Morgunblaðið - 10.12.1955, Side 10

Morgunblaðið - 10.12.1955, Side 10
10 n i/ tí (» ÍJ r* r> * t* I 9 Laagardagur 10. des. 1955 HEIMDALLUR, félagungra Sjálfstæðismanna, efnir til almenns fundar í Sjálfstæðishúsinu n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Umræðueíni: Þurfa íslendingar að kv\ba hamt'iðinni? Frummælendur: Alþingismennirnir Einar Ingimundarson Jónas Rafnar Jóhann Hafstein Magnús Jónsson Sigurður Bjarnason Öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. HEIMDALLUR Komið í Lisfamannaskálann Heklahí og sjáið nýjustu tegundir heimilistækja. Sýningin er opin frá kl. 2—10. 14 dagar til jóla Fanti jóSaslreytisifjUiia tímanlega Skreyttar körfur — skálar — diskar — vasar o. fl. Einnig kransar-krossar og grenigreinar á leiði. Gerið pantanir heldur í dag en á morgun KAKTUSBIJÐIIM Laugavegi 23 — Sími 1295 JOLAUÖMN handa fjöKskyldkinni I. flokks þriggja hraða plötu- spilarar frá kr. 710,00. Ath.: Spilarar fyrir rafgeyma 6 volta, einnig fyrirliggjandi Hljóðfærahús Reykjavíkur Símnefni: Hljóðfærahús — Símí .3056 — Bankastræti 7 Til gluggaskreytinga jólasveinar, bjeliur, karten og alls konar pappír. Pensillinn Laugavegi 4 Auglýsing um umferð í Reykjavík. Samkvæmt heimilid í 41. gr, lögreglusamþykktar Reykja- víkur hefur verið ákveðið að setja eftirfarandi takmarkanir á umferð hér í bænum á tíinabilinu 14.—24. desember 1955: 1. Umferð vöruflutningabifreiða, sem eru yfir ein smálest að burðarmagni og stórra fólksflutningabifreiða, 10 far- þega og þar yfir, annarra eti strætisvagna, er bönnuð á eftirtöldum götum: Laugavegi frá Höfðatáni, Bankastræti, Austurstræti, Að- alstræti og Skólavörðustíg fyrir neðan Óðinsgöta. Bannið gildir á vikrum dögum, kl. 11—18. Laugardaginn 17. desember gildir bannið til kl. 22, á Þorláksmessu til kl. 24 og á aðfangadag jóla frá kl. 10—13. 2. Einstefnuakstur hefur verið ákveðinn á eftirtöldum götum: Vitastíg, milli Hverfisgötu og Bergþórugötu, frá rtorðri til suðurs. Frakkastíg, milli Hverfisgötu og Njálsgötu fiá suðri til norðurs. Vatnsstíg, milli Hverfisgötu og Laugavegs, frá súðri til norðurs. Á einstefnuaksturs- götum er einungis heimilt að leggja bifreiðum hægra megin, miðað við akstursstefnu. 3. Bifreiðastöður eru bannaðar á eftirtöldum götum: Ægisgötu, milli Tryggvagötu og Ránargötu, Vesturgötu, frá Ægisgötu að Norðurstíg, Garðastræti, ,milli Túngötu og Vesturgötu, Grófinni, Naustunum, milli Tryggvagötu og Geirsgötu, Pósthússtræti, Skólabrú, Templarasundi, sunnan meginn götunnar, Bergstaðastræti milli Skóla- vörðustígs og Hallveigarstígs og Klapparstíg, milli Grett- isgötu og Njálsgötu, vestan megin götunnar. 4. Rifreiðaumferð er bönnuð um Austurstræti og Aðalstræti laugardaginn 17. desembér, kl. 20—22,30 og á Þorláks- messu, kl. 20—24. Þeim ummælum er beint til forráðamanna verzlana, að þeir hlutist til um, að vöruafgreiðsla í verzlanir og geymslur við Laugaveg, Bankastræti, Skólavörðustíg, Austurstræti og Aðalstræti, fari fram fyrir hádegi eða eftir kl. 18. Lögreglustjórinn í Reykjavik, 10. desember 1955. Sigurjón Sigurðsson. V I £ £1 ’Tistoru 8 Verzlunarmaður röskur og reglusamur, óskast nú þegar til starfa við blaðaútgáfufyrirtæki í Reykjavík. — Upplýs- ingar í skrifstofu Verzlunarfélags Reykjavíkur, Vonarstræti 4. VERZLIÐ í TOLEDO FISCHERSUNDI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.