Morgunblaðið - 09.03.1956, Qupperneq 5
r
Föstudagur 9. marz 1956
Ij'iíS
HERBERGI
helzt í Vesurbsenum óskast
til leigu frá 15. marz. —
Uppl. í síma 6090.
Nýfasta tízka
Hárspengur, 12 gerðir.
Verzlunin Ósk
Laugavegi 82.
Gengið inn frá Barónsst.
GttUNBIG
Segulband, útvai’p, plötu-
spilari er til sölu. Þeir,
sem hafa áhuga að eignast
gott tæki, sendi tilboð á
afgr. Morgunblaðsins fyrir’
sunnudagskvöld, — merkt:
„Model 1955 — 910“.
Willy’s ’47
Höfum til sölu góðan land-
búnaðarjeppa, model ’47.
Til sýnis eftir kl. 1 í dag.
Bílasalan
Klapparst. 37. Sími 82032.
Tvítug ensk stúlka óskar
eftir
Vist
á góðu heimili eftir miðjan
þennan mánuð. Tilboð send
ist Mbl. fyrir 14. þ. m., —
merkt: „Ensk — 909“.
Rifvéla- og
verksmiðju-
stólarmr
komnir. — Nýjar gerðir.
Kemikalía h.f.
A«jBturstræti 14. Sími 6230.
Nýkomnir kjólar
Prjónakjólar (amerískir).
Einnig aðrar tegundir af
kjélum (Lana Lobell).
Ódýrir, smekklegir.
Notað og Nýlt
Kókhlöðuctíg 9.
Komsð sem fyrst
m«S karlmanna- og drengja
fðtin, gem eiga að seljast
fyrir páska. Einnig tekið á
méti drögtum.
Nolað og Nýtt
Bókhlöðustíg 9.
TIL LEIGtT
í Sbná.búðahverfi, stofa og
eWhús í kjallara, fyrir ein-
hleypa konu éða eldri hjón.
Fyrirframgreiðsla. Tilbóð
seadist blaðinu fyrir hád. á
laagardag merkt: „Smá-
íbúðahverfi — 908“.
PÍANIÓ
píanett óskast til leigu.
Kaup á píanói kæmi líka til
greina, ef með afborgunar-
sltilmálum fengist. Tilboð
merkt: „Góð meðferð —
•12“, sendist Mbl.
Dodge Wstspon
; Dodge Woapon, model ’42,
tll aölú.'Nýleét Ms. — Til
sýtVi.s 'cftir 'kl. 1. .
Rílasalan
Klapparst. 37. Sími 82032.
*
Oievrolet
tll sólu
Ghevi'olet 1948 til sölu. —
Bifreiðin er í einkaeign frá
þvi að hún var ný og vel
með farin og í ágætu lagi.
Staðgreiðsla æskileg en verð
ið sanngjarnt. Þeir, sem
óska nánari uppl., beðnir að
leggja inn á.afgr. blaðsins,
bi'éf með heimilisfangi eða
síma fyrir mánudag merkt'
„XX 10/3. — 914“.
Plymouth ’42
6 manna fólksbifreið til
sölutpg sýnis eftir kl. 1 í
dag. —
Bílasalan
Klapparst. 37. Sími 82032.
TækifærisverS. —
4 stykki 1000x20 á kr. 1605,00
1 stykki 825x20 á kr. 1100,00
5 stykki 700x20 á kr. 800,00
2 stykki 1000x18 á kr. 2195,00
1 stykki 900x18 á kr. 1755,00
1 stykkí 1050x16 á kr. 1250,00
1 stykki 1050x13 á kr. 1105,00
Barðinn h.f.
Skúlag. 40. Sími 4131.
(við hliðina á Hörpu).
Alitaff elfthvað
uýtt
Belgjabaunir
Sniltuhaunir
Bósinkál
Celleri
Pórrur
Kauðikál
Bláber
fbúð óskast
2ja til 3ja her.b. íbúð óskast
til leígu. Uppl. í síma 7681
eftir kl. 8 í kvöld og næstu
kvöld. —
Guðlaugur Jóliaimetttton
Kvenkápur
svartar og ini-ditar nieð
lækkuðii verði. Aðeintt i
nokkra daga.
Ilattabiið Reykjavíkur
Laugavegi 10.
VERZUJNIN
EDINBORf
B dagj
,3pejl“-ffauel: — Svart,
ljósrautt, fjqjublátt, grænt,
brúnt, grátt ftg blátt,, .
MORGUNBLAÐIÐ
Ameráftkir
morgunkjólar
og sloppar, nýjar gerðir.
Molskinnsbuxnr drengja
allar stærðir. Gaherdine-
efni, einlit og köflótt. Gard-
ínuefni mikið úrval. Kven-
kápur, Nælon-plnss, Kápu-
efni. —- Sendum í póst-
kröfu.
Vef naða rvöruverzlunin
Týsgötu 1. — Sími 2335.
