Morgunblaðið - 18.02.1956, Page 3

Morgunblaðið - 18.02.1956, Page 3
iLaugardagur 18. febrúar 1956 MORGVTSBLAÐIÐ Pússningarsandur fyrsta flokks. Fían og gróf- ar. Uppl. í síma 81084 og 10-B, Vogum. — Hábær. iKJÓLFÖT Sem ný kjólföt á grannan meðal mann, til sölu. Verð kr. 1.500,00. Uppl. I Karfa- vogi 34. Körfustólar Körfur, vöggur, körfuborð og önnur húsgögn. I Blómabúðin Laugavegi 63. — Seljum falleg, ódýr, blóm: Túlípana 2,00 og 5,00 kr. stk. — Ennfremur seljum við ný egg daglega á 28,00 kr. kg. — Takið eflir Vil kaupa góðan 4ra manna bíl, ekki eldra model en 1950. Tilboð sendist MbL — merkt: „615“. KEFLAVÍK Tvær stórar stofur-eða þrjár minni til leigu að Njarðar- götu 1, Keflavík. Til sýnis milli kl. 6 og 9. ! Kópavogur óska eftir að kaupa bygg- ingarlóð í Kópavogi. Tilboð leggist á afgr. Mibl., merkt: „614“. Vönduð ‘Svefnkerbergis- húsgögn utlend, til sölu. — Upplýsing ar í síma 2075. Unga slúSkti vantar ntvinnu nú þegar. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyr ir 6 á mánudag, merkt: — „Atvinna — 612“. Sænskt Borbstofuborb úr ljósum álmviði til sölu eftir kl. 2 að Grettisg. 69. Úpinn vélbátur 27 fet á lengd, sem nýr, I góðu ástandi, til sölu. UppL gefur skrifstofa: Kagnai-s Ólafssonar, hrl. Vonarstræti 12. Gœbelinteppi 165x235 cm, kr. 750 og 190* 285 cm., kr. 950,00. TOLEDO Fischersundi. I ---------------------- TIL SÖLIJ 2ja til 3ja lierli. kjallaraíliúð ir á og utan hitaveitusvæð is. Útborgun ca. kr. 100 þús. 2ja herb. risíbúðir á hita- veitusvæði. Útborgun ca. kr. 100 þús. 4ra herb. foklield kjallara- íbúð við Bugðulæk. Útborg un strax kr. 50 þús. Aðalfasteignasalan Símar 82722, 1043 og 80950. Aðalstræti 8. Nýjar gerðir af sængurveradaniaski Og hörlérefii í undirlök. Otgnipt® Laugavegi 26. Ráðskona óskast í sveit. Má hafa með sér barn. Upplýsingar Stór- holti 43, niðri í dag. Stúlka óskast hálfan daginn í bakarí. Gísla Ólafssonar Bergstaðastr. 48, sími 5476. Trésmíðavélar til sölu Nýr, fyrsta flokks hulsubor og hjólsög, 9” þykktarhefdl óg afréttari. Uppl. í síma 545, Keflavík. Barnaföf Mikið úrval. Ver/.lun önnu Þórðardóttur Skólavörðustíg 3. Eldri kona getur fengið tfERBEKGI og aðgang að eldliúsi gegn smávegis húshjálp. Höfða- borg 27. — STSJLKA alvön allri erfiðisvinnu, ósk- ar eftir atvinnu. Helzt eitt- hvað við að keyra bíl. — Uppl. i síma 81770 eftir kl. 4 í dag. Lítið skrifstofupláss óskast á góðum stað í bæn- um. Tilboð sendist á afgr. blaðsins fyrir þriðjudag —- merkt: „Leiga — 611“. Prjénavéð óskasf Sími 82942. liúseigendur í Reykjavik Höfum kaupanda að glæsi- legri íbúðarhæð, ca. 160 ferm., 5-—6 herb. íbúð, helzt alveeg sér á góðum stað í bænum. Útborgun getur orðið kr. 400 þús. til '500 þús. Höfuni kaupendur að stein- húsi, sem væri með 3ja og 5 herb. íbúðum eða stæm á hitaveitusvæði eða ná- lægt því. Útborgun kr. 450 þús. Höfum kaupanda að góðli húseign með verzlunar- plássi i eða við Miðbæinn. Útborgun getur orðið mjög mikil. Höfuin kaupanda að 3ja til 4ra herb. íbúðarhæð, efri hæð, á hitaveitusvæði, sem væri með sér inngangi og sér ihitaveitu. Útborgun kr. 300 þús. Höfiun ennfremur kaupend- ur að litlum 2ja til 3ja herb. íbúðum með útborg- unum, frá kr. 60 þús. til 100 þús. Nyja fasteignasalan Bankastr. 