Morgunblaðið - 21.12.1955, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 21. des, 1955
MORGU N B LAÐIÐ
29
iildar í Kaupnuniiuhöfn - ítalskar kvikmyndadísir
i
Kaupm.höfn í des. 1955. i
VETURINN er nú fyrir alvöru
farinn að gera vart við sig
í Danmörku, einum mánuði fyrr
en venja er til. Hálfum mánuði
fyrir jól féll snjór um land allt
og olli víða samgöngutöfum. —
Síðastliðna daga hefur verið 1—8
stiga frost í Kaupmannahöfn og i
surns staðar á .TötlRndi 19 st':rra|
nœturfrost. Veðurfræðingarr ir
búast við áframhaldandi kulduri,
en þora þó ekki að „lofa“ þVí,
að snjórinn haldist til jóla.
Danir byria snemma að búa
sig undir jólin. Frá því í lok
nóvember hefur „Strikið" verið
í jólaskrúða. Grenivafningar
þvert yfir göturnar alla leið frá
Páðhústorginu til Kpriesins.
Nýjatorgs eru skreyttir óteljandi
Ijósum. Meira en mánuði fyrir
jól byrjuðu Kauomannahafnar-
búar að kaupa jólagjafir. Síðan
befur verið ös í verzlunum og j
þröng á götunum, sérstaklega ut-
an við hina uppljómuðu og
skrautlegu sýningarglugga.
DANIR KAUPA í
SVÍÞJ6ö ....
Þótt gnægð sé af öllum vörum
í Danmörku, þá fer fiöldi Dana
til Svíþjóðar til að kaupa ýmis-
legt til jólanna, fyrst og fremst.
hnetur, möndlur, leðurvörur,
portúgalskar sardínur og niður-
soðna rússneska krabba. Þessar
vörur eru þar ódýrari en í Dan-
mörku.
... OG SVÍAR í DANMÖRKU
Svíar koma líka hópum sam-
an til Danmerkur. Kaupa þeir
þar aðallega matvæli, sem eru
ódýrari í Danmörku en í Sví-
þjóð. Kjöt er t. d. h. u. b. þriðj-
ungi ódýrara. Smjör kostar 7,50
í Svíþjóð en ekki nema 6,47 í
Danmörku, sykur 1,14 í Svíþjóð
Og 0,77 í Danmörku, allt saman
reiknað í sænskum kr. Sænsku
húsmæðumar í Eyrarsundsbæj-
'unum, sérstakleea í Helsingja-
borg, fara að vísu ailt árið við
og við til Danmerkur til að
kaupa þgr matvæli, en þær fjöl-
menna einkum þangað, þegar jól-
in nálgast.
Fyrstu vikuna i desember
fluttu Eyrarsundsskioin 70.000
farþega milli Kaupmannahafnar
annarsvegar og Málmeyjar og
Landskróna hinsvegar. Líklega
álíka margir fóru yfir sundið
milli Helsinginevrar og Hels-
ingjaborgar. Búist er við að
þessar jólakaupafevðir setji nýtt
met í þessum mánuði.
Danir fjölmenna líka til Flens-
borgar til að kauoa jólavörur.
Verzlanirnar em þar opnar á
hverium sunnudegi í desember.
Danir streyma þá þangað í
einkabílum og troðfullum lang-
ferðabílum. Sumir koma alla
leið frá Fjóni og Norður-Jót-
landi. Fyrsta sunnudaffinn í des-
ember fóru 12.000 Danir til þessa
þýzka landamærabæjar, þar sem
þeir fyrst og fremst kaupa leik-
föng og áfengi.
JÓLASVEINNINN í
GRÆNLANDT FÆR BRÉF
Nú fyrir jólin á Ferðafélagið
danska að venju annríkt með að
svara bréfum, sem koma frá
börnum víðsvegar um heim og
stíluð til jólaSveinsins á Græn-
landi. Börnin láta þar í ljós ósk-
ir sínar um jólagjafir. Ferða-
félagið svarar öllum bréfunum
og sendir börnunum ævintýri
eftir H. C. Andersen í enskri
þýðingu.
