Morgunblaðið - 10.12.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 10.12.1955, Blaðsíða 12
12 MOKirUnHLABIB Laugardagur 10. des. 1955 - Þingeyingalél. Frh. af bls. 9 Þröngur fjárhagur hefur jafn- an háð starfsemi félagsins, enda hefur árstillag félagsmanna ekki verið nema 10 krónur. Nú var það hækkað í 30 krónur til þess að rýmka fjárhaginn. Kosin var stjórn, fulltrúaráð og nefndir. Var stjórnin öll endur- kosin í einu hljóði, en formaður hennar er Tómas Tryggvason jarðfræðingur. 11 SÆTIÐ (MKMIAFLIMIM LONDON, 9. des. TILNEFNDIR voru í dag frambjóðendur til kosninga um for- ingja verkamannaflokksins brezka. Urðu þeir eins og búizt hafði verið við — Bevan, Gaitskell og Morrison. Þegar eftir út- nefningu þeirra fóru flestir fulltrúarnir heim, til þess að ráðfæra sig við kjósendur, því að kosningunum á samkvæmt lögum að verða lokið n. k. miðvikudag. Silfurtunglið Dansleikur í kvöld frá kl. 9—2 Hin vinsæla hljómsveit JOSE M. RIBA leikur. SÖNGVARI: Jóhanna Óskarsdóttir. Aðgöngumiðar seldir eftir klukkan 8. Silfurtunglið »»S^ff!HCi=^ö=HCv=<ír^Q=^<?=<CS=<e:>*Q=^Cr*<^<P^<i==<CP<0=»5(J=S0=»íC?=**C!=^e=,,<ft»<fll Framh. af Ws ® drættið er því bent á að fleygja ekki miðunum, heldur geyma þá áfram, því dregið verður þrisvar sinnum. 3Ég bið Morgunblaðið, segir Jón Gunnlaugsson, að lokum, að beina því til fólks að hjálpa þess- um börnum, sem búa að Skála- túni með því að styðja happ- drætti Skálatúnsheimilisins. Hléin í kvikmynda- húsunum í DAGBLAÐINU VÍSI, 22. þ. m„ er birt grein undir fyrirsögninni: „Bíóhléin tekin upp aftur“. Er þar skýrt frá því að hléin í kvik- myndahúsunum hafi verið tekin upp á nýjan leik. Jafnframt er skýrt frá því að kvikmyndahús- in hafi hækkað verð aðgöngumið- anna, vegna þess að afnema átti hléin. Út af þessu vill Félag kvik- myndahúseigenda taka þetta fram: 1. Það er ekkert samband á milli hækkunar á aðgöngumiða- verði og afnáms hléa. Miðaverðið var fyrir skömmu hækkað um eina krónu vegna sí- aukins reksturskostnaðar, t.d. hækkunar á kaupi, auglýsingum, rafmagni, myndaleigu o. m. fl. Þessi hækkun var ákveðin löngu áður en til tals kom að af- nema hléin. Þó að kvikmynda- húsin hafi nú neyðzt til þess að hækka verð aðgongumiðanna lít- ið eitt, er verðið hér mun lægra en í óðrum löndum. í þessu sam- bandi má geta ]>ess að fyrir síð- asta stríð var meðalverð miðanna hér um kr. 2,50 en er nú á milli 8 og 9 krónur, en er fylgt hefði verið öðrum verðhækkunum í þjóðfélaginu, síðan fyrir stríð, ætti meðalverðið nú að vera ein- hvers staðar á milli 25 og 30 kr.’, hver miði. 2. Atkvæðagreiðslan um af- nám hléa sýndi að mjög stór hóp- ur kvikmyndahúsgesta vildi hafa hlé áfram, eða rúmlega 10 þús- wnd manns af 24 þúsundum, er greiddu atkvæði. Atkvæðagreiðsl an sýndi þvi að hléin eru ekki etns óvinsæl og látið var £ veðri vaka. Sum kvikmyndahúsin hættu þó strax að hafa hlé og hafa ekki tekið þau upp aftur, en önnur hættu að nokkru leyti. Nú hafa kvikmyndahúsin á- kveðið að afnema hléin 5 daga vikunnar, en til þess að taka til- lit til hins stóra minni hluta kvíkmyndahúsgesta, verður hlé haft framvegis á sýningum tvo daga vikunnar. Er það nú von kvikmyndahús- eigenda að allir megi vel við una og öllum sé gert til hæfis og ættu því frekari umræður um málið að vera óþarfar. Reykjavík, 23. 