Morgunblaðið - 10.12.1955, Síða 4

Morgunblaðið - 10.12.1955, Síða 4
20 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 10. des. 1955 höfum við svo ao tdlátu nota x jolaba viö jólainnkaupm .AKSTURINN: EtniíGlcrung°g • Egg f Lyttiduft, 1 Sýróp, lj(’; Rúsinur, st steinum Sveskjur, Kúrennur Vaniliustengur „Bourbon“ Succat Kókósmjöl, fn Hunang Fommeransbö MatarVím í bl Kúmen Vínsýra Pottaska Hlartasalt Eins og vani hinir van jólakonfektið. 1« okkuraðnefna:_ ^ HVCÍtÍ , fínn og bvítur Strausykur, d&kkttr púSursykur, Vjos og Flórsykur VaniUusykur JarðarberjasuVta Hindberjasulta Blönduð ávaxtasulta EggjaguVt Kardemommur, heilar og steyttar NeguW K-aniW . Rrúnkökukrvdd Kökukrem iteinVausar stórar Brunl— Engifer KarameUusósa Hnetukjarnar Bitrar möndlur Bökunardropar: VanilVu, Möndlu, mommu, Sítrónu. 8 teg. af kökuefni Avaxtanvui. g™»», G“'“r' B StartBjta,. ■»'«“ teB- Súkkutaði-krymmeV DóðVur, steinVausar Fíkjur Konfektrúsínur Hnetu-marziv»— Hjúpsúkkulaði Hnetúkjarnar Essensar: Ananas, R«mm, berja, Piparmyi elstn, Jarðarber Vinsamlcgast pan Afkoma sjávarútvegsins, landhelgis- málið og fiskileit og fiskirannsóknir þýðingarmestu mál Fiskiþings Á fyrrihlufa bilaaldarinnar 23. FISKIÞINGI Fiskifélags 1s- lands er nýlokiS. — Sat það að fælast sjómennsku á íslenzkum ctörfum í 15 daga og afgreiddi 44 mál. Eins og vant er gerði þingið «amþykktir um flest höfuðmál fijávarútvegsins. Verður hér mokkuð frá þeim sagt í aðalatrið- «m. Stærstu og þýðingarmestu mál- in, sem Fiskiþing fjallaði um að Jþessu sinni, verður að telja: Af- homu sjávarútvegsins, landhelgis análið og fiskileit og fiskirann- sóknir. Var Fiskiþingið sammála «g samhuga um afgreiðslu þess- •ara stórmála. Má segja, að þar €®etti yfirleitt mestu eindrægni vim málsmeðferð og málin voru afgreidd í sátt og samkomulagi ~á þann veg, er bezt þótti fara um livert einstakt mál. Um afkomu sjávarútvegsins vildi Fiskiþingið fara troðnar jslóðir, eins og það er nefnt. Halda bátagjaldeyrisfjTirkomulaginu nokkuð breyttu. Taka upp fjár- Jramiög úrr ríkissjóði, tíl niður- gceiðslu á ýmsum kostnaðarlið- um útvegsins, ef með þarf áð lok- inni athugim þessai’a mála, og beina rekstursstyrki til útvegsins, t>ar sem þess er þörf. Er þessi samþykkt miðuð við, að samtímis sé leyst úr rekstrar- vandræðum útvegsins, vélbáta og togara. í ræðun', manna komu fram ýmsar aðfinningar við bátagjald- -eyrisfyrirkomulagið. Töldu sum- ir, að dagar þess væru brátt taidir. Aðrir bentu á, að þetta íyrirkomulag hefði bjargað vél- bátaútveginum siðastliðin 5 ár, «g myndi verða honum styrk stoö enn um sinn, með nokkrum breytingum. Það kom einnig iram, að nauðsynlegt væri að brýsta á dýrtíðarbólguna með lækkun ýmissa kostnaðarliða rfyrir forgöngu ríkisstjórnar og Alþingis og á þann hátt nálgast -smátt og smátt éðlilegan rekstr- argrundvöll án opinberra styTkja, •en ýmsir töldu að sú leið væri •ekki fj-rir hendi nú. Hins vegar er ljóst, eins og nú «r komið dýrtíðafkapphlaupinu,i kostar það miklar fómir, ef ■cskapa á sjávarútveginum nauð- aynleg rekátrarskilyrði. í landhelgismálmu samþj'kkti Fiskiþingið áskoranir til ríkis- stjórnar og Alþingis um að allt landgrunnið umhverfis ísland verði friðað svo fljótt sem auðið, væri og einnig gaumgæfilega at- bugað hvort ekki sé tími tíl þess kominn, að núverandi friðunar- lína sé verulega færð út á grund- velli fenginnar reynslu, annað bvort með vemd fiskstofnsins og tiefðbundinna fiskimiða ein- Ætakra landshluta fyrir augum <eða umhverfis allt landið Landhelgismálið hafði verið tekið fyrir hjá nær öllum aðilum, sem kjósa fulltrúa á Fiskiþing og þar gerðar samþykktir um út- fairslu friðunarlína og breyting- <ar á grunnlínu þeirri, sem frið- ’unarlínan er miðuð við. Er landhelgismálið, það er sá þáttur þess, er veit að aukmni friðun hefðbundinna fiskimiða, aðaláhugamái og sameiginlegí á- hugamál Vestfirðinga, Norðlend- inga og Austfirðinga. * Fiskileit og fiskirannsóknir taldi Fiskiþingið að auka þyrfti mjög frá því sem nú er, og