Morgunblaðið - 21.12.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.12.1955, Blaðsíða 12
28 MORGUNBLAÐIÐ Míðvikudagur 21. des. 1955 DÓDfjjÖF = E P 3 5LEÐI Matar- og katfistell mikið úrval. Verð við allra hæfi, V E RZ LU*N *-y Í^/Áoe/a f STOFNSETT 1880 SIMI 3152 N ykomið í Willys jeppa Straumlokur, stærri gerð Kveikjur Vatnsþéttir kertaþræðir Startarar. Bílaraftækjaverzlun llalldórs Olafssonar Rauðarárstíg 20. — Sími 4775. GÓLFTEPPAFILT Cólffeppafiltið er komið GóSffeppagerðin h.f. Barónsstíg — Skúlagötu — Sími 7360. Fallegar flíkur — Nauðsynlegar flikur — ESTRfLLA og VÍR franslsiisla — Því gjöfin gat ekki vcrið betur valin Pabbi, sern alltaf hefur verið vaneöátur í skyrtuvalí, fékk ESTKELLA SKÝBTU. Húft íœst í mismunandi litum, með eínföld- um og tvöföldum manchettum og með margskonar ílibbaiagi. Skyrta við allra hæfi. Mamma, (sem reyndar valdi sína gjöf sjálf) óttast ekki lengur vetr- arkuldann, því íslandsúlpan er ekki aðeins smekkleg heldur einnig hlýjasta og skjólbezta flík- in. Ög dóttirin fékk loksins hina langþráðu ósk sína uppfyllta þegar hún fékk úlpu „eins og allir hinir krakkamir eru í“. Falleg úlpa, sem kemur að fyllstu notum hvort heldur er við leik úti í snjónum eða „þegar farið er í bæ- ínn með mömmu“. ' ENGLISH-ELE CTRIC' HRÆRIVELIM er einföld og handhæg í nótkun. Henni fylgja tvær eldtraustar glerskálar, plastyfirbreiðsla og matar- og drykkj- aruppskrucir, hakkavél er eínnig fáan- leg. • Verið hagkvæm, — og gefið glæsi- lega og ódýra jólagjöf, *— sem kostar aðeins kr. 1.149.00 OlllCH ÍF SJÁLFVIRKB ÞURRKARIMIM er snotur í útliti og sómir sér vel í eld- húsinu. Þurrkar þvottinn á nokkrum mínút- um við upphitaðan ferskan blástur og gerir þannig alla daga að þurrkdöigum. • Verðið er mjög hagkvæmt, aðeins kr. 4.453.00. LAUGAVEGI 166

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.