Morgunblaðið - 18.02.1956, Síða 12
12
MORGUNBLAÐIB
Laugardagur 18. febrúar 1956
Sara Baciedikfsdéflir
- iniiining
FYRIR tæpum 5 árum fluttist til
Stokkseyrar, frú Sara Benedikts-
dóttir frá Akureyri, og tók við
rekstn Hótel Stokkseyri, fyrst í
annarra þjónustu, en festi brátt
kaup á fyrirtækinu og rak það
síðan fyrir eigin reikning til
dauðadags.
Frú Sara kom til Stokkseyrar
•iQum ókunnug, en vann sér brátt
tiltrú og virðingu þeirra fjöl-
mörgu, sem umgengust hana og
áttu við hana viðskipti, meiri eða
minni.
Frú Sara gekk að störfum ró-
leg, með fumlausri einbeitni og
kom ótrúlega miklu í verk. Ég
kyantist frú Söru svo, að hún
væri rík af góðvild og samúð
með þeim, sem minna máttu,
góðgerðarsöm og hjartahlý.
Ég varð þeirrar ánægju að-
njótsndi, að' einkabam frú Söru,
Ásta litla Benedikts, dvaldist á
heimi! i mínu hluta af þrem síð-
ustu sumrum. Við það urðu kynni
okkar nánari en ella og duldist
mér ekki móðurgleðin og um-
hyggjan fyrir einkabarninu.
Gleðin í andlitinu, þegar ég
talaði við hana síðasta sinn er
hún var að segja mér fréttir frá
dóttur sinni, sem nú dvelur við
nám í annarri sveit. Það verður
myndín, sem ég geymi í huga
míwum af frú Söru Benedikts-
dóttur.
Frú Sara var í hærra lagi,
fönguleg og fríð sínum. Ættuð
var hún úr Þingeyjarsýslu, fædd
3. marz 1905, að Breiðuvik á
Tjöraesi.
Hún lézt af hjartaslagi hinn 12.
þ. s., mitt í önn dagsins.
Við þessa dánarfregn varð mér
fyrst fyrir að hugsa með sökn-
uði til hins auða rúm, en þegar
betur er að gáð, ber að þakka
fyrir að haía uin sinn átt góðan
ferðafélaga, því að „vér erum á
ferð yfir brúna“ þótt mislangt sé
heám.
Vlnkonu minni, Ástu litlu
Benedikts, og öðrum aðstandend-
um, votta ég mina dýpstu samúð
og bið guð að blessa henni minn-
inguna um mæta móður og höfð-
in^konu.
Sigurgrímur Jónsson.
— íþróffir
Framh. af bls. 11
skiljanleg og miðar frekar að því
að vinna gegn .þróttinni. en að
f£gjngangi hennar. sem ætti þó að
'Wera fyrsta boðorð ráðsins.
Það er skoðun mín, að réttara
nefði verið að halda áíram á
þfcirri braut, sem mörkuð var á
S4.-vet ri og reyna heldur að vinna
bug é þeírn erfiðleikum, sem að
steðja. heldur en að leggja árar
í bát.
Með þökk fyrir birtinguna.
Haraldur Guðmundsson.
TRCliOFJNAH URTNGA K
14 kara.;a og 18 karata
- Úr daglega lífinu
r raiaa. aj ois. f
| vitum lítil deiii á — nema að
hann átti happdrættismiða og j
asna — hversu ólíkt sem það nú ;
er. Eins er það í Grikklandi og :
hér, að á endanum er dregið í,
öllum happdrættum Já, og svo j
var dregið — og Grikkinn hóf leit
að miðanum með þá von í brjósti,
að hann hefði unnið. Hann fann
miðann, en missti hann niður —
og asninn var þar nálægur — og
át auðvitað miðann. Sá gríski var
ekki lengi að hugsa sig um, tók
byssu, og skaut asnann. Sftir
krufningu fann maðurinn niið-
ann — og var nú orðinn sann-
færður um að hann hefði unr.ið
í happdrættinu. Þið eruð þó ekki
að ímynda ykkur, að hann hafi
unnið? Onei, — en hann missti
asnann sinn fyrir bragðið.
- Heine
Framh. af ble. 7
inn sverta samlanda sína í augum
útlendinga, en sannleikurinn er
sá, að dðfarir beggja eru skurð-
aðgerðir. Þeir kjósa að skera burt
meinsemdimar, hversu sárt sem
það kann að reynast, og gera það
á sjúklingnum vakandi. Báðir
eru að lækna þjóðfélag, sem þeim
er annt um.
★
Það hefur oltið á ýmsu um mat
manna á verkum Heinrichs
Heine. Yrði alltof langt mál að
rekja þá sögu hér. Sumir meta
hann meira en öll önnur skáld,
aðrir telja hann „poetískan
svindlara“. Þetta segir Nietzsche:
Hina fullkomnustu hugmynd
um það, hvað Ijóðskáld er, öðl-
aðist ég í verkum H. Heines.
Hvergi finn ég í ljóðum fyrri
árþúsunda jafn sæta og ástríðu-
fulla hljómlist. í fari nans er hin
guðlega vonska. Án hennar er
hið fullkomna ekki til í mínum
augum. Og þetta sagði Bismarck,
þegar uppi voru mólmælaraddir
um, að Heine yrði reist minnis-
merki: Gleyma þá herramennirn-
ir þvi, að Heine er Lieder-skáld,
sem Goethe einn fær jafnast á
við, og að Ijóðið (Lied) er ein-
mitt sérþýzkt skáldskaparform.
