Morgunblaðið - 04.03.1956, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.03.1956, Blaðsíða 9
Sunnudagur 4. marz 1956 MORGUNBLAÐIÐ 9 Rey k javikurbréf: Laugardagur 3. marz Happdrættí heimilaíina — Braulryðjandinn — Bólið um sæluríki — Vissu þeir hið rétta 7 — Hvað veidur óheilindunum — ÍVfikil áróðursútgjóld — Ekki alli Happdrætti hcimilanna. BÆJARBÚAR hafa nú af því hina mestu ánægju að líta inn í Morgunblaðshúsið við Aðalstræti hg skoða þar vinninga á Happ- drætti heimilanna, sem Lands- málafélagið Vörður efrur til. — Hefur fjöldi fólks komið þarna á hverjum degi og í dag er síð- ásti sýníngardagur, því að ætlun- iin er að draga um vinninga í happdrættinu í kvöld. Þetta happdrætti hefur orðið inönnum sérstakt ánægjuefni. Er vinningum hagað með óvenju- iegu móti, svo að allir geti girnzt þá og haft gagn af þeim, ef heppnin er þeim hliðholl. Er hér um að ræða 10 vinninga og felur hver þeirra um sig í sér Snnbú í eitt af herberjum heim- ilisins. Einn vinningur er t. d. öll húsgögn í borðstofu, annar í dag- stofu, þriðji vinningurinn hús- gögn í svefnherbergL Þarna eru allar vélar og tæki í eldhús, í þvottahús, baðherbergi. Svo koma ýmis heimilistæki, glæsi- legur borðbúnaður og að lokuro útvarpsgrammófónn, einstæðui einnar tegundar. Er það fullkomn asti útv?rpsgrammófóim, sem ti) ©r hér á landi. Hlutum þessum hefur verið stillt npp í björtum húsakynn- um og hefur fjöldi fóiks lagi þangað leið sina til að sjá hina smekklegu útstillingu og dást að því, hve vandaðir og fall- egir aílir þessir hlutir eru. Er nú síðasti söludagur í dag og verða sýningarsalirnir opnir langt fram á kvöld. Happdrætti þetta er haldið einkum til þess að aíla fjár í húsbyggingasjóð Sjálfstæðis flokksins. Er það nú orðið mikið nauðsynjaroál flokks- starfseminnar, að tá rýmri og betri húsakynni en nú eru. Er þess að vænta að fólk vilji styðja þá viðleitai. tolið fram — Fasteig^akaup ,'v : ' ■' L ■ ' * ; LÚ. ’ I 'tát * - ^- : j S e Mi'ít'f*'1* . .. •* , , •• -i Iwjpi w 1 - .,,f I “ ■ 1 - '«■■"> ; ■"■: ■•■ • r „ . ■ x ý- -4•;■ II * " ^ * \ -í * . . > • í - - . .V M *’> V • . -. ItiiliS'i *• m ' .f rí? *S'* .v’v'f’*- i*'- | ■S V + . + V. dftí' W-* *■ j b > ; t V|||| Brautryðjandiim NÆRRI 60 ár eru nú liðin síðan Asgrímur Jónsson rúntJega tví- tugur maður lagði af stað út í veröldina til að helga stg list- stnálun, Allt sem har.n hifði með sér var tvennir alfatraðir og 200 krónur í roiðu fé. Þannig hófst hin skemmtilega saga íslenzkrai listar. Er eðlil Það er nú upplýst af flokksþingi í Kreml, að stjórn sósíalismans í Rússlandi síðustu áratugi hafi verið hin mesta ógnarstjórn. — Stórfelld og ógeðfelld afguðadýrkun heíur verið á einræðisherr- anum Josef Stalin. Slíkar höggmyndir, sem myndin sýnir, hafa verið reistar um allt Rússaveldi. Nú er affeins eftir að rífa þær niður. grímur sé jafnvel yngstur síwum síðustu verkum. Hólið um sæluríkið sósíalismans UM margra ára skeið hefur hóp- ur áróoursmanna haidið uppi hér á landi stöðugu hóli og hrifn- kigarhjali um ræluástand alþýð- unnar í landi kommúnismans, Sovét-Rússlandi. Áróður þessi hefur verið við- hafður í sérstöku augnainiði. Það hefur verið yfirlýst stefna áróð- ursmannanna, að l-áta hina ís- lenzku þjóð verða aðnjótandi ^ þessarar austrænu sælu. Þeir nútima máiara-jhafa stefnt að því opinberlega gt að mern i'fji; og loynilega að koma íslandi inn þetta upp með sér, er þeír fara é hina myndarlegu afmælissýn- ingu á verkum Ásgrims í Lísta- safni ríkisins. Og á morgun, þ. 4. marz á hann áttræðisafn’æli. Ásgrímur Jónsson tr hylltur, sem brautryðj&ndi isler.zkrar I fengi málaralistar. A iindan honum ' kom engum til hugair, að g a haft lífsframfæri -:.f listinni. | Þetta var á inorgni íslenzks sji.if. ^ stæðis og framíaialdar. Margt hefur breytzt s.