Morgunblaðið - 31.12.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 31.12.1955, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐÍÐ Laugardagur 31. des. 1955 | Miðhærinn er kjami höfuðstaðarins og j Búnabrskólanuiti á Hvanneyri ður það um ófyrirsjáanlega framtíð fir unnið merkt brautryðjendastarf IT’IN'S OG skýrt var frá í blað- ILi iftti 1'Jgse.r varð bæjarstjórnin öll sammála um staðsetningu RáðhússiRs við norðurenda Tjarn aýínnar. Þó ýmsir bæjarfulltrú- ar hefðu augastað á öðrum ») öguieikum vildi þó enginn -ekerast úr leik þegar um var að ræða að sameinast um þá niður- ftföðu, sem borgarstjóri hafði lagt ti5.. í umræðunum í fyrradag kom margt fram varðandi Háðhúsið dg skal hér vikið nánar að nokkr- Um atriðum, úr ræðu borgar- niijóra. féxÆKB KÁÐHtSSINS Hugmyndir manna um stærð Ráðhússins hafa á síðustu ár- M.m tekið miklum breytingum, cins og borgarstjóri tók fram í ræðu sinni. Fyrir einum áratug vakti fyrir mönnum að byggja feiknastórt hús. Þegar farið var að athuga húsnæðisþörf Reykja- vjkurbæjar og stofnana hans köm í Ijós, að ef byggja ætti yfir þetta allt undir einu þaki, þyrfti Ráðhúsið að verða geypi-stórt. Kn brátt fóru menn að hugsa um nýjar leiðir. Eins og borgarstjóri tók fram er reynsla ýmissa ann- 1 arra borga á þann veg að ekki hefur tekizt að byggja slík ráðhús yfir margháttaða starf semi bæjanna, þannig að þau yrðu ekki von bráðar of þróng. Slík varð reynslan í Stokkhólmj og Kaupmanna- höfn, svo nefnd séu dæmi og brast þó ekki stórhug þar til að hafa húsin sem myndar- legust. Það er erfitt að byggja eitt hús, sem rúma ætti um , langa framtíð alla starfsemi svo ört vaxandi bæjarfélags eins og Reykjavík er. Taldi borgarstjóri að 25 þús. rúmmetra hús væri nægilega s|órt sem ráðhús. ' Þegar búið var að koma sér tóður á það meginsjónarmið, sem ráða ætti stað hússins var fyrst líhnt aS rannsaka ýtarlega hvaða etaður væri heppilegastur. Þeir, sem hafa haldið fram miðbænum, eins og hann er nú, telja að þar sé nú miðstöð athafnalífs bæjarins, þar eru ' j viðskipti mest og þar eru ( helztu byggingar rikisins stað- settar. í þessum bæjarhluta er einnig Tjörnin, sem er að allra dómi einn fegursti blettur bæjarins. Loks koma hin sögulegu sjón- t<urtnið. Það er á svæði gamla bæjarins, sem talið er að bær Ingólfs Arnarsonar hafi staðið Og þar stóðu einnig Innréttingar Skúla fógeta, sem urðu upphaf Ifins íslenzka höfuðstaðar, í Jk: irri mynd, sem hann er nú. ar margar minningar úr sjálf- V;ð gamla bæinn eru líka tengd- ctæðísbaráttu þjóðarinnar, þar Voiu þeir fundir haldir, sem mest áhrif höfðu í þeirri bar- áttu og þar var og er Alþing háð. Það er því ómótmælanlegt að kjarai höfuffstaðarins er enn í gamla bænum og verður það um ófyrirsjáanlega fram- tíð. Hins vegar taldi borgar- stjóri að athugun á sköpun nýs bæjarkjarna annars stað- ar ætti áð halda áfram alveg óháð því, þó Ráðhúsið yrði staðsett i gamla bænum. TJÖRNIN — JPRÝBI REYKJAVÍKUR Borgarstjóri tók fram að allir bæjarfulltrúar og bæjarbúar yf- frleitt mundu vera sammála um að Tjörnin væri prýði bæj- arins. — Sagði hann það vera rn tt álit. að ef Ráðhúsið yrði stað- fiett við Tjömina mundi þaS ýta Undir fegrun hennar, en þar væn »r 'kil verkefni. Menn horfa mjög f að skerða Tjömina að nokkr- Um mun frá því sem nú er. Út af þessu hefur sú uppástunga komið fram að hafa ekki akveg jrfir Tjörnina, eins og nú er, Ur ræðu Dunnars Thoroddsen borgarsfjéra í fyrrakvöfd I GÆR kvaddi skólastjóri Búnaðarskólans að Hvanneyri, Guð« mundar Jónsson, og Verkfæranefnd ríkisins, blaðamenn á fund sinn og skýrðu þeim frá starfi Búnaðarskólans og ýmsum tilraun- um. sem gerðar hafa verið á vegum hans og Verkfæranefndarinnar á árinu, sem er að liða. Gunnar Thoroddsen borgarstjóri. heldur aðeins gangbraut, en þa mundi Tjörnin stækka fyrir aug- að þegar tvískipting hennar um Skothúsveg yrði minna áberandi en nú er. En um þetta mál er ekkert afráðið, heldur er hér að- eins um uppástungu að ræða, sem raunar er ekki ný. Flatar- mál vegarins, sem nú liggur yfir Tjörnina er næstum því hið sama og það, sem Tjörnin mundi skerðast þegar vikið við Vonar- stræti yrði tekið undir Ráðhúsið. UMFERÐIN GEGNUM BÆINN í sambandi við byggingu Ráð- hússins hafa menn hugleitt um- ferðarmál gamla bæjarins. — Hringbrautin hefur á síðustu ár- um létt mjög mikilli umferð af gamla bænum. í ráði er að breikka síðar Suðurgötu og Kirkjustræti og opna það austur í Lækjargötu, en þá mundu þess- ar götur taka við mun meiri um- ferð en.nú er. Við Ráðhúsið sjálft yrðu all- góðir möguleikar á myndun torgs og bílstæða, en vafalaust má bú- ast við að bílar verði geymdir neðanjarðar, undir húsi eða torgi. Framtíð Vonarstrætis er enn óleyst spurning og verður ekki ákveðin fyrr en nánari tillög- ur liggja fyrir um gerð húss- ins. Borgarstjóri tók fram að gömlu timburhúsin þrjú við Vonarstræti mundu hverfa, en þau eru Iðnó, Búnaðarfélags- húsið og svo gamli Iðnskól- inn. Þegar þessi hús hverfa myndast miklð opið svæðL Einnig gat borgarstjóri í ræðu sinni um, pð skipulagsnefnd hefði lagt til, að ekki yrðu leyfðar end- urbyggingar húsa milli Dómkirkj unnar og Vonarstrætis. Það, sem hér liefur verið rak- ið, eru nokkur atriði úr ræðu borgarstjóra í fyrradag, þegar hann hóf umræðurnar um stað- setningu Ráðhússins á fundi bæj- arstjórnar. ABRIR MÖGUEEIKAR Eins og kom fram í umræð- unum og skýrt var frá í blaðinu í gær, höfðu ýmsir bæjarfulltrú- ar haft aðra staði í huga, en þann, sem nú var sameinazt um. Dr. Sigurður Signrðsson bftr. (S) gat t. d. um, að hann hefði lengstum haft augastað á svæðinu fyrir sunnan Tjörn- ina. En jafnframt tók hann fram að vegna nálægðarinnar við flugvöllinn, væri útilokað um ófyrirsjáanlegan tíma að ákveða byggingar á því svæði. Dr. S. S. taldi að fróðir menn um flugmál mundu sumir vera þeirrar skoðunar að fiug- völlur, á þeim stað, sem híinn er nú, væri ekki til frambúð- ar, en ef völlurinn hyrfí opn- uðust nýir möguleikar í bygg- ingu bæjarins til suðurs. Vegna þeirrar óvissu, sem er um þetta atriði er ekki unnt nú að reikna með þessu svæði, en niðunrstöðu þarf að fá um stað fyrir Ráðhúsíð og menn þurfa að sameinast um þann bezta stað, sem völ er á, sagði dr. S. S. Hrotur á háaloftinu Á AÐFANGADAG jóla halda blöðin jafnan hétíðlegt á þann hátt að þá birta þau ekki deilu- greinar um stjórnmál heldur snúa sér að öðru, sem betur hæf- ir hátíðaskapi almennings. Þjóðviljinn heldur þessa reglu þó ekki frekar en verkast vill og á síðasta aðfangadag birti blaðið mikla langloku um ræðu þá, sem borgarstjóri flutti á næt- urfundinum um fjárhagsáætlun bæjarins fyrir skömmu. Var greinin þannig úr garði gerð að líklegast virtist, að fréttaritari blaðsins hafi hvorki heyrt ræðu borgarstjóra eða les- ið. Enda var það svo að þegar tók að líða á nóttina þar á „háa- lofti Eimskips“, eins og Þjóðvilj- inn kallar það, tók fréttaritara Þjóðviljans að syfja enda stein- sofnaði hann og hraut svo heyrð- ist um allan salinn, Er þetta vorkunn og ekki skýrt frá þessu til nokkurs hnjóðs fyrir þennan ágæta blaðamann, heldur aðeins til skýringar á því hvers vegna frásögn hans af ræðu borgar- stjóra er svo fráleit, sem hún er. Fréttaritarinn telur sig hafa heyrt þar ýmislegt, sem aldrei var sagt og mun það stafa af því að hann er þar að segja frétt- ir af þvi, sem hann dreymdi en ekki því, sem raunverulega gerð- ist á fundinum. Hitt er svo aftur leiðinlegt hve draumurinn var vondur en draumfarir þeirra kommúnista í sambandi við Reykjavík eru víst sjaldnast góðar. Háskálanároskeið AÐ sumri verður haldið nám- skeið í háskólanum í Oxford um alþjóðastofnanir („Problems of International Organization“). — Námskeiðið verður haldið dag- ana 14.—28. júlí, og munu ýmsir heimskunnir menn flytja þar erindi. Fjöldi þátttakenda verð- ur takmarkaður við 50 manns, og er íslandi heimilt að senda einn þátttakanda. Aðrar upplýsingar gefur ut- anríkisráðuneytið, sem lætur í té umsóknareyðublöð og tekur við umsóknttm til janúarloka n. k. Veiða fyri húsin PATREKSFIRÐI, 30. des, — Báðir togararnir hérna, Ólafur Jóhannesson og Gylfi, lágu hér inni yfir jólin. Lönduðu þeir afla sínum ekki fyrr en eftir jól, og er nú búið að vinna hann í frystihúsinu. Togararnir fóru á veiðar aftur í fyrradag og í gær. Veiða þeír nú fyrir frystihúsin. Veiðiveður hefur ekki verið gott. Drangajökull lestaði hér fyrir skömmu 1800 kössum af frystum fiski fyrir Ameríkumarkað. —Karl. IVIARGIR NEMENDUR 1 Gaf skótastjórinn mjög gott yfirlit yfir starfsemi skólans og tilhögun kennslu þar. í vetur stunda þar 51 nemandi nám og 10 í framhaldsdeild. í vor mun hún Ijúka tíunda starfsári sínu — og hefur á þessum tíma braut- skráð stóran hóp búfræðinga. j í framhaldsdeildinni er megin- áherzla lögð á betri og hagkvæm- ari kennslu með tilliti til vaxandi tækni. ATHYGLISVÆRBAR NIBURSTÖBUR S.l. sumar voru gerðar marg- víslegar tilraunir með nýjungar í landgræðslu og jarðrækt á vegum skólans. Má þar m. a. geta vísis að grasafræðigarði, sem Magnús Óskarsson tilraunafræð- ingur hefur annazt. Gerðar hafa verið margvíslegar tilraunir með tilbúinn áburð. Niðurstöðurnar úr þeim rannsóknum eru mjög athyglisverðar —• og mætti þá einna helzt nefna árangurinn af tilbúnum áburði, sem borinn var á starengi. Jókst þar heyfengur- inn úr 22 hestum upp í 38 hesta á hektara. Auk þess voru gerðar svo kall- aðar rammatilraunir með ýmsan jarðveg og misdjúpa jarðvinnslu. I MERK NÝJUNG | Tekinn var í notkun nýr tæt- ari, sem Guðmundur sagðist telja eitt af því merkasta, sem hingað til hafi verið tekið til notkunar við skólann. Er tætari þessi ensk- ur að gerð, og kvað Guðmundur hann vera sannkallað undra- tæki. Var tætarinn notaður bæði á plægt og óplægt land og reynd- ist mun betur en herfi þau, sem hingað til haía verið í notkun hérlendis. i. 21261 FITUEINING Bústofninn á Hvanneyri er nú um 200 fjér og 75 kýr, en þar af eru 54 full mjólkandi. Þær, sem fullmjólkandi voru á s.l. ári mjólkuðu að meðaltali 3486 kg. hver, og var fitumagnið 3,97%. Hæsta mjólkurnyt á árinu, sem leið, var 5050 kg. og var íitu- magn mjólkurinnar 4,21% — og gefa það sem svara 21261 fitu- einingum. MIKTÐ VOTHEY Meðat þeirra nýjunga, sem teknar hafa verið upp við skól- ann má nefna svonefndan mjalta- vélagutlara, en tæki þetta er not- að til þess að þvo brúsana innan. Varmasúgþurrkun revndist vel, enda var sumarið mjög votviðra- samt svo sem flesta rekur minm til. Mikið hey var samt sett í votheysgryfjur að vanda, og tók Guðmundur það sérstaklega fram, að aldrei hefði drepizt skepna í Hvanneyri úr votheys- eitrun, þrátt fyrir mikla votheys- gjöf. NÁIN SAMVINNA Að lokum drap Guðmundur á það, að Búnaðarskólinn hafi að undanförnu haft samvinnu við Verkfæranefnd ríkisins um til- raunir á vinnuvélum og vinnu- aðferðum. Nefnd þessa skipa þeir ráðunautarnir Haraldur Árnason og Björn Biarnason ásamt skóla- stjóranum sjálfum. Framkvæmda stjóri nefndarinnar er Ólafur Guðmundsson, sem er kandial frá Hvanneyri, en stundaði síðar búfræðinám í Svíþjóð um tveggja ára skeið. NÝ UPFFINNING Tók Ólafur því næst til máls og gerði grein fyrir starfi nefnd- arinnar á árinu, sem er að líða. Voru ýmsar merkar tilraunir gerðar — og kvað hann tætar- ann, sem að framan er getið, einna athyglisverðastan. Einnig voru gerðar tilraunir með nýja plóga, heyblásara og heyþurrk- unartæki. Má í þvi sambandi geta þess, að Guðraundur Jó- hannsson ráðsmaður á Hvann- eyri hefur fundið upp heyþurrk- ara, sem Öryggiseftirlit ríkisina hefur þegar viðurkennt. Notast hitaorka hans mjög vel og er hann kynntur með hráolíu og eyðir 4 lítrum á klukkustund. Þessi þurrkari er einkar hand- hægur og tiltölulega ódýr. Kost- ar hann ekki nema 2500—3000 kr. — Að lokum lét Ólafur þess getið, að tilraunir hefðu ekki heppnazt sem skyldi s.l. sumar vegna hinnar óblíðu veðráttu, ca næg verkefni væru fyrir hendi, og sagðist hann vænta góðs ár- angurs af tilraunum í sumar. Nýja árið byrjar [ með sunnanátt ÞEGAR Morgunblaðið spurðisl fyrir um útlit á veðri yfir ára- mótin hjá Veðurstofunni í gær- kvöldi voru þær upplýsingar gefnar, að útlit væri fyrir sunn- an átt og þýðviðri seinnipartinn í dag á Suður- og Vesturlandi. Einnig spáði Veðurstofan aS ganga mundi til sunnanáttar og frostlinu norðan- og austanlandf á morgun. , -------------------- | Togarar leila hainer með slasaða menn PATREKSFIRDI, 30. des. — Upjl á síðkastið hafa verið mikil brögS að því að erlend skip hafi kom- ið til Patreksfjarðar með slasaða menn. Er þar aðallega um aö ræða þýzka þogara er stunda veiðar úti fyrir Vestfjörðum. Má segja að síðustu viku, hafi veriS komið daglega með slasaða sjö- menn hingað. ■—Karl. | Úthlislun skömmt- ÚTHLUTUN skömmtunarseðla fyrir fyrsta ársfjórðung 1956 fer fram í Góðtemplarahúsinu uppi dagana 2., 3. og 4. janúar, kL 10—15 alla dagana. SeSlarnir verða eins og áður, afhentir gegia stofnum núgildandi seðla greinl- lega árituðum. | 1 Rafmagnsskömmi- uninn! affétt frá Laxá LAXÁ stíflaðist af krapi í hríð- inni um jólin þar sem hún rennur úr Mývatni svo taka varð upp raÆ magnsskömmtun á þriðja í jól* um. Hefur orkuveitusvæðinu verið skipt niður í fjögur svæði, þar sem orkuframleiðsla stöðv- arinnar verð aðeins 14 af venju- legri orkuþörf svæðisíns. Undanfarna daga hefur verið unnið að þvi, að sprengja krapa- stífluna, með svo góðum árangri, að rafmagnsframleiðslan er að komast í eðlilegt horf. PATREKSFIRÐI, 30. des. — í vor mun bótaflota Tálknfirðinga bætast nýtt skip. Er von á 70 lesta stálbát sem smiðaður hef- ur verið í Þýzkalandi, þangal með vorinu. —Karl. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.