Morgunblaðið - 10.12.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 10.12.1955, Blaðsíða 16
Veðurútlif í daq: N'orður-austan kaldi. Léttskýjað. 283. tbl. — Laugardagur 10. desember 1955 Svikarar í gerfi embœftis- Eíiurlegui tuprekstur manna stálu 1000 kr. Huhmrfjuiíur toguru RríSTS Kvóiust komnir í Iö£taksedndnm mjog óvenjutegt þjófnaðarmál. 'flér ér um að ræða tvo menn, sem kváðust vera lögtaksmenn og íókst að svíkja út úr konu 1000 srrónur í peningum. öðrum stöðum. Eða hafa menn urra manna bfl, sem c mætt á götu þessum brúnk'ædda hjólið aftan á húsinu? manni með borðalögðu húfuna? ar upplýsingar geta » Geta menn bent á brunan fjög- mikilvægar moð Allar erið vara slík- mjög Á SJÓMANNSHEIMILI Þetta gerðist 28. nóvember. í húsi einu hér í bænum voru dyr knúðar. Er húsmóðirin kom til dyra. voru þar fvrir f.veir menn. Þeir kvaðust vera þangað komnir til þess að taka lögtak fyrir ó- goldnu útsvari til bæjarsjóðs, er maður hennar skuldaði og nefndu þeir útsvarsskuldina. Þeir voru með skjalatöskur og „embættisskjöl“ og voru valds- mannslegir, en kurteisir í fram- kom uallri. 1000 KR. MUNU NÆGJA Konan, sem var ein heima með börn sín, er þetta gerðist, bar eð maður hennar, sem er sjómaður, var úti á sjó. Hún vissi að hann hafði ekki lokið greiðslu útsvars síns. Konan skýrði þessum „em- bættismönnum" frá hvernig kom ið væri. Spurði hvort ekki myndi aægja unz maður hennar kæmi heim af sjónum, að hún greiddi 1000 kr. upp í útsvarsskuldina. Jú. ,embættismennirnir“, eða öllu heidur sá, sem orð hafði fyrir þéim, og tekið hafði oían borða- lagða húfu, er hann gekk í stof- una, taldi að gretðsían myndi duga. ★ Lötaksmennirnir sátu við borð í stofunni, er frúin kom með 1000 lirónur og lagði þær á borðið hjá heim. En í sama mund heyrði Konan, að sjúkt barn hennar grét. Sneri hún þá samstundis inn í svefnherbergið til barnsins og hafði þar líklega 2 min. viðdvöl. »egar hún aftur fram í stofuna, voru lögtaksmennirnir horfnir og eftir lá engin kvittun. iAR.MR Konan hljóp þá út á tröppurn-j at á húsi sínu. Sá hún mennina y. litlum bíl, sem ekið var af stað £rá hósimi, utn leið og hún kall- <iði til þeirra en bíllinn nam ekki ;:taðar. j ★ Konan fór þá þegar í símann og hafði samband við lögtaks- j fulltrúa Reykjavíkurbæjar, sem upplýsti að hó'rtúm hefði ekki bor »zt beiðni um lögtaksgerð, Hér höfðu verið höfð í frammi ó- venjuleg fjársvik, LÝSING Á SVIKURUNUM Konan hefur lýst þjófunum tveim á þenna hátt, að sá, sem var með borðalögðu húfuna, hafi vérið stór maður og feitur, á að gizka fimmtugur, •’ brúnum frakka. Einkennishúfan var grá. j Hann var með þunnt nár og há, kollvik. Eftir hinum manninum j kvaðst konan ekki hafa tekið eins j vel, því við hann haíði hún ekki'. talað, og hann hafði sig lítt í frammi. Það var ungnr maður j mjög hár vexti. Bílnum, sem mennirnir voru í, lýsti konan á þann hátt, að það hafi verið fjög- urra manna bíll, brúnn að lit og hafi verið með varahjól aftan á, HAFA ÞEIR VÍÐAR KOMIÐ? Rannsóknarlögreglan vinnur að sjálfsögðu að því, að