
sjúklingsins og sjúkdómsein-
kennin
Af ræktaniegu landi er
rúmlega 1% ræktað i dag.
ÞetJa er yfirlitið i íáum orð-
um, lýsing á sögti sjúklingsins.
En það er ákveðin skoðun
vor og bjargföst trú, að hér
sé háegt að hjálpa, liér sé hægt
að lækna- Og þá er fyrst að
hugsa fyrir því, að útvega sér
„afl þeirra hluta, sem gera
skai“ — koma fjárhagshlið
máisiiis í Viðunanlegt lag.
Og tillögur nefridarinnar voru
i stuttu máli, að áætla að næstu
50 árin þyrfti landbúnaðurinn 72
milljónir krória ’ til byggingar
íbúðar- og peningshúsa og .80
milljónir fil ræktunarfram-
kvæmda. Þessar tölur taía sinu
máli um stófhúg bóndaris á Korp-
úlfsstöðum.
Að lokum er kafli um síðustu
æviár þessa merkismanns á Lága-
felli, og eftirmáli, sem hann rit-
aði. Þar segir m. a.: — Mér fannst
sjálfum, sem margt af því, er
gerzt hefði í lífi mínu væri líkara
ævintýri en veruleika.Hvernig ég
á unga aldri heillaðist af fslandi
og tengdist órjúfandi böndum við
landið og þjóðina. Hvernig lífs-
barátta mín varð með skini og
skuggum, en sá ásetningur æ stað
fastari, eftir því sem lengra leið,
að taka þátt í þeim framförum,
sem hér voru að komast á og þjóð
inni voru nauðsynlegar. Og hvern
ig óskir mínar rættust í því efni
að stuðla að breyttum starfsað-
ferðum í atvinnuvegum þjóðar-
innar og þar af leiðandi bættum
þjóðarhag.
HINN SANNI ÍSLENDINGUR
Svo mikið er víst, að hver
sem Ics þessar æviminningar
Thors Jensens finnur sem und
irstraum hjá þessum manni,
dönskum að uppruna, hina ein
lægustu ættjarðarást tii Is-
lands. Þekking hans á íslenzku
þjóðáreðli var svo rótgróin
af því að ungur las hann íslend
ingasögurnar og átti sínar
uppáhaldspersónur í þeim.
Sem kaupmaður hér leit hann
frá upphafi á það sem hlut-
verk sitt að léysa hina dönsku
verzlunarfjötra og í öilu starfi
sínu varð hann sannur fslend-
ingur.
f rum, »i 014.
borunar þar. Úr stóru gufu-
holunni þar nú fást 20 tonn af
gufu á klst. Til að hita alla
Reykjavík þarf 100 tonn af
bæjarin3 —. einn fegursti skrúð-
garðtir bæjarins hefur verið tek-
inn í notkun, tistaverk sett upp.
í íþróttamálum hefur verið
stöðugt unnið. Byggingu íþrótta
gufu á klst. Færi það fram með svæðis í Laugardal miðar vel og
þeim hætti að vatn er tekið
yrði úr Kleifarvatni og flutt
ýfirhitað (120° C) méð sér-
stökum þrýstingi til Reykja-
víkur. Hér yrði það blandað
köldu vatni og þarf þá ekki að
flytja eins mikið sunnart að.
styrkur til iþróttafélaga héfur
verið aukínn.
HÚSNÆDISMÁLIN
Várðandi húsnæðismálin vís-
aði borgarstjóri til greinargerð-
ar Johanns Hafsteiris í bæjar-
- Jarðbor læfur vantað en fengið stjómmni fyrir 3 vikum. Megin-
er tilboð um þýzkao jarðboi, sem stefna Sjálfstæðismanna væri
kostar4 millj. kr. Mun hita að flestir byggju í eigin íbúð-j
veitan kaupa eð leigja þennan um. Sjálfstaéðismenn hafa beitt!
bör, og telja sérfræðingar a!ð sér fyrir að aukavinna við eigin
fljóílega muni fást (við borun) byggingar yrði skattfrjáls, og á
í Krýsuvík, það gufumagn sem grundvelli þeirra laga hefðu risið
þarf.
