Morgunblaðið - 18.02.1956, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 18.02.1956, Qupperneq 16
Veðurúlli! í dag: SA gola eða kalði, skýjað en ár- komulítið. 41. tbL — Laugardagur 18. febrúar 1956 Kópavugur Sjá greio á bls. 6. reyfiing á brofiticsrar- stað Keilavíkurbáta Er þar rýrr.ra um þá en áður m TM ALLLANGAN tíma hafa farið fram viðræður milli skip- stjóra í Sandgerði og Keflavík og Davíðs Ólafssonar, fiski- málastjóra, um breytingar á brottíararstöðum línubáta við austan- verðan Faxaflóa. Hafa skipstjórar úr Keflavík óskað þess að brottfararstaður þeirra yrði færður út fyrir Garð- ;-kaga og yrði sameiginlegur fyrir Dá, báta innan úr Flóanum og Sandgerðísbáta, en Sandgerðis- bátar hafa haft brottfararstað undan Sandgerði. Segja Keflavíkurskípstjórar að mikil þröng hafi verið orðin við Gerðahóimann innan við Garð- skaga á brottfararstað þeirra. vegna þess hve bátum hefir f jölg- að. Sandgerðisskipstjórar hafa aftur á móti ekki fallizt á að færa "inn brottfararstað. I GJALDSKRA Rafmagns- veitu Reykjavíkur er svo kveð ið á, að gjald skuli hækka um 6% við hver 10 stig, sem kaup gjaldsvísitalan hækkar. Sums staðar annars staðar, svo sem á Akureyri, er rafmagnsverðið látið breytast jafnframt vísi- tölunni, Sá háttur hefur ekki verið viðhafður hér í Reykja- vík og er nú nokkuð iangt síð- an kaupgjaldsvisitalan hafði hækkað um meira en 10 stig, Dæmdur í 90 jnís. kr. sekt SKIPSTJÖRINN á helgiska togaranum Cytle, Maurice Bracks, var í gaerdag dæmdnr í lögreglurétti Reykjavikur. Var hann sekur fandinn um að hafa verið að veióum í land helgi. Hér var um a@ ræSa ítrekað brot af hans hálfu. Hann hafði verið dæmdur fyrir sams kon- ar brot í desembcrmánuði 1954. -• Var skipstjórinn því dæmdur í 9@.W9 kr. sekt til landhelgissjóðs «g afli skips ins og veiðarfæri gerð upptæk til sama sjóðs. Skipstjórinn áfrýjaði þess- um dómi til Hæstaréttar. kheving, Ásgrímur og Jón Til þess að leysa þessi vandræði hefir atvinnumálaráður.eytið breytt gildandi reglugerð, þanníg að brottfararstaður innanbáta er færður út fyrir Garðskaga, þar sem rýmra er um þá en áður var. Hafa tvö ljósdufl verið sett þar niður. Brottfararstaður Sandgerð isbáta er óbreyttur. Er það von manna að með þessu hafi tekízt að levsa þetta vandamál. Ágætur affi hjá ÍSAFIRÐI, 17. febrúar: — Fjár- AKRANESI, 17. febrúar. — í gær ' hagsáætlun ísafjarðarkaupstaðar var afli 19 báta, sem héðan voru var afgreidd á fundi bæjarstjórn- á sjó, 164 lestir alls. Aflahæstir ar s.I. miðvikudag. Niðurstöðu- voru Aðalbjörg með tæpar 14 tölur íjárhagsáætlunarinnar eru lestir, Sigurvon með 1214 lest, 8,6 milljón kr., en s.I. ár voru Höfrungur og Sæfaxi með 12 niðurstöðutölur áætlunarinnar hvor. Sami bátafjöldi er á sjó í 5,7 milljón krónur. dag. Fjórir eru þegar komnir að Helztu útgjaidaliðir áætlunar með 3—4 lestir hver. —Oddur. innar eru: Menntamál 1214 þús. , kr., atvinnumál, þar með talið viðhald gatna og vega 1202 þús. Einn daginn er verið var að koma myndum Ásgríms Jónssonar listmáiara, fyrir í sölnm Listasafnsins, kom hann þangað til