Morgunblaðið - 10.12.1955, Page 3
Laugardagur 10. des. 1955
MORGUNBLAÐIB
19
Mikkr framkvæmdir
i Grundarfirði
ffýjar brýr og vegir — Rafmagnslína lögð — Húx-
byggingar — Fjórir nýir báfar — Vanfar vinnukraff
GRUNDARFIRÐI, 8. desember.
ISUMAR hafa ýmsar framkvæmdir átt sér stað í Eyrarsveit, svo
sem íbúðarhúsabyggingar og aðrar byggingaframkvæmdir,
vegalagnir, brúarsmíði, símalagnir, rafmagnslagnir og fleira. —■
Upp á síðkastið hefur einnig allmikill skriður komizt á útgerðar-
mál Grundfirðinga og er búizt við að 9 bátar verði gerðir út
héðan á vetrarvertíð.
ÞRJÁR BRÝR
1 sumar hafa verið lagðar þrjár
nýjar brýr í Grundarfirði. — Er
þeim öllum fulllokið. Eru það brýr
yfir Kirkjufellsá, Spjarará og
Bárará. ■— Mikil samgöngubót er.
að þessum brúm innan héraðs í
Eyrarsveit.
NÝIR VEGIR
Þá var lagður nýr vegur á all-
löngum kafla frá Grafarnesi út að
Kvíabryggju og einnig á þjóðveg-
inum frá Grafarnesi til Stykkis-
hólms. En á þeirri leið eru óbrú-
aðar smá-ár, sem fyrirhugað er
að brúa næsta snmar. Einnig hef-
ur lengi verið áto'-m'ið að leggja
brú yfir svoköúuð Miósund, sem
mundi verða nokkuð mannvirki, og
stytti leiðina til Stykkishólms til
muna.
ALLIR BÆIR í
SÍMASAMBANDI
Ennfremur hefur verið unnið að
lagningu rafmprn'dínu frá Foss-
árvirkjun í Ólafsvík til Grundar-
fjarðar, í sumar. F.r bað verk vel
á veg komið o" er búizt við, að
straumi verði hlevnt á fyrir ára-
mót. Hyggja menn gott til þess-
ara framkvæmda. h«r sern Grund-
firðingar hofa búið við litið og
ófullnæg.jandi rafmagn undan-
farið.
BYGGINGAFR A MRAIÆMDIR
AIl mikið hefur verið bvggt hér
í sumar og má bar t.il nefna þrjú
ibúðarhús, sem verðn fullgerð á
þessu ári. Eirmio- hefur verzlunar
félagið Grund h.f. hvggt stórt
fiskaðgerðar- oo- saltfisksgevmslu
hús og skreiðargkemmu. — Hrað-
frystihúsið hefur og aulcið húsa-
kynni sín.
Þess má og geta. að í sumar var
byggt hér bryo,<rinker fvrir Ólafs-
víkurhöfn, sem dreo-ið var til ÓI-
afsvíkur og sökkt þar við hafnar-
garðinn.
MEIRI ÚTGFRD
Útgerð hér í vetur verður
meiri en áðnr hefur verið. S. 1.
ár voru gerðir béðau út 6 bátar
á vetrarvertíð. en nú er vitað, að
9 bátar verði gerðir út héðan.
FLOTINN STÆifi’AR
Um komandi éramót. munu tveir
bátar bætast við flotann hér. Er
annar þeirra 55 smálesta bátur,
sem smíðaður er í Danmörku. Er
hann eign Zóphóníasar Sesilíusar-
sonar, er sjálfur verður skipstjóri
á bátnum. Þá verður einnig gerð
ur út héðan 65 smálesta stálbátur,
smíðaður í Hollandi, eign Daniels
Þóihallssonar á Siglufirði. Skip-
stjóri verður Guðmundur Runólfs
son í Grundarfirði.
Ennfremur hefur Hraðfrystihús
Grundarfjarðar h.f. og fleiri að-
ilar keypt tvo báta frá Isafirði,
Vébjörn og Gunnbjörn, sem gerð-
ir verða út héðan í vetur. Verða
settar nýiar vélar í þá, áður en
vertið hefst.
VANTAR VINNUKRAFT
Aldrei hafa verið eins góð skil-
yrði til vinnslu aflans hér og í
vetur. Sýnilegt er bó að fá þarf
fjölda aðkomufólks, bæði til
vinn-slu aflans í landi og menn á
bátana. — Hafa begar verið lögð
drög að því, og fólk ráðið hingað
víðs vegar að af landinu.
Vertiðin hefst hér, sem annars
staðar á landinu, strax upp úr ára
mótunum. Er það von útgerðar-
manna hér og siómanna, að ekki
komi til vinnustöðvunar á bátaflot
anum í bvrjun vertíðarinnar, svo
sem viljað hefur til undanfarin ár.
Afli var ágætur síðustu vetrar-
vertið og hvað beztur fvrri hluta
hennar. Lítið hefur verið róið héð-
an í haust. — Emil.
Stádeoiar á Horí-
Veshirlandi siofna
félag
BI.ÖNDUÓSI, 2. des.: — Stúdenta
félag Norð-Vesturlands, var stofn
að á Rlönduósi 1. des. s. 1. — Var
stofnfundurinn haldinn í nýja hér-
aðsspítalanum sem er í þann veg-
inn að taka til starfa. Sameigin-
legt borðhald var haft í tilefni
þessa í kvennaskólanum.
Félagssvæðið nær yfir Skaga-
fjarðar- og Húnavatnssýslu. —
Stofnendur voru 36 og var kosinn
formaður elzti stúdent félagssvæð-
isins, Hafsteinn Pétursson á
Gunnsteinsstöðum. — Kolka.
Bezta blekið
fyrir pennan og
alla aðra penna
Veljið jbó gjöf,
sem þér vitið
oð færir hamingju
arker
penni
Með raffægðum oddi
. . . mýksti pennaoddur, ?em til er
AÐ gefa Parker “51” penna er að gefa það bezta
skriffæri, sem þekkist. Síðasti frágangur á
oddi Parker-penna er sá að hann er raffægður,
en það gerir hann glerhálan og silkirr.júkan.
Parker “51” er eini penninn, sem hefir Aero-
metric blekkerfi, sem genr áfyllingu auðvelda,
blekgjöfina jafna og skriítina áferðarfallega.
Gefið hinn fræga, oddrrftúka Parker “51”. Velj-
ið um odd.
Verð.
Pennar með gullhettu kr. 476,00, sett kr 612,50
Pennar með lustraloy hettu kr. 408,00, sett kr. 521,00
Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson, P.O. Box 283, Reykjavík
Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Skólavörðustíg 5, Rvík
6040-E
Klapparstíg 20 — Sími 7373
Ödýrt
Varan/egt
t «_*
Oruggt gegn eldi
Veggplötur, þilplötitr, báru'
plötur, Þakhellur, þrýsti-
vatnspípur, frárennslispípur
®g tenglstykkl.
Einkaumboð:
MARS TRADIIUG COMPM
Tékkneskt byggingarefni úr
asbest-sementi
CZECHOSLOVAK CERAMICS PRAG, T ÉKKÓSLÓVAKÍU
Hvað viðvíkur mótornum, höfum við ansi slæmar fréttir að flytja.