Morgunblaðið - 04.03.1956, Blaðsíða 15
Sunnudagur 4. marz 1956
M ORGUN BLAÐIÐ
1$
Landsmálafélagið Vorður
VARÐARFÉLAGAR
.Á morgiux ver&ur dregið í Happdrætti Heimilanna. — Vinsamlegast gerið skil á heimsendum happdrættis-
miðum í dag. — Skrifstofa Varðarfélagsins er opin til klukkan 9 í kvöld.
Ath.: Ðrætti verður ekki frcstað -— Aðeins dregið úr seldum miðum.
Stjórn Varðar
ANSLEIKUR
í Samkomuhúsi Njarðvíkur í kvöld klukkan 9.
Orion Quintcttinn undir stjórn E&þórs Þorlákssouar
leikur í fyrsta skipti opinberlega.
Songvari með hljómsveitinni verður hinn viusæli
Ragnar Bjarnason.
B AZ
Borgfirðingafélagsins verður haldinn í Góðtemplarahús-
inu mánudaginn 5. marz kl. 2 e. h. — Á boðstólum verður
mikið af eigulegum munum, mest þó af ágætum barna-
fatnaöi, sem allt verður selt langt undir sannvirði.
Bazamefndin.
Ctbo
Rafmagnsveitur ríkisins ósku tilboða í laygginga-
framkvæmdir við virkjun Mjólkár í Arnarfirði.
Útboðsgagna niá vitja á RaforkumáUskrifstof-
una, Laugavegi 118, gegn 2.000.00 kr. sKilatrygg-
ingu.
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS.
Minjagripir
Hefi góða mögUleika á sölu minjagripa. — Óska eftir
sambandi við framleiðendur hentugra muna, einnig þá,
sem hafa mögúleika á framleiðslu eða hugmyndir um
gerð þeirra. — Til greina koma hlutir úr tré, málmi,
skinni eða leðri, einnig saumáðir, ofnir eða prjónaðir.
tTpplýsingar sendist afgr. blaðsins merktar: „Minja-
gripir — 807“ sem fyrst.
ItaSíu — Spánarferð
Um mánaðamótin apríl—maí eru laus 3—4 sæti í
nýrri amérískri bifreið frá Hamborg um Holland—•
Belgíu—Rrakkland—Spán—Ítalíu—Sviss—Þýzkaland til
Danmerkur. — Ferðin mun taka 5—6 vikur. Lysthafend-
ur leggi nöfn sín hið fyrsta inn á afgr. Mbl. sem fyrst
og eigi síðar en n. k. laugardag. merkt: „Ódýrt ferðalag
820“.
VINNA
Hreingerningar
Sími 3089. — Vanir mean til
hreingerninga.
Fétagsiii
Þróllarar, 2. flokknr
Munið æfinguna í dag kl. 4,20 í
K.R.-heimilinu. — Mætið stund-
víslega. — Stjórnin.
K.lí. — Handknattleikedeild
Sigurður Halldórsson teflir fjöl-
tefli á morgun kl. 2 í félagsheim-
llinu. Takið töflin með.
— Stjórnin.
Samkomnr
Almennar samkomur
Boðun Fagnaðarerindisins
er á Austurgötu 6, Hafnarfirði,
á sunnudögum kl. 10 f.h. og kl. 2
og 8 e. h.
BræSraborgarstíg 34
iSunnudagaskóli kl. 1. Almenn
samlcoma kl. 8,30. — Allir vel-
komnir.
Ffladelfía
Sunnudagaskóli kl. 10,30. Brotn
ing brauðsins kl. 4. Almenn sam-
koma kl. 8,30. (Fórnarsamkoma
vegna húsbyggingar Flladelfiu-
safnaðarins). — Erik Ásbö talar.
Allir velkomnir.
tötqTt:
St. Víkingur nr. 104
Fundur annað kvöld kl. 8 í G.
T. húsinu, uppi. Félagar St.
Danielsher í Hafnarfirði og af-
mælisgestir St. Víkings koma í
heimsókn. — Eftir fund verður
sameiginleg kaffidrykkja og vevð-
ur þá meðal annars fiutt ávarp,
Þorgrímur Einarsson leikari les
upp og einn af yngstu félögum
stúkunnar leikur einleik á píanó.
Félagar, fjölmennið og komið
jtímanlega. —■ Æ.l.
SlóívHi! I'raintíðin nr. 173
j Fundur atinað kvöld kl. 8,30. —
.Inntaka, upplestur, kvikmynda-
j sýniug. — Æ.t.
Barnastúkan Æskan nr. 1
j Fundur í dag kl. 2 í G.T.-hús-
inu. Til skemmtunar verður sam-
talsþáttur, upplestur, framhalds-
eagan o. fl. — Mætið vel og stund
vislega. •— Gæzlumenn.
Sl. Svava nr. 23
Fundur í dag.
Gæzlumaður.
Handknattleiksdeild Víkings
3. flokkur: — Æfing í dag kl.
— Stjómin.
MikiO urva, <1 irúlofunar-
hringjum, steinhringjum,
eyrnalokkum, hálsmenum,
skyrtuhnöppum, brjóst-
hnöppum, armbönrium o. fl
Allt ór ekta gulli.
Munir þessír «ru smíðaðir
( vinnustofu minni, Aðalstr.
8, og seldir þar. Póstsendi.
KJARTAN ASHTITIVOSSON
guHsmiðnr.
9ími 1290. — Reykjavík.
Afgreiðsl ustúíka
óskast í stóra sérverzlun, nú þegar eða síðar. —
Umsókn með upplýsingum um fyrri störf og mennt-
ún sendist afgr. blaðsins fyrir 8 þ. m., merkt:
„Verzlunarstarf — 809“.
PICTO
Látið PICTOR annast sprautun á bílum yðar
PICTOR Bílasprautun
Bústaðabletti 12 við Sogaveg
Varah/ólbarÖi
tapaðist 1. marz á leiðinni Keflavík um Keflavikurflug-
völi til Reykjavíkur. — Finnandi vinsamlegast hringi í
síma 4987 eða 4255.
SOLUMAÐtl
Duglegur ungur maður óskast til sölustarfa.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
£cfcfert ^Kriótjánóóon & Co. Lf.
Vegeia jarðarfarar
J. Bjarna Péturssonar forstjóra, verða BHkksmiðjata
og Stáltunnugerðin, Ægisgötu 7, lokaðar allan dagimi
mánudag 5. þ. m.
Lokað á morgun
frá klukkan 2—4, vegna jarðarfarar.
GUFUPRESSAN 9TJABNAN H. F.
Útför mannsins míns
JÓNS BJARNA PÉTURSSONAR
fer fram frá Fríkirkjunni mánudaginn 5. marz kl. 2 e. h.
Þeim, sem vildu minnast hins látna er vinsam’egast
bent á minningarsjóð Áma sáluga Jónssonar eða líkn-
arstofnanir. — Athöfninni verðui útvarpað.
lagibjörg SteÍHgrímsdóttir.
Ekkjan
HANSÍNA VALGERÐUR JÓNSDÓTTIR
Meðalholti 2, andaðist 2. marz.
Fyrir hönd vandamanna
Magnús Þorláksson.