Frá því um síðustu aldamót og
allt til loka heimsstyrjaldarinn-
ar síðari var skáldskapur Heines
í minni metum en verið hafði á
19. öld. Nú hefur þetta breytzt
aftur, þó enn sé ljóðum hans
skammtað undarlega Jítið rúm í
þýzkum ljóðaúrvölum miðað við
suma aðra, sem ótvírætt eru
minni skáld. En síðasta áratuginn
hefur áhugi Þjóðverja á verkum
Heines færst aftur í vöxt; er
nú gefið mikið út af bókum hans.
Bréf:
„Reykjavíkurmeisf-
ari í brfdge
FIMMTUDAGINN 16. þ.m. birtir
Morgunblaðið frétt þess efnis að
sveit Harðar Þórðarsonar sé
Reykjavíkurmeistari í bridge.
Miðvikudaginn 15. þ.m. kom
fréttin í Vísi. Þetta er ekki rétt.
Reykjavíkurmeistari getur eng-
inn orðið nema keppni fari fyrst
fram á milli allra bridgefélaga á
staðnum, en þau eru þrjú: Bridge
félag kvenna, Bridgefélag Reykja
víkur og Tafl- og bridgeklúbbur-
inn.
Þetta mót sem nú var háð, var
aðeins innanfélagsmót Bridgefé-
lags Reykjavíkur. Þrisvar áður
hefur komið frétt í Morgunblað-
inu þess efnis að nú væri verið
að keppa um bridgemeistaratitil
Reykjavíkur. Ég mótmælti þessu
við formann Bridgefélagsins og
sagði hann að þetta hefðu þeir
ekki látið blöðunum i té heldur
væri þetta blaðið sjálft sem stæði
fyrír fréttinni. Ég hringdi síðan
í bæði Morgunblaðið og Vísi, og
bað þá að leiðrétta þetta, og lof-
uðu þeir því, en háfa þvi miður
ekki efnt það.
Hugsið ykkur t. d. að Akureyr-
ingar efndu til bridgemóts, sem
væri aðeins fyrir þá, síðan mvndu
þeir kalla sigurvegarana Norður-
landsmeistara, hvað haldið þið að
Siglfirðingar, Húsvíkingar og
Dalvíkingar segðu við því.
Það stendur einnig yfir meist-
araflokkskeppni hjá Tafl- og
bridgeklúbbnum og Bridgefélagi
kvenna, núna um þessar mundir.
Við gætum þá einnig verið að
keppa um bridgemeistaratiltil
Reykjavíkur og væri þá nokkuð
langt gengið ef það væru þrjár
sveitir Reykjavíkurmeistarar.
Ég hélt að fullorðnir menn
hefðu enga ánægju af að hlaða á
sig titlum, sem þeir hafa ekki til
unnið.
Með þökk fyrir birtinguna.
Jón Magnússon,
form. Tafl- og bridgeklúbbsins.
í búnaðar
þingi
í GÆR var á búnaðarþingi tekin
til umræðu skýrsla Búnaðarfé-
lagsins, sem búnaðarmálastjóri
flutti í fyrradag. Urðu talsverðar
umræður um skýrsluna og tóku
margir fulltrúanna til máls. Páll
Zóphóníasson, búnaðarmálastjóri
svaraði af hálfu stjórnarinnar.
Næsti fundur þmgsins hefst kL
10 f.h. í dag.
Kögur á gólfteppi
N ý k o m i ð
Gólfteppagerðin h.f.
Skúlagötu — Sími 7360
^ Hótel Borg
ALLIR SALIRNIR
OPNÍR I KVÖLD
OG NÆSTU KVÖLD
Vefnaðarvörur:
Barnanátíföt
Kvenbuxur (úr baðmull)
Baðmullar kvensokkar
Karlmannssokkar (úr baðmull)
Kven- og barna- hosur
Bama sportsokkar
Tau-hanzkar
Karlmanna hattar
Enn þá eigum við ofangreindar vörur með
óbreyttu verði.
Kristján G. Gíslason & Co. hi.
Stúdentagarðarnir til leigu
Eins og undanfarin sumur, verða stúdentagarðarnir
leigðir út til gistihúsreksturs næsta sumar. — Tilboðum
sé skilað, fyrir 10. marz, í skrifstofuna á Gamla Garði,
en þar geta menn fengið frekan vitneskju.
Garðstjórn.
HIIR
VELÞÍKKTU
DALEX
VOKVAMÆLAR
fyrirliggjandi
Verzlunin HAMBORG
Laugaveg 44 — Sími 2527
c—M A K K tJ S Eftir Ed Dodd <5*—
HE’S OUT._ % H THEN THERE'S THE
I ÐGN
SHERlFF'S SON-IN-LAW, ) KNOW Hl/W
JOE HARDV...HE HUNTS \vvhAT SORT
LlONS IN THE MOuNTAlNSSOF FELLOV\
OCCASlONALLV WITH DOSS/) IS HE?
T%t OH, HE'S A Nr.E j
M... ) YOUN3STEO.„-fiCI?r *■
2RT< A SWEET vyiFJ? Ú
, VND Cijn ff
f ... t DO>":
1) — Ég ætla nú samt að þessu fyrir mér. í fyrsta lagi i skógínum og Franklin var ráð-
halda áfram að taka mót af t veit ég að dádýrin sækja í ; inn til að vera á verði gegn veiði-
sporum Anda, ef við skyldum! Þyrnirósarlundinn: ! þijófum í fjarvist minni.
hafa þörf fyrir þau
2) — Ég er stöðugt að velta
3) — í öðru lagi hefur Andi j 4) — Já, þú hefur nokkuð ti1
verið æfður í að verja dýrín íiþíns máls,
— Mér virðist að einhver hafl
Viljað fjarlægja bæði skógar-
vörðinn og Anda og þá er til-
gangurinn attðsær. Það er ve:ði-
þjófur á ferðinni.