Morgunblaðið - 18.02.1956, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 18. febrúar 1956
Sjálfstæðismenn I Kópnvogi fSuttu ýtorlegnr
breylingortillögur við fjdrhagsáætlim naclriblútanS
HÉfi fer á eftir ræða Sveins S.
Ekiarssonar bæjarfulltr. Sjálf
stesSismanna við 2. umræðu um
fjárhagsáætlun Kópavogs fyrir
líáó.
Brnnig eru hér birtar fjárhags-
áætlan meirihluta oð fjárhags-
áættun Sjálfstæðismanna og er
fróðlegt að bera saman þær áætl-
a*úr og hve áætlun Sjálfstæðis-
manna er miklu nákvæmari og
þar er gert ráð í mir framlögum
ttt ýmsra brýnna hagsmunamála
Képavogsb'úa, en allar tillögur
Sjálfstæðismanna voru felldar af
meiriblutnnum. Vekur sú afstaða
meirfljlutans íurBu og gremju
íbúa Kópavogs.
o—jf—#
Kr. f«rseti!
Þegar þessi fjárhagsáætlun var
lögð fram 20. janúar síðastliðinn,
tál 1. umræðu, lýsti ég fyrir hönd
okkar Sjálfstæðismanna ánægju
yfir þeirri miklu framför sem
orðið hefði í vinnubrögðum hjá
bæjarstjórnarmei rihlutanum að
leggja nú fjárhagsáætlun fram í
fyrsta mánuði árúns í stað bess
á miðju sumri eins og tíðkast
hefur að undanfnrnu. Þó lögum
samkvæmt eigi að afgreiða fjár-
hagsáætlun fyrir áramót, er hér
um svo stórkostlega og óvenju-
lega viðleitni að ræða úr þessars
átt, að ekki má vanmeta hana.
Þessi framför er að sjálfsögðu
bein afieiðing þeirrs mikilsverðu
réttindabóta i Kóvavogsbúar
urðu aðnjótandi bngar byggðar-
lagið var gert að kmpstað.
Við fyrstu umræðu höfðum við
ekki fengið færi á að kynna okk-
ur frumvarp það að fjárhagsáætl-
un sem hér liggur fyrir og hoð-
uðum þ\d að við mundum ræða
hana ýtarlega og bera fram
breytingartillögur okkar við
aðra umræðu.
Pyrst er að lí+a á tekjuhlið
áætlunarinnar, en þar er að finna
þær álögur sem lagðar eru á
Kópavogsbúa til að mæta sam-
eiginlegum þörfum.
ÍJTSVÖRIN
Útsvörin eru nú áætluð kr. 4.2
milljónir og er það rétt 40%
hækkun frá í fyvra. Enda þótt
fjárhagsáætlanir allra kaupstaða
hafi í ár hækkað mjög verulega
fyrir þetta ár af ástæðum sem
okkur eru öllum kunnar, þá ætla
ég að hér muni ekki farið langt
frá fslandsmeti. V'5 þetta bætist
svo nýr skattur. b e 3% fast-
eignagjald áætlað kr. 215.000.00.
Með þessum nýja skatti hækka
því álögur á Kópavogsbúa um
En Finnbogi & Co. lét sér ekki segjast
47% frá í fyrra og er þar ótvírætt
met í hækkun álaga.
Bæjarstjóri lýsti því yfir að
útsvarsstiginn ætti ekki að þurfa
að hækka frá í fyrra er flestum
þótti hann víst nægilega hár,
vegna þeirrar fjölgunar útsvars-
greiðenda sem hér hefur orðið.
í trausti þess að bæjarstjóri
standi við þetta fyrirheit munum
við Sjálfstæðismenn ekki bera
fram breytingartillögur við þenn
an lið, með tilliti til þess að út-
svarsálagning á einstaklinga er
óhjákvæmileg sem aðaltekju-
stofn hér, vegna vanrækslu bæj-
arstjórnarmeirihiutans í því að
stuðla hér að atvinnulífi er gæti
létt íbúunum útsvarsbyrðarnar,
svo maður nefni ekki atvinnu-
öryggi.
Við Sjálfstæðismenn berum
hins vegar fram tillögu um að
aðeins 5% verði lögð ofan á á-
ætlaða útsvarsupphæð fyrir van-
höldum í stað 10% sem heimilt
er skv. lögum. Þessi tillaga léttir
álögurnar um 210.000 krónur ef
samþykkt verður.
