Morgunblaðið - 18.02.1956, Side 8

Morgunblaðið - 18.02.1956, Side 8
8 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 18. febrúar 1956 0*».. ií.l Arvakur. Keykjavia. ITramkv.stj.: Sigfús Jónssoa Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (&byr*@arm.) Stjómmálaritstjóri: Sigurður Bjamason fcri Vi*m Lesbók: Ami Óla, sími 304* Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsem, Ritstjóm, auglýsingar og afgreiðela; Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriítargjald kr. 20.00 á mánuði imys&lstads. f lausasölu 1 króna emtaklP ÚR DAGLEGA LÍFINU Loftbelgir yfir jámtjaldið STJÓRNIR Rússlands og lepp- ríkjanna í Austur-Evrópu hafa að undanförnu verið að senda mótmæli til Bandaríkjamanna vegna Icítfcclgja, sem þeir hafi látið reka yfir rússneskt land- svæði. Segja þeir að loftbelgir þesir séu hættulegir flugöryggi, auk þess séu þeir notaðir til njósnastarfsemi. Hér skal nú lítið eitt gerff grein fyrir loftbelgjum þess- tim og þá ber þess í fyrsta lagi að geta aff hér er um tvær effa þrjár mismunandi tegundir loftbelgja aff ræffa, sem Fússar vilja þó ekki skilja á milli. að bví er virffist vegna þess. aff þeir telja vænlegt til áróffurs aff koma af staff mis- sHlninvi um þetta og blanda öllu saman. urn tíma að lækka flugið, svo að huganlegt væri að þeir sköpuðú hættu fyrir flugsamgöngur. — Samt eru þeir notaðir hvarvetna um heim og rússnesk tímarit hafa sýnt myndir af notkun þeirra við veðurathugunarstofur þar í landi. Svo ekki geta Rúss- ar kvartað yfir notkun þeirra. Yfirleitt hafa þessir veðurat- hueunarfcelgir líka verið taldir fluginu til öryggis. t fyrsta lagi er hér um að ræða geysistóra loftbelgi, sem sendir eru unp í háloftin í vísindaleg- um tilgangi. Nú hefur verið efnt til svo- nefnds jarðeðlisfræðiárs, sem þýð ír það, að út um allan heim er lögð sérlega mikil áherzla á að kanna eðhsfræðileg og landfræði leg fyrirbæri heimsins. Meðal rannsókna. sem nú eru gerðar, má nefna að Rússar hafa gert út stóra leiðangra til rann- sókna á Suðurpólslandinu og einnig hafa þeir sent hópa v's- indamanna inn í myrkviði Afríku. Bandarfkjamenn tílkvnntu. að þeir myndu m a. gera stórfelldar athuganir á háloftunum. Eru þær einkum í bví fólgnar, að risa- stórum loftbelgjum er sleppt uop I 150 þúsund metra hæð. — Þeir hafa með sér alls konar mæli- tæki og útvarpssenditæki, er gefur unnlýsingar um hvert bá rekur fvrir vindum og um hita og rakastig. geislamavn sólar o. m. fl. Einnig hafa beir innanborðs ljósmvndavél, sem tekur sjálf- ■ krafa myndir af skýjalögum o. s. frv. — Þessir loftbelgir vísindamann- anna s-rífa svo bátt, að það er fiarstæða. að þmr geti valdið fluvsamvöngum hættu. Þeir eru sendir im um allan heim. m.a. og að ciálfsögðu í Bandar’kiun- um sjá’fum og dettur enaum í htie. að frá þeim stafi fluginu hætta. Hinir rússnesku áróffnra- jnrntl hafa rerjlt aff h»r<ria Jrt*t cinn á tr'ff. aff Mthc’dr þessir Ji"fi kronbnrð'! liós- J»vrt,ffnyáinr. Si'kt á " ff ÖrTJn-vt merl-j um nióv">fii- pnmr. gjj Inóhniirimír ftinffa grn J»nfft J»ff úHJrJroff nr »»ff tjós jnrnjtí-jj-j* P'efj cýrt r>«vy«jrn jjthij-ff **(' I mann'rirt-S ■» i-jri'tj. |» -*»ti*» c-*?t rffrirc; pjr»s og ógreinilepf inndakréf frpp’n- T*r» s' * jamóffsi. F'erlæpffin «1 11,- frr pr «r«J mikil. effa áFka ri-,, 0„ hrff-n og austnr i t’nní" 'TT"Í jfc’a. «n> rff p—'- 'j>” fcV'kr aff ski'ia, að enginn ati"v*rr né mrnn- v«rki VP-r g-pjnff pf Ijós- j i—ndavél þá löngn leiff. ■fr I Önnu" tegund leftbelgja, og mil'i’’ jjainr*. eru hi*,jr venju- ■ leeu --tðíiráfc, gunarbejmr. sem petaðír 'jrti í''nv->l bér á landí. Hafa bejffáeri’firtækj nv gefa unn- lýjjirjjrór’ pú — dn. fcjta rc raka. Þeir stdfá einnjg pð igfórði i bá- loftunum, en geta þó verið nokk- Og svo er að lokum að minn- ast á hina þriðju tegund loft- belgja, sem mest munu valda gremju einræðisstjórnanna í A.