11. 1955. Stjórn Félags kvikmyn iahúseigenda í Reykjavik. BEVAN LEIKUR TVEIM SKJÖLDUM Álitið er, að Gaitskell standi betur að vígi eftir að hann neit- aði í gær að draga sig til baka, til þess að tryggja Morrison kosningu. Bevan segist enn vera fús til þess að draga sig til baka — ef Gaitskell geri hið sama. Talið er að fylgismenn Bevans séu heldur ekkert andvígir því, að Morrison verði formaður, því að þá sé það nokkum veg- inn víst, að efnt muni verða til i þingkosninga innan skamms. — Fram til þess tíma vona fylgis-' menn Bevans, að honum hafi tekizt að styrkja aðstöðu sína svo, að honum veitist ekki erfitt að steypa Morrison. HANN HUGSAR HÁTT Vinni Gaitskell sigur, mun að öllum líkindum verða útilokað, að Bevan fái aðstöðu til þess að komast í foringjasætið á næst- unni — og þar með verður for- sætisráðherraembættið honum lokað. Sennilegt er, að það sem vakir fyrir Bevan í þessu sam- bandi sé ekkert annað, því lengi hefur hann haft augastað á for- sætisráðherraembættinu. Margir þeirra, sem styðja Morrison, halda því fram, að komist Gait- skell í foringjastöðu, muni ósam- lyndið milli vinstri og hægri ail- anna í flokknum aukast. ■— Reuter. Almennur dansleikur i kvöld klukkan 9, HLJÓMSVEIT Svavars Gests. Aðgöngumíðasala kl. 6. Framh. af bls. 7 Cometan, sem lenti í Ástralhi, er af tegundinni númer þrjú, en innan skamms kemur fram á sjónarsviðið Cometa númer fjög- ur, sem er ennþá hraðfleygari og stærri. Hún verður mikið undra- tæki. Árið 1940 var sagt, að nokkrar flugvélar hefðu unnið orustuna um England. Nú er spumingin: hefur Eng- land þrátt fyrir allt unnið orust- una um flugvélarnar. Per Andersen, STUDENTAR STUDENTAR DANSLEIKUR að Gamla Garði í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir á Gamla Garði kl. 5—7. Karlmenn sýni stúdentsskírteini við miðakaup og inn- gang. Skemmtifélag Garðbúa. Aðalfundur F@rðafálags islands verður haldinn að Café Iiöll, uppi, miðvikudaginn 14. des. n. k. kl. 8,30 síðdegis. Dagskrá skv. félagslögum. Lagabreytingar. STJÓRNIN GERMANIA Kvikmyndasýning vcrður í Nýja Bíó laugardaginu 10. desember kl. 14. SÝNDAR VERÐA: 1. Deutschlandsspiegel: (För Adenauers kanslara til Moskvu o. fl.) 2. Botschafter Berlins. 3. Wentile der Erde: (Mynd frá íslandi). Ókeypis aðgangur Páll I. Ardal l* liV* W r* K ti ti* Verkstfórar Suðurnesium Stofnfundur að félagi verkstjóra á Suðurnesjuin, verð- ur haldinn sunnud. 11. þ. m. að Tjarnarlundi í Keflavík kl. 3 e. h. — Allir verkstjórar á Reykjanesskaga era hér með boðaðir á þennan fund. — Fulltrúi frá Verk- stjórasambandi íslands mætix á fundinum. Undirbáningsnefndin. Halldór Pétursion teiknaði Allir þekkja þetta skemmtilega kvæði Fallegar litmyndir á hverri blaðsíðu Unglinga vantar til að bera blaðið til kaupenda við Miðtún — Kringlumýri. totSttttMaðtð Málflutningíjskrifstofa Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundilr Pétursson Austurstr. 7. SLmar 3202, °002. Skrifstofutími kl. 10-12 og 1-5. i 1) — Ég ætla að undirbúa sviðið vel. Þetta verður að tak- I ast. 2) — Jæja, Birna, nú er allt tilbúið. Nú fer ég og segi Kobba, bvenær við förum á veiðar. 3) — Petta skal takast. — ílg krossa finguma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.