ðar Asgrlmur! hélt fyrstu listsýnmgu; sína hérna 1903. Bjartsýni hins unga raanas hefur rætzt og fjóldi ungraj .nanna hefur fetrð f íot&por hans. j Það er enginn efi á því, að mymiir Ásgr' ms nrðu til að j vekja upp listkennd me? þjóð- j inni. Þær unertu nurgar naeri-1 ar taugar ungrax þjdðar. íiann , sótti rám til "ninfra ianda cg' lur, di sér löngum i aávist hinna1 stóru naeistara. E*x kojnirn! heim vcru kæruttu viðfangr-1 eí'ni hí ns íslenz t náttúra og‘ þá eirkura gróður . in lir lamls ins, Þar hefur hann tmaö síð-| aa og haldið stöðngt áfram að vaxa í verl.i. J*aff sýrir Lin stóra afmarV:Si ',ovrng.á verkam hans.Þar gefst isýniivgargesfuiw; tækiíaii tii að kyiusast þróun j arferli niálaraus. Virf ?st, sen.v l af þeirri sögu n::gi in fava! á rússneskt yfirráðasvæði. í þessu skyn hafa þeir barizt gegn því með m'kium ákafa, að ís- j lendingar taki þátt í samstarfi ’ vestrænna iýðræðisbióða. Þeir hafa barizt geg.i þvi, að ísland Sem hefir sérlega bætt kjör þjóð- arinnar og þeir hala reynt að hamla gegn því, að íslendingar gerðust aðiljar að sjálisögðu land varnar samstarfi vestrænna þjóða. Á bak við alia þessa skemmd- arstarfsemi býr sá pólitíski grundvallaráróður, að íslend- ingar ættu að afsala sér því vestræna frelsi sem þeir nú búa við og krjúpa við skör meistaranna í Moskvu, gerast aðnjótandi sæluástands komm únisjnaus og tiibiðja hinn dá samlega ieiðtoga Staiín. Megin atriðið í þessum falska áróðri kommúnista hef- ur veiið að lýsa Jósef Stalín sem blíðum hehniiisföður, sem sé elskaffiar og dáður af öllum sínum þegnum. Hinn heilagi múnista hér á landi, þegar all- ur þessi áróður þeirra er skyndi- ega gerður ómerkur á flokks- þinginu í Moskvu. Þar er Jósef Stalín fyrrverandi eiskaður heim ilisfaðir yfirlýstur hinn versti einræðisherra og harðstjóri. Og fordæmd er margháttuð sögu- fölskun, sem hann hefur látið fremja sér til pólitísks ávinnings. Allur áróður hinna útlendu um- boðsmanna er afhjúpaður, sem falskur og rangur. Eftir þetta bregður svo við, að þeir sem hæst töluðu um sæluriki sósíal- ismans missa, málið. Til þeirra hefur verið beint mörgum fyrir- spurnum um afstöðu þeirra til einræðisherrans Stalnís og hvers vegna beir hafi haldið uppi lát- lausu lofi á ógnarstjórn hans. Vissu þeir hið rétta? HÉR er komið að kjarna þessa máls. Spurningin hversvegna þessir forsprakkar kommúnista hafa haldið uppi ósönnum áróðri, er orðin mjög áleitin. Nú þykir það líklegt, að þessir áróðursmenn hafi vitað hið sanna um ógnarstjórn Stalíns í Sovétríkjunum. Þeir hafa margir þeirra. farið nær því áriega í heimsókn tii Ráðstjóm arríkjanna og kynnzt þar af eigin rann eymd og kúgun Sovétskipulagsms. Af íslenzk um mönnum hafa þeir bezt allra getað gert sér grein fyrir þeirri lögregliukúgun og mis- rétti á alla lund, sem ríkt hef- ur í ríki sósíalismans. Samt bregður svo undarlega við, að í hvert skipti, sem þeir hafa snúið heim aftur, eftir scndiferðir sínar, að þeir hafa leynt íslenzku þjóðinni sann- leikanum. Þvert ofan í það, sem er satt og rétt, hafa fals- aðar hólgreinar þeirra verið hvaff fjálgasta eftir slíkar sendiferðir. Einmitt þá liafa þeir brotið mest af sér með stærstu lygunum og leyft sér að hafa í frammi skefjalaus- an áróður og hvatningar til íslendinga um að krjúpa fyr- ir hinu austræna skurðgoði. Hvað veldur óheilindunum? ÞETTA er svo furðuleg jram- koma, að þegar ljóstrað er upp um hana, stendur íslenzkur al- faðir Jósef Stalín hefur verið, menningur sem höggdoía yfir njóta r'naharsaösioðar, gerður að lýsandi trúaratriði i ofsatrú kommúnísmans. Það er því vissulega mjög mik- i áfall fyrir forsprakka kom- þessum óheilindum. Og íslend- ingar heimta svar við því. Hvað veldur þessum óheilindum? Hvernig stendui á því, að ís- Fólk iietur íly heimilanna, ?e að draga þá slykíuii. að Ás i sjást nokiuir zt im,a ila.'na daga tii að sicoða ín,;a s.