reyna að komast fyrir það, hvaða fjár- svikarar hafi verið hér að verki. j Rannsóknarlögreglan mun þakk j aainlega þiggja allar þær upplýs- i ngar er leitt gætu til handtöku svikaraiina. Hver veit nema þeir Laíi leikið þennan sama íeik á Voru kommúnistar hér að verkii Nú á dögunum varð miki! sprenging í Frankfurt í V-Þýzkalandi.'k Hús, sem í bjuggu einungis flóttamenn frá A-Þýzkalandi, sprakk j í loft upp og létust þar 2G manns. Rannsókn slyssins er enn ekki lokið, en sterkur grunur leikur á því, að hér hafi verið um skemmdarverk að ræða. Á myndinni sést björgunarlið vera að vinna að því að grafa fólk úr rústunum. AFUNDI bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í lok nóvembermánaðar, voru lagðir fram reikningar Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar. Sýna þessir reikningar mjög slæma fjárhagsafkomu þessa bæjar- fyrirtækis. Nemur reksturstap utgerðarinnar, sem á þrjá togara, alls rúmiega 1,1 miilj. kr. f Hafnarfjarðarblaðinu Hamri og segir þar m. a., að ekki sé í er þetta mál gert að umtalsefni færð ein einasta króna í afskrift á togurunum, og þrátt, fyrir tog- arastyrkinn frá ríkinu, sem færð- ur er teknameginn í reikningun- um, er tapreksturinn jafn gífur- ; legur og raun ber vitni. j Stærstu gjaldaliðirnir á aðai- rekstrarreikningi, auk taprekst- urs togaranna, eru: Skrifstofu- • kostnaður, rúmlega 403 þús. kr., viðhald, annað en á skipum, rúm j ar 118 þús. kr. Vaxtagreiðslur 654 þús. kr. og kostnaður vi3 kranabíl nær 53 þús. kr. Síðan víkur „Hamar“ að því, hversu alvarlegt mál hinn gífur- legi taprekstur sé fyrir bæjarbúa og minnir á lokum á, að er kom- múnistar gengu til samstarfs við Alþýðuflokkinn þar, um stjóm bæjarmála, hafi það verið aðad bjargráð kommúnista, að fá tvo framkvæmdastjóra að fyrirtæk- inu og skyldi annar vera komm- únisti. 1 Sendffaerrar hækk- aðir í fign RÍKISSTJÓRNIR íslands og Sam bandslýðveldi Þýzkalands hafa ákveðið vegna þeirrar áherzlu, sem þær leggja á að efla vináttu sína og náin samskipti, að hækka sendiherra sína í Reykja-. vík og Bonn í tign og skipa þá ambassadora. (Utanríkisráðuneytið tilkynntS þetta síðdegis í gær). Vetrarhjálpin tekur til starfa í dag I DAG tekur Vetrarhjálpin til starfa og opnar skrifstofu sína, eins og undánfarin ár, í húsi Rauða Krossins í Thorvaldséns- stræti 6. Verður skrifstofan opin alla virka daga frá kl. 10—12 fyrir hádegi og 2—6 eftir hádegi. —• Áttu fréttamenn tal við stjórn Vetrarhjálparinnar í gær. HF.FUR STARFAD YFIR 20 ÁR I Vetrarhjálpin hefur nú starf-1 að yfir 20 ár og er starfsemi henn ! ar alltaf að aukast. Er hún terigi- liður milli þurfandi fólks og gef- . enda, og reynir að ná til sem flestra sem við bág kjör búa, bæði einstaklinga og fjölskyldna. Hafa Reykvíkingar oft látið rausn arlega af hendi r^kna til þessarar góðgerðarstafsemi og má vænta þess að eins verði um þessi jól. Framkvæmastjóri Vetrarhjálpar- innar hefur verið ráðinn Magnús Þorsteinsson. SKÁTASÖFNUNIN Um miðjan mánuðinn, eða dag- ana 15., 16. og 17. desember, fara skátar sína árlegu söfnunarferð um bæinn fyrir Vetrarhjálpina. Taka þeir á móti peningagjöfum og einnig loforðum fyrir fatagiöf- um en fatnaðurinn verður síðar sóttur í húsin. Hafa skátan ævin- lega átt drýgstan þátt í jólasöfn- un Vetraxhjálparinnar. HEILDARÚTHLUTUN í FYRRA NAM 340 ÞÚS. KR. 1 fyrra söfnuðust alls 126.055 kr., sem var nokkuð minni upp- hæð en árið þar áður. Þar af söfnuðu skátar 70.800 kr. Fatnaði. var úthlutað til 483ja, mjólk keypt fyrir 28.325 kr., en matvæli og fþt fyrir alls 258.826 kr. Nam heíldarúthluíunin alls á matvæl- um, mjólk og fatnaði 340 þús. kr. ÞVI FYRR ÞVI BETRA Fólk sem ætlar sér að láta eitt- hvað af hendi rakna ætti að gefa sig sem fyrst fram við Vetrar- hjálpina, því fyrr því betra, þar sem hún hefur í mörg horn að líta fram til jóla. Einnig ættu þeir sem leita ætla aðstoðar henn ar að gefa sig fram sem fyrst. Stjórn Vetrarhjálparinnar skipa þessir menn: Formaður, sr. Óskar J. Þorláksson, Kristján Þorvarðarson læknir og Magnús V. JóhannessorL Eldurífrystihiisi í Kópavogi NOKKRAR skemmdir urðu í gær á frystihúsinu við Fífuhvamm í Kópavogi, er eldur kom upp í gafli þess, í spón milli þilja. Var nokkur eldur er brunaverðir komu á vettvang. Urðu þeir að rífa allmikið frá af timburklæðn ingu, til þess að komast að elds- upptökunum. Eftir að það hafði verið gert gekk allgreiðlega að slökkva eldinn. Um skemmdir á fiski í húsjnu er ekki kunnugt. Hollenzkur !t tundurspillir i hotnmni í GÆRDAG gat að líta á götum bæjarins myndarlega unga sjó- liða. Voru það Hollendingar, aí hinum konunglega hollenzka tundurspilli Gelderlánd, sem hing; að kom árdegis í gær í þriggja daga heimsókn. Sibelinsar-tónleikar d morgun AMORGUN, sunnudag, verða haldnir tónleikar í Hátíðasal Há- skólans í tilefni nítugsafmælis finnska tónskáldsins Sibeliusar. Fyrir tónleikum þessum gangast nokkrir listamenn í samráði við stjóm Háskólans. Koma þar fram margir af okkar beztu lista- mönnum, sem flytja nokkur sígild verk tónskáldsins. Frá hraðskáka- mótinu í GÆRKVÖLDI var teflt til úr- slita á hraðskákmóti Reykjavík- ur, en keppni var ekki lokið er Mbl. hafði síðast fregnir af mót- inu. Þá var Friðrik Ólafsson efst- ur. Hafði hann lokið 10 skákum og unnið allar. Meðal þeirra er töpuðu fyrir honum voru Her- man Pilnik, sem tefldi sem gest- ur, Guðjón M. Sigurðsson og Ingi R. Jóhannsson. í 2.—3. sæti voru Pilnik og Guðmundur Pálmason með 8 V2 vínning. ^GÓÐIB LISTAMENN Verkin, sem flutt verða, erU Sonatina fyrir fiðlu og píanó,, flutt af Arna Kristjánssyni og Birni ÓlafssynL Strokkvartett Bjöms Ólafssonar leikur Vocaa Intimae. Þeir, sem leika með Bimi, eru Jón Sen, Josef Fels- man og Einar Vigfússon. Að lokiun syngur Þorsteinn Hann- esson sex lög eftir Sibelius. Hér á landi hefur ekki verið flutt nema ein sinfónía Sibelíus- ar, en hann er samt kunnur fyrir mörg sönglög, sem hafa náð miklum vinsældum. Ekki er úr vegi að benda á það, að að- göngumiðar eru seldir hjá Sig- fúsi Eymundsson og Lárusi Blöndal og við innganginn. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.