Morgunblaðið - 14.12.1955, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 14.12.1955, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 14. des. 1953 WORGVNBLAÐIB 13 Blóðlitað tungl (Blood on the Moon). Afarspennandi og vel leikin, ný, bandarísk kvikmynd. Koberl Mitchum Barbara Bel Geddes Koberl Preston Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Brugðin sverð (Crossed Swords). Afar spennandi, ný, iiölsk-, amerísk ævintýramynd í liV- i um, með ensku talL — Aðal- ' hlutverk: Krrol Flynn Gina Lollobrigidia Cesare Danova Nadia Grey Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. Sigur sannleikans (For them that Trespass). Spennandi brezk stórmynd, byggð á frægri sakamála- sögu eftir Ernest Raymond. Richard Todd Stephen Murray Patricia Plunkett Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubío — 81936 — Konungur sjórœningjanna Ný, amerísk mynd í lit«m. John Derek Barbara Rnsh Bönnuð innan 12 ám. Sýnd kl. 6 og 9. HEIÐA Þýzka úrvalsmyndi* — Sýnd kl. 7. Þörscafé Dansleikur að Þórscafé í kvöld kl 9. K. R. sextettinn leikur. Söngvari: Sigrún Jónsdóttir, Nðgöngumiðasala frá kl. 5—7. Smáklukkur Gangverk á steinum. Skemmtileg jólagiöf. 3ön Sipmunússon ShuTtpripoverzlun v V i ^ /9&W, Friis EROMAGE FRAFRIIS^. CITRON APPELSIN ANANAS-* ROM / ~ MOCCA ' f | S0NDAGSMAD TIL HVERDAG! fromage komið aftur. HeildsöIubirgSXrt 0. Sigurðsson & HvanndaV Skúlagötu 61 — Snni 82262. VANUR BRÉFRITARI (enska og Norðurlandamálin) óskast í 2 mánaða tíma, eða lengur eftir samkomulagi. Vinna hluta úr degi getur komið til mála. Upplýsingar í síma 3605. SIRKUSLIF (3 Ring Circus). Bráðskemmtileg, ný, amer- ísk gamanmynd í litum. — Vista Vision Aðalhlutverk: Dean Martin og Jerry Lewis Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hláturinn lengir lífið. ÞJÓÐLEIKHÚSID í Gcði dátinn Svœk 'Sýning í kvöld kl. 20,00. Síðasta sýning fyrir jói. Aðgöngumiðasalan opin frá s kl. 13.15—20.00. — Tekið á | móti pöntunum, sími 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn ffyrir j sýningardag, ansan seldar) Sðrum. | Matseðill kvöldsins ( Cremsúpa — Waldeze Soðin unghænsni m/Spei-gelsósu í Steikt Epli m/Rjóma Kaffi Bílabœtingar Bílaréttingar Bílasprautun Bílabónun BÍLAMÁLARINN Skipholti 25 Sími 8 20 16 ! ) s s i s s Steikt fiskflök m/Remolade ^ S Lambasclmitzel American j I S s ) ) ) ) Leikliúskjallarinn ) HETJUDAÐIR (The Dam Busters). Heimsfræg ný, ensk stór- i mynd, er fjallar um árásirn ar á stíflurnar í Ruhr-bér-1 aðinu í Þýzkalandi í síðustu i heimsstyrjöld. Frásögnin af j þeim atburði birtist í tíma- j ritinu „Satt“ s. 1. vetur. - Aðalhlutverk • Ricliard Todd Michael Redgrave Ursula Jeans Bönnuð börnum innan 12 ára. iSýnd kl. 5 og 7,10. Allra síðasta sinn. Skemmtun kl. 9,30. LEIKFEIA6) REYKJAyÍKUR1 IK jarnorka og kvenhvlli j Gamanleikur Eftir Agnar Þórðarson Skógurinn seiðir s (Lure of the Wildernessj^, j Ný, amerísk litmynd, óvesju j leg að efni og gerð. — Aðal- ( hlutverk: j Jeen Peters ) Jeffery Hunter j Constance Smith ) Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbío — 9184 — Sœflugnasveitin Spennandi, amerísk mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Hafnarfjarðar-bf6 - »249 — DÖmuhárskerinn Sprenghlægileg og djörf, ný, frönsk gamanmynd með hin- um óviðjafnanlega Fernandel í aðalhlutverki. Sýnd kl. 7 og 9. iSýning í kvöld kl. 20.00. Aðgöngumiðasala eftir kl. 14,00. — Sími 3191. Sigurður Reynir Pétursson Hæstaréttarlögmaður. Agnar Gústafsson og Gísli G. tsleifsson Héraðsdómslögmenn Málflutningsstofa, Fasteigna- og verðbréfasala. Austurstr. 14, Rvík. Sími 82478. A BEZT AÐ AUGLÝSA A T í MORGUISBLAÐINU T VETRARGARÐUEINN DANSLEIKUEK í VetrargaivSinum í kvöld klukkan 9 Hljómsveit Karls Jónatanssonar. Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8. Ath.: Aðgöngumiðasala að áramótadansleiknum er hafin. V. G. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórshamri við Templarasund. __________Sími 1171.__________ Einar Ásmundsson hrl. Alls konar lögfræðistörf. Fasteignasala. Hafnarstræti 5. — Sími 5407. fjðlntarar efni til f jölritunar. »■' . a. Etnkaumboð Finnbogl Kjsrtamwn Awturstræti 12. — Sími 5544. Blóma og grænmetistorgið (við Hringbraut og Birkimel) hefur opr.að aftur Ooið alla daga Á morgun hefst sala á jólatriám og greni frá Landgræðslusjóði. Daglega glæný egg. Sigurður Guðmundsson garðyrkjumaður — Sími 5284. Langholtsbúar og aðrir, er vilja gera hagkvæm jólainnkaup ættu að kynna sér verð og vöruúrval hjá okkur. Við höfum alia konar jólaskraut, glervöru, leiKföng, útskorna kassa, Jólakort í miklu úrvali. Verð írá 75 aurum og margt fleira, sem of langt yrði upp að telja. , Jólabazarinn Langholtsveg 19.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.