Morgunblaðið - 13.12.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 13.12.1955, Blaðsíða 16
Veðurúflif í dag: Allhvass eða hvass austan og suð- austan. Dálítil rigning. 285. tbl. — Þriðjudagur 13. desember 1955 Stórþjáfnaður: Nær 30.000 kr. stolið úr peninga- skáp í kaupíélaginu á Stokkseyri Htiilli 60—70 þús. kr. voru í skápnum sem innbrofs- þjofurinn sprengdi upp STOKKSEYRI, 12. des. LÍF MANNA hér í okkar friðsæla kauptúni, varð sk.vndi- lega kippt úr skorðum árdegis í dag, er sú fregn barst út meðal fólks, að stórþjófnaður hefði verið framinn í kaup- féiaginu. Ég fékk fregnina svo staðfesta hjá kaupfélags- stjóranum, er upplýsti, að úr peningaskápnum hefði verið stolið milli 60—70 þús. krónum í peningum auk ávísanna. Það var ekki fyrr en síðdegis í dag að það upplýstist, að inn- brotsþjófurinn hafði ekki komizt í það hólf skápsins, þar sem mestur hluti peninganna var. í hólfi því, er þeir brutu upp, var geymdur peningakassi með 27.000.00 kr., sem útibúið skyldi greiða til mjólkurframleiðenda hér og í næsta nágrenni. Þeim var öllum stolið. Voru peningarnir nýlega komn- ir í skápinn og geymdir þar í i kassa. í honum voru einnig tvær 0*1 I * ávísanir. Þær voru ekki teknar. olfíCllL-Stll'- Þetta kom fram, er Axel Helga •íon frá tæknideild rannsóknar- óíilí.jf/ur'lí lögreglunnar kom. Hann mun : töilIUlSkCií I*ÍI hafa leitað að fingraförum, en í kvöld var ekki kunnugt um ár- angurinn af leit hans. <Sr- 2 FANGAR GRUNAÐIR Sterkur grunur hefur fallið á tvo fanga á vinnumælinu Litla Hrauni. Búa þeir samgn í herbergi. f dag var því veitt eftirtekt að sagaðir hafa verið rimlar frá glugga herbergisins sem þeir búa í og hefur það verið gert síðastliðinn sóiar hring. Mennirnir dvel.jast þó um kyrrt á heimilinu og hafa ekki gert neina tilraun til þess að strjúka. Munu þeir verða yfirheyrðir á morgun. ENGINN í HÚSINU 4 39 KLST. Ekki er vitað hvenær innbrots- þjófnaður þessi var framinn. — Engin var á ferð í kaupfélaginu, sem er útibú frá Kaupfélagi Ár- nesinga, frá því kl. 6 á laugar- dagskvöld, þar til kl. 9 í morg- un, er vinna hófst í kaupfélags- búðinni. STÚLKA KOM AÐ SKÁPNUM A SUNNUDAGINN voru í tilefni af "níræðisafmæli finnska tón- skáldsins Sibelius, efnt til tón- leika í hátíðasal Háskóia Islands. Voru þetta mjög vel heppnaðir tónleikar, þar sem kvartett Björns Ólafssonar lék, Árni Kristjánsson og Þorsteinn Hannes son söng. Áheyrendur hefðu vissu lega mátt vera fleiri. atasjomenn segja upp samningum SJÓMENN á vélbátum frá Reykjavík, Hafnarfirði, Sand- gerði og í verstöðvum á Vest- fjörðum, hafa sagt upp kaup- og kjarasamningum við útgerðar- menn, en þeir samningar ganga úr gildi 1. jan. Bátasjómenn í Reykjavík og Hafnarfirði, munu eiga fund með útvegsmönnum í þessari viku. Þá er þess að geta, að í gær- kvöldi komu samninganefndir tog araútgerðarmanna og sjómanna saman á annan samningafund með sáttasemjara ríkisins. Hófst sá fundur um kl. 8,30. Stjórnmálanámskeið Á stjórnmálanámskeiði Heim- dallar í kvöld flytur Sigurður Bjarnason ritstjóri erindi um stjórnmálaflokkana og sögu þcirra. Hefst það kl. 8,30 í V. R. húsinu. Fyrir helgi birtist í blaðinu grein um Comet-flugvélina brezku. Eins og þar var skýrt frá, hefur að undanförnu farið fram víðtæk rann- sókn á henni, til þess að komast fyrir um hvað valdið hafi hinuns tíðu slysum á flugvélategund þessari. í ljós kom, að hér var una svokallaða málmþreytu að ræða. Myndin sýnir þann stað á búkn- um, er veikleikinn