í ráði er áð Reykjávíkurbær og
Hafnarfjörður mvridi sameigin-
legt félag með slíka virkjun fyrir
Bústaðahúsin, Smáibúðahverfið
Og' síðan hefði tilkomið fýrir for-
göngu Sjátfstæðismanna lána-
deild smáíbúða og hefði allt
augum, sem báðir bæirnir hefðu þetta orðið lyftistöng I húsnæð-
not af. Málið er enn á undirbún- ismálunum.
Á s. L 2 árum hefði lóðum
fyrir 2000 ihúðir verið úthlut-
að og 1400 íbúðir væru í
smiðum. Margir eru þó óá-
nægðir — eu Sjátfstæðismenn
í bæjarstjórn vilja fullnægja
efti rspurninni, en götur skolp-
leiðslur ©g annað sem til þarf
er svo dýrt að hraðar er ekki
unnt að fara.
Stefnan er að útrýma
braggaíbúðunum og þeim er
þegar tekið að fækka. Um
heimingur þeirra bragga sem
notaðir voru til geymslu, hafa
verið rifnir á siðustu 2 árura
og áætlunln um raðhúsin, sem
nú er framkvæmd með full-
um hraða, mun fækka veru-
lega ibúðarbröggum.
FJÁRHAGSMÁLIN
Borgarstjóri kvað
áætlunina
Kommúnistar
biðla enn
ingsstigi en ákyeðnar tillögur
liggja fyrir. En víst er um það, að
báejaTstjórriarmeirihlutinn hefur
verið vákandi á verði í hitaveitu-
málunum. ..
GATNA-, HOLRÆSAGERÐ
OG UMFERÐARMÁL
Þar hefur verið unnið af kapps
með öllu því fjármagni sem til-
tækt hefur verið á hverjum tíma,
Sérfróðir menn stárfa að rann-
sóknnm á heppilegasta efninu til
gatnagerðar. Gamli bærinn hefur
verið látinn ganga fyrir við mal-
bikun en jafnhliða teknar aðal-
götur nýrri t. d. Hringbraut og
Langholtsvegur.
Vandamálin í umferðinni verða
stöðugt stærri með auknum bíla-
fjölda. Bæjarstjórnin er gagn-
rýnd, en þetta mál er eitt aðal- __ _
vandarnál allra borga heims. um rekstursútgjöld bæjarins nú
Danskur sérfræðingur er látinn hækka urn 22,5% eða um 26
var kynna sér málið í 45 borgum, milljónír. Þar af væri bein hækk-
sagði í niðurstöðum sínum, að un vegna verkfallsins s. 1. vor
málið væri „óleysanlegt“. En ráð 18—19 miHjónir, Hitt er hækk-
sem bæjarstjórnin hefur til úr- un vegna vísitöluhækkunar. Svo
bóta er fjölgun bílastæða og at- á Framsóknarfl. beinlínis sök á
hugun á byggingu bílageymslu 8 miíijón kr. hækkun, því halli
4—6 hæða húsi í miðbænum. Þá yröi nú á Strætisvögnunum
hefur og komið fram tillaga um vegna þesa að F'ramsóknarmenn
að grafa innan Arnarhól — það bönnuðu að fargjöld yrðu hækk-
yrði Öryggisbyrgi á hættutímum uð á kvöldin og um helgar. —
en bílageymsla ella. Þetta hækkar útsvör Reykvík-
Umferðarslys getur bæjar- inga um 3 millj. á næsta ári. I
Það þýðir ekki að leyna
staðreyndunum. Bæjarstjórn-
in verðnr að hafa nægilegt fé
og eini tekjuliöur bæjarfé-
laganna værn útsvörin. ÖIl
hækknð gjöld þýða því aðeins
hærri útsvör. Bæjarfélaginu
«r gert að byggja skóla og
ajúkrahús o. fl. en eiga að fá
greiddan hluta af þeim kostn- |
aði wr rikissjóðL Sá hluti
fæst ekki greiddur fyrr en
eftir dúk og disk. Rikið skold- j
ar nú vegna sílkra sknlda
einna um 80 millj., þar af
10—20 millj. kr. ttl Reykja-
viknrbæjar.
