Morgunblaðið - 04.03.1956, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLABtÐ
Sunnudagur 4. marz 1956
Þorleiíur Erlendsson óttræðnr
er fæddur 5. marz 1876 a
JarfJtan'jírrtcðum, í laiidnám
þeiira Borsrarfeðjra Egils og
Skallagríms. Foreldrar Þorleifs,
Guðlaug Jónsdóttir og Erlendur
Guðmundsson, bjuggu allan sinn
búskap að Jarðlangsstöðum.Bróð-
b* Erlendar, Guðmiuidur, bjó að
Stangárholti, sem er næsti bær.
Báðir voru þcir bræður nokkuð
stakir í háttum og miklir vit-
menn. Eru margar sagnir land-
fleygar um þá hræður og föður
þeirra, Guðmund, en hann baS
sér konunnar í Borgarkirkju að
lokinni messu, í viðurvist safn-
aOarins: „Öll lágmæli komast í
hámæii.Viltu eiga mig Jóhanna?“
Um Guðmund í Stangárholti
látinn var m. a. komizt þannig að
orði: „Af Skallagríins kyni með
Skallagríms þrótt og skapleilcnum
Egils og viti“.
Ættfræðingar teija að ætt Þor-
leifs sé. hvað irinnst hlöndiuð all
ar leiðir frá þeim Agli og Skalla-
grími.
Því minnist ég þessa að Þor-
leifi kippir í kynið. Er hann um
margt kynjakvistur úr alfaraleið.
Um hálfrar aldar skeið hefir
hann stundað kennslustörf, lengst
í sveitum feðra sinna, Mýra- og
Borgarfjarðarsýslu. í því starfi
hefur vel notið sín djúphyggja
hans, arfleidd og áunnin íhugun.
Fræðaþulur er Þorleifur mikill.
Reykjavíkurbréf
fullt
sami
Metsöliaplötur
Bill Haley:
Rock around the clock/
Thirteen women
Mambo Rock/Birth of the
boogie
A1 Hibblcr:
HE/Breeze
Sammy Davist
It’s bigger than you and me/
Back Track
Mills Brothers:
Mi Muchacha/Gum drop
‘Winifred Alwell:
Let’s have a Ding-Dong
Bill Hayes:
Ballad of Davy Crockett/
Farev/ell
Four Aces:
Love is a niany splendoured
things/Shine on
HI jóðfærah úsið
Bankastræti 7.
Bifrei ðoe/ gend ur
ESSO Uniflo r.iotor oil
ESSO Extra motor oil
ESSO motor oil
ESSO Uppor niotor-
Lubricant
ESSO Gtroiía
BSSSO Automatie Trana-
Mission Fluid
ESSO Hamly oil
ATLAS Bremsuvökvi
ATLAS Frostlögur
ESSO olíurnar fást við
ESSO-benzindæhir ura allt
land og í flesturo bifreiða-
verzlunum..
Csso
OUUFELAGIÐ h.f.
Reykjavík.
Mest er þó um það vert hvern
skilning hann hefur á sögunni
með hliðsjón af líðandi stund.
Mat hans á lífinu er því jákvætt.
Mannleg göfgi og meiri fegurð
ætla ég sé inntak lífsskoðunar
Þorleifs.
Um hann má segja eins og
Grímur kvað:
„Öllu því sem íslandshvggðir
eiga að fornu og nýju gott, unni
hann . . .
Á hverju sumri leitar Þorleifur
sér hvíldar og hressingar á forn-
um stöðvum, en landspildu
á hann har efra úr landnámi
Skallagríms.
Þorleifur mun mun kunna meir
af gömlnm ísl. lögum en flestir
aðrir þeirra er enn lifa. Mnn
hann ei"^ í fórum sínum merki-
le^a arflelfð.
Ungur nam hann að hand
leika hljóðfæri hjá Jónasi Helga
syni, þeim merka brautryðjanda.
Er ég nú hugsa um Þorleif átt-
ræðan vekur sú vissa mér gleði,
að hann muni um ókomana fram-
t'ð að hæfíi sinna feðra lifa í
sögu og sögn.
Helgi Hallgrimsson.
Mergnús Th&rlanitxs
tt icxtaréttarlÖKniaStir.
Málflutningsskrifstofa.
ARalstrseti 9 — Sími 1875.
Frh. af bls. 9
eins rniklar líkur til að
báttur sé viðhafðnr í
áróðrinum erlendis? Þetta
skulum vér eftirláta lesandan
um að kryfja til mergjar. En
svo mikið er víst, að Rússar
verja stórum fjárupphæðum í
prentaðan áróður, útvarps-
áróður og sendiferðir, sem all-
ar miðast við pólitískan ávinn-
ing í öðrum löndum.
Þá hefur það og sannast við
réttarhöld í njósnamálum víða
um lönd, m. a. í Svíþjóð og Nor-
egi, að Rússar hafa greitt njósn-
urunum stórfé. Hefur jafnvel
komið í ljós, að þeirra er þægð-
in, því að það er kenning alþjóða-
kommúnismans, að jafnskjótt
sem njósnari hefur tekið við pen-
ingagreiðslu hafi hann skuld-
bundið sig og eigi óhægra um
vik að losna úr viðjum hinnar
erlendu þjónustu.