- Evrópu. Það eru dreifimiðaloft- belgirnir, sem ýmiss samtök flóttafólks úr Austur-Evrópu- löndunum senda með vilja yfir járntjaldið, einkum frá Þýzka- landi og Tyrklandi. Með þessum loftbelgjum eru engar njósnir reknar, engar mvndir teknar úr lofti, engin skeyti send. Þeir hafa aðeins eitt meðferðis, mikinn fjölda af flug- miðum, sem þeir sleppa smám saman út, svo að þeir dreifast yfir stórt landsvæði. Á þessum miðum er hinum undirokuðu þjóðum sagður sannleikurinn og það er það sem valdhöfum í ríkium kommúnistanna gremst mest. Það er alkunna, að þótt Rússar geti haldiff uppi hin- um æffisgengnasta útvarps- áróffri á öllum tungumálum heims. Þá hafa þeir ekki getað þolaff þaff eitt, aff almennar og áróffurslausar fréttir frá Vest- urlöndum geti borizt á öldum Ijósvakans til rússneskra út- varpshlustenda. Til aff hindra slíkt hafa þeir gripiff til þess ósiffsamles-a ráffs, aff trufla út- varpssendingar. Hver sem kynnir sér þessi mál og ber saman málflutning beggja aðilja í útvarpssendingum mun fljótlega komast að raun um að í útvarpssendingum Rússa er stöðugur pólitískur áróður og svi virðingar um vestrænar þjóðir, meðan útsendingar V esturveld- anna halda sig við hlutlægar fréttafrásagnir og skýrslur á af- stöðu vestrænna þjóða í ýmsum mil liríkj amálum. Samtök flóttamannanna í Ev- rópu hafa myndað sérstaka upp lýsingastofnun, sem lætur útbúa flugrit loftbelgjanna og er þar lögð áherzla á það, enda þótt margir flóttamannanna beri harm í hjarta, að uoolýsingarnar séu sannar og hlutlægar. Þessir loftbeigir eru örsmá- ir. Þeir hafa nú veriff notaffir í tvö ár og þúsundum saman hafa beir vp»-jff sendir inn fvr- ir járntjaldiff. Ekki er vitaff um eitt elnasta tilfelli þess, aff heir hafi valdiff tjóni á flug vélnm, enda er sannleikurinn sá. aff hættan frá þeim er sizt meiri heldnr er frá milijón- nm fjvrla af öll im tegunt’um, sem hljóta aff flirga um rúss- nes’^t áhrifasvæffi. Hér er því affeins eitt á seyffi. Hinir austrænu vald- hafar, r m haldo •?' jrflljén* um ,'*ustur-Evré»'u-búa í I 'Ii- arvr-'num frétt"- or f) lrikseir-jirHnar, grtta "ff sja,f- söirffn ekki þelaff, aff sv ei un sé rofin. Þeir kveinka sér ákafleíra viff hví, ef sánnléik- urinn fengi aff fara yflr járn- tjaidiff. ★★ ÞAÐ hefur nú verið tilkynnt í Moskvu austur, að Rússar hafi fyrstir fundið Suðurheimskauts- landið. Hefur þetta komið nokk- uð flatt upp á suma, að Rússar skyldu ekki hafa skýrt frá þessu fyrr. Bretar hafa verið tíðir gest- ir á heimskautslandinu frá því á 18. öld, en svo mikið er vist, að aldrei hafa þeir orðið varir við Rússa þar um slóðir — fyrr en þá nú. Það er á allra vitorði, að Rússar hafa ekki átt neinn skipa- stól fyrr en nú hin allra síðustu ár. I ★ ★ ★ ★★ VI.