ÝMSAR TEKJUR
Á fj árhagsáætlun eru hvergi
taldar ýmsar tekjur sem vitað er
að hljóta að innheimtast á árinu.
Má þar t. d. nefna byggingar-
leyfisgjöld er munu nema ca.
400—500 krónum á hvert bygg-
ingarleyfi sem veitt er. Fyrir ligg
ur ivtneskja um rúmlega 100
manns er fengið hafa leigusamn-
inga fyrir byggingarlóðum og
munu hefja byggingu á þessu ári,
ef bæjarstjóri afgreiðir umsókn-
ir þeirra um byggingarleyfi. Þessi
eini liður getur því gefið bæjar-
sjóði ca. 40—50 þúsund krónur á
árinu, ef það er þá ekki ætlun
bæjarstjóra að stöðva allar ný-
byggingar hér. Árið 1953 voru
ýmsar tekjur hreppsjóðs aðrar en
útsvör ca. 90.000,00 krónur. Okk-
ur Sjálfstæðismönnum sýnist því
ekki óvarlegt að ætla að bæjar-
sjóður fengi í ýmsum tekjum svo
sem byggingarleyfisgjöldum o. fl.
að minnsta kosti 75.000 krónur
á árinu, og er því hægt að lækka
fasteienagjaldið um Ys frá því
sem bæjarstjórnarmeirihlutinn
legf.'r t:’ og gerum við það að
tillögu okkar.
Það er vitavert af meirihlut-
anum að sýna ekki á tekjuáætl-
un þau gjöld sem vitað er að
munu greiðast í bæjaxsjóð.
Frumvarp meiribhitans að fjárhagsáætlun fyrir Kópavogskaupstað
fyrir árið 1956.
T E K J V R :
Útsvör .......................Kr. 4.200.000.00
Fasteignagjöld ................ — 215.000.00 Kr. 4.415.000.00
G J Ö L D :
1. Stjórn kaupstaðarins ........ Kr. 350.000.00
2. Framfærslumúl ................. — 170.000.00
3. Lýðtryggingar ................ — 750.000.00
4. Menntamál ..................... — 350.000.00
5. Bókasafn, íþrótta- og
menningarmál.................... — 100.000.00
6. Heilbrigðismál ........... — 140.000.00
7. Skipulags- og byggingamál ... — 25.000.00
8. Bjargráðasjóðsgjald............ — 10.000.00
9. Brunamál .................... — 30.000.00
10. Landbúnaðarmál ................ — 10.000.00
11. Óviss útgjöld ................. — 150.000.00
12. Til verklegra framkvæmda:
Til skólabygginga............... — 750.000.00
Leikvellir og rkrúðgarðar .... — 100.000.00
Vegir, biðskýh og ráðstafanir
vegna umferð.’.rmála............ — 320.000.00
Holræsi ........................ — 400.000.00
Götulýsing ..................... — 200.000.00
Félagsheimili .................. — 200.000.00
Hafnargerð...................... — 150.000.00
Til áhaldakaupa................. — 210.000.00 Kr. 4.415.000.00
Sveinn S. Einarsson
ÚTGJÖLDIN
Ég sný mér þá að gjaldahlið
áætlunarinnar, en þar kemur
fram hvernig verja eigi því fé
sem á bæjarbúa er lagt að greiða.
í því sambandi verður ekki
komízt hjá að lýsa fullkominni
undrun yfir þeirri yfirlýsingu
bæjarstjóra við fyrri umræðu
þessarar áætlunar að hann hafi
á síðastliðnu ári upp á sitt. ein-
dæmi og án heimildar frá hrepps
nefnd eða bæjarstjórn varið stór-
um fjárupphæðum á fjárhags-
áætlun síðastliðins árs til allt
annarra hluta en þeir voru veitt-
ir. Hér er m. a. átt við kr. 200.000
framlag til byggingar félags-
heimilis. Af þeirri upphæð fóru
að sögn bæjarstjóra aðeins 10—15
þúsund krónur til byrjunarfram-
kvæmda, sem gerðar voru af
lítilli fyrirhyggju og aðeins ti’. að
sýnast. Hinu var eytt í allt ann-
að.