þess að fylgjast með því hvernig verkinu miðaði áfram og var þessð mynd tekin við það tækifæri. — Er Ásgrímur hér á milii þeirra Gunnlaugs Schevings og Jóns borleifssonar. (Ljósni. Mbl. Ól. K. M.) Sýning á verkum Asgríms opnnð í Listasafninu í dag KEFLAVIK, 17. febrúar: kr., lýðtryggingar og lýðhjálp 917,5 þús. kr., stjórn bæjarmála j 431 þús. kr., heilbrigðismál 409 41 [ þús. kr., afborganir lána 310 þús. bátur réri i dag. Aflinn var frá kr., löggæzla 253 þús. kr., vextir 5—15 lestir. j 227 þús. kr. framfærslumál 134 án þess að hreyft væri við raf- Hæstir voru Guðmundur Þórð þús. kr., framlag til byggingar- magnsverðinu. Rafmagnsveit- arson GK og Ingólfur frá Bol- j sjóðs ísafjarðar var samþykkt 130 an hefur nú ekki séð sér fært ungarvík með 15 lestir hvor, j þús. kr. að fresta lengur hinni heimil- Hilmir KE, Sleipnir KE og Heið- Útsvör eru áætluð 4.728,050 kr. uðu hækkun, sem er 6%, eíns rún ÍS með 14 lestir hver. og að framan getur, þar sem kaupgjald hefir farið síhækk- andi. en í fyrra voru áætluð útsvör kr. í gær var bezti afladagur, sem 1 3.473,000,00. Hækka áætl. útsvör komið hefir á vertíðinni. Þá bár- ust á land 436 lestir af 41 bát. — I. Horður úrekstur milli sSrætis- vugns og fólksvogns í gærdog lílarnlr mikið skemmdir en engin s!ys á mnmrn þannig um rúmlega 1.250 þús. kr. eða 36%. — J- áf!i Eyjabéta VESTMANNAEYJUM, 17. febr.: — Allir bátar voru á sjó í dag. Afli var heldur rýrari en í gær, en þó dágóður frá 4—12 lestir. Aflahæstu bátarnir voru: Maggý með 12 lestir, Ófeigur III með 10 lestir, Björg VE 10 lestir, Beta 10 lestir, Sigurfari 10 lestir og I Merkileg yfirlitssýning til heiðurs listamanninum á áttrasðisafmœlinu DAG verður opnuð í Listasafni I þeim þar fyrir, en slíkt er mjog ríkisins í Þjóðminjasafnsbygg ingunni stórmerk málverkasýn- ing. Þar gefst almenningi kostur á að skoða listaverk eins fremsta málara landsins, Ásgríms Jóns- sonar. Sýningin er haldin á veg- um ríkisstjórnarinnar listamann- inum til heiðurs, en hann verður áttræður í byrjun næsta mánað- ar. ♦ ♦ ♦♦♦ Sýningin verður opnuð almenn ingi klukkan 4 síðd. í dag, en klukkan 2 verður hún opnuð, með sérstakri viðhöfn að við- stöddum forseta íslands, ríkis- stjórn, sendifulltrúum erlendra ríkja og fleiri. Mun menntamála- ráðherra, Bjarni Benediktsson, opna sýninguna. UMFERÐASLYS varð í gærdag á gatnamótum Pósthús strætis og Hafnarstrætis kl. 15,18, að strætisvagn ók á „fólks- j Farsæll 10 lestir. vagn“ og skemmdust báðír bííarnir nokkuð. — Slys urðu ekki [ Fyrsti báturinn lagði net sín á mönnum. j í dag. Var það vb. Bjarmi. En sá I bá+ur mun eingöngu stunda neta- listmálari, sem ásamt Gunnlaugi j þak og vatnskassahlíf á R-6814. veiðar í vetur og hefur ekki verið j Scheving listmálara, hefur valið SÝNINGARNEFND Sérstök sýningarnefnd hefur undirbúið sýninguna og eru í henni þeir Ragnar Jónsson for- stjóri, Kristján Eldjárn þjóð- minjavörður og Jón Þorleifsson SMAVÆGILEG MEIÐSLI Var það strætisvagn R-6785, er ók á R-6814, sem er bíll Gísla Jónssonar alþingismanns. Ók Gísli sjálfur bílnum og var kona hans með honum og sat í fram- ;æti. Varð frúin fyrir smávægi- íegum meiðslum og var flutt í Sjúkravarðstofuna, en fór þaðan úeÍTn til sín eftir litla aðgerð. 