Búizt er við 12.000 bréfum í
þetta sinn. Það er að vísu álit-
leg tala, en lítið á móts við það
sem var fyrir nokkrum árum,
þegar jólasveinninn f ékk bréf
frá 120.000 börnum. Flest þeirra
hafa vafalaust orðið fyrir von-
brigðum, þegar þau fengu eklti
annað en lítið ævintýri.
ÍTALSKAR. KVIKMYNDA-
„STJÖRNUR"
Mörgum var forvitni á að sjá
Soffíu Loren, þegar hún kom til
Kaupmannahafnar í byrjun
vekja athygli - Niels litli lékó lög-
gjaiann - H. C. Hansen til Moskvu
Kaiépm.hafnarbréf frá Páli Jónssyni
þessa mánaðar. Það var margt1
nvvnna utan við „World Cinema",
þegar þessi „stjarna" kom þang-
að til að vera vjðstödd frum-
sýningu á ítölsku kvikmyndinni
„Horfinn heirnur" („II conti-
nente perduto“). Þetta er dásam-
lega fögur ferðamynd, sem ítal-
inn Leonardo Bonzi og félagar
hans hafa tekið í Burma, Thai-
landi og Indónesíu.
Auk Soffíu komu leikkonurn-
ar Silvana Pampanini og Lea
Massari til Hafnar og ennfremur
hinn ungi kvikmyndaleikari
Roberto Risso, nokkrir leikstjór-
ar og Cassuto, aðalforstjóri Un-
italiafilm. Frá Kaupmannahöfn
fór þetta ítalska kvikmyndafólk
til Svíþjóðar og Noregs. Tilgang-
ur ferðarinnar var að auka áhuga
á ítölskum kvikmyndum.
FERDAST EKKI SAMAN
Það vakti eftirtekt, að Soffía
og hinar tvær leikkonurnar urðu
ekki samferða, hvorki þegar þær
komu til Hafnar eða fóru þaðan.
Virtist vera grunnt á því góða
með þeim. „En það er sannar-
lega ekki mér að kenna“, sagði
Soffía. „Eg hef hvað eftir annað
bent ljósmyndurunum á þessar
tvær meðsystur mínar, en það
hefur engan árangur borið. Ljós-
myndararnir koma alltaf til
mín‘.
Upphaflega var búizt við, að
Gina Lollobrigida mundi verða
þarna með í hópnum, en hún
sendi afboð, af því að Soffía var
með í ferðinni. Þessar tvter
„stjörnur" eru vægast sagt ekai
vinkonur.
Unitalíiafilm hafði móttöku á
Hótel d’Angleterre í Kaup-
Niels litli, sem lék á löggjafann.
mannahöfn ítölsku „stjömunum“
til heiðurs og bauð þangað leik-
urum og blaðamönnum í Höfn.
25 ljósmyndarar stóðu í hálf-
hring og tóku myndir af „stjöm-
unum“, þegar þær komu inn í
salinn. Athyglin beindist fyrst
og fremst að Soffíu. Hinum var
lítill gaumur gefinn.
„SEX-BOMBA"
Dönsku blöðin kölluðu Soffiu
„sex-bombu“. Þetta stóð með
stóru letri í fyrirsögn grein-
anna um komu hennar. Yfir-
leitt virtist athygli fólks bein-
ast meira að útlitsfegurð þess-
arar „stjörnu“ en að kvikmynd-
unum, sem þarna átti að aug-
lýsa.
Soffía sagði við blaðamenn
m. a. að hún hefði leikið í 25
kvikmyndum síðastliðin þrjú ár-
in. Fyrir skömmu hefði hún leik-
ið Carmen í kvikmynd, sem tek-
in var á Spáni. Þetta væri
stærsta hlutverkið, sem hún hefði
haft og líklega það hlutverk,
sem henni hefði tekizt bezt.
ítölsku „stjörnurnar" þrjár, talið
Loren og Silvana Pampanini.
VILL GIFTAST OG
EIGA BÖRN
Hún var spurð að því, hvort
hún væri trúlofuð. „Nei“, sagði
hún, „en heitasta ósk mín er að
giftast og eignast börn. Eg er þó
ef til vill ennþá of ung til þess.
Eg er ekki nema 21 árs.“
Aðspurð um Ginu Lollobrigida,
svaraði Soffía. „Amerískur
blaðamaður skrifaði, að ég hefði
sagt óhróður um þessa leikkonu.