órgiæsiiegu sýningarmuni Happdrættis :i e/1 til sýiiis i Morgui blaðshnsinu. Á þesssui n ynd sést hln'ti cf eldhúsinu. Þar hluur í einum viuniugi, s. s. stálvaskur, uppþvottavél, eldavél og isskápur. lenzkir menn fást til að fremja slíkar falsanir? Endanlegt svar við þessum spurningum fæst sennilega ekki fyrr en þessar vesælu sálir hverfa e.t.v. að lokum frá villu síns veg- ar og skýra opinberlega frá sál- arástandi sínu í sendiferðunum, hvernig á hafa stangazt fyrirmæli valdhafanna um að fegra ailt og hinn kaldi raunveruleiki allt í kring. Meðan slíkar játrtingar eru þó ekki fram komnar, verða fréttamenn vestrænna blaða enn sem fyrr að reyna að leggja sam- an staðreyndir og fá af því heil steypta mynd þess sem að baki býr. Það er alkunna að í meginrit- um kommúnismans er lögð rík áherzla á pólitískan áróður. Þessa gætir mjög i ritum Lenins og Stalins. Það er einnig alkunna að baráttumenn kommúnismans telja að tilgangurinn helgi ætíð meðalið. Afleiðingin er augljós. Þeir halda uppi stórfelldum áróðri um allan heim og skiptii engu máli fyrir þá, hvort þeii segja satt eða logið. Samkvæmt kenningum komm- únista var áróðurinn eitt helzta vopn byltingarmanna. Fyrst í stað var þessu vopni þó mjög ábótavant, því að hann kostar mikið fé. En úr því var bætt þeg- ar kommúnistar náðu völdum i Rússlandi. Æ síðan hefur miklum hluta af ríkistekjum Rússlands verið varið til hinnar ofsa legustu áróðursstarfsemi, sem þekkzt hefur í veraldarsögunni, Er jafnvel hægt að fá allglöggar upplýsingar um kostnað við nokkra þætti áróðursins, aðallega innan Rússlands. Hins vegar ei vitað með vissu, að Rússar kosta einnig upp á stórfellda áróðura- starísemi í öðrum löndum. . Mikil áróðursútgjöld ÁRIÐ 1953 er vitað með nokkurri vissu um eftirfarandi útgjaldaliði hins rússneska ríkissjóðs vegna áróðursvélarinnar. 1) Bækur og bæklingar til dreit ingar í Sovétríkjunum 100 millj. krónur. 2) Halli á dagblöðunum Pravda, Isvestia og Trud 68 millj. krónur. 4) Laun 375 þúsund fastráðinna áróðursmanna innan Sovétríkj- anna, 670 miiljón krónur. 5) Laun 2,1 milljón manna inn- an Sovétríkjanna, sem vinna «ð áróðri í frístundum sínum. 780 ' milljón krónur. ! 6) Laun lærlinga í pólitískum áróðri. 110 milljón krónur. ! 7) Kostnaður við útvarps- sendingar tii annarra landa, 460 I milij. krónur. 8) Kostnaður við fréttastofuna TASS, 25 milljón krónur. 9) Kostnaður við kvikmynda- framleiðsiu 12 milljón krónur. 10) Kostnaður við „menning- artengsl", þ.e. sendiferðir til og frá Sovétríkjunum. 75 milljón krónur. Þessar tclur munu þó vera mjög varlega áætlaðar og auk þess er víst að áróðursúígjöldin hafa rnjög verií hækkuð hin sið- ustu tvö ár. Ekki allt fram taliö HÉP hefur nú aðeins verið sagt frá þaim þáttum áróðurs komm- únista, sem er meira eða miiina opinber. Uppspretta áróðursfjár- ins er öll úr ríkiskassa Sovétríkj- anna. Enginn gengur þess dulinn, að liér er ekki allt fram taiiST. Athyglisvert cr t. d. að iiman sjálfra Sovétrikjanna cn: starf andi fastráffnir riærri 400 þús- ut:d áróðursmcnn og um 2,1 milijón manna fá noltkra þóiUi uit i'yrir tillug sití. Eru þá ekki Framh, á bis. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.