Morgunblaðið - 10.12.1955, Page 14

Morgunblaðið - 10.12.1955, Page 14
30 M O RGL N B LAÐ ÍÐ Laugardagur 10. des. 1955 Anna Pauker er hulin Keyndaraóms-myrkri MIKIL levndarhula hvdlir nú yfir Önnu Pauker, sem áður var svo voldug i Rúmeníu og gegndi m. a. starfí utanríkisráðherra um skeið. Þessi sérkennilega kona, sem hófst upp til skýjanna líkt Og halastjarna, næstum upp að guðaborg Kreml, hrapaði niður af himninum 1952 og féll í myrkur hins kommúníska geims. Rússar undirrita ekki _ Á Fískibinai BERLÍN, 3. des. — Sovétstjórnin m' m " * **" Á þessum tímum óvenjumik- illa heimboða og ferða blaða- manna til landanna austan járn- I tjaldsins eru ferðir til Rúmeníu ( einna fæstar. En þegar það kem- , ur fyrir, að vestrænn blaðamað- ur kemst þangað, þá er það ekki •óeðlilegt, að hann biðji um upp- týsingar varðandi Önnu Pauker ,og fari jafnvel fram á það að fá viðtal við hana. Slíkt er ekki ó- .eðlilegt, því að engin tilkynning liefur verið géfin út um að Anna Páuker hafi verið dæmd óalandi og óferjandi. En í hvert sinn heíur svar rúmensku utanrikisþjónust- unnar verið, að það sé ekki hægt. Og sé spurt, hvað þessi fyrrverandi utanríkisráðherra Rúmeníu haíi nú að starfi, er hið opinbera svar jafnan, að Anna Pauker hafi verið svipt öllum trúnaðarstörfum í — Konungssk^sjá Frh. af bls. 23 tæki huggan af því, sem hann girntist. En að lokinni bæn, þá gekk hann út og sást um. En skammt frá húsi hans stóð píil einn mikill að vexti. Hann leit upp í kvistu pílsus svo sem vænt- andi misskunar og þaðan nokk- urrar huggunar. Því næst sá hann, að vaxin voru epli á pili þeim, svo sem vera mundi á apaldri í tíma sinn réttan. Og tók hann þar af þrjú epli og færði sveininum. Sem sveinninn hafði etið af þeim eplum, þá tók sótt hans að léttast. Og varð hann heill sóttar þeirrar, en píll sá hefur jafnan síðan haldið þeirri gjöf, er Guð gaf honum þá. Því að hann ber á hverju ári epli svo sem apaldur og heita þau jafnan síðan hin helga Kevínus epli. Og fara þau um alt írland síðan með þessum hætti, að menn eta þar af, ef þeir verða sjúkir. Og þykjast þeir ínenn fró á finna, að þau eru góð við öllum sjúkleik manna, en ekki eru þau gimileg til áts fyrir sætleiks sakar, ef ‘menn hefði þau eigi meir fyrir lækn- ingar sakir“. Það er ánaégjulegt að nú hef- ur verið bætt úr þeirri þörf að gefa Konungsskuggsjá út handa íslenzkri alþýðu og ber að þakka það útgefanda og þeim er það til prentunar þjó. Bókin er 246 blaðsíður, Ragnar Ásgeirsson. kommúnistaflokknum, en að hún vinni þó enn ýmis störf fyrir hann. Sú saga gengur, að hún vinni litilmótlegt starf í utanríkisráðuneytinu, en full- trúar utanríkisráðuneytisins neita því algerlega. Anna Pauker Einnig gengur orðrómur um það, að henni sé haldið í stofu fangelsi í íbúð í Kiseleff- breiðgötu, sem er rétt hjá rússneska sendiráðinu. Þegar minnzt er á það, gefa yfirvöld- in engin svör, hvorki já né nei. Þegar útlendir blaðamenn hafa spurt, hvort hægt sé að hitta Önnu Pauker, eða að taka mynd- ir af henni, er því hafnað á þeim forsendum, að þeir sem starfa fyrir alþýðulýðveldið geti ekki eytt tímanum í slíkan hégóma. Sömu svör fást frá þeim Georhiu- Deji formanni kommúnistaflokks ins og Chivu Stoica, en þeir svara því persónulega og segjasí engan tíma hafa aflögu frá því að und- irbúa flokksþingið, Fyrir nokkrum árum var það almennt álit vestrænna sendifull- trúa í Búkárest, að fyrir dyrum væru alþýðuréttarhöld gegn Önnu Pauker i líkingu við alþýðu réttarhöldin í Tékkóslóvakíu yfir Clementis og Elansky, sem voru hengdir. Töldu þeir að með rétt- arhöMum þessum ætti að skella allri skuldinni af efnahagsörðug- leikum Rúmeníu yfir á Önnu. Nú hafa réttarhöld þessi farizt fyrir. Svo langur tímí er nú lið- inn síðan hún var fjarlægð af opinberum vettvangi, að hæpið er að draga hana til ábyrgðar fyrir efnahagsörðugleikana. mHVve. // Vav 8?m Hðfmn fyrirliggjandi hina vinsæln REDEX OEÍU oy mælitæki Bifreiðavöruverzlun Friðriks Berfelsen Hafnarhvoli. — Sími 2872. BERLÍN, 3. des. — Sovétstjórnin hefur neitað að framlengja samn- inga um skipaferðir milli V- Þýzkalands og Vestur-Berlínar, en samningar þessir eru gerðir til 1 árs í senn og renna út 1. janúar. Sovétstjórnin segir, að þeir hafi gefið Austur-Þjóðverj- um fullveldi í sept. s.l. og því eigi samgöngumálaráðuneyti í A- Þýzkalandi að undirrita samn- inga. Þessu hafa Vesturveldin mót- mælt, enda er það í mótsögn við samninga herveldanna. Eh Rúss- ar láta sér ekki segjast og vilja 1 fara sínu fram — (eins og vant er, mætti skjóta inn í). - Happdrættið 31845 32006 32184 32458 32791 32937 33422 33586 33770 34070 34201 34387 34613 34711 34793 35046 35314 35438 35668 35884 35942 36366 36539 36693 36980 37245 37507 37793 38021 38275 38474 38668 38846 39176 39361 39542 39832 39888 40212 40601 40695 41027 41348 41538 41771 41872 42049 42198 42310 42571 42747 42982 43172 43343 43547 43908 44267 44354 44584 44988 45091 45278 45473 45712 46007 46307 46528 46781 46964 47200 47335 47420 47552 47B05 47788 47976 48330 48447 48690 48905 49231 49334 49536 49718 49899 Frh af bls. 22 31869 31929 31953 31987 32136 32139 32166 32179 32218 32237 32337 32446 32505 32525 32641 32732 32814 32827 32879 32905 33208 33262 33316 33404 33432 33465 33482 33491 33662 33703 33740 33762 33781 33790 33794 33937 34072 34082 34095 34129 34212 34273 34338 34379 34459 34474 34536 34566 34631 34632 34681 34708 . 34731 34747 34768 34772 ! 34800 34927 34940 350.38 j 35095 35121 35185 35201 ! 35332 35.365 35391 35428 35440 35454 35621 35638 35699 35825 35844 35364 35908 35934 35938 35939 36031 36082 36194 36276 3644.9 36451 36489 36485 36546 36589 36599 36651 36801 36814 36881 36939 36998 37096 37198 37224 37295 37367 37393 37457 37520 37522 37653 37698 37795 37906 37952 37982 38077 38094 38225 38244 38276 38424 38452 38460 38510 38567 38601 38667 38675 38686 38725 38742 39013 39034 39108 39130 39324 39332 39333 39358 39444 39462 39501 39537 39593 39720 39792 39826 39845 39855 39859 39871 39909 39921 39940 40031 40246 40285 40329 40408 40604 40648 40659 40663 40765 40829 40869 40930 41113 41181 41209 41258 41358 41377 41491 41531 41548 41596 41610 41693 41804 41807 41868 41870 41920 41935 41953 42048 42107 42168 42173 42189 42238 42266 42297 42309 42443 42506 42537 42570 42671 42694 42723 42732 42760 42761 42828 42928 43051 43056 43109 43169 43208 43230 43258 43330 43347 43409 43503 43525 43572 43642 43820 43857 43926 43985 44116 44182 44290 44309 44341 44343 44415 44426 44515 44569 44596 44615 44680 44952 44994 45064 45073 45080 45124 45131 45140 45240 45285 45367 45387 45455 45499 45579 45627 45680 45769 45814 45871 45997 46049 46090 46113 46293 46325 46378 46403 46505 46612 46681 46726 46767 46812 46874 46908 46921 47029 47087 47157 47197 47275 47323 47326 47327 47374 47393 47398 47417 47443 47450 47480 47501 47558 47562 47567 47583 47631 47653 47712 47782 47829 47854 47918 47926 48061 48105 48137 48275 48337 48367 48420 48437 48458 48593 48663 48671 48747 48777 48859 48884 49066 49130 49153 49197 49237 49277 49290 49304 49396 49445 49446 49522 49583 49621 49656 49861 49772 49793 49838 49895 49900 49905 49966 49995 Frh. af bls, 20 vegis %% af útfluttum sjávaraf- urðum og samsvarandi hækkun á framlagi ríkissjóðs, og 14% af innfluttum vörum. Fengi sjóðurinn þessa aukningu á næstu árum myndi hann fljót- lega eflast, svo að hann yrði fær um að verða jöfnunarsjóður hins misjafna fiskafla, sem allt af má búast við og sem jafn vel getur staðið 2—3 ár í einu. Lagði Fiskiþingið áherzlu á að lög og reglur hlutatryggingar- sjóðs yrðu endurskoðuð og færi hún fram í samstarfi við L. I. U. VERBÚÐIR Á siðustu árum hefur mikið þokazt að þvi marki, að sjómenn eigi kost vistlegra verbuða með nútíma þægindum. Sem vænta má eru enn sums staðar lélegar verbúðir. Taldi Fiskiþing að þessi uppbygging í þágu sjávarútvegs- ins og samþykkti eindregin með- mæli til Alþingis, að byggingar verbúða og sjóhúsa félaga og ein- staklinga njóti sömu fyrirgreiðslu þess opinbera líkt og nú er með hliðstæðar byggingar í þágu land búnaðar. Sé fé í þessu skyni veitt í fjárlögum. Fiskiþingið telur nauðsynlegt, að framlög til hafnargerða verði verulega aukin frá því sem nú er, og að höfuðáherzlu verði að leggja á það, að ljúka þeim hafr,- arframkvæmdum, sem þegar er byrjað á. Mælti þingið sérstak- lega með ríflegri fjárveitingu til hafnarframkvæmda í Vestmanna eyjum, sem nú standa yfir, og að bryggjugerðir og hafnarbæt- ur annars staðar, sem þegar er byrjað á, njóti fyllstu fyrir- greiðslu um fjárframlög. SKIPABRAUTIR Fiskiþingið telur aðkallandi nauðsyn, að skipabrautir, er tek- ið geti á land allar stærðir fiski- skipa, komi sem fyrst í öllum landsfjórðungum, og smærri skipabrautir í þeim veiðistöðvum, þar sem útgerð eykst. — Beindi þingið því til Framkvæmdabank- ans að veita lán til þessara mann- virkja, sem verði staðsett þar sem sérfróðir menn telja nauðsynleg- ast og þýðingarmest fyrir útgerð- ina. RANNSÓKNARSTOFNUN SJÁVARÚTVEGSINS hefur farið ört vaxandi undan- farin ár og stöðugt bætast við ný verkefni. Er nú svo komið, að húsnæði skortir til þess að geta sinnt brýnustu verkefnum. Var því á yfirstandandi ári sótt um byggingarleyfi fyrir áframhald byggingarinnar. En neitað var um fjárfestingarleyfi, svo að fyr- irhugaðar byggingaframkvæmdir féllu niður. Skoraði Fiskiþingið á ríkisstjórnina að sjá svo um að fjárfestingarleyfi fáist, svo rann- sóknarstofnunin fái viðunandi húsnæði og starfsemi hennar komi að fullum notum. \ TAUSTÖÐVAR eru sem kunnugt er eitt þýð- ingarmesta öryggi fiskiflotans. Samþykkti Fiskiþing að fela stjórn Fiskifélagsins að ganga ríkt eftir því við Landssímana að hann sinni samþykktum Fiski- þings til umbóta. Einnig var sam- þykkt að tekin yrði til afnota talbrú á Neskaupstað og jafn- framt komið upp talbrú á Rauf- arhöfn, og athugað um talbrýr á Þórshöfn, í Ólafsfirði og Stykk- ishólmi. Að hentugar talstöðvar og við’- tæki verði til í alla fiskibáta cg leigugjaldi þeirra stillt svo í hóf sem unnt er, og miðist við starf- rækslutíma. Að símaþjónusta við fiskiflot- ann verði gerð svo auðveld sera unnt er, og landssíminn sé jafnaa opinn svo lengi sem þörf krefur, ef bát vantar. Að varatalstöðvar séu fyrir- liggjandi og tiltækar í öllum ver- stöðvum landsins. Að eftirlit með talstöðvum sé aukið og sem fullkomnust fræðsla veitt um meðferð þeirra. Enn eru ótalin ýmis mál, sem Fiskiþingið afgreiddi, en hér að framan er getið úrslita flestra stærstu og þýðingarmestu mál- anna. Hafa þau verið rakin svo ljós, að sérhver lesandi getur haft gagn af. — Lisfamannaf}ætítr Frh. af bls. 23 er að segja um það, hverjir erUl hér með og hverja vantar. En ég vil taka það fram, að þar hafa í mörgum tilfellum tilviljanir ráð- ið.“ Enn segir Ingólfur: „Það hefir mjög tíðkast undanfarið, að gefra ar hafi verið út bækur um ýmsar stéttir manna, og má þar minna á Læknatal, Prestatal, Lögfræð- ingatal o. s. frv. Eru bækur þess- ar mjög nytsamar og fróðlegar og veita miklar upplýsingar ura viðkomandi menn. Það væri vissu lega engu síður tímabært, að safnrit um íslenzka listamenra kæmi út, og ætti það ekki að vera nein firra að hugsa sér að slíkt rit yrði vel þegið af almenra ingi, með því að þjóðinni ætti að vera það áhugamál að kynnast listamönnum sínum sem bezt á hverjum tíma, og vita sem gleggst skil á þeim og áhugamálura þeirra. Þessi bók er prófsteinn á, hvort svo muni ekki vera.“ (Birt án ábyrgðar) BEZT AÐ AUGLÝSA Í MORGUJSliLAÐlNU ♦ Rafgeymar 6 vclt 12 volt Bifreiðavöruverzlun Friðriks Bertelsen Haínarhvoli. — Sími 2872.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.