Ð erum þess vegna að velta því fyrir okkur hvernig Rússamir hafa farið þangað suð- ur eftir skipalausir — og óséðir. Niðurstaðan hefur orðið sú, að sennilega hafi þeir notað kafbáta eða flugvélar til fararinnar, eða jafnvel fundið landið í einhverri . ógnarstórri ratsjá, því að öllum I er kunnugt um það, að Rússar uppgötvuðu og fundu upp állt, sem á annað borð hefur verið fundið upp, löngu á undan öllum öðrum!! Þessi merki landafundur mun sennilega hafa átt sér stað í tíð Jóns biskups Arasonar! ★ ★ ★ ★★ ÚR því að við erum á annað borð farin að ræða um landafundi megum við ekki loka augunum fyrir þeim möguleika, að Rússar haíi fundið ísland löngu áður en þeir menn, sem fornsögur okkar telja að fundið hafi landið. Ef að líkum lætur er ekki óhugsandi, að Rússar hafi fundið landið okk- ^JJrimaeL nnýeRfan, ar fyrir Krists burð! Ekki hafa samt enn íundizt flugvellir eða Og nú mun Krúsjeff sennilega hafa í hyggju aff „frelsa“ mörgæs irnar á heimskautslandinu — og stofna þar „alþýffulýffveldi”. Ssff- an senda gæsimar að líkindum fulitrúa á flokksþingiff í Moskvu. önnur þau mannvirki, sem bent gætu til hérveru þeirra á þeim tíma!! ★ ★ ★ ★★ NÚ tala menn svo mikið um met á öllum sviðum, að sjálfsagt þykir að geta þess hér, að hæna nokkur í Grikklandi varp nýlega 135 gramma eggi. Þetta mun ekki einungis vera héraðsmet — held- VeU andi óhripar: Þorraþræll IDAG er þorraþræll — síðasti dagur í þorra. Langar mig í því sambandi til að minna eigin- menn á, að á morgun er konu- dagur — fyrsti dagur góu. Þá eiga þeir að gefa eiginkonunni fallegan blómvönd og færa henni morgunkaffið í rúmið. ,K; Hvimleiffnr ávani RUMMI“ skrifar: „Fyrir skömmu fór ég á samkomu hér í bænum. Það er samt ekki tilgangur þessa bréfs að gagnrýna skemmtanamenn- ingu okkar fslendinga — þar væru þó hæg heimatökin - heldur langaði mig til að minnast hér á smá kauðaskap, sem söngvararn- ir okkar gera sig oft seka um. Á samkomu þessari var gestum hoffif' upp á ýmiss konar .ikemrntiatriði, þ á.m. einsöng. — Stóð songvarinn sig með ágætum m slíkur, en mér þótti það einkar hvimleitt, að hann virtist ekki hafa lært textann og var .stöðugt að líta á blað, som hann hélt á t hendinni. Margir íglenzk- • söngvarar virðast ekki leggja sig fram við að læra texta söng- laga og birtast á sviðinu með blöð eða jafnvel bækur yndir hendinni — halda síðan á textan- um eða leggja hann á slaghörpu einleikarans. Ekki er hægt að neita því, að það skemmir tals- vert áhrifin af góðum söng, ef söngvarinn er stöðugt að glugga í textann. Erlendis hef ég hvergi orðið þess var, að söngvarar hefðu þennan hátt á, og ekki hef ég séð erlenda söngvara, er skemmt hafa hérlendis, veifa blaði með texta framan í hlustendur. Enga trú hef ég á því, að ís- lenzkir söngvarar geti ekki auð- veldlega lært textana. Hlýtur því að vera hér um að ræða hvim- leiðan ávana, sem stafar af því, að undirbúningurinn hefur ekki verið nægilegur. Ættu þeir að venja sig af slíku — sjálfra sín og hlustenda vegna“ Skrílslæti 1 Anstnrstræti IFYRRADAG varð ég áhorf- andi að vægast sagt leiðinlegu atviki í Austurstræti. Drukkinn maður kom syngjandi eftir göt- unni cg vippaði sér inn í pylsu- bar til að fá sér hressingu. — Nokkrir smástrákar og telpur stóðu í hóp á Lækjartorginu. — Hugðu þau gott til glóðarinnar, epgjuðu hvort annað og hlupu þegar yfir götuna „til að gera at í fulla karlinum“. Eftir nokkra stund kom maðurinn út úr pvlsu- barnum, og lagði nú allur krakka skarinn — með ópum og óhljóð- um — af stað á eftir manninum. Drukknir menn, er ráfa eftir götum bæjarins eru reyndar hvimleiðir öllum verfarendum — en mér ofhauð s’ ’lsháttur fcamanna. Segi börn >:á slíkt hf ima fvrir, ættu foreiu. r'mir að minnast þess að vanda