Morgunblaðið - 10.12.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.12.1955, Blaðsíða 15
Laugardagur 10. des. 1915 *«* 15 Lmskráning bifreiða i Kópavogi Með reglugerð nr, 109 29. ágúst 1955, um breyting á reglugerð um gerð og notkun bifreiða. nr. 72 24. Júní 1937, er ákveðið, að umdæmistölumerki bifreiða í Kópa- vogskaupstað skuli vera bókstafurinn Y. — Eigendum bifreiða í Kópavogi ber að umskrá bifreiðar sínar sam- kvæmt ofanrituðu. Fjármálaráðuneytið hefur gefið eftir umskráningargjöld af bifreiðum sem merktar voru með bókstafnum G og voru í eigu Kópavogsbúa, er framan- greind reglugerð kom til framkvæmda. N'úmer, sem tekin hafa verið frá í Bifreiðaeftirliti ríkisins, og ekki er skráð á fyrir 17. þ. m., verða afhent öðrum. ’ Bæjarfógetinn í Kópavogi, 7. ' desember 1955. Sigurgeir Jónsson. INIauðungaruppboð verður haldið í tóllskýlinu á hafnarbakkanum hér í bæn- um eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík o. fl., þriðjudag- inn 13. desember kl. 1,30 e. h. Seld verða alls konar hús- gögn, svo sem borðstofu- og dagstofuhúsgögn, bókaskáp- ar, skjalaskápar, peningaskápar, reiknivélar. Ennfremur þvotta- og saumavél, málverk og útvarpstæki. Alls konar koparvörur: Kertastjakar, öskubakkar o. fl. Þá verða Og seldar ýmsar verzlunarvörur, vefnaðarvara og fatnaður o. fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. ÞRYKKIMYNDIR Einnig borðar og taumyndir. SKIL TA GERÐIN Skólavörðustíg 8 AIR-WICK - AIR-WICK Lykteyðandi og iofthreinsandi ondraefnL Njótið ferska loftsins innan hú^s allt árið. Aðalumboð: Ólafur Gíslason & Co. H-f., Sími: 81370. Tapað . í.ra nl veski ) með peningum, hefur tapazt. — Skjilist gegn fundarlaunum á j Karlagötu 6. Samkomur K. F. U. M. á morgun: Kl. 10 Sunnudagaskólinn. Kl. 10,30 Kársnesdeild. Kl. 1,30 U.D. og V.D. Kl. 1;30 U.D., Langagerði 1. 'Kl. 5 Unglingadeild. Kl. 8,30 Samkoma, séra Magnús jRunólfsson talar. — Allir vel- komnir. Hjálprseðisherinn j iSunnudag kl. 11: Helgunarsam- koma. Kl. 2: Sunnudagaskóli. Kl. 8,30: Hjálpræðissamkoma. — For- ingjar og hermenn taka þátt. — Mánudag kl. 4: Heimilissambandið. Verið velkomin. I. O. G. T. Barnastúkan Díana nr. 54 ' Fundur á morgun kl. 10,15. — Kvikmyndasýning (teiiknimyndir). Framhaldssagan. —- Gæzlumenn. Bamaatúkan Unnur nr. 38 j Fundur á sunnudag kl. 10,15 ! limtaka. Spui-ningaþáttur og fleiri skeinmtiatiiði. Mætið nú vei og takið með ykkur nýja félaga. Framhaldsagan. — Gæzlumaður. | FéÍagsÍíi . Skíðafólk! Farið verður í skíðaskálana í kvöld kl. 6 og á morgUn (sunnu- dag) kl. 10 f.h. — Afgr. BSR, sími 1720. —- Skíðafélögin. Iitið EINBÝLISHÚS á Stokkseyri til sölu eða leigu. Laust til íbúðar nú þegar. Uppl. gefur: Hannes EinaiHHon, fasteignasali, Óð- insgötu 14B. Sími 1873. Radíófónn »s Útvarpstœks Lítill radiofónn (Zenith) og lítið, hvítt útvarpstæki (Phi letta), til sölu að Skóla- vörðustíg 17B, eftir kl. 2 í dag. Hvort tveggja lítið not að og sem nýtt. Þakka hjartanlega vinum og vandamönnum skeyti, hlýjar kveðjur, gjafir og heimsóknir á sjötugsafmæli mínu 28. nóv. s. 1. Eiríkur Einarsson, Háteigsvegi 15. Þakka hjartanlega öllum þeim, er sýndu mér hlýju og vinsemd á 75 ára afmælisdegi mínum hinn 4. des. s. L Kjartan Olafsson. Ég þakka öllum þeim, sem með gjöfum og heilla- skeytum glöddu mig^á 80 ára afmæli mínu, 26. nóv. síðastl. — Guð blessi ykkur ÖIL Auðun Jóhannesson, Skipasundi 11. Þakka innilega heimsóknir, skeyti og gjafir á fimm- tugsafmæli mínu, 1. þ. m. Anna Jónasdottir, frá ÁlfsnesL Innilegt þakklæti til allra, sem glöddu mig með heim- sókr.um, gjöfum og skeytum á áttræðisafmæli mínu. Anna Ólafsdóttir, Elliheimilinu Grund. MATB0RG umftam aUt Höiutn fyrirliggjandi fáeinar af hinum þckktu BOLINDERS rafmagnseldavéluin Vélarnar eru til sýnis hjá Járnvöruverzlun Jes Zimsen h.f. VÍLAR & VERKFÆRI H.F. Bókhlöðustíg 11 — Sinti 2760 Móðir mín, tengdamóðir og amma okkar ELISABETH WERNEB Miallhvílar-hveitið fæst í öllum búðum 5 pund 10 pund 25 kg 50 kg 5 punda bréfpoki 10 punda léreftspoki Hveitið er framleitt aðeins úr bezta hveitikomi Biðjið ávallt um „Snow White" hveiti (M j allhví tarhveiti) Wessanen tryggir yður vörugæðin Bezta Blettavatnið v. Heildsölubirgðir andaðist á heimili okkar 4. þ. m. — Útförin var gerð frá Fossvogskirkju 8. þ. m. Marianne Vestdal, Jón E. Vestdal, Elísabet Vestdal, Jóhannes Vestdai. Hjartanlega þökkum við öllum nær og íjær fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ÞÓRU ÞORVARÐARDÓTTUR. Sérstakar þakkir flytjum við Kristjáni Sveinssyní, augnlækni. Börn hinnar látnm Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð«rför eiginkonu minnar, móður og tengdamóður RAGNHEIÐAR ÞORSTEINSDÓTTUR Álftá, Mýrum. Þorkell Guðmundsson, börn og tengdabörn. KrÍMjánsgon h.f. Borgartúni 8. Sími 2800 IL.HTRh:(JX hv 'Tnilisvélar Einkaumboð: HANNES pORSTEINSSON & CO. Sími 2812 — 82640 Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför JÓHANNESAR SVEINSSONAR, úrsmiðs frá Seyðisfirði. Börn, tengda og barnabörn hins látna. Þökkum sýnda samúð við fráfall og jarðaríör BENEDIKTS JÓHANNESSONAR. Sérstaklega þökkum við hjúkrunarkonum Elliheimilisins Grundar fyrir hjúkrun og umönnun. Tnmmn Rínvncdnttíf bni*n Aff tf»''•ödahÖTH-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.