Morgunblaðið - 04.03.1956, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.03.1956, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 4. marz 1956 ] í dag er 64. dagur ársins Sunnudagur 4. marz. Miðgóa. Árdegisflæði kl. 10,25. SíSdegisflæSi kl. 23,04. SlysavarSstofa Ileykjavíknr I Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama atað kL 18—8. — Sími 5030. Nælurvörður er í Ingólfs-apóteki simi 1330. — Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Austurbæj ar opin daglega til kl. 8, nema á láugardögum til kl. 4. Holts-apó- ték er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9-*—16 og helga daga frá kl. 13—16. □ Mímir 5956357 == 3. □ EDDA 5956367 ss 3. I.O.O.F. 3 137358 s O. Dagbók Bruðkaup 1 gær voru gefin saman í hjóna band af séra Óskari I’orlákssyni ungfrú Anna Stefanía Karlsdótt- iq og Kristján Sigurvinsson, vél- virki. Heimili þeirra er að Hörpu götu 36. Ennfremur vnru gefin saman í hjónaband af sama presti í gær ungfrú Edda Márusdóttir og Jó- hinnís Jónasson, iðnnemi. Heim- ili þeirra er að Heiðargerði 104. 1 gær voru gefin saman í hjóna- bánd af séra Árelíusi Níelssyni, uhgfrú Ingibjörg Jónsdóttir og Þprarinn V. Vilhjálmsson bílstjóri frá Hamri 1 Gaulverjabæ. Heimili !>éi rra verður á Framnesvegi 30. iiSömuleiðis ungfrú Anna Ragn- heiður Hallgrimsdóttir frá Ljár- skógmn og Ingi S-. Olgt rsson - biT- •stjóri frá Minni-Borg. - Héirnili þeirra er í Efstasundi 2 l. --Nýlega hefir séra Árelíus Níels- sörx gefið saman í hjónaband, ung- frú Fálínu-Júlíusdóttur og Andrés K. Guðlaugsson húsasmið. Heimili þeirra er að Dyngjuvegi 12. 'Ennfremur ungfrú Sigurást Gísladóttur og Ólaf Val Sigurðs- sön. Heimili þeirra er í Rarma- híið 56. * A f m æ 11 • Sextíu árxi er í dag frú Elinborg TÖnsdóttir, Heiðargerði 76. Vorboðakonur, HafnarfiríB. Saumað verður á bazarinn í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld kl. 8. • Skipafréttir * Eimskipufélag íslands h.l'.: Brúarfoss fór frá Keflavík síð degis í gær til Þingeyrai'. Dettifoss fór frá Reykjavík 26. f.m. til New York. Fjallfoss fór frá Reykjavík á hádegi í gærdag til Hafnarfjarð ar, Akraness, Vestmannaeyja og þaðan til Hull og Hamborgar. — Goðafoss er í Hangö. Gullfoss var væntanlegur til Newcastle í gær- dgg. Lagarfoss fór frá Ilafnarfirði 28, f.m. til Murmansk. Reykjafoss fór vtentanlega frá Antwerpen í géerdag til Hull og Reykjavíkur. Tröllafoss er í New York. Tungu- fóss fór frá Hafnarfirði 27. f.m. tál Rotterdam og Amsterdam. SkipaáljterS ríkisinn: jHekla var væntanleg t'l Akur- eyrar í gærkveldi á vesturleið. — Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið kom til Reykjavíkur í gærkveldi frá Breiða firði. Þyrill er á leið til Þýzka- lands, Skaftfellingur er í Rvík. Skipadeild S. I. S.: | Hvassafell fór frá Reykjavík 1. þ.m. áleiðis til Piraeus. Arnarfell er í New York. Jökulfell fór frá Murmansk 29. f.tn. áleiðis til Hornafjarðar, væntanlegt þangað á morgun. Dísarfell er í Þorláks- höfn. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell átti að fara í gær frá Rouen til Roquetas. • Flugferðir • Flngfélag Islands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi er vænt anlegur til Reykjavíkur kl. 16,45 í frá Hamborg og Kaupmannahöfn. Innanlandsflug: I dag er ráðgert I að fljúga til Akureyrar og Vest- . mannaeyja. — Á morgun er ráð- Igert að fljúga til Akureyrar, Isa- fjasrðar, Síglufjarðar og Vest- mannaeyja, V erkakvennaf élagið Framsókn heldur fund kl. 2,30 í dág. í Aí- þýðuhúsinu. Dansk kvindeklubb heldur fund þriðjudaginn 6. marz kl. 20,30 í Tjarnarkaffi, uppi. Ðr. Bodil Eskesen heldur fyrirlest ur um mænuveiki. Borgfirðingafélagið Ba/ar BorgfirfSingafélagsins verð ur í Góðtemplarahúsinu mánudag- inn 5: marz kl. 2 e.h. Jónsmessudraumur í 20. sinn • Útvarp • Sunnudagur 4. marz: Fastir liðir eins og venjulega. 9.10 Veðurfregnir. 9,20 Morgun- tónleikar (plötur). 9,30 Fréttir. — 13.15 Afmæliserindi útvarpsins; VIII: Úr hagsögu íslands (Þor- kell Jóhannesson háskólarektor). 15.15 Fréttaútvarp til Itlendinga erlendis. 15,30 Miðdegistónleikai (plötur). 16,30 Veðurfregnir. — Messa í Fossvogskirkju (Prestur: Séra Gunnar Árnason. Organleik- ari: Jón G. Þórarinsson). — 17,30 Barnatími (Baldur Pálmason). — 18,30 Tónleikar (plötur). — 20,20 Tónleikar (plötur). 20,35 Erindi: Þjóðfundurinn og Reykvíkingar (Lúðvík Kristjánsson). — 21,00 Senn fer að líða að því að sýningar hætti í Þjóðleikhúsinu á Jóns- ! messudraumi, eftir Shakespeare, en leikurinn er sýndur í 20. sinn 81 í kvöld. Leikgagnrýnandi Morgunblaðsins ritaði eftirfarandi i )|Langs og þvers..( krossgáta með leikinn: ., því meir áherzlu hefur skaldið lagt a fegurðina uppiestri og tónleikum. Stjóm- óg’ samræmið í leiknum, enda tekst því svo snilldarlega að tengja an(ii: Jón Þórarinsson. saman Mna tvo heima að undravert er. — Og hvergi er gáski Shakespeares iéttari og glettnin ljúfari en í þessu heillandi leikriti.“ 22,05 MinningarspjöW Spjöld frá minningarsjóð Árna sáluga Jónssonar, eru seld á eftir- töldum stöðum: Verzlunin Bristol, ar. 20,30 Útvarpshljómsveitin; Danslög (plötur). 23,30 DagskrárL Máíiudagur 5. marz: Fastir liðir eins og venjulega. 13,15 Búnaðarþáttur: Um gerð steinhúsa (Þórir Baldvinsson húsa meistari). 18,55 Tónleikar (plöt- ur). 19,10 Þingfréttir. — Tónleik- Bankastræti 6 og Verzlunin Faco, Laugavegi 37. K. F. U. M. og K.. Haí’narfirði Aimenn samkoma í kvöld' kl. 8,30 Jóhannes Sigurðsson. — Ðrengja- fundur kl. 13,30. Annað kvöld verður unglingafundur og mætir séra Friðrik á fundinum, Hvað kom fyrir konwna Þeir vinir Gísla J. Johnsens Kona nokkur, sem var á leið nið og konu hans, sem ætla að heiðra ur í Miobæ úr Bankastx'æti varð þau á afmæli' hans með þátttöku fyrir áfaili. ~ Hún veit ekki í sámsæti,, er þeim hjónum verður sjálf hvað kom fyrir. Hún var á haidið í ÞjóSleikhúskjallaranum leið yfir götuna hjá Gamla Bíói, n. k. laugardag, skal bent á það, milli kl. 11,30 og 12 á hádegi á (Bíörn að á mánudag og þriðjudag eru síð fostudagmn, er þetta gerffist. — j Uirnsson iistfræðingur). ustu forvöð að skrifa sig á lista, Maður nokkur ok konunni heim til 6 sem liggja frammi í Bókaverzlun | sín> ai® Birkimei 6. Er hann, svo íórarinn Guðmundsson stjórnar: Syrpa af alþýðulögum. 20,50 Um daginn og veginn (Sigurður Magn ússon kennari). 21,10 Einsöngur: Ketill Jensson syngur; Fritz Weisshanpel léikur undir á píanð. 