r.ekiiega um við þau. S'iommí1 beygist krókurirn til þers, sem verða vill — "egir í máltrekiriu — og ? ,æ<?Vu r ótast skepf'p ð barnahria. Sé, bÖþnum ekki þegár á ,únga aldri hén't á. hvað et ósæmilec '. er’óvíst, eð þau géti ; ðar támið pér að greina miHi sæm íegrar ög ósæmilegrar framkomu. ur heimsmet. Ekki hefur enn ver- ið upplýst hvað afrekið gefur mörg stig samkv. finnsku stiga- töflunni, né hvort metið verður staðfest, því að líklegt má teija, að sovézkar hænur verpi hér eftir ekki eggjum, sem eru undir 135 gr. að þyngd. ★ ★ ★ ★★ LISTAKADEMÍAN í Pitts- burgh í Bandankjunum sagði nýlega upp ungfrú nokkurri, seitt starfað hefur sem model á veg- um akadem.unnar. Ástæðan var sú, að stúlkan vildi aldrei fara úr skónum, þegar hún sat fyrir. Var úrskurður akademíunnar & þá leið, að listamennirnir hefðti jafn mikla þörf á að mála tærn- ar á stúlkunni, eins og hvað ann- að af hennar kroppi Stúlkan bar það hins vegar fram, að einhver takmörk yrðu að vera fyrir þvi hvað kvenfólk mætti leyfa sér aff afklæðast mikið í nærveru karl- manna. Hún tók það sem sé ekki í mál að fara úr skónum, því aff hún gat ekki hugsað sér að ríanda. alls nakin frarnmi fyrir karl- mönnum — og kannske finnst. ykkur að hægt sé að lá henni það? ★ ★ ★ ★★ FRAMTÍÐARBÍLL Banda- ríkjamanna er hugsaður þannig, að bílstjórinn eigi að geta fengið sér blund meðan á akstri stendur. Vegirnir verða einnig þannig út- búnir, að engin slys munu hljót- ast af þessu — og á slysahættan jafnvel að fara minnkandi miðað við það, sem nú er. Verður þetta með svipuðu sniði og sporvagna- keríi. Akbrautirnar byggðar hver fyrir sinn hraða — og bíllinn. stilltur inn á vissa akbraut — og síðan stjórnar akbrautin ferð' bílsins, en alveg þráðlaust. ★ ★ ★ ★★ ÞÁ er það mannvesalingur- inn, sem nýlega var fluttur hel- særður í sjúkrahús í París. Ástæffi an var að honum hafði orðiffi sundurorða við unnustu sína.. Maðurinn var spurður hvernig k meiðslunum stæði. „Jú, við rif- umst — og ég kastaði henni út um gluggann (það var á fjórðu hæð), Svo kom hún upp áftur — og....“ ★ ★ ★ ★★ OG svo er það hann Yoshio Yusawa, sem afplánar nú sex ára fangelsisdóm í Tokyo. Hann var dæmdur í fangelsi eftir að hafa játað á sig 395 þjófnaði. En ný- lega fór Yusawa þess á leit viffi yfirvöldin, að hann yrði náðað- ur, því að hann væri búinn að f& leið á fangelsisvistinni Kvaðst hann ekki hafa framið nema 37 I þjófnaði, en ekki getað gert anrt- i að en játað fyrir réttinum þessa 395 þjófnaði, þegar dómarimu. spurði hann: „Hvers vegna ekki að vera mesti þjófur Japans?“ ★ ★ ★ ★★ í BANDARÍKJUNUM er komin á markaðinn ný gerð af hljómplötum. Eru plötur þessar hræódýrar miðað við aðrar hljóm plötur. En plöturnar eru frá- , brugnar fyrri gerðum að því leyti að eigendurnir geta étið þær, ef þeim líkar ekki hljómlistin. Erut þær úr massipan, sem þunmt plastlagi er úð ð yfir. Gerist hljómiistarunnandinn annað- hvort svangur eða leiður & ■ skrallinu, er ekkert annað að gera en skafa plastið af — og bíta L ★ ★ ★ ★★ FERÐ AMÁL AS KRIFSTOFA ein í Frakklandi hefur tekið upp á skrá sína um merka staði, sem svua skuli ferðrmönnum — nýja gufræga byggingu, sem menn hafa hingað til gengið framhjá n þess að veita henni neina sér~ v taka athygli. Hver haldið þið að þessi hyepipg Jú. nuðvitað ér það bókaverzlun Poujade. ★ ★ ★ ★ ★ OG hér kemur stutt saga um Orikkja nokknrni sem við annars Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.