Vel má vera, að einmitt hér sé
fólgið svarið við því, hvers vegna
umboðsmenn kommúnismans hér
á landi sem annars staðar hafa
haldið uppi fölsunum um ástand-
ið í einræðisríki sósíalismans.
Ella væri framkoma þeirra mjög
annarleg. Og nú verður spurn-
ingin: — Hversu mjög eru þessir
forustumenn orðnir hóðir hinu
austræna valdi? Geta þeir ekki
losnað úr viðjunum? Eru þeir
tilneyddir til að halda áfram
sömu þokkalegu iðjunni? Getur
það hugsast að þeir eigi afkomu
sína undir því að fá að vera
áfram lítilþægir umboðsmenn og
málpípur hins austræna ógnar-
valds?
En er þá ekki eins hugsanlegt,
að ennþá aðrir menn sem skortir
siðferðilegt hugsjónaþrek séu fá-
anlegir til að beygja af, þegar
austrænt gull er í þoði.
myndi felast stórkostleg
fyrir þjóðfélagið.
hafi gert út sérstakan leiðang-
ur norður til Akureyrar. Til-
gangurinn hafi verið að líta á
húseignir í bænum, sem hugs-
anlegar miðstöð kommúnista
á Norðurlandi. Fylgir það með
sögunni, að í augum kommún-
istanna hafi engu máli skipt,
hvað húseignin kostaði, jafn-
vel þótt það væri milljónir
króna. Siðustu fregnir herma
að ekki sé ólíklegt, að komni-
únistar kaupi hús af einum
helzta forustumanni Fram-
sóknar þar á staðnum.
BEZT AÐ AUGLÝSA
1 MORGUmLAÐlNU
Námsíieffi hjá Sam-
einuii! pjéðunum
NÁMSKEIÐ verður haldið í New
York á vegum Sameinuðu þjóð-
anna, um starfsemi þeirra, dag-
ana 6. júlí til 30 ágúst 1956. Ætl-
ast er til að þátttakendur séu á
aldrinum 20 til 30 ára, vel að sér
í ensku eða frönsku, séu háskóla-
stúdentar eða ljúki háskólaprófi
á þessu ári.
Sérhver þáíttakandi námskeiðs
ins fær 340 dollara frá Samein-
uðu þjóöunurn, að öðru leyti verð
ur hann sjálfur að kosta ferð
sína.
Umsóknarfrestur er til 30. apríl
en þeim, sem hugsa sér að sækja
um þátttöku í námskeiðinu, er
ráðlagt að senda umsóknir sínar
til utanríkisráðuneytisins, sem
allra fyrst.
í því
hætta
Fasteignakaup
NÚ HIN síðustu ár hafa ýmsar
deildir kommúnistaflokksins ver-
ið að afla sér húsnæðis til flokks
og félagsstarfsemi. Þeir hafa
keypt hverja húseignina á fætur
annarri á hinum dýrustu stöðum.
Virðist sem þessi samtök skorti
nú hvergi fé og það þrátt fyrir að
deildasöfnunin í kommúnista-
blaðinu hafi ekki verið um nokk-
urt árabil.
Nú herma síðustu fregnir,
að umboðsmenn kommúnista
Mýjn cg gömla
dansamir
t G. T. húsinu i kvöld kl. S
Hljómsveit Carls Billich
Söngvari: Hanna Ragnarsdótir.
Það, sem ósótt er af aðgöngumiðum, selst kl. 8.
Dansað
í síðdegiskaffinu í dag frá kl. 3,30—5
Hljómsveit Björns R. Einarssonar leikur
Sjálfstæðishúsið
Gömlu dansarnir
ÐINGtM
Stjórnandi Árni Norðfjörð
Hljómsveit Svavars Gests
Aðgöngumiðasala frá kl. 8.
Hljómsveitin leikur frá kl. 3,30—5
STIMPILKLUKKUR, ýmsar gerðir. Hljöðmerki stjórnað af klukkum
Korthcngi. — Klukkukerfi o. fl. — Stimpilklukkan
veitir launþega jafnt og vinnuveitanda öryggi.
IBM umboðið á íslandi:
OTTO A. MICHELSEN
Laugavegi 11 — Sími 81380
nW. PJ rsnA,
fTS A THORH IN
BHEBA'S EAR.JOE
I LL GET IT
* Msv, LOOK AT ANDy/J
HE SESMS POSITIYELY
HAPPY AROUND CAROL/
WHAT DO YOU ^
THINK?...THIS
IS A HONEY
LDCUST THORN-
AND IT CAfvNE
FROM THE Fá?
HÁRPV'S DÖGSf
1) — Það er þyrnir í eyra 3) Markús stingur þyrninum 1
Loppu. Ég skal ná honum út. • vasa sinn.
2) — Sjáðu bara Anda, hvað I 4) Seinna.
hann er bamgóður.
— Jæja, hvernig gekk þér,
Markús?
wt- Hvað heldurðu að hafi kom-
íð fyrír. Hérna er ég með þymi
af þyrnirós. Ég tók hann úr eyr-
anu á einum hunda Jóhanns.
■ _.J
l