21,30 Útvarpssagan: Minningar >öru Bernhardt; XVIII. (Sigur- aug Bjarnadóttir). 22,10 Passíu- sálmur (XXVIII). 22,20 Úr heimi Th. 22,40 I'ammertónleikar — 200 ára af- ) íæli Mozarts: Kvartett í d-moll Skýringar. Lárétt: — 1 syrgja -— 6 skel — 8 vindur — 10 eldstæði —- 12 anna- rík — 14 einkennistafir — 15 menntastofnun — 16 reyki — 18 deilna. LóSrétt: —• 2 bleyta — 3 hvílt — 4 fréttastofa — 5 óþokkabrögð —• 7 líkamshlutana — 9 áhald — 11 tíðgerð — 13 loka — 16 band — 17 greinir. Lausn síSustrei krossgátu: Lárétl: ■ 1 Egill — 6 ala — 8 ell -— 10 brá —- 12 nótabát — 14 gm — 15 Na — 16 eik — IS Taitn- aða. Lóðrétt : 2 gait 7“ 3 ii •— 4 labb — 5 Hengil — 7 dátana •— 9 lóm — 1 rán — 13 alin — 16 F,U - 17 KA- 1 Eymundssonar. Endurskoðið afstöóu yðar í áfengismálunum. Vér ráðlectgjum að hafna áfengum drykkjum-. —■ Umdæmisstúkan. Orð lífsins: Fyrir því stendwr í Ritnmgunni: Sjá, ég set homfltein i Zion, valinn og dfjrrrímtwn, og .sá sem trúir á Imnn, mun aUs eigi verða sér til ska.mmar. Yður, sem itrúið, er hunn dýrmætur, en hinum van trííuðu er steinninn, sem 1sndðimir höfnuðu, orðinn að hyrningar- steini off ásteytinga/rsteini og hneykslurmrhellu. (1. Pét. 2, 6—7). Kvenfélag Háteigssóknar heldur árshátíð sína í Silfur- tunglínu 6, marz, þrið.iudag, kl. 8,30. — Elzti bíllinn er frá 1923 Blaðið hefur verið beðið að leið rétta skýrslu þá um bíla á Isiandi, sem vegamáiastióri sendi frá sér. Segir í skýrslunni að eizti bíllinn sé frá 1905v En maður að nafni Geir Magnússon á Fordbifreið frá árinu 1923 og ekur henni enn í dag. um þetta upplýsingar, beðnir að . T _ , ' T, „ , , Olafsson, Josef Felzmann, Jón Sen tr~ T'’,'nar Vi"fússon leika. — Biöm v. Konan er nu rumhggiainh Al . ■' „ áfn11ia Olafsson flytur skynngar. 23,10 Dagskrárlok. unnar eftir áfaliið. mcmpinmffinui xj/ uppfiiirúng. ★ Rússneskur herforingi heimsótti einu sinni litla þorpskirkju í Aust f ERDINAISiD Gestaþrautin ur-Þýzkalandi. Presturinn fylgdist nieð honum og ieysti úr spurning- um hans. Á altarishominu kom herforinginn auga á líkneski af rottu, gert af eiri. Hann spurði prestinn hvernig stæði á þessu. — Það skal ég segja yður, svar- aði presturinn. — Það var árið 1750, að mikill rottufaraldur hrjáðí þennan bæ. Það gekk svo langt að um helmingur íbúanna flúði burtu, en þeir, sem eftir voru gripu til þess ráðs, að láta gera líkneski af rottu og koma því fyr- ir hér í kírkjunni. Þá brá svo við að aliar rottur hurfu á nokkrum dögum. — Þetta er merkileg saga, sagði herforinginn, en segið mér eitt, trúið þér í raun og veru að þetta sé satt? —• Eg?‘ sagði presturinn, — nei, áreiðanlega ekki. Það er mjög langt síðan bæjarstjómin hérna iét gera líkneski af rússneskum hermanni úr sama efnL ★ Hann hafði viilst út af þjóðveg- inum og varð þess vegna mjög glað ur við að sjá lítinn hjarðsvein. 1 —• Hvernig kemst ég héðan CÖ þorpsins, væni minn? — Það veit ég ekki. — Hvoi't á ég heidnr að ganga til hægri eða vinstri? —• Það veit ég ekki. —• Én hvað er langt til þorj>»* ins? Það veit ég ekki. — Nú, hvað er þetta, strákur, veratu ekki nokkurn skapaðan hlut? —■ Eg veit að minn8ta kosti hvar ég er staddur,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.