Við sjálfstæðismenn forda-m-
um slíka meðferð mála. Við spyrj
um, til hvers er verið að gera
samþykktir um meðferð fjár-
muna bæjarfélagsins, eftir um-
ræður á tveim fundum ef hafa
á þær samþykktir að engu? Ég
vil beina þeirri fyrirspurn til
háttvirts forseta bæjarstjórnar
sem telur sig fulltrúa Framsókn-
armanna, og háttvirts varafor-
seta sem telur sig til Þjóðvarnar-
flokksins, hvort þeir sem bæjar-
fulltrúar eða fulltrúar flokka
sinna vilji taka ábyrgð á slíkri
framkomu bæjarstjórans í með-
ferð fjármuna í umboði þess
meirihluta er þeir skipa hér í
bæjarstjórninni?
O— 4 —O
Ég sný mér þá að einstökum
gjaldaliðum í fjárhagsáætluninni.
Fyrst verður þá fyrir liðurinn
stjórn kaupstaðarins kr. 350.000.
Að sögn bæjarstjóra reyndist
þessi kostnaður kr. 235 þúsund
á s.l. ári Hér er því um 50%
hækkun að ræða, sem sýnist gjör-
samlega óhófleg þegar þess er
gætt að kauphækkanir sl. árs
stóðu yfirleitt meira en hálft árið.
Við Sjálfstæðismenn áteljum
bæjarstjóra fyrir það að hafa
ekki gefið bæjarstjóm sundur-
liðun á þessum kostnaði þrátt
fyrir óskir okkar. Hér virðist því
TILLAGA SJÁLFSTÆÐISMANNA
Breytlngartillögur við fjárhagsáætlun Kópavogs fyrir 1956.
T E K J V R :
Útsvör..........................Kr. 4.200.000.00
Fasteignagjöld (2%) ........... — 140.000.00
Byggingarleyfisgjöld, striðsgróða-
skattur og ýmsar tekjur .. — 75.000.00 Kr. 4.415.000.00
G J Ö L D
1. Stjórn kaupstaðarins:
a) Skrifstoía bæjarstjóra:
Laim bæjarstjóra kr. 75.000.00
1 skrifstofum. og
1 byggingarfltr. . . — 90.000.00
1 vélritunarstúlka •— 36.000.00
1 innheimtumaður — 40.000.00
Húsalciga, ljós og
ræstirg ........... — 15.000.00
Sími, ritföng o.fl. — 15.000.00
280,000.00
b) Bæjarstj., bæjarráð og nefndir 20.000.00 Kr. 300.000.00
2. Framfaramál .................................. — 170.000.00
3. Lýðtryggingar................................. — 750.000.00
4. Menntamál ..................................... — 350.000.00
5. Bókasafn, íþróttir og menningarmál ........... — 100.000.00
6. Heilbrigðismál ................................ — 140.000.00
7. Skipulags- og menningarmál .................... — 25.000.00
8. Bjargráðasjóðsgjald ........................... — 10.000.00
9. Brunamál ...................................... — 30.004.00
10. Landbúnaðarmál ............................. — 10.000.00
11. Framlag til verkamannabústaða ................ — 75.000.00
12. Undirbúningsathuganir hitaveitu ............... — 25.000.00
13. Framlag til kirkjubyggingarsjóðs............... — 50.000.00
14. Óviss útgjöld ............................... — 25.000.00
15. Til verklegra framkvæmda:
a) til skólabyggingar.......................... — 750.000.00
b) leikvellir .......................... — 25.000.00
c) dagheimili ..................... i........ — 75.000.00
d) Vegir, biðskýli og ráðstafanir vegna
umferðarmála ............................... — 320.000.00
e) holræsi .................................... — 400.000.00
f) götulýsing almennt ......................... — 209.000.00
g) öryggisráðstafanir vegna umferðar og lýs-
ing viðkomustaða strætisvagna á Reykja-
nesbraut.................................... — 50.000.00
h) framlag í félagsheimilissjóð ............... — 50.000.00
i) framlag í sjóð til fyrirgreiðslu aukins
atvinnulífs................................. — 100.0ri,.00
j) hafnargerð ................................. — 15C 900.00
k) til áhaldakaupa ............................ — 210.C 13.00
Samt. kr. 4.415.000.00
sem bæjarstjórinn óski ekki afi
ieggja spilin á borðið. Við Sjálf-
stæðismenn leggjum því hér
fram sundurliðaða áætlun um
starfsmannahald og kostnað við
stjórn bæjarins, er tryggir bæj-
arbúum að minnsta kosti eins
góða þjónustu og þeir hafa nú.