kom fram við rannsóknina. Búkurinn hefu* rifnað út frá gluggaumbúnaði, og sézt glufan vel á myndinni. Launal afgreif! lil 3. umræðu ^EGAR umræður fóru fram fyrir nokkru í Neðri deild um hið " nýja launalagafrumvarp, voru þingmenn kommúnista æfir gegn ákvæðum frumvarpsins um launahækkanir opinberra starfsmanna til samræmis við kauphækkanirnar eftir verkfallið s.l. vetur. Sögðu þeir að með þessu væru opinberir starfsmenn að fjandskapast við verkalýðsfélögin og gera að engu kauphækkanirnar eftir verkfallið. Slysavarnafélagið gefur hjálparsveit skáta bíl I D A G kallaði Slysavarnafélagið forráðamenn hjálparsveitar Skáta á sinn fund og afhenti þeim að gjöf frá Slysavarnar- íélaginu sjúkrabíl (dodge carry-all). Veitti skátahöfðinginn dr. Helgi Tómasson gjöfinni viðtöku. Bíllinn er nokkurra ára gamall, en nú nýuppgerður. ýý OFT KALI.AÐ um hefur farið fækkandi vegna Á ÞEIRRA HJÁLP starfrækslu sjúkraflugvélarinnar. Guðbjartur Ólafsson forseti Á sínum tíma fékk SVFÍ bílinn SVFÍ afhenti gjöfina. Kvað hann að gjöf frá kvennadeild félags- skáta alltaf hafa verið viðbúna ins. til hjálpar og oft væri það sem Slysavamafélagið hefði kallað á ÁGÆT SAMVINNA þeirra hjálp. Sem örlftinn þakk- Dr Helgi Tómasson þakkaði lætisvott fyrir þeirra miklu að- gjöfina og þann hug sem að baki stoð, hefði Slysavarnafelagið nú, byggi Kvað hann skátahreyf- ALMENNAR KAUPHÆKKAN- IR OG VERÐBÓLGAN En í gær brá svo við, að allir kommúnistarnir í Neðri deild Alþingis nema einn þorðu þó ekki annað en að greiða at- kvæði með þessum samræmis- bækkunum. Ef notaðar eru þeirra eigin yfirlýsingar hafa þeir þá sjálfir orðið til þess að gera að engu kauphækk- anirnar eftir verkföllin s. 1. vetur. Enda er það mála sann- ast að kommúnistar vita það allra manna bezt, að vegna þess að kauphækkanirnar eft- ir verkfallið voru almennar og yfir alla línuna, þá fólst engin kjarabót í þeim. Þánnig hafa kommúnistar farið með launþegana, velt af stað verð- bólgu án þess að það komi nokkrum að gagni. HIÐ RÉTTA EDLI KOMMÚNLSTANNA Eins og kunnugt er bar Jón Ein stúlknanna, sem í búð-, hílakostur þess hefði aukizt, inguna þess eðlis, að meðlimir inni vinnur, átti þá erindi inn I ákveðið að gefa þeim þann j hennar æitu alltaf að vera við- Pálmason fram breytingartillögu í skrifstofuna. Er hún kom Óúkrabíl, sem felagið hefur ár-1 bunir — þar inn, sá hún að penfnga- um san}an notað til lengri ferða skápurinn hafði verið sprengd eftú sjúklingum, en slikum ferð- ur upp. Innbrotsþjófurinn --------------------------------------- og kvaðst hann vona launalögin, þar sem hann hafði rifið bakið frá skápnum. Hreinsað síðan úr skápnum allt fémætt. BAKIÐ LELEGT Peningaskápurinn var gamall og bakið ekki rammbyggilegt. — Innbrotsþjófurinn hefur farið inn um glugga í vörugeymslunni, en úr henni og beina leið inn í fkrifstofuna, komst innbrotsþjóf- urinn um allar dyr sem voru ólæstar og þurfti hann því ekki að brjóta neitt. Glugginn, sem hann fór inn um lá fyrir neðan, heill og óskemmdur, hafði verið tekinn af hjörunum. AÐSTOÐ FRÁ REYKJAVÍK Sýslumaður, Páll Hallgrímsson og fulltrúi hans, Snorri Árna- son, komu hingað árdegis og könnuðu verksummerki og ræddu við kaupfélagsstjórann. O O Þjófnaður hefur ekki verið framinn sér á Stokkseyri í fjölda ára. — Hús kaupfélagsins er Fyrir skömmu varð næst elzti sonur japanskeisara, Yoshi, myndugur, og voru í því tilefni dýrleg hátiðahöld í Japan. — Samkvæmt aldagömlum venjum klæddist prinsinn sérstökum búningi, sem aðeins er notaður við slíkt tækifæri. Myndin er að samvinna Slysavarnafélagsins snerist á móti launahækkunum og skáta mætti lengi haldast jafn Stafaði þetta af þeirri skoðun ágæt o ghún hefði verið til þessa. Jóns, að til þess að vernda verð- Tóku nú ýmsir til máls: Henry gildi krónunnar skuli engar Hálfdánarson, Guðrún Jónasson kauphækkanir leyfa. En svo und- of Jón Oddgeir. Sagði Jón, að arlega brá við, að einn komm- hjálparsveit skáta væri elzta únisti, Sigurður Guðnason, hjálparsveit landsins. Sér væri greiddi atkvæði með tillögu Jóns. sérstök ánægja að því að vinna Eins og allir vita, kemur það þó með skátunum — þeim væri ekki til af því að Sigurður sé alltaf hægt að treysta. unum. Þvert á móti túlkaði at- kvæði hans hinn rétta innsta vilja kommúnista til að ganga á hlut opinberra startsmanna. 29 seðfar með 12 réttum SVO atvikaðist um helgina, að allir leikir seðilsins enduðu með heimasigri, og reyndust 29 raðir með öllum 12 leikjunum réttum, Skiptist því aukavinningurinn milli 29 aðila og koma því að- ein 210 kr. fyrir hvern tólfara a3 þessu sinni. Á 2 seðlum eru einnig 6 raðir með 11 rétta, og verður hlutur þeirra því 440 kr, Einnig er greitt út fyrir 11 rétta, kr. 35,00, en svo einkennilega bav til, að það eru tvöfallt fleiri seðl- ar með 12 réttum en 11! Stafai’ það af þvi, hve margir fylla út röðina með I á alla leikina, sem heppnaðist nú. Þess má geta, að í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi er úrslitaröðin eins og hér, en Danir sluppu fyrir hornið með 1 jafn- tefli. t Rottur PARÍS, 12. des. — Mikil plága hefur gosið upp á flugvelli ein- um í París. Þetta er engin venju- Lúcíu-hátíð í Þjóðleik- húskjallaranum í kvöld gamalt timburhús. — Magnús.tekin við það tækiíæri. . ; . .... | , , , leg plaga, þvi að her er um aðS almennt a moti ollum launahækk ° ’ , ,, _ . ræða rottufaraldur. Rotturnap hafa hreiðrað um sig í öllum byggingum við höllina — og ertj jafnvel farnar að ásækja flug- vélarnar. Fyrir skömmu vildl það til dæmis til, að flugmaður einn, sem var að taka flugvéi sína á loft á velli þessum ætlaði að kveikja ljósin á mælaborðinu, I en einhverra hluta vegna vorxa LÚSÍU-hátíð Norræna félags- og lesa upp. Frú Britta Gíslason þau biiuð yið rannsókn kom ins verður haldin í Þjóðleikhúss- syngur nokkur jólalög með und- það j jjðs> að rofta hafði nagaðS kjallaranum í kvöld kl, 8,30. | irleik dr. Páls ísólfssonar. Því sundur rafleiðslurnar. Bannaíí Lúsíu-kaffi ásamt Lúsíu- næst mun sendikennarinn við hefUr verið að hafa landgöngu- brandi (lussekatter) verður fram Háskóla íslands, Anna Larsson, bru við vélar ___ nema á meðara borið að sænskum sið, og mun segja frá sænskum jólasiðum og farþegar stíga út og inn í vél- Lúsían og þernur hennar ganga sýna kvikmynd. Að lokum verð- ^ arnar. Nú á dögunum réðist eiis um beina. — „Jólagiögg" verð- ( ur stiginn dans. ur einnig á borðum. ( Aðgöngumiðar verða seldir Samkoman hefst með ávarpi Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- formanns Norræna félagsins, sonar og kosta kr. 40.00. Lúsíu- Gunnars Thoroddsen, borgar- ^ kaffið er innifalið. Ölium heimill stjóra. Síðan mun Lúsían og aðgangur. þernur hennar koma fram, syngja I rottan á flugvallarstarfsmann og beit hann í fótinn. Síðan hafa starfsmennirnir verið sérstaklega varir um sig og víðtækar ráð- stafanir eru nú gerðar til þesa að hefta útbreiðslu þessara® óþarfa skepnu. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.