Morgunblaðið - 21.12.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.12.1955, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 21. des. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 25 FYRIR nákvæmlega fimmt'u árum, bar svo við að ungur, xiýútskrifaður lögfræðingur kom í heimsókn til unglingakhibbs í fátækrahverfinu, Limehouse í London. Þessi klúbbur var rek- inn með stuðningi Haiieybury skólans, en þessi ungi maður hafði numið við þann skóla. Hann var lögfræðingssonur, fjorði í röðinni af átta systkinum, alinn upp í Putney, sem á þeim árum var eitt af betii hverfunum í London, þó tæplega svo nýtizku- legt og það er nú til dags. Lime- house var á hinn bóginn eitt af skuggalegustu smælingjahverfum borgarinnar í East End, örbirgð og afbrot héldust þar í hendur, gatan var eina athvarf unglings- ins utan heimilis og stundum ákjósanlegri en heimilin sjálf. Erm í dag er Limehouse smæl- ingjahverfi þótt mjög sé nú breytt til batnaðar, ekki sízt á síðustu tveimur áratugum. Það sem bar fyrir augu og eyru þessa unga lögfræðings í þessari ferð til East End markaði djúp sport i vitund hans og gaf hon- um engan frið. Ferðir hans til East End urðu fleiri og lengri. Innan tveggja ára hafði hann flutt þangað og tekið við rekstri áður nefnds klúbbs. Áríð 1910 gerðist hann ritari Toynbee Hall, sem er menntastofnun, einstök í sinni röð, sem rekin er í East End og á sér mikla sögu og xnerka. Toynbee Hall hefir oft verið nefnd háskóli East End. Ár- ið 1919 var þessi ungi maður orð- inn borgarstjóri í Stepnev, sem er annað East End hverfi. CLEMENT ATTLEE Á þessu tímabili féllu mikil vötn til sævar, og „Clem“ — Clement Attlee — því sá var maðurinn, hafði lært að þekkja vandamál þúsundanna í hafnar- hverfunum grandgæfilega af bit- urri reynslu. „Clem“ var einnig vel þekktur um öll hverfin og víðar þótt engin háreisti _ fvlgdi nafni hans né athöfnum. í fyrra stríðinu hlaut hann majorstign og særðist í orustunni að Gallipoli. Þrjátíu og níu ára gamall var hann kosinn á þing fyrir Lime- house og ferill hans í Westminst- er hófst 1922 og hefir staðið óslit- ið s'ðan. Eftir tæpa tveggja ára þingsetu varð hann aðstoðarráðherra i her- málaráðuneytinu í fyrstu verka- mannastjórn landsins. í 1930 stjórninni var hann póstmáleráð- herra og á þrengingarárunum eftir 1931 var hann varaformað- vr flokksins undir st.jórn George Xansbury. Þegar Lansbin-y fór frá árið 1935 tók Attlee við stjórn flokksins og hefir haldið henni síðan þar til hann sagði af sér 7. þ.m. í seinni heimsstyrjöldinni var hann aðstcðarforsætisríð- herra og við kosningasigur Vei iva mannaflokksins árið 1945 vaj.fi hann forsætisráðherra Utn sex ára skeið. HÓGVÆR OG HLJÖÐLÁTUÉ Þannig má í stuttu máli stiklu KARL STRAND: U3MBÚ s .) ) Lögfræóingunnn úr fáfækarahveriinu — Clement Atflee kveóur, Gaitskell tekur við. — Svartir innflytjendur Umferðamál — Jólin nálgast á hæstú hnjótunum í athagnasögu þess manns, sern e.t.v. hefir skil- ið eítir sig .greinilegri mörk í stjórnrnáJasögu Bretlands en nokkúr annar maður á sama tíma biii, og þ.ó veiið hógværari og hljóðiátari en flestir samt.