Þessi sundurliðun sýnir að óþarft
er að eyða meira en 300 þús. kr.
í þennan lið. Ef bæjarstjóri vill
reyna að hrekja þessa áætlun,
þá óskum vér eftir að hann sýni
bæjarfuíltrúunum, hvernig hann
fer að þvi að koma þessum lið
upp í 350 þúsur.d krcnur.
Við gjaldaiiðina no. 2—10
munum við Sjálfstæðismenn ekki
gera breytingartillögur, þvi þótt
þar sé um lágmarkskröfur að
ræða, þá brestur bæjarbúa gjald-
getu tii þess að standa undir
hærri tilkostnaðL
o—•—o
Næst er þá liðurinn, óviss út-
gjöld, áætlaður kr. 150.000,00.
Bæjarstjóri upplýsir að þessi út-
gjöld hafi reynzt 50—60 þúsund
krónur á síðastliðnu ári, en þá
voru þau áætluð kr. 100.000,00.
Hér ætti því að vera 40—50 þús-
und króna afgangur frá fyrra ári,
og ástæða er til að spyrja, hvaða
ástæða er til þess að áætla þenn-
an lið 3 sinnum hærri í ár en
hann reyndist á síðastliðnu ári?
Liðurinn óviss útgjöld er mæli-
kvarði á það hve vandlega fjár-
hagsáætlun er undirbúin. Ef
áætlunin er handahófsleg þarf
þessi liður að vera hár. Ef fjár-
hagsáætlunin er gerð af vand-
virkni, eins og skylt er, getur
þessi lið\ir verið lágur. Ef miðað
er við sömu hlútföll og í Reykja-
vík — en fjármálastjórn þar hef-
ur meirihluti þessarar bæjar-
stjórnar ekki talið til fyrirmynd-
ar — ættu óviss útgjöld hér ekki
að þurfa að vera hærri en 16
þúsund krónur. Við teljum það
því ekki ofætlun fyrir stjórnend-
ur þessa bæjar að komast af með
25 þúsl. krónur fyrir óvissum út-
gjöldum.
NÝMÆLI
Með tilliti til þess sparnaðar er
ég hef sýnt fram á hér að fram-
an að hægt er að viðhafa á stjórn
bæjarins, og hins að óviss útgjöld
eru óhóflega hátt áætluð berum
við Sjálfstæðismenn fram breyt-
ingartillögur um að óviss útgjöld
verði áætluð krónur 25 þúsund
en að inn ágjaldaáætlun komi
í þess stað eftirfarandi nýir liðir:
1. Framlag til verkamannabú-
staða kr. 75 þús.
2.,Til i ídirbúningsrannsókna
hitav; itu kr. 25 þús.
3. Til 1 :rkjubyggingarsjóðs
kr. 50 þús.
Framlag til verkamannabú-
staða er lögskipað hverju bæjar-
féiagi, og er vandséð hvers vegna
Kópavogsbúar ættu ekki að
leita eftir að verða þeirra.hlunn-
inda aðnjótandi er felast í lögum
um verkamannabústaði, og það
því fremur sem stofnað hefur
verið bvggingafélag verkamanna
hér samkvæmt þessum lögum.
Framlag til undirbúnings-
athugun á hitaveitu er ætlað til
þess að gera nauðsynlegar byrj-
unarathuganir á tækni?; og f jár-
hagslegum aðstæðum til þess aS
verða aðilar að sameiginlegri
hitaveitu Hafnarfjarðar og
Revkjavíkur frá Krýsuví1, ef til
'.•< '.•r- framkvæmda sVyidi koma.
Hér n: um eitt h?ð ;aesta hags-
imm: nál fyri KópaVprsbúa að
ræða, enda höíúm '.3 Sjálfstæð-
ri nenn þegar Lcrid fram tillögu
1 ér í bæjarstjórninni um a9
K oa-'ogur leiti eftir aðild að
iðræðum um þessi mál án tafar.
Kirkjubygging er að sjálf-
sögðu eitt aðal áhugamál hins
unga safnaðar í Kópavogi og veró
Framh. á bls. 11