Stúlka óskast
til að sjá um lítið heimili
í nágrenni Reykjavíkur. Má
hafa með sér barn. Um-
sóknir sendist blaðinu fyrir
þriðjudag, merkt: „Sól —
918“. —
Ráðskona
Mig vantar bústýru. — Er
einn í heimili, reglusamur
og geðgóður. Tiltooð sendist
Mbl., merkt: „Reglusöm —
917“, fyrir Jaugardags-
kvöld.
ATVBNNA
Ungur maður, óskar eftir
vinnu strax, hef bílpróf.
Margt kemur til greina. —
Tilboðum sé skilað á afgr.
blaðsins fyrir n.k. laugar- *
dagskvold, merkt: „Lag-
hentur — 916“.
TIL SÖLU
2ja herb. kjallaraibúð í Hlíð
unum. Ibúðin er öll ofan-
jarðar. Sér inngangur.
3ja herbergja risíhúð í
Skerjafirði.
Gunnlaugur Þórðarson, hdL
Aðalstræti 9. Sími 6410.
Viðtalstimi kl. 10—12.
10—12 tonna
Bátur til sölu
með 32 ha. Skandía-vél.
Gunnlaugur Þórðarson, hdL
Aðalsti'æti 9. Sími 6410.
Höfum opnað
bílasölu á
HvefisgÖtu 34
Höfum kaupendur að flest-
um tegundum af nýjum og
nýfagum fólks- og' vörubíl-
m
Til sölw höfum við nýjan
Auatin eendiferðahll og
Plyxnouth fólksbíl ’48 model
Chevrolet fólkebíl ‘46 model
Jeppa 42—47 mode).
4 tonna kranabíl í fyrftta
fl lagi.
Komlð, reynið sanrifiseriflt.
'Viðiskiptin eru yður í hag.
Opið frá kl. 9—7 e.h. alla
•yirka daga.
BÍLASAIjAN
Hverfitigötu 34
H afnarfjorður
og nágrsnni
2ja—3ja herb. íibúð óskast
strax eða 14. maí. Þrennt
í heimili. Uppl. i síma 9524
eftir kl. 1 næstu daga.
Édýr Múm
Ödýr egg, góður blómá-
áburður
Blóimíbúðin
Laugaveg G3.
Saumlausir
oetnælon-
sokkar
í-aunilauxir næIon$okkar
Verzlunin AJNGORA
Austurstræti 1
I>ýzkii
kuldahúfumar
komnar aftur
GIiUGGINN
Laugaveg 30
Ráðskona
Kona með 9 ára telpu óskar
eftir ráðskonustöðu Tilboð
um sé skilað til blaðsins fyr-
ir miðvikudag merkt: „Ráðs
konustaða — 922“
Hjólbarðar
og slóngur
550x15
670x15
700x15
760x15
800x15
650x16
700x20
750x20
825x20
900x20
Garðar Gísla*on h.f.
Hvevfisgötu 4.
Franska
// Empire" ftnan
kom fram á tisátusýníngu
hjá Dior j Paris um daginn.
1 sömu viku fengum vér
„Empire“ línu snið.
Mc Call sniðin
fyrst með tízkuna og einu
óprentuðu sniðin.
Ný sending
Vogue
Skólavöi'ðustíg 12
Kápur- og
Feysufatatrakkar
seljast á mjög hagstæðu
véi-ði í dag og á morjran.
Kápiiverziiinin
Laugavegi 12
Kvenkápur
Poplinkápur
kvenpsysur
Pits
Kápu- og
domubúöin
Laugai egi 15
Til sölu Zim 7 manna rúss-
neskur bíll. Tilboð sendist
Mbl. merkt: Nýr bíll — 924
Stúlka með barn óskar eftir
HERBERCI
og eldhúsaðgangi. Húéhjálp
-kemui' til greina. Má yera
ráðskonustaða. Tilboð isehd
íst blaðinu fyrir mánudags-
kvöld merkt: „Húshjálp —
925“.
Sumarbústaður
óskast til leigu, helat í
Bveragerði eða við Þing-
vallavatn. Þarf að vera 3
herb. og eldhús í góðu ásig-
komulagi. Uppl. í síma
81850.
Tek að mér
áð bera út reikninga til inn
heimtu fyrir góð fyrirtæki.
Uppl. í síma 4289 í kvöld
og annað kvöld milli kl. 6
og 8.
Poplin-frakkar
Gabenliue-f rakkar
í fjölbreyttu úrvali.
3 ungir menn
óska eftiv vinnu, helzt inn-
anhúss. Margt kemur t'l
greina. Tilhoð sendist afgr.
Mbl. fyrir hádegi merkt:
„Vinna — 926“.
Fullovðin
KON A
óskasttil.að .hugsa um.heim í
ili (havn) .hálfán eða allan ;
; i , .daginp, Tilhpð sendist Mbl.
fyrir hádegi á laugavdag
merkt: 927.