Morgunblaðið - 09.03.1956, Síða 4

Morgunblaðið - 09.03.1956, Síða 4
MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 9. marz 1956 ? 4 f dag er 69. dagur ársins. 9. mitrz. Árdegisflæði kl. 3,53. SíSdegisfla;Si t kl. 16.09. Slj'savarðstofa Reyiijavíknr { ‘Öeilsuverndárstöðinni'er opin all- *an sólarhringinn. Læknavö.ður L. ft. (fyrir vitjanir) er á sania stað ití. 18—8. — Sími 5030. iNætiirvörður er í Ingólfs-apðteki tsími 1330. — Ennfremur ert* ÍHolts-apótek og Apótek Austurbæj opih daglega til kl. 8, nema á ttaugardögum til kl. 4. Holts-apó- ftek er opið á sunnudögum milli kL ?l Og 4. Hafnarf jarSVar- og Keflavíkur- upótek eru opin alla virka daga tftá kl. 9—19, laugardaga frá kl. "3—16 og helga daga frá kl. 13—16. I.O.OjF. I = 137398 Vi s • Bruðkaup • 1 dag verða gefin saman í hjóna ■band af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Helga Bogadóttir frá Séyð isfirði og Alexander Einbjöms- «on. Heimili þeirra verður á' Álf- hólsvegi 49 A, Kópavogi. • Skipafréttir • ®ini*ki|>afélag f*laTid.» h.f. i, • Brúarfoss fór frá Húsavík t gær morgun til Reyðarf jarðar <rg það- an til London og Boulogne. Detti- foss fer frá New York 17. þ.m. til Eeykjavíkur. l’jallfo'.s fór frá Vestmannaeyjum 5. þ.m. til Hull, Rr emen og Hamborgar. — Goða- íoss er í Hangö. Per þaðan til Reykjavíkur. öullfoss fór- frá Hamborg-7. þ.m. til Ka.ipmar.na- hafnar. Lagarfoss fór væntanlega frá Murmansk i gærdag til Trom- aö og Austfjarða. Reykjtfoss fór frá Hull 6. þ.m. ti) Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá New York 5. þ. m. til Reykjavíkur. Tungufoss fer frá Amsterdam 10. þ.m. til Reykjaví'kur. flilátsUp Hekla fer frá Reykjavík kl. 19 í dag vestur um land í h ringferð.1 Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun austur um land til Þórs- hafnar. Skjaldbreið er á Húna- flóa á leið til Akureyrar. Þyrill er á leið til Þýzkalands. Baldur .fór frá Réykjavík í gær til Gils- fjarðarhafna. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmanna eyja. Skipadeild S. f. S;: Hvassafell fór 2. þ.m. frá Rvík áleiðis til Piraeus. Arnarfell átti að fara í gær frá New York til Reykjavíkur. Jökulfeil er í Rvík. Dísarfell losar og lestax á Aust- fjarðahöfnum. Litlaféll losar á Austfjarðahöfhum. Helgafell vænt anlegt á morgun til Roquctas. Sameitiaða M.s. Dronning Alexandrine er væntanleg til Reýkjavíkur frá Kaupmannahöfn og Færeyjum síð degis í dag og fer frá Reykjavík á morgun til Eæreyja og Kaup- mannahafnar. • Flugferðir • 4’lngfélag fslamls h.f7: ' - Mi.Uilandaflug: Gullfaxi fer til Kaupmanriahafnar og Hamborgí ar kl. 08,00 í fyrramálið. — Inn- anlandsflug: í dag er ráðgért að fljúga til Akureyrar, Fagurhóls- mýrar, Hólmavrkur, Hornafjarð- ar, tsafjarðar, Kirkjubæjarklaust urs og Vestrriannaeyja. — Á morg pn e:r ráðgert að fljúga tií Akur- eyrar, Bíldudals, Blönduós.j, F.gils staða, fsafjarðar, Patreksfjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. lofileiðir ; „Saga“ er væntanleg kl. 18,30 annað kvöld frá (Hamborg — Kaupmanna'höfn og_ Osló, flugvél in fer kl. 20.00 til New York. — Einrvig er „Edda“ væntanleg snemma í fyrramálið frá New Yórk, flugrélin fer kl. 8,00 áleiðis íil Bergaii', Stavanger og I.uxem- borgar. Sólheirnadrenguríiin Afh. Mbl.: Þakklát móðir 25,00, — Dagbók Yfir 5 lönd á 25 dögum Ferðaskrifstofan Orlof h.f. hefur gefið út stóra ferðabók, sem inniheldur allar upplýsingar um ferðir ' Örlofs í vor og sumar. Fyrsta hópfcrðsn, sem nefnist „5 lönd á 25 dögum“, leggur af stað héðan 15. apríl n.k., og er þegar talsvert pantað í hana. Síðan fara hóparnir hver af öðrum í allt vor og sumar. Þeir, sem óska, geta fengið ferðabók Orlofs heim til