Morgunblaðið - 13.12.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.12.1955, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAB19 Þriðjudagur 13. des. 1955 PARKER Veljið þennan fagra kúlupenna fyrir yður og til gjafa Hinn nýi Rrker í úíi upenni LOKSINS er hér kúlupenninn sem þér munuð bera með stolti, og sá sem þér gerið gefið með þeirri vissu að hann muni ekki bregðast. Fullkomlega viðurkenndur af bankastjórum. Veljið um fjórar oddstærðir Þér veljið þann odd sem hæfir skrift yðar. Endist fimm sinnum lengur Jafnast á við fimm venjulegar fyll- ingar kúlupenna! Sparar kaup á fyll- ingum. Veljið um blek. Svarblátt, blátt, rautt og grænt. Gerður fyrir áralanga endingu! Gljáfægðir málm- hlutar, sem ekki breyta um útlit. Gagnsætt nælön- skapt í rauðum, grænum, gráiim eða svörtum lit. Verð: Parker kúlupcnnar: Frá kr. 73.00 til kr. 235.00 Fyllingar kr. 19.00. V18g«rðii annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar Skólavörðustlg 8, Rvfl E nkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson, P.O Box 283, Reykjavík 60I3-E •:’★} •:★’:• •:’★:• ■:’★’:• (★) (★) ■:★) (★) (★) ■(★) (★) (★) Jólakveðjur Þau fyrirtæki og aðrir, sem ætla að koma jólakveðjum í blaðið eru vinsamlega beðnir að láta vita í síma 6801 eða 1600. •> ■'$. JÓLAPAPPÍR JÓLASERVÍETTUR hagstætt verð. (Jcjcjert&(riótjánóóon & (Jo. L.f. tjcinóóovi Sími: 1400. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. J. C. KLEIN Baidursgötu 14 ) ENDURÚTGEFIMAR ÍSLENZKAR PLÖTUR EINAR KRISTJÁNSSON, óperusöngvari: DI1102 Sprettur (H. Hafstein — Sv. Sveinbjörnsson) Iíeiðbláa fjólan mín fríða (P. Jónsson—Þ. Jónsson) KARLAKÓR K. F. U. M., söngstjóri: Jón Halldórsson: DI1099 Vorvísui (H. Hafstein—Jón Laxdal) Einsöngur: Einar Sigurðsson. Hæ tröllum (Gestur—W. Svendbom) DI1097 Hlíðin mín fríða (J. Thoroddsen—Flemming) Grænlandsvísur (Sig. Breiðfjörð—ísl. þjóðlag) ÚTVARPSSEXTETTINN DI1105 Haustljóð (Syrpa af’íslenzkum alþýðulögum) Ættjarðarljóð (Syrpa af íslenzkum alþýðulögum) RÍMNAKVEÐSKAPUR: DIllOl I.ækurinn—rímur (Páll Stefánsson pg Gísli Ólafsson kveða) Lausavísur (Bergmann) ---- ------ —■— DI1100 I.ausavísur (Páll Stefánsson kveður) Vor er indælt / Tölum við um tryggð og ást. Jón Lárusson í Hlíð kveður. Ofangreindar plötur hafa verið ófáanlegar árum saman, en eru nú gefnar út eftur í takmörkuðu upplagi. Aðaiumboð fyrir C O L U M B í A HLJÓMPLÖTUR F A L K I N IVl H. F. (hljómplötudeild) íbúð til leigu Sólrík 3ja herb. íbúð (ca. 100 ferm.) í hjarta bæjarins iil leigu strax. Ársfyrirframgreiðsla áskilin. — Tilboð er greini fjölskyldustærð, sendist afgr. Mbl. fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Sólrík — 832“. IbÚðÍK' til silu Fjórar íbúðir til sölu í fjölbýlishúsi við Kleppsveg. Ibúðirnar seljast fokheldar, en innfalið í því er sjálf- virkt hitakerfi, tvöfalt gler, eignarhluti í fullbúinni húsvarðaríbúð. Semja ber við hrl. Gústaf Sveinsson, Þórshamri við Templarasund, sími 1171 og hdl Vagn E. Jónsson, Aust- urstræti 7, sími 4400. i f H

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.