7. — Sími 1518 Óska eftir að fá JÖRÐ leigða eða keypta, ef til vill með áhöfn. Jörðin þarf að l'ggja vel við samgöngum. Til greina kemur skipti á einbýlishúsi í úthverfi Rvík- ur. Tilb., er greini verð eða leigu, húsakost, stærð jarð- arinnar og ræktað ’and, send ist M’bl. fyrir 31. marz — merkt: „Jörð — 613“. Rauðmaganet Er kaupandi að rauðmaga og grásleppunetum, Sími 81730. — HIJSÍMÆÐI (iðnaðar eða geymslu), fyrir leigu. Upplýsingar í síma 1956 kl. 1—4 e.h. tf ERBERGI óskast til stúlku, sem næst Landspítalanum. Tilboð send ist Mbl., merkt: „617“. Bleyle kve.nbuxurnar komnar. BEZT-úipan og köflóttar síðbuxur. BEZT Vesturveri. IJTSAL/VN Vesturg. 3. Þvoftavél Notuð þvottavél til sölu í Njörvasundi 17. Vandað Sófasetf til sölu. Tækifærisverð. Til sýnis kl. 1—6 í dag, Sörla- skjóli 14, kjallara. IBUÐ Trésmiður óskar eftir íbúð, 2—3 herb., í marz Fyrir- framgreiðsla. Tilboð merkt: „Á götunni — 616“, sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudag 21. þ. m. f.h. Landbúnaðarjeppi Willy’s ’46 til sölu. — Til sýnis hjá okkur í dag. Biiasalan Klapparst. 37. Sími 82032. Uppgerb vél úr Studebaker vörubifreið er til sölu. Nánari upplýs- ingar gefur Guðni Ágústs- son, Smáragötu 5. kfafnarfjörður Fokheld íbúð eða einbýlis- hús óskast strax, milliliða- laust. Tilboð, er greini stærð og verð, sendist Mbl. fyrir 22. febrúar, merkt: „Fjörð- ur — 603“. M ibstöbvarkatlar sem nýir 2,5 og 8 ferm., til sölu. — Upplýsingar í síma 2891. — Fullorbinn mabur óskast á lítið sveitaheimili í apríl. Tilboð sendist Mbl. — merkt: „Kona — 618“. Sími 7645 Bílahreinsunin Llugarnesveg 13 Hreinsuin bílinn utan og imuiti. - BÓIVIJ M Sími 7645. UTSALAN heldur áfrain í dag og næstu daga. VU J nyibjaryar rfoi T «kianrðtn i riL LEIGlf kvisthcrbergi á Hofteig 29. Uppl. á 2. hæð. TIL LEiGU einbýlishús í nágrenhi Rvífe- urbæjar, í strætisvagnaleiði Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt: „Einbýlishús — 619" sendist afgr. Mbl. fyrir 22. þessa mánaðar. Vel með farinn dökkblár Jakkakjóll til sölu. — Upplýsingar I síma 81593 i dag frá 1—6. Ráðskona óskast til að taka að sér létt heimili í kaupstað úti & landi. Má hafa með sér bam Uppl. næstu daga í síma 82221. — Keflavík - Nágrenni Get tekið að mér múrverk nú þegar. Tilboð leggist inn á afgr. MbL fyrir miðviku- dag, merkt: „Múrverk — 1007". — Gott, notuð iVfótatimbur til sölu og sýnis að Melhaga 11, í dag og næstu daga. — Uppl. á staðnum. Blóma- og grœnmetisforgið við Hringbi-aut og Birkimel. Opið föstudaga og laugar- daga. Úrvals hlé». Torg- verð. — Sigurður CuðmundsKon garðyrkjumaðar. Sími 5284. VERITA6 Sauiitavélur handsnúnar kr. 1050,01'. stígnar kr. 1774,00. Garðar Gíslasc: Reykjavik.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.