Morgunblaðið - 09.03.1956, Page 3

Morgunblaðið - 09.03.1956, Page 3
Föstuddgur 9. marz 1956 MORGVNBLAÐIÐ 3 íbúðir í smibum Höfum til gölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja fokheld- ar íbúðir í húsum við Rauða læk, Kleppsveg og víðar. Teikningar af húsunum liggja fyrir á skrifstofunni. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. Sími 4400. Eignarlóðir Höfum til sölu tvær lóðir á hitaveitusvæði, aðra í Austurbænum en hina í Vesturbænum. Málflutningsskrifstofa VANS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. Sími 4400. ÍBÚÐIR Höfum m. a. til sölu: 2ja herbergja íbúðir við Leifsgötu, Holtsgötu, Shellveg, Skúlagötu, Rauðalæk, Miðstræti, Silf urteig, Samtún, Sörla- skjól, Eskihlíð og víðar. 3ja herb. íbúðir við Faxa- skjól, Grettisgötu, Óðins- götu, Baldursgötu, Lind- argötu, Rauðalæk, Skeggjagötu, Suðurlands- braut, Seltjarnames, Hörpugötu, Reykjavíkur veg, Grandaveg, Karfa- vog, Skipasund, Njáls- götu, Snorrabraut, Eski- hlíð og víðar. 4ra og 5 herb. íbúðir við Nesveg, Barmahlíð, Út- hlið, Brávallagötu, Haga- mel, Rauðalæk, Langholts Veg, Skipasund, Vestur- brún, Öldugötu, Njáls- götu, Óðinsgötu og víðar. Einbýlisbús í Kópavogi, Kleppsholti, Sogamýri, Seltjarnarnesi, Miðbæn- um og víðar. Málflntningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. Sími 4400. Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlendiivörnr kjöt, braiið og köknr. VERZLIJNIN «TB MJMNES Nesvegi 33. — Sími 82832 TIL SÖLIJ Smáíbúðarhús, hæð Og geymsluris, 80 ferm. 5 herb. fokheld risliæð við Rauðalæk, með miðstöð og einangruð. 4ra herb. íbúð við Laugar- ásveg. Sér inngangur, sér hiti. 4ra herb. I. hæð við Vestur brún. Sér inngangur, sér miðstöð. 3ja herb. . hæð við Snorra- braut. Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 1043 og 80950. Einbýlishus til sölu. Uppl. gefur Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali. Hafn. 15 Símar 5415 og 6414, heima. Karlmannaskór randsaumaðir, verð frá kr. 179,00. — Karlmannasokkar ullar-styrktir, með nælon, spun-nælon, crep-nælon. Laugavegi 7. HAFNARFJÖRÐUR Nýtt námskeið í hressingar leikfimi karla hefst í leik- fimishúsinu í kvöld kl. 9,15. — Æfingar fyrir menn á öllum aldri. — Fimleikafél. Ernir. íbúðir til sölu Járnvarið timburhús á eign arlóð í miðbænum. Einbýlishús 3 henb., eldhús og bað við Baldursgötu. Steinhús á eignarlóð við Ingólfsstræti. Hálft steinhús í Hlíðar- hverfi. Hálf húseign á eignarlóð við Laugaveg. 6 herb. íbúðarhæð með sér inngangi og svölum í stein húsi. Útborgun kr. 250 þús. 4ra herb. íbúðarhæð, 112 ferm. með sér hitaveitu. Ný 4ra herb. íbúðarhæð með sér inngangi og sér hita í steinhúsi við Laug arásveg. Útborgun kr. 150—200 þús. 4ra herb. hæð, 115 ferm. með svölum og sér hita við Njörvasund. Útborgun ca kr. 150 þús. Rúmgóð 3ja herb. kjallara- íbúð með sér inngangi við Flókagötu. Nýleg íbúðarhæð, 105 ferm. 3 stofur, eldhús og bað með sér inngangi og sér hita í steinhúsi. 3ja herb. íbúðarhæð ásamt lherb. í rishæð I Hlíðar- hverfi. 3ja herb. íbúðarliæð í Hlíð arhverfi. Rúmgóð kjallaraíbúð 3 herb. eldhús og bað með sér inn gangi í Hlíðarhverfi. Góðar 3ja herb. íbúðarhæðir í steinhúsi á hitaveitu- svæðinu í Vesturbænum. 