Þetta var misskilningur, sem staf-
aði af því, að blaðamaðurinn
átti erfitt með að skilja ítölsku.
En ég held að bezt sé að tala
ekki meira um þetta.“
LEIKLIST EDA
FORNMENJAFRÆÐI
Silvana Pampanini og Lea
Massari voru sagnafáar við
blaðamenn. Siivana hefur verið
fegurðardrottning ítala. Hún
hefur leikið í 50 kvikmyndum
síðan 1947. Lea er yngst og
minnst þekkt af þessum þremur
leikkonum. Hún er einstaklega
látlaus og viðkunnanieg. Hún
hefur aðeins leikið í einni kvik-
mynd en hlaut mikið lof fyrir
það. Lea sagðist vera að hugsa
um að snúa bakinu að leiklistinni
og stunda fornmenjafræðinám.
NÍELS LITLI KOM RÓTI
Á RÁBHERRANN
I 11 ára drengur í Slagelse,
Niels að nafni, hefur komið því
til leiðar, að Ström félagsmála-
ráðherra ætlar að leggja fyrir
Þjóðþingið tillögu um breytingu
ó vinnuverndarlögunum. Frá því
á siðastliðnu sumri hefur verið
bannað með lögum að nota börn
eða unglinga, sem ekki eru 18
ára að aldri, til að bera út brauð
eða aðrar vofur á sunnudögum.
Síðastliðna mánuði hefur fólk
því ekki getað fengið morgun-
brauð á sunnudögum nema með
því að sækja það 1 brauðsölu-
búðirnar. Margir kunnu þessu
illa. En svo datt Niels gott ráð
i í hug. Þótt brauðsalarnir mættu
ekki nota hann til að bera brauð
út til neytendanna, þá var ekk-
ert því til fyrirstöðu, að neytend-
urnir létu hann sækja brauðið.
Niels fór því til nágrannanna á
hverjum laugardegi og spurði,
hvers konar morgunbrauð hann
ætti að kaupa fyrir þá næsta
I morgun. Og svo kom Niels með
opinberri heimsókn í Rússlandi.
Erlander forsætisráðherra Svla
fer til Rússlands um næstkom-
andi páska. Dönsk landbúnaðar-
sendinefnd með Smörum land-
búnaðarráðherra í broddi fylk-
ingar hefur heimsótt Rússa, og
danskri þingmannasendinefnd
hefur verið boðið til Moskvu á
komandi vori. En ekkert heyrð-
ist um heimboð til H. C. Hansen.
Nú um miðjan desember hefur
sovjetstjórnin þó loksins boðið
honum til Moskvu. Hefur hann
þegið boðið og gerir ráð fyrir
að heimsækja valdhafana 1
Kreml í marz.
RÆTT UM
VIBSKIPTASAMNING
Ennþá hefur ekkert nánar
verið ákveðið um ferðina. Hafn-
arblöðin gera ráð fyrir, að H. C-
Hansen tali við Rússa m. a. um
möguleikana fyrir viðskipta-
samningi milli Dana og Rússa.
Viðræður þeirra á milli um við-
skiptasamning fóru sem kunnugt
er út um þúfur fyrir hálfu öðru
ári, þegar Rússar kröfðust þess,
að Danir smíðuðu 2 olíuflutn-
ingaskip fyrir þá. Sovjetstjómln
vissi þó vel, að aðilar Atlants-
hafsbandalagsins hafa skuld-
bundið sig til að selia Rússumi-
ekki þess konar skip. Danir neit-
uðu að verða við þessari rúss-
oesku kröfu. sem H. C. Hansen.
taldi fram komna í pólitískum
tileangi. Síðan hefur enginn við-
skiptasamningur verið milll
Danmerkur og Rússlands.
Hafnarblöðin búast við, að H.
C. Hansen noti tækifærið, þegar
frá vinstri: Lea Massari, Sophia hann kemur til Moskvu. til að
, , gera sovjetstjórninni ljóst, að
I Danir ætla ekki að breyta um
stefnu í utanríkismálunum. Þeir
brauð til nágrannanna á hverj- telja þátttöku í varnarsamtökum
um sunnudagsmorgni. j vestrænna þjóða nauðsynlega.
LÖGUNUM BREYTT
Félagsmálaráðherranum var
bent á þetta í spurnartíma í
Þjóðþinginu. Hann ráðgaðist við
flokksformennina um málið og
ákvað svo að leggja fvrir þingið
lagafrumvarp um afnám á þessu
banni við notkun unglinga til
að bera út sunnudagsmorgun-
brauðið.
Brauðsölunum þykir vitanlega
vænt um þetta. Bakameistari í
Kaupmannahöfn ætlar að senda
Niels 200 kr. fyrir jólin. Það
á að vera jólagjöf og vottur um
þakklæti fyrir það sem Niels
hefur gert í þessu máli.
H. C. HANSEN LOKS BOÐED
Danir furðuðu sig lengi á því,
að H. C. Hansen forsætis- og
utanríkisráðherra var ekki boðið
til Moskvu. Gerhardsen forsæt-
isráðherra Norðmanna er sem
kunnugt nýkominn heim úr
SA’vthELDNI vestrænna ,
ÞJÓÐA |
í ræðu á afmæiishátíð blaða-
mannafélagsins í Höfn minnt-1
ist H. C. Hansen á hina fyrir-1
hueuðu Mosk^mferð. Hann sagð-
ist vona, að viðræður við sovjet-
valdhafana yrðu gagnlegar. Þær
geti bó ekki breytt grundvallar-
afstöðu Dana til sovjetríkjanna,
en ef til vill skapað betri skiln-
ing og meiri samvinnu milli
Dana og Rússa.
Forsætisráðherrann sagði enn-
fremur, að margir hefðu verið
allt of bjartsýnir um horfurnar
í heimsmálunum eftir Genfar-
fundinn á siðastliðnu sumri. Ráð-
herrann sagðist þó vona, að á-
framhaldandi viðræður um lausn
vandamálanna yrðu mögulegar.
En hað gæti haft örlagahrungnar
aflpiðinp'-jí’, ef samheldni vest-
rænna þjóða veiktist.
PáU Jónsson.
Vokkur orð um Skorradalsveg
SÚ VAR TÍÐIN, að vegurinn!
yfir Geldingadraga, eða Drag-1
háls, eins og hann er stundum
kallaður, var eina akfæra leiðin
milli Suður- og Norðurlands. Þá
var veginum sómi sýndur, eftir
því sem tök voru á. Síðan kom
þjóðleiðin fyrir framan Hafnar-
I fjall og ýmsir erfiðleikar sem
í fylgdu veginum yfir Dragann,
| sem er hálfgildings fjallvegur og
liggur um þrönga dali, voru úr
sögunni.
En þótt tækist að finna betra
vegarstæði og öruggan vetrar-
veg, var ekki svo að skilja að
hin leiðin leggðist niður með
öllu. Áætlunarferðir stórra bif-
reiða fluttust að vísu á Hafnar-
fjallsleiðina, en ýmsir lögðu leið
sína einkum að sumarlagi, um
Dragann, á sínum eigin bifreið-
um. En að haust og vetrarlagi
eru það bændurnir í sveitunum
umhverfis, sem þurfa vegarins
við, m. a. til Ajólkurflutninga
og auk þess eiga nokkrir þeirra
nú vélknúin ökutæki.
Hin síðari ár hefir ástand veg-
arins verið næsta hörmulegt og
t. d. má nefna það að s. 1. sum-
ar, sem var að vísu mikið rign-
ingasumar, var það daglegur við-
burður að bifreiðar, sem fóru
þenna veg urðu að fá aðstoð,
meiri eða minni, er þær sátu
fastar í djúpu vatni á leið, sem
þó á að heita þjóðvegur,
Aðalorsök þessa vandræða-
ástands er að því er bezt verður
séð, kæruleysi. Vegna Andakíls-
árvirkjunarinnar, sem hefur líf-
æð sína úr Skorradalsvatni var
ós vatnsins stíflaður að nokkru
og allt rennsli úr vatninu tak-
markað með straumlokum,
þannig að hægt er að hafa vald
á yfirborði vatnsflatarins með
því að taka úr og setja i svo og
svo margar lokur eftir því sem
vatnsmagnið eykst og fjarar út.
Þegar vatnavextir eru verður þvi
að fylgjast mei5 því °g taka lok-
ur úr jafnharðan og vatnsborðið
hækkar. En vegna þess hve herfi-
Frh. á bls. 31.