sin. Þessi mynd er úr „5 lönd á 25 dögum“ og sýnir íslenzka ferðamenn á görtgu eftir Pronnnade des Anglais í Niee í Suður-Frakklandi. Prentarakonur ! Bazarinn er 17. marz; Skilið mumim til nefndarkvenna eða n.k. mánudagskvöld í hús H.t.P.. Hveifisgötu 21. Rit Jóns Dúasonar ! Jón Dúason hefir tjáð blaðínu, að hann geti ekki tekið við nýjum áskriftum að ritum sínum, en gamlit- áskrifendur geti vitjað ný- i útkomins heftis í Þingholtsstræti 28. Pennavinur Anthony R. VValker, Judde House Tonbridge, Ként, Englandi, óskar eftir að komast í bréfavið- skipti við ÍsJending. Ehgar upp- lýsingar eru fyrir hendi um hann, aðrar en þær, að hann vill fá upplýsingar um ferðalög á ís- landi. | Bazar Kvenfélags Laugamessóknar verður 10. marz í kirkjukjall- aranum. Bræðrafélag Óháða fríkirkjusafnaðarins Fundur í Edduhúsinu í í kvöld kl. 8,30. þessum stöðhm: Ingólfsstraeti 16, Blindra Iðn, Laufásvegi 1. Silki- búðinni, Laugavegi 66, verzluninni Happó, Skólavörðustig 17, Körfu gerðinni (búðinni). Skrifstofa Óðins Skrifstofa félagsins 1 Sjálfstæó ishúsinu er opin á föatuöagskvölfl am frá 8 til 10. Sími 7104. Féhirð ir tekur á móti ársgjöldtun félagt manna og stjórnin er þar til vif tals fyrir félagsmenn. • Gengisskrdníng • (Söiugengi) Gullverð ísl. kiénuii 100 gullkr. = 738,95 pappimki 1 Sterlingspund .. tr. 45,7i 1 Banaaríkjadollar — 16,35 1 Kanadadoilar .... — 16,4* 000 franskir frankar . — 46,6í 100 beigískir frankar . — 32,9í 100 sænskar kr..........— 815,6< 100 finnsk mörk .... -— 7,0J 100 danskar kr..........— 236,31 100 norskar kr........ — 228,6* 100 Gyllini ........... — 431,11 100 svissneskir fr. .. — 876,0( 100 vestur-þýzk mðrk — 8-91,3* 000 lírur ............ — 26,12 100 tékkreskar kr. . , — 226,6 Læknar fjarverandt Viktor Gestsson fjarverandi 6— 6 vikur, frá 20. febrúar. — Stað gengill: Eyþór Gunnarsson og Guf mundur Eyjólfsson. Ofeigur J.. Ofeigsson verðu. jarverandi óákveðið. Staðgengili lunnar Benjamínsson. Kristjana Helgadóttir 1*. sept óákveðinn tíma. — SUðgengili Hulda Sveinsson. Daníel Fjeldsted fjarverand: óákveðinn tíma. — Staðgengill: Brynjólfur Dagsson. Sími 82009 Ezra Péfursson fjarverandi uxe óákveðinn tíma. — StaðgengiU. Jón Hjaltalín Gunniaugsson, - Bröttugötu 3A. Sími Almenna Bókafélags ins er 82707. — Gerist félags menn. Gangið í Almenna Bók* félagið Tjarnargötu 16. Slimi 8-27-0'/ • Ötvarp * Föstudagur 9. marz: Fastir liðir eins og venjulega. 19,10 Þingfréttir. — Tónleikar. 20,30 Daglegt mál (Eiríkur prj) í Vestmannaeyjum ----er gefið út bæjar- málablað, sem aV Framsókn nefnist ^ og er ritstjóri og ábyrgðarmaður af há'fu ritnefnd ar * FRAMSÓKNARMANNA: Helgi Benediktsson. Virðist þetta málgagn þeirra Helga og Fram- sóknarmanna láta sig hitt og þetta skipta, en þar stendur nso, í spurningalLsta á forsíðu blaðs- ins: „1. Telur héraðslæknir þa» samrýmast heilbrigðis- og þrifn- aðarkröfum í skólum, að sultar- dropar úr nefi kennara leki nið- ur á námsbækur nemenda? 19. Væri úr vegi fyrir templar- ana að endurreisa formana át'engisvamanefndar?“ □------------------------□ Hreinn Einnbogason kand. mag.j- 20,35 Kvöldvaka: a) Bergsveinm Skúlason flytur ferðaþátt: Látra bjarg (framhald ferðaþáttarias Frá Hvallátrum, er fiuttur var 10. febr.). b) Karlakór Reykjavík ur syngur; Sigurður Þórðarso*í stjórnar. c) Veðrið i fobrúar og fléira (Páll Bergþórsson veður- fræðingur). d) Magnús Guðmunds son flytur hugleiðingu um rímna- kveðskap og kveður mansöngva eftir Jón Rafnsson. 22,10 Passíu- sálmur (XXXI). 22J20 Þjóðtrú og þjóðsiðir (Baldur Jónsson kand. mag.L 22,35 I/étt lög (plötur). 23,15 Dagskrárlok. Laugardagur 10. marzi Fastir liðir eins og venjúlega. 12,50 óskalög sjúklinga (Ingi- björg Þorbergs). 16,30 Veður- fregnir. — Skákþáttur (Guðmund ur Arnlaugsson). 17,00 Tónieik- ar (plötur). 17,40 Iþróttir (Sig- urður Sigurðsson). 18,00 Otvarps saga barnanna: „Vormenn ís- lands“ eftir Óskar Aðaistein Guð jónsson; III. (Baldur Pálmason). 18,30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18,55 Tónleikar (plötur). 20,20 Leikrit: „Lögmaðurinn“ eftir Elmer Rice, í Þýðingu Einars Braga Sigurð#- sonar (áður flutt 6. febr. í fyrra). Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. — Leikendur: Þorsteinn ö. Stephen- sen, Inga Þóvðardóttir, Regína. Þórðardóttir, Guðbjörg Þorbjarn- ai-dóttir, Róbert Arnfiansson, Indriði Waage, Jón Aðils, Lárus Pálsson, Arndís Bjömsdóttir, Rúrik Haraldsson, Áróra Hall- dórsdóttir, Klemenz Jónsson, Árni Tryggvason, Helga Valtýsdóttir, Guðrún Stephensen, Helga Step- hensen og Kristján T. Ragnara- son. 22,10 Passíusálmur (XXXII). 22,20 Danslög (plötur). — 24,00 Dagskrárlok. Kristilegt stúdentafélág Fundur í húsi KFIJM og K í kvöld kl. 8,30. Kveníélag Fríkirkjusafnaðarins ; Bazar félagsins verður í Góð- templarahúsrnu, uppi kl. 2, 13. marz. — EnAwrreixn. þjóóorinnar i félags- málunt <>g fjárhagsmálum, bygg- ist á regluHÖmu lífemi abnenre. ings. — r/wí/.í nvisxt ftkn.v. Orð lífsins: Sá, xew xP(/ir: flg þekhi knnn, ftg heldur ehki bodörð hansf er lygari og sonnleikurmn er ekki í honrum, hver xem va/rfrveitir orð ho f, » h-onum er ^umnarlega h:rtdpihttr til Guð* oröhtu JitU* !rhnt íittt. (1. Jóh. 2, 4-o.). íial i grímskj rkja Almennar samkomur verða í kírkj unni í kvöid og annað kvöld kl.‘ 8,30. — 1 kvöld taia Magnús Jóns son próf. og Jóhann Multér larknir. Blindravinafélag ísiands Hjálpið hiindum Kaupið minningarspjölii 'Bfindra vinaft'Iags íslands. — Þau fást á Skýringar. Lárclt: -- 1 óþurft — 6 stafur ■— 8 stjórn — 10 reykja — 12 þraut — 14 burt —-15 memita- stofnun — 16 stúlka — 18 rnikil mejmskuna. Dóðté.ii: — 2 húsdýr -— 3 vierk- færi — 4 skína — 5 rándýr — 7 fuglinn — 9 er fær um.— 11 nokkur —■'■13 líkamshluti — 16 í spilum — 17 tveir eins. Lausn síðustii knisngstu. I.árétir:-— 1 ósára — 6 táa — 8 róa. — 10 not — 12 iilindi — 14 la-— 15 DN-—- 16 ani— 18 aidimra. lúðréit — 2 Stal —3 áá — 4 rann —• 5 úriUa — 7 stinua — 9 óla -- 11 odd — 13 inni — 16 AD — 17 in. oL^rnötJun^^nu/ Virðnlegur eldri maður sat beint á móti Skotanum og horfði á vín- drykkjuna. Að lokum gat hann ekki orða bundizt og sagði: — Eg er nú orðinn 70 ára, og ennþá hefur ekki dropi af áfengi komið inn fyrir mínar varir. Skotinn hdrfði með vanþóknun á manninn og sagði síðán: —■ Þetta getur svo sem vel ver ið, en þér skulið ekki gera yður vonir um nöklrurn einasta dropa í dag. k — Hún æfði röddina í ítalíu. —• Það getur maður nú kallað hugulsemi. k Það var í strætisvagni í Buda Pest, að vagnstjórinn kallaði: — Gjörið svo vel að ganga aft' ar í vagninn, iierrar og frúr. Einn farþeganna sneri sér reiði lega að vagnstjóranum og sagði: — Vitið þér ekki, maðnr minn, að hér í þessu lýðfrjálsa landi, eru herrar og frúr, aðeins félag ar? — Má veia, svaraði vagnstjðr- inn, en félagarnir aka í lúxusbíl- um en herramir og frúrnar verða að notast við strætisvagna. Hvaða iiiaður <*r þetta. frænka ? ★ , 7 ára, voru ný- eftir heimsókn til sem bjó í litlum Tvíburavnir komnir heim ömmu sinnar kaupstað úti á landL — Jæja, sagði mamma þeirra, — var ekki gaman hiá ömmu? —■ Jú, svöruðu tvíhurarnir, —■ þar var svo gaman, að við fáum líkiega aldrei að koma þangað aftur. •k Skoti nnkkur var að ferðast með járnbrautarlest. Haim hugðist gera sér ferðalagið ánægjulcgt og pantaði skozkt visky í sífeliu. —

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.