viður- kennir þó að vel hefur þokazt áfram í þessum efnum síðustu ár. Vill Fiskiþingið að fiskileit sé framkvæmd af einu vel útbúnu skipi, Ægir, eigi skemur en 3—4 mánuði árlega, og fleiri skip leigð til skipulegrar fiskileitar, íf fé fæst til þess. Lagði Fiski- Dingið áherzlu á, að fiski- og haf- •annsóknir verði auknar; að fram i cvæmdar verði -auknar sjómæling ar, einkum fyrir Norðurlandi, og i landgrunnið kortlagt. Að veiði-! skip verði fengin til fiskleitar á | djúpmiðum, og standi slík leit eigi skemur en svo, að vænta megi af henni fulls árangurs. | Fiskiþingið vildi einnig stór- auknar fiskirannsóknir frá því sem nú er, og samþykkti að björgunarskip Norðlendinga verði útbúið fullkomnustu tækj- , um til fiskirannsókna og fiski- j leitar. Sú hugmynd kom fram, að út- gerðarmenn legðu sjálfir fram nokkurt fé til fiskileitar og fiski- | rannsókn til undirstrikunar á nauðsyn þessara verkefna og til að örva framlög opinberra aðila. Fulltrúar létu í ljós ánægju með síldarleit Ægis s.l. sumar og þátt okkar íslendinga í hin- um samræmdu og sameiginlegu síldarrannsóknum, sem farið hafa fram undanfarin ár. Voru fulltrúar sammála um, að auka þyrfti enn rannsóknir og veiði- tílraunir. Auk framangreindra mála má geta þessara: SKATTAMÁI. Um þau samþykkti Fiskiþingið, að útsvör, tekju- og eignaskattur af útgerðarfélögum og einstökum framleiðemdum sjávarafurða fari ekki yfir 50% af nettótekjum. Að niður verði felldur sölu- skattur á öllum vélum og tækj um ,sem eingöngu eru notuð til framleiðslu sjávarafurða. Að skattaálagningu á færeyska sjómenn sé svo í hóf stillt, að þeir þurfi ekki þess vegna að frá- skipum. Bendir Fiskiþingið á, að færeyskir sjómenn hafi á yfir- standandi ári bætt úr þeirri miklu manneklu á togurum og vélbát- um, sem við hefur verið að stríða. STOFNLÁN SJÁVARÚTVEGSÍNS Um cþau samþykkti Fiskiþing áskorun til Alþingis og ríkis- stjórnar að gera ráðstafanir til að fé stofnlánadeiidar sjávarút- vegsins renni til fiskveiðisjóðs jafnóðum og það innborgast. — Einnig að ríkissjóður leggi Fisk- veiðasjóði árlega ríflega upphæð ■af tekjuafgangi sínum. Að seðla- bankanum verði falið að lána Fiskveiðasjóði vissa upphæð ár- lega, 15—20 milljónir króna, þó aldrei meira en nauðsyn krefur að dómi sjávarútvegsmálaráð- herra, og til álíka langs tíma og Fiskveiðasjóður veitir sín lán. Að ríkisstjómin hlutist til um að Fiskveiðasjóður fái lán eins og núverandi heimild hans tD lán- töku leyfir. Og að Framkvæmda- bankinn annist lán til endurnýj- unar og aukningar botnvörpu- skipa og stærri fiskiðjuvera í landinu. Er það yfirlýstur vilji Fiski- þings, að Fiskveiðisjóður hafi með höndum öll stofnlán í þágu vélbátaútvegsins., Hefur sjóður- inn mjög þróast í þá átt undan- farin ár. LANÐHELGISGÆZLAN var talsvert rædd á Fiskiþing- inu og samþykkt m.a. að nú þeg- ar verði undirbúin smíði nýs gæzluskips, er hafi um 20 sjó- mílna ganghraða og að landhelgis gæzlan eignist flugvél tD aðstoð- a við gæzluna. Liggur það nú fyrir Mþingi, að landhelgisgæzl- an e’gnist flugvélína, og líklegt að því máli verði vel ráðið. Þá var einnig gerð samþykkt um gæzlu tiltekinna veiðisvæða og á það við um netasvæði Vest- mannaeyinga og vernd hefðbund- inna fiskimiða út af Vestfjörð- um, að meira eða mirma leyti. Einnig var samþykkt að tvö skip annist gæzlu fyrir Vest- fjörðum frá 1. desember til 1. apríl árlega. HLUTATRYGGINGASJOÐUR hefur nú starfað í fimm ár. Má þetta skoðast sem reynsluár um gagnsemi sjóðsins. Hefur reynsl- an sýnt að sjóðurinn hefur orðið að miklu gagni og jafnframt að nauðsynlegt er að breyta starf- semi hans, svo hún komi að sem beztum notum. Jafnframt er það höfúðnauðsyn að sjóðurinn eflist að fjármagni til þess að hann geti verið sá tryggingarsjóður útvegs- 1 ins, sem hann þarf nauðsynlega að vera. Samþykkti Fiskiþingið að tekjur sjóðsins yrðu auknar á þann hátf, að hann fengi fram- Frh. á bls. 30 Við ætlum að stíga úr á næsta götuhorni, þökk fyrir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.