sem þátt átti í sköpun Reykjavík-
ur og lagði ómetanlegan skerf til
iðnaðar hér; nafn Jóns Sigurðs-
sonar, sem réði því að Alþingi var
endurreist í Reykjavík og þar
með var grundvöllur lagður að
Reykjavík serö höfuðborg. Megi
j andi þessara þriggja manna jáfn-
j an svífa hér yfir vötnunum, megi
I farsæld og fegurð jafnan vera
yfir þessum stað, sem byggður
var i upphafi fyrir tilvisun æðri
máttarvalda.“
RÆÐA FORSÆTISRÁÐHERRA
Meðal þeirra, sem til mála
tóku að framsöguræðu borg-
arstjóra lokinni, var Ólafur
Thors forsætisráðherra. Þakk-
aði hann borgarstjóra fyrir hiffi
greinagóð og glögga yfirlit um
bæjarmálin í dag. Hann kvað
þá, sem sífellt berðust gegn því
að Sjálfstæðisflokkurinn fengi
meirihlutavald á Alþingi hafa
haft gott af að heyra ræðu
borgarstjóra, heyra hvernig
málin stæðu þar sem Sjálfstæð
isflokkurinn hefði árnm sam-
an fengið að ráða málum.
Heildarmyndin öil, sem frana
kom í ræðu borgarstjóra, sagöi
forsætisráðherra, sýnir sterlc-
an flokk athafnamannu, sem
setur sér stór takmörk, keppir
ötuliega að settu marki og cfn-
ir sín fyrirheit. f málefnum
Reykjavíkur hefur Sjálfstæðia
flokkurin þá aðstöðu sem hann
þarf og tók Ólafur Thors síðan
bruuatryggingarmálin sem lík
ingu og sagði:
Með því að kjósa Sjálfstæð-
isflokkinn svo að hann hafí
meirihluta, hafa Reykvikingar
tryggt hagsmuni sína svo, að
þeir geta engu tapað — aðeina
grætt. Mættum við ætíð njóta
meirihluta Sjálfstæðismanna í
Reykjavík.
PARÍS 8. desember. — Franskjr
sósíalistar hafa vísað á bug til-
boði franskra kommúnista um
kosningabandalag í þingkosning-
unum í janúar n. k. Jafnframt
sendu sósíalistar út o”ðsendingu
til stuðningsmanna kommúnista
og skoruðu á þá, að hætta stuðn-
ingi sínum við þá. Einnig sagði
í orðsendingunnr, að ekki kæmi
nein stjórnmálaleg samvinna til
greina milli sósíalista og flokks,
sem stjómað væri erlendis frá.
TILMARZ
NEW YORK: — Talið er að eftir
tuttugu og fimm ár verðí banda-
rískum visindamönnum fært að
senda mánnaða rakettuflugu til
Marz. Stöðugar tilraunir fara nú
fram með rakettur, sem hægt er
að senda út fyrir gufuhvolf jarð-.
ar, en ástæðan fyrir því, að fvrsta
rakettan sem send verður áleiðis
til annarra stjarna verður mönn-
uð er sú, að vísindamönnum verð-
ur hárla lítið gagn að því að senda
mannlaust far í slíka ferð.
stjórnin ekki fyrirbyggt. Þar velt
ur mjög á fólki sjálfu — að um-
ferðarmenning sé í heiðri höfð.
FRÆÐSLA OG
MENNINGARMÁL
Borgarstjóri gat þess að 2
skólar hefðu verið byggðir og
byrjað á þeim þriðja. Samt væri
þörfinni engan vegin fullnægt,
því um 10 þús. nemendum yrði
að sjá fyrir húsnæði. En bygg-
ingar mótast mjög af fjárfeet-
ingaleyfum.
Varðandi ráðhús fara nú
ýmsar athnganir fram. Skipu
lagsnefnd hefur samið grein-
argerð um 16 staði. Mælir hún J®1
6 , **-«.-»* hma nýju slokkvistóð rhusi Gas-
einroma með að raðhnsM 6töðvariimar Vamsveituna.
verði byggt við norðurenda - , . “
Tjarnarinnar við VonarstrætL . . - , yja fynr-
_ Til vara er staður á hæð- k°mulag með brunatryggmgar
unutn austur við Háaleiti. - fú . T 1*1 T s\aliur‘,A
Ef húsið yrði byggt við Von- ** an sfau \aSt íynrkomuiag
arstræti verður að rýma tölu- va.r upp tek’ð, hefur agoði af ið-
vert til, fjarlæga Búnaðarfé- venð lagður i serstakan
lagshúsið og Iðnó. Menn vilja si°ð og neaiur hann nu 4% millj.
ógjarna skerða Tjörnina en Brunatjón hefur verið mjög litið
hún yrði þá sta?kkuð með því ^ram úr iðgjöld-
að Skothúsvegur og Tjamar- um* Þ* hefir bærinn endurtrygg-,
brúin yrði tekin, enda er in«u- svo að » rauriinni getur,
Skothúsvegur orðinn að litlu bærbin aðeins grætt en ekki tap-
gagni sem umferðaæð síðan að á hinu nýja fyrirkomulagi.
Hringbrantin kom. I Hafriarmákmi hefur verið
Síðan ræddi borgarstjóri um fyigt fast eftir stefnuskránni.
Strætisvögnum hefur verið fjölg
að um 7 og 2 koma um áramót.
Leitað hefur verið tilboða 1 10
vagna enn til víðbótar.
AS lókum komst borgarstjóri
svo að orði:
Saga Reykjavíkur nær nú hrátt
yfir II aldir — þ.e. frá því er
Sfykkishólmsbáfi! r I
rekur upp á sker
STYKKISHÓLMI, 9. des.: — Vél-
báturinn Guðmundur SH 91 frá
Stykkishólmi fór í róður í fyrri-
nótt. Var þá norðan-norð-austar»
kaldi. Þegar hann hafði dregið
lóðirnar og var á heimleið kom
um og mönnum og mönnum
stöðvaðist vélin. Rak bátinn upp
í Melrakkaeyjar skammt frá
Stykkishólmi, en áður hafði fólk
í Höskuldsey orðið vart við að
báturinn var á reki og gert aðvart
um það. Síðar kveiktu bátverjar
og bál á þilfari, er sást úr landí,
Vélbáturinn Súlutindur fór þá
mönnunum til aðstoðar og bjarg-
aði þeim.
í dag var reynt að ná bátnum
af skerinu en það tókst ekkí,
„Guðmundur" var nýuppbyggð-
ur, en talstöðvarlaus og gat þv!
ekki tilkynnt strax um lekann,
Eigendur hans eru Ingvi Kristj-
ánsson o. fl. í Stykkishólmi.
— Á. H.
Engin líld
heilbrigðis- og hreinlætismáL
Kvað hann byggingu Bæjar-
sjúkrahússins verða haldið á-
fram með eins miklum hraða og
kostur væri — við lægi að bæj-
aryfirvöldin yrðu kærð fyrir
að ganga freklegar að frana-
kvæmdum en fjárfesting leyfðL
Samið hefur verið um smíði byggð var hér fyrst reist. Þrjú
tækja í sorpeyðingarstöð og verð nöfn gnæfa hæst í þeirri sögu:
ur bygging hennar hafin innan nafn Ingólfs Arnarsonar, sem
mjög skamms tíma, æðrí máttarvöid vísuðu hér á
Unnið hefur verið að fegrun land; nafn Skúla Magnússonar,
AKUREYRI, 9. desemher. — Frá
því á mánudag hefur síldarverk-
smiðjunni á Krossanesi borizt
um 1600 mál af síld. í gær land-
aði eitt skip, Nói frá Dalvík,
200 málum.
í dag landaði Súlan frá Akur-
eyri og Hannes Hafstein frá Dal-
vík, bæði 150 málum. Síldin var
veidd í gærkvöldi.
f dag er engin síld, enda skænl
á pollinum.
Sjómenn segja, að síldin sé
fyrir hendi, en liggi of djúpt. —.
Allur aflinn fer í bræðslu og
verður byrjað að bræða á morg-
un. Síldin er talin vera 3 ára.
—Jónas.
Akureyri, 9. des. — Síðastliðna
daga hefur snjóað allmikið hér
í logni. Vegir allir í nágrenninu
ei-u þó vel færir þrátt fyrir snjó-
inn. 1