'Engan sakaði í strætisvagninum. LENTI í HVARFI VK) ANNAN BÍL Slysið vildi þannig til, að R-6785 kom austur Hafnarstræti. Er hann kom á móts við Póst- hússtræti, dró hann úr hraðanum bar sem stór vörubíll kom sunn- an Pósthússtrætið. En um leið kom R-6814, bíll Gisla Jónssonar oorðan Pósthússtræti og lenti í hvarfi við vörubílinn og sá ekki R-6785 Er bílstjóri R-6785 taldi /örubílinn kominn hjá, jók hann hraðann aftur en ók þá á R-6814 er hann sá ekki vegna vörubíls- ns. Varð áreksturinn allharður. TALSVERÐAR SKEMMDIR Eáðir bílarnir skemmdust all- verulega. Beyglaðist vinstra fram horn og gangbretti strætisvagns- ins, en hægra frambretti, vélar- Eru báðir bilarnir óökufærir. með línu. — Bj. Guðm. I myndirnar á sýninguna og komið Happdrsíii hsimiianna >* w Myndin hér að ofan er af einum hinna 10 vinninga í Happdrætti heimilanna. Þetta er mjög vand- aður borðbúnaður fyrir 12 manns. Hnífapör og skeiðar eru úr ryðfríu stáli, mjög falieg og vönduð framleiðsla. Happdrættinu fer senn að verða lokið,— dregið verður 5. marz. Sýning og miðasala er í Aðalstræti 6. vandasamt, þegar um er að ræðas slíka yfirlitssýningu. 1902—1955 Sýningunni er skipt niður I þrjú tímabil á listferli Ásgríms, ef svo mætti að orði komasí. Erta alls 170 málverk sýnd og að auki 20 teikningar. Eru þarna elzttt myndir Ásgríms frá því 1902 tií 1903 og einnig hinar nýjustu, sem hann nú nýlega lauk alveg viðr, t. d. Eldgos og Mývatn. . . . . SÚ GJÖF ER MIKILS VIRDI ... Vönduð sýningarskrá hefuff verið prentuð. Þar skrifar BjarnS Benediktsson menntamáiaráð- herra um Ásgrím Jónsson cg lisí hans og kemst ráðherrann sva að orði: Blómgnn íslenzkrar m 'lara * listar á síðnstu áratugum et merkflegt vitni menningar* þroska og fjölhæfni ísl :nzka þjóðarinnar. Þar elga margiff mikilhæfir menn hlnt að má!L Af öllnm núlifandi íslenzkum listmáSurum er ÁsgTÍmn* Jónsson elztur. Hann hefut með fordæmi sínu og starfl haft naeiri áhrif á þróun mál- aralistarinnar hér á landi era nokknr annar. Viljann til þess, að vcrk hans kæmu sem flest- um að notum, hefur hann sýnf með þvi að ánafna ríkinu eftit sinn dag þau málverk, sem ertt í eigu hans sjálfs. Sú r jöf e» mikils vsrði. Enn dýrmætari er þó sú gjöf, sem Áscrimur Jónsson hefur fært þjóðinn| með SIlu sínu óeigimrjarna lífsstarfi. sem kennt hefur ís« lendingnm að skynja betut fegurð lands okkar og meta meira þýðinvu listarinnar ett við áður gerðum. Ríkisstjórn fslands hefnff þess vegna þótt vel við eiga að efna tii sýningar á mál- verknm Ásgríms Jónssonaff vegna áttræðisafmælis hana og vill með því í senn veita listamanninum vcrðskuldaðatt helður og gefa aímeniiingi kost á að skoða nokkurn hluta af sýnilegum árangri ómctan- legs lífsstarfs hans. Málverkasýningin verður opixJ daglega fram til 10. marz, en átt- ræður verður Ásgrímur Jónssojj hinn 4. marz næstkomandi. /

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.