ðar- rne,m hans. Annar höíuðþátttak- andi í atDurðakeðju síðustu ára, Si • Winston Churchill, sem einn- ig hefir nýiega látið af flokks- rorystu, munui tvnnælalaust fall ast á það, þótt hins vegar skoðun hans á þvi, sem gerzt hefir, kj nni að veiða gagnrýni blandin. En með hvarfi þessara tveggja sér- kennilegu en ólíku mánna af sjónarsviðinu verða kapítula- skipti . stjórnmálasögunni og nýtt tímabii hefst ói,kt hinu fvrra. ÞJÓBNÝTING OG B’Æí.'á IHALDSSEMl Ciement Attlee, sem verður 73 ára ériir nokkrar vikur, var mik- ! iil sjstaiisíi, en jafnframt því ; mikill þjóðernismaður. Þær þjóð- i íelagsiegu byltingar, sem áttu sér j stað í brezku athafnalífi á árun- urn 194&—50. svo sem þjóðnýting j kolanámanna, járnbrautanna, skipulagning heilbrigðismálanna og veiting sjálfstæðis til handa ■ Indlandi, Pakistan og Burma, voru að rniklu leyti hans verk, i undirbúín á mörgum árum. Þess- ; ar og aðrar frarnkvæmdir hlutu | óhjákværnilega að koma í náinni j framtið, en margt bendir til þess Þessi mynd var tekin á flokksþingi Verkamannaflokksins í Kent, að hefði framkvæmd þeirra dreg- er Gaítskell hafði unnið sigur á Bevan sem gjaldkeri fiokksins. — Morrison <t. h.) óskar honum til hamingju. Það er ekki víst Mest af þessum innflytjendum eru svertingjar og þar sem þeim er mjög gjarnt að halda hópinn hafa svartar nýlendur myndazt v,ðs vegar um landið, ekki sízt í sumum fátækari hverfum Lundúna. Ýmsar borgarstjórnii hafa sett upp ráðningarskrifstof- ur og aðrar félagslegar stofnanir til þess að hjálpa þessu fólki að finna atvinnu og ekki sízt til þess að sarnlaga það umhverfinu árekstrahtið. Þótt kvnþáttahaturs gæti hér sáralitið eða ekki, verða óiíkir lifr.aðarhættir oft til þess að skapa nágrannakrit. Jamaica- búar eru ættræknir og gestrisnir með afbrigðum og slá sér gjarnan s.aman nokkrar fjölskyldúr um h verja íbúð ef því er að skipta, en slíkt baðstofulíf er ekki ætið vel séð af nágrönnunum. I izt mundi málum mun verr farið J nu en elia. Þjóðnýting, sem vit- : anlega var höfuðmál á stefnuskrá | Attlee varð hins vegar aldrei slíkt j trúmál fyrir honum, að meðfædd I brezk íhaldssemi héldi henni ekki j í skeíjum. Þetta kom bezt í ljós j er íhaldsstjómin tók við, og hélt j mestu í horfinu, þar sem Attlee 1 skiidi við. Þegar Attiee lítur nú til baka yfir farinn veg að leiðarlokum, er líklegt að hugur hans stað- næmist við höfuðandstæðing hans Churchill, sem rnestan þránd í götu á liðinni ævi. Á stríðsárun- um var samstarf þeirra gott, og undir niðri var gagnkvæm virð- ing, að vísu varúð blandin. En , báðir nutu þeir hvor annars, kraft ur og orðkyngi Churchills naut sín vel með látlausar tölur Attlees að baktjaldi, hógværð óg jafnað- ( argeð Attlees stakk þægilega í stúf við leiksviðshegðun Churc- hills. Hvorugur þessara manna átti jafningja i flokki sínum, og hvorugt rúm þeirra verður fyllt að öllu. að Morrison sé nu eins kampakátur, þar sem hann heíir sjálíur beðið iægri hlut fyrir Gaitskeli, STOÐ ÆTIÐ MEÐ PÁLMANN f HÖNDUNUM Attlee hefir látið það ótvírætt í ljós að hann sé hvíldinni feginn, og ein aðalorsök þess er tvímæla- laust togstreitan innan flokks hans. Eins og kunnugt er, þá er það ekkert einsdæmi, að sósíal- istafiokkar sé.u kloínir, og brezki sósialistaflokkurinn hefir ekki far ið varhluta af þeim erfiðleikum. Attlee ætlaði sér aldrei þá dul að breyta skoðunum flokksmanna sinna með ofríki — þótt sumir skcðanabræður hans hneigðust til þeirrar aðferðar, utan lands og innan — í stað þess beið hann átf'kta meðan órólegu öflin létu móðan mása, mildaði lögin á báða bóea oy stóð ætíð með pálmann í höndum, þegar áðrir höfðu hlauoið af sér hornin. Vald hans í fiokknum gi'undvallaðisf ékki s*zf á bví áð hann kuhni að bíða tæki’fæi is tP þess að segjá 'skoð- un síha. þar til aðrif höfðú still- irigú iri: þess að hlusta. Én þegar 'til 'bárik kasta kom sagði' hann: koðun síria afdráttarlaust. HUGII GAITSKELL Þegar þetta er ritað, stendur kosningin á arftaka Attlees fvrir dyrum og allar líkur benda til þess að Hugh Gaitskell verði fyr- ir valinu. Gaitskell er enn ungur að árum, 49 ára gamall, hefir fylgi hægri arms flokksins og býsna langt yfir til vinstri, er gáfaður, vel menntaður og fylg- inn sér. Hann hefir aðeins verið þingmaður um tíu ára skeið, en framan af árum var litið svo á að áhugamál hans væru einkum fjármál, og áhugi hans á dægur- málum lítill. Á síðasta ári hefir 1 hins vegar komið í ljós að þegar hann vill það við hafa þá á hann tilfinningahita í ríkum mæli og getur talað aí eldmóði. Þótt eftir sé að vita hversu snjall Gaitskell yrði að glíma við sundurlyndið í flokknum, þá er það samt einmitt þetta sundur- lyndi, sem drýgst kann að reyn- ast honum til fylgis. Hægri arm- ur flokksins er því mjög fylgj- andi að Aneurin Bevan verði sýnt það í eitt skipti fyrir öll að von- ir hans um flokksforystu séu árangurslausar, og með því að kjósa tiltölulega ungan mann nú séu möguleikar Bevans að öllu horfnir. HERBERT MORRISON Herbert lyiorrison, sem er vará- formaður flokksins, á vitanlega mikla heimtingu á flokksforvst- unni, en hann er nú nær 68 ára gamall, svo þótt hann yrði kos- inn nú, yrði hann að fara frá aft- ur eftir fárra ára skeið og sama : togstreitan endurtæki sig. Á hinn bóginn hefir Morrison verið einn j allra ötulasti starfsmaður flokks- j ins um margra ára skeið og ým.s- ] um flokksbræðrum hans mui i i ÞRENGIR AÐ UMFERÐINNI Eftir því sem fjölgar í borg- inni, þrengir æ meir að umferð- inni. ÖHum ber saman um það að ef ekki verði gripið til rót- tækra ráðstafana innan skamms þá hljóti öll urnferð um miðborg. ina að teppast á næstu árum. Margar tillögur um úrbætur hafa komið fram, en engar til veru- legra bóta, þar til nýlega að blað- ið Evenings News lét gera vegar- áætlun, sem tvímælalaust er at- hyglisverð. Blaðið stingur upp á þvi að gerð verði meiriháttar um- ferðaræð meðfram endilöngum norðurbakka Thames frá City og upp að Chelsea, eða þvert í gegnum miðja borgina frá austri til vesturs og skuii vegur þessi liggja um fjöru árinnar undir- brúnum hindrunarlaus af kross- götum. Gert er ráð fyrir að þar sem henta þyki verði steypt yfir veginn og gangstígir og garðar gerðir á þakinu. Með þessu verði siegnar tvær flugur í einu höggi, ný umferðaæð og fegrun fljóts- bakkans. Áætlað er að kostnaður við að gera veginn verði um átta iengur, svo beri Gaitskeil sigur j milljónir sterlingspunda. Eins og gefur að skilja er þetta aðeins uppástunga, en þeir, sem vit hafa á, telja að með þessu mæfíi ráða til muna bót á um- ferð borgarinnar frá austri til vesturs. Frá Cbelsea er áætlaður breiður vegur til vesturs en til austurs eru ýmsar skipulagning- ar á prjónunum í sambandi við hins vegar ekki kæra sig um að halda áfram sem númer tvö úr býtum má gera ráð fyrir því! að skammt verði á milli hinna fornu samstarfsmanna, Attlee og Morrison. (Þessi spá hefir nú rætzt.) ENDURBYGGINGAR Þótt Limehouse og Stepnev hverfin hafi tekið miklum bótum til batnaðar síðan á ungdómsár- um Attlees, fer fjarri því að fá- tækrahverfin séu enn horfin úr sögunni. Einmitt þessa dagana er húsamálaráðherrann Mr. Duncan Sandys að undirbúa löggjöf sem miðar að því að rífa og reisa á ný um eina milíjón húsa í fá- tækrahverfum á næstu árum. Eitt af því, sem hamlað hefir endurbyggingu þessara hverfa er það hversu lágar greiðslur eru heimilaðar af ríkinu til eigenda þeirra húsa, sem rífa þarf. Greiðsl ur þessar eru venjulega miðaðar við lóðarverðið eingöngu og ýmsir, sem kevpt bafa hús sín á þeim svæðum sem hreinsuð hafa verið, hafa oj'ðið m;öp hart úti. Ef umræddur lagabálkur nær fram að ganga verður eigend.um greitt sæmilega búseio'nir þær sem rífa þa — nema þeim, setn látið hafa undir höfuð leggj- ast að halda húseiirnunum í snsmi legu ástandi, þeii fá eitgar bætur. „SVARTAR NÝLENDUR“ Húsaskorturinn er enn eitt af höfuðvandamálum flestra borga. ekki sízt í London. Auk venju- legrar fólksaukningar innanlands. bætir það ekki úr skák að fjöldi fólks hefir flutt til landsins utan >' r nýlendunum. Einkum hefir v1!:sstrau'.:nuri,nn yerið rniki'I frá endurreisn City eftir loftárásar- skemmdirnar. Gallinn er sá að í miðborginni er hver spönn af jörð rándýr og margra hagsmuna verður að gæta ef breyta á alda i gömlu skipulagi. NÝ FLUGSTÖÐ Önnur framkvæmd, sem hafin verður innan skamms er bvgging nýrrar flugafgreiðsiu í stað af- greiðsiu þeirrar sem verið hefir til bráðabirgða á suðurbakka Thames rétt hjá Waterloo. Hin nýja flugstöð verður í Kensing- ton örstutt frá Gloúcester Road járnbrautarstöðinni, og á slóðum, sem fjöldamargir fslendingar, er dvalizt hafa í London á undan- förnum árum þekkja vel. Steypt verður þak yfir svæði, sém nú er þakið járnbrautarlínum, og flug- stöðin s'ðan reist á þeirn grunni. Þegar stöð þessi tekur t.il starfa stvttist leiðin frá London Airport til afgreiðslunnar til muna frá i því sem nú er, og örstutt verður frá flúgafgreiðslunni til fjölda hótela í Kensington. þykja allhai'f aðgíingu að gung ' tnáira, en þar er átyinouléysi; 'framhjá honum. Bevan, sem mun Mctndi sem siepdur. féfjá Sigurhorfuf sfru>r hæþnar' t.Tin 2Ó.000 manris þefir flutzt inn seiri stendur, tjáði sip ; iðribijtnn ,h áðn.ý fj'á’Jámáfca og straumrif- áð draga ‘sig i hlé 'ef (.'áitskell i'ý: hetdrir afram, þar sefn éricár gerði slíkt hið sarna, ‘ér. \ ið 'þáð hbtf ’ui" verða iágðar á búferli né var ekki komaridi. Mófrison mun atvinnuleit 'irinári samveldisins. JOI JV NALGAST Senn eru jól og borpin er að ta.ka á sig jólasvip. einkum verzl- unárhverfin. Fegursta stræti borgarinnar, Regent Street, er fagurleea .yþreytt.Qjg ijósum prýjtt að Vandá, rr.'ýn.ur pg blys. svifa Hón vfir l nni. og hvert hús,er unplysi.. V , t f'yrir , spunað^tir- .h'vatningar nilóp íjárniálargð- hérrt (tg nýi .ækkaðart söiuskj=$|. hefjf aldrei *. erið bvíjík poninföjt Frh. á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.