3ja herb. íbúðarhæðir, í steinhúsi á Seltjarnar- nesi, rétt við bæjarmörk- in. Útborganir frá 'kr. 100 þús. Nýleg 3ja herb. risíbúð með svölum í steinhúsi við Langholtsveg. Nýleg 3ja lierb. risíbúð í steinhúsi á Seltjarnarnesi rétt við bæjarmörkin. Út- borgun helzt kr. 125 þús. 2ja herb. íbúðarhæð á hita- veitusvæði Foklield hæð, 106 ferm. og fokheldur kjallari í sama húsi á fallegum stað á ‘Seltjarnarnesi. Eignarlóð. Hagkvæmt verð. Hæðir í smíðum, 3ja og 4ra herb. tilbúnar undir tré- verk o. m. fl. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7 Sími 1518 og kl 7.30—8,30 e.h. 81546 Jersey-kjólar stór númer. BEZT-útsalan Góðar vörur með tækifæris- verði. B E Z T Vesturgötu 3 TIE SÖLll 5 herb. einbýlislms á hita- veitusvæðinu. 5 herb. einbýlisbús í Smá- íbúðahverfinu. 4ra lierb. einbýlisliús á hita veitusvæðinu. 4ra lierb. einbýlishús í Soga mýri. 3ja herb. einbýlisliús á hita veitusvæðinu. 2ja herb. einbýlisbús í Kópa vogi. Hús í smíðum, 4 herb., eld- hús, 117 ferm. á Seltjarn arnesi. ;Selst með hita. Pússað utan, með jámi á þaki. Foklielt bús í Kópavogi, 87 ferm. hæð og ris. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa — fast- eignasala, Ingólfsstræti 4. Sími 2332. — Sanseraðar amerískar regnhlífar Verð aðeins kr. 198,00 SKÚLAVÖRDUSTIG 22 • SÍHI 82978 Nælon- T eygjukorselett og nælonslankbelti í öllum stærðum. OUfmpm Laugavegi 26. Ódýrar herraskyrtur Stærðir 14, 14% og 15. Edwin Árnason Lindarg. 25. Sími 3743. Gott Píanó óskast úpplýsingar í síma 81141 Ungur, reglusamur sjómað- ur óskar eftir 1—2 herbergjum með aðgang að baði og síma. Tilboð sendist á af- greiðslu blaðsins fyrir 25. þ. m., merkt: „Sjómaður — 905“. — Alodinum ofn sem nýr, til sölu, með tækifærisverði. Skóvinnustofan Urðarstíg 9. Gengið inn frá Bragagötu. Hafnarfjörður — Suðurnes Til sölu í Hafnarfirði, Silf- urtúni og Sandgerði: 90 ferm. íbúð í nýlegu stein húsi í Miðbænum. Múrbúðað timburhús með tveim íbúðum. 3ja herb. íbúð í Vesturbæn- um. 5 herb. íbúð í Suðurbænum. Fokheldar íbúðir. — Stórt og vandað einbýlishús í Silfurtúni. Litið einbýlisbús í Sandgerði 3 herb. og eldhús. — Athugið að kaupverð fast- eigna í Hafnarfirði og ná grenni er mun hagstæð- ara en í Reykjavík. Árni Gunnlaugsson, hdl. Austurg. 10, Hafnarfirði Sími 9764 frá kl. 10—12 f.h. og 4—7 e.h. Glerflöskur 60 lítra til sölu, 35 kr. stk. PÓLAR HF. Verzlunarhúsnœði til leigu á ágætum stað við Laúgaveginn. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Verzlunar- húsnæði — 923“. Ódýru Prjónavörurnar seldar í dag eftir kl. 1. Ullarvörubúðin Þingholtsstræti 3. E I R keyptur hæsta verði. — Ánanaustum. Sími 6570. Laghenl Stúlka óskast Upplýsingar í síma 3353 og 81353. Pússningasand ur Útvegum fínan og grófan pússningasand Og pússn- ingavikur. Korkiðjan h.f. Skúlag. 67. Sími 4231. Sniðnámskeið Næsta kvöldnámskeið í kjólasniði hefst miðvikudag inn 14. marz. Sigrún Á. Sigurðardóttir Drápuhl. 48. Sími 82178. STIJLKA vön afgreiðslu, getur fengið atvinnu strax. Tjarnarbakarí Tjarnargötu 10. KjÖtkraffsteningar kraftmiklir og drjúgir. Heildsölubirgðir aÓLAFSSON & BERNHÖFT Sími 82790; þrjár línur. íbúð — 25,000 kr. 2—-3ja herb. íbúð óskast nú þegar eða 14. maí. Fyrir- framgreiðsla allt að 25 þús. kr. Tilboð sendist afgr. fyrir sunnudag, merkt: „Reglu- semi — 858“. íbuð óskast Okkur vantar 2—3 herb. íbúð. Erum tvö í heimili. Tilboð sendist til Mbl., — merkt: „Reglusemi — 911“. Austin vörubifreið, 2ja tonna, mod. 1946 til sölu fyrir lítið verð. Laufásvegi 14. Sími 7771. si: V - VIHDUTIÖÍór; M | A i 1 GLUGGAR HF 7JKIfH0U15-SÍMil8128iC

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.