Morgunblaðið - 14.12.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.12.1955, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 14. des. 1955 MORGUNBLAÐIÐ B Jólin nálgast M anrlifttskyr! ur hvítar og mislitar. Vand- að og smekklegt úrval. Háísbindi Hálstreflar Náttföt Herrasloppar mjög fallegt úrval. Nærföt Sokkar i * -r.- Drengja skyrtur Drengja buxur Drengja peysur Drengja sokkar Drengja belti Drengja slaufur Nýikomið mjög vandað og i smekklegt úrval af alls konar fatnaðarvörum. — Gjörið svo vél og skoðið í gluggana. GEYSIH h.f. Fatadeildin. Herra Treflar Verð kr. 26,00. og Hanzkar Verð krónur 95,00. T0LEDO Fichersundi. Gólffeppi Lítið notað gólfteppi til sölu, stærð 3x4. Til sýnis Barma- hlið 9, II. hæð. Sparið fímann Notið símann sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt. Verzlunin STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832 _______________________ Hús og íbúðir til sölu af öllum stærðum og gerðum. — Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. íbúðir fil sölu Hæð og rishæð, 5 herh. ibúð og 3ja herb. íbúð. — Bíl- skúrsréttindi. Úttoorgun kr. 200 þús. 5 lierb. íbúðarhæð, 130 ferm., með sér inngangi, sér hita og bílskúr. Góð 4ra lierb. ibúðarhæð með sér inngangl. 3ja lierb. íbúðarbæð með einu herb. í rishæð, í Hlíð arhverfi. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðar hæðir á hitaveitusvæði í Vesturbænum. 2ja berb. íbúðarhæð með góðum geymslum á hita- veitusvæði í Austurbæn- um. Fokhelt steinhús í Smáíbúð- arhverfinu. Fokheld þriðja bæð, 130 ferm., næstum alveg súð- arlaus, með stórum og góð um svölum. — Söluverð hagkvæmt. Flúnelsnáttföt IHöff gúmmisfígvél barna — á unglinga. if TIL SÖLU 2ja herb. kjallaraíbúð í Vest urbænum. iSér hitaveita. Sér inngangur. 2ja herb. kjallaraíbúð við ISörlaskjól. Laus til íbúð- ar. — 3ja lierb. íbúðarhæðir á íhitaveitusvæði. 3ja lierb. fokheld íbúðarhæð við Kaplaskjólsveg. Aðaifasteignasalan Símar 82722, 1043 og 80950 Aðalstræti 8. Kaupum — Seljum Notuð húsgögn Herrafatnað Gólfteppi íltvarpstæki o. fl. Húsgagnaskálinn Njálsg. 112. Sími 81570. Geisla permanent með hormónum, er perman- ent hinna vandlátu. Gerið pantanir tímanlega fyrir jól. — Hárgreiðslustofan PERLA Vitastíg 18A. Sími 4146. Jólakjóler Hvítir jólakjólar á 10—Hl ára. Einnig ,rósóttir nælon- kjólar á 7—10 ára. Saumastofan Austurstræti 3. (Inng. frá Veltusundi). SÓ LTJÖLD Gluggar h.f. Skipholti 5. ISími ,82287. Fokheldir kjallarar, 90 ferm. og stærri o. fl. 'v. Hýja fasteignasalan Bankastr. 7. — Sími 1518. og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. PERUK fyrir jólatrésseríur. Verð kr. 7,50. Ennfremur ódýrari gerðir. PERfiR í ýmsum stærðum. Ennfremur mislitar. HEKLA H.f. Austurstræti 14. Aðalstræti 8, Lvg. 20, Lvg. 38, Snorrabr. 38, Garðastræti 6. PÍANÓ Steinway konsert-píanó til sölu í Mávahlíð 37, 1. hæð. PELS Nýr og vandaður Muscrat- pels til sölu í Mávahlíð 37, 1. hæð. TIL SÖLU: hús á Seltjarnarnesi í smíðum. 1 húsinu er 4ra herb. íbúð með öllum þæg indum. Allt á einni hæð. Eignarlóð. Bílskúrsrétt- indi. iSelst fullgert utan, með miðstöð eða lengra komið, eftir óskum kaup- enda. Einbýbshús á hitaveitusvæð- inu í Austurbænum. 4ra berb., vönduð kjallara- íbúð í Vogahverfi. 3ja herb. íbúð á I. hæð á hitaveitusvæðinu í Vest- urbænum. 3ja lierb. íbúð í Hlíðarfhverfi 3ja herb. kjallaraíbúð í Kleppsholti 2ja hcrb. íbúð á hæð í Hlíð unum og 2ja herb. risíbúð í Hlíðunum Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa — fast- eignasala. Ingólfstræti 4. Sími 2332. MÁLMAR Kaapum gamla auálma •g brotajárn. BorgartÚG.1 2ja til 3ja berbergja ÍBÚÐ óskast strax eða fyrst í janú ar. Fyrirframgreiðsla ef ósk að er. Upplýsingar í síma 81805. Til iólagjafa Herðasjöl og höfuðklútar. Mikið úrval. . \jtnL *rpar ^okntam Lækjargötu 4. G kindur til sölu, með fóðri. — Upp- lýsingar á Breiðholtsvegi 22 Nýkomið mjög fallegir dúkar, 165x 130. — Verð kr. 69,75. — isiir Hafblik filkynnir tökum upp í dag, síðustu sendinguna af tjull barna- kjóluni. — Þýzku náttkjól- arnir komnir aftur. — Amer ísk gardínuefni Hafblik, iSkólavörðust. 17. Jólagjafir í fjöltoreyttu úrvali. Jólakort Álfafell. — Sími 9430. Siglufjarðarbiúgu Kindaslög. Verð frá kr. 18,95. Sjálfsafgreiðsla, Bílastæði llNCOLI l»ÓCEK- Austurstræti 4. Dr. iScholl’s Fóta-snyrtivörur: Fótabaðsalt. Fótasmyrsl Fótapúður. Fótaraspar Líkþornaplástrar Líkþornaáburður í túbum Innlegg við ilsigi Svampinnlegg í skó Táa-aðskiljarar Teygjusokkar í flestum lengdum og stærðum Sokka-hælhlífar Ingólfs Apótek (Gengið inn frá Fischersundi). Nælon-tjull UNDIRPILS á fullorðna og börn. Svört og hvít, nýkomin. Okgmpia Laugavegi 26. IHidielin hjólharðar 650x16 Verð kr. 518,00. Gisli Jónsson & Co. Vélaverzlun. Ægisgötu 10. Sími 82868.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.