Morgunblaðið - 09.03.1956, Síða 9
Föstud&gur 9. marz 1956
MORGUNBLAÐIÐ
9
tCJerfan J. Jóhannsson:
Bréí:
Sfóriðja
NÚ ER mikið rætt um kjarnorku, 1
og sem betur fer að mestu rólega
og æsingalaust, um notkun ork-
unnar til farsældar og framfara.
Hér er nýlokið fróðlegri sýn-
ingu, sem gaf góða hugmynd um
margar þær nýjungar sem kjarn-
orkuvísindi nútímans hafa leitt í
Ijós. Sýningunni var vel fyrir
komið, hæfilega einföld, ljós og
skýr.
Þegar við sjáum að farið er að
framieiða rafmagn í gufuvélum
sem fá hitann frá kjarnorKuofni,
er eðlilegt að okkur langi til að
vita um horfurnar í næstu fram-
tíð um notkun annarra orku-
linda.
Ég átti í ágúst sl. tal við einn
af kjarnorkufræðingum Breta er
var á Genfarráðstefnunni, um
friðsamlega hagnýtingu kjarn-
orku, og í nóv. sl. við einn af
nefndarmönnum í kjarnorku-
nefnd Bandaríkjanna.
TÍMI KOLANNA AÐ LÍÐA
Þeim bar nokkurn veginn sam-
an um það, að ekki væri líklegt,
að verulegur hluti rafmagnsnotk-
unar heimsins næstu 10—15 árin
yrði fenginn frá kjarnorkustöðv-
um. Þó sagði brezki vísindamað-
urinn að þeir myndu gera allt
sem unnt væri til að vinna að því
að leysa orkuþörf sína þannig,
þeim væri nauðugur einn kostur,
því tími kolanna væri að líða
hjá a.m.k. í Bretlandi, olíu ættu
þeir ekki heima fyrir og ónotað
vatnsafl ekki heldur, svo að þeir
yrðu bókstaflega að duga eða
drepast í þessu efnL
Orkuþörf mannkynsins er sí-
vaxandi. Vonir um bjartari lífs-
kjör, eru verulega háðar því að
orkulindir séu til, sem hægt er
að beizla og nota orkuna til þess
að létta störfin, auka þægindi og
bæta afkomuna.
GNÆGÐ ORKULINDA
Á ÍSLANDI
Við íslendingar erum svo
heppnir að eiga gnægð orkulinda,
fossa og hveri til virkjunar.
Eitt af þeim míkilsverðu mál-
um, sem samið var um, við mynd_
un núverandi ríkisstjórnar, var
líka að gera stórkostlegt, átak til
rafvæðingar landsins. Þegar þeim
virkjunarframkvæmdum, sem
nú eru á döfinni lýkur á næstu
árum, verður betur séð fyrir raf-
orku til heimilisnota, og smærri
iðnaðar hér á landi, en víðast
hvar annars staðar í heiminum.
Þess vegna er nú kominn tími til
að taka næsta skrefið og hefja
virkjanir til þarfa stóriðju í
landinu. Þótt ekki sé líklegt að
kjarnorkan geti keppt við ódýrt
vatnsafl alveg á næstunni, er eng
inn vafi á, að kominn er tími til
stórvirkjana hér á landi. Ég á
þar við miklu stærri virkjanir
en hingað til hefur verið ráðist í
hér. Virkjanir, sem beint eru
reistar til þess að nota megin
hluta orkunnar til stóriðju. Og
framleiðslan ætluð að mestu til
útflutnings, en ekki fyrst og
fremst til notkunar hér heima.
AFLA ÞARF FJÁRMAGNS
TIL STÓRFRAMKVÆMDA
Það er ljóst að við höfum
hvorki fjármagn til að reisa slík
orkuver, eða til þeirra stóriðju-
vera, sem nýta orkuna.
Ég er þó viss um að ekki er
torveldara, að ná hagstæðum
samningum um það, heldur en
Við nú þurfum stöðugt að gera
um sölu á afurðum okkar.
Tíminn er einmitt heppilegur
nú, því í svipinn er mikill skort-
ur á orku, og við ættum að geta
boðið kjör sem bæði væru hag-
stæð fyrir okkur og þá er við
semdum við.
Talið er að sumum framkvæmd
um varnárliðsins sé senn lokið,
og er þá tilvalið að beina því
vinnuafli ér þar losnar, til þess-
ara framkvæmda. Auk þess fjölg-
ar landsmönnum nú ört og þarf
og rafvirkjanir
Kðminn fil að koma á fóf úfflufningsiðnaði
© ©©
Kjartan Jóhannsson.
einnig af þeim sökum að sjá
fyrir aukinni atvinnu.
Nútíma stóriðja þarf mikla
ódýra orku og velmenntað starfs-
fólk. Þar er lítið um erfiðisvinnu,
en rnikið þarf af fólki með góða
undirstöðumenntun til eftirlits,
vörslu og prófana.
efni þótt auðvitað verði að taka
tillit til annarra staðhátta hér.
Aðalatriðið er að hagsmunir
þeirra og okkar fara nú saman.
Okkur og þeim hentar bezt að
nú þegar sé hafizt handa. Við
eigum orkulindirnar og eigum að
halda áfram að eiga þær. Við eig-
um að semja um afnotaréttinn
þannig að við eignumst aflstöðv-
arnar skuldlausar á eðlilegum
tíma. Við þurfum einnig að
tryggja okkur að fá smám saman
þá raforku sem nauðsynleg er til
eðlilegrar aukningar orkuveitna
okkar. Þá þarf einnig að ganga
vel frá samningum um eign og
stjórn þeirra verksmiðja sem
reistar verða.
Við megum ekki gleyma því,
að ef okkur á að takast að halda
áfram að bæta lífskjör og tryggja
afkomu þjóðarinnar, verðum við
að auka framleiðsluna og gera
hana fjölþættari. Við megum
ekki sýna það tómlæti að láta
auðæfin sem landið ber í skauti
sér renna áfram ónotuð í sjóinn.
FLATEYRI, 6. marz. — Nýlega
hefur farið hér fram viðgerð á
samkomuhúsi Flateyrar. Hefur
húsið verið málað að innan og
skreytt mjög smekklega, og einn-
ig lagfært á ýmsan hátt. - Baldur.
„kjarnorka og kvtnhylli.,
40. sýreing
NOKKRAR umræður hafa ver-
io uppi um að smjörframleið-
endur (Mjólkursamlögin) héldu
eftir nokkru af smjörbirgðum
sínum í þeim tilgangi að njóta
hækkana, sem ef til vill yrðu á
smjörverðinu. Ég hef iátið hafa
eftir mér í blöðum tölur, sem ég
hélt að afsönnuðu þessar tilgát-
ur. Svo virðist þó ekki vera, sbr.
forsíðugrein i Alþýðublaðinu í
dag.
Til þess að taka af allan vafa>
í þessum efnum og forða frekari
getgátum, fer hér á eftir yfirlit
um framleitt smjör, smjörliki og
smjörsölu frá 1. mai 1955 til síð*
astliðinna mánaðarmóta. Yfiriitið
þarfnast naumast nokkurra skýr-
inga við. Það sýnir glöggt sam-
hengið milli framleiðslu, neyzlUi
og minnkandi birgða. Er hér vit-
anlega átt við smjör mjólkur-
samlaganna.
Mán. Smjörbirgðir 1. dag mánaðar Framl. í mán. Rirgðir í mánaðarlok Selt kg. í mánuði
Maí 1955 70.021 84.172 95.504 58.689
Júní — 95.504 89.519 134.885 50.138
Júlí — 134.885 111.761 185.069 61.577
Ágúst — 185.069 89.600 213.591 61.078
Sept. — 213.591 57.261 204.078 66.774
Okt. — 204.078 20.834 173.200 51.712
Nóv. — 173.200 17.606 126.629 64.177
Des. — 126.629 22.053 95.064 53.618
Jan. 1956 95.064 28.378 37.760 85.682
Febr. — 37.760 28.222 5.386 60.596
TÍMABILIÐ ALLS: Kg.
Birgðir 1.5. 1955 ..... 70.021
Framleitt 1.5,—29.2.... 549.406
Birgðir 29.2............. 5.386
Selt 1.5,—29.2........ 614.041
Af þessu sést að þann 1. marz
s.l. voru til hjá mjólkursamlög-
unum öllum aðeins rúmlega 5
smálestir, að birgðirnar hafa far-
ið minnkandi, að staðaldri, síðan
í lok ágúst-mánaðar og að selt
smjör er 614 tonn, en framleitt'
aðeins 549 á þessu tímabili. Þó
að salan sé dálítið misjöfn frá'
mánuði til mánaðar, sem mun>
eiga rót sína að rekja til flutn-
inga á smjöri um mánaðamót
frá samlögunum, er salan þó aS
jafnaði nokkuð jöfn, eða um 61>
tonn.
Reykjavík 8. marz 1956.
Sveinn Tryggvason.
Æ MEIRI ÞORF
TÆKNIMENNTUNAR
Vélarnar verða æ sjálfvirkari
og bein vinna við sjálfa fram-
leiðsluna minni. Þá þarf að vera
hægt að vera hægt að kenna
starfsfólkinu að skilja og fylgjast
með hinu flókna starfi vélanna,
svo það geti stilt þær rétt og
lagfært ef aflaga fer.
Á mörgum sviðum er nú tækni
lega fært að gera verksmiðjur að
mestu sjálfvirkar. Það sem vant-
ar víðast hvar, til þess að það sé
framkvæmanlegt nú þegar er
menntun nægilegst starfsfólks,
sem fært er til þess að annast
vélarnar. Talið er að víðast hvar
í heiminum muni standa á því á
næstu árum.
Hér stöndum við íslendingar
sérstaklega vel að vígi. Menntun
alls almennings mun óvíða eða
hvergi vera betri en hér. Að þessu
levti hetir gengið mjög vel með
þann vísi til stóriðju, sem þegar
er kóminn á fót hér (áburðar-
verksmiðjuna). Annað sem tefur
fyrir þessari nýju tækniþróun hjá
eldri stóriðjuþjóðum, er það, að
þar eru til stórar og dýrar verk
smiðjur, sem eigendur eru tregir
til að henda á öskuhauginn þótt
nú sé kostur betri og fullkomnari
véla til þess að létta erfiði af
star-fsfóikinu. og auka afköstin.
Af bví að þessi þróun er nú á
næstu grösum, má vera að það
sé okkur happ, að vera fyrst nú
að komast á stóriðjustigið i at-
vjnnumáhun okkar. Stundum
hefir verið talið að við stæðum
verr að vígi, vegna þess að hér
væri ekki til starfsfólk er vant
væri díi’n venVgmiðjuvinnu. Nú
'er jafnvel talið betra að kenna
n'’riu fóiki meðferð hinna nýju
véla heldur en beim er vanist
hafa eldri gerð véla.
GANGA ÞARF VEL FRÁ
samNingum jt
Um það hvernig á. að semja
um vfrkjanir ðg stóriðjuver við
þá útlendu aðila. sem áhugy hafa
á því nú, fer eftir átvikvö|a.
Yið ættum að geta lært nokk-
uð af reynslu annarra þjóða í því
SesseSea handkssssiS-
leiksliö til Ðanmerkur
Hafnarfirði.
TÆPLEGA 200 manns æfa nú handknattleik hjá Fimleikafélagi
Hafnarfjarðar, — og á íslandsmótið í handknattleik innanhúss,
sem hefst í dag að Hálogalandi, sendir F.H. 7 flokka eða um 70
manns, sem verða viðriðnir mótið á einn eða annan hátt. Aldrei
fyrr hafa eins margir æft handknattleik í félaginu og einmitt nu
Þannig komst Hallsteinn Hinriksson þjálfari F. H. að orði, er tíð-
indamaður blaðsins hitti hann sem snöggvast í gær.
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
tók til sýningar í haust gaman-
leikinn Kjarnorku og kvenhylli
eftir Agnar Þórðarson og hefur
síðan sýnt leikinn tvisvar í viku
hverri. Verður 40. sýning leiks-
ins á morgun, laugardag kl. 5.
Heíur f ðsóKn að gamanleiknum
verið ákaflega mikil og varla
teljandi nokkurt lát á henni. —
Lauslega er áætlað að um 11 þús-
und manns hafi séð leikinn til
þ'-f.si. Er óhætt að fullyrða, að
með þessum sýningafjölda hef-
ur gamanieikurinn Kjarnorka og
kvenhylli komizt í röð allra vin-
sælustu verkefna, sem Leikfélag-
ið hefur haft með þöndum ur»d-
anfarin ár. Má í því sambandi
minna á, að aðeins 5 leikrit hafa
náð 40 sýningum eða fleiri þessi
árin: Frænka Charleys með flest-
ar eða 85 sýningar, Elsku Rut
með 72, Ævintýri á gönguför
með 50, Góðir eiginmenn sofa
heima með 41 og Pi-pa-ki með
40 sýringar. — Er nú eftir að
vita, hvar gamanleikurinn ís-
lenzki, Kjarnorka og kvenhylli,
tékuriisér/: sæti ;á meðal; þessajra
vinsælu útlend.u leikrita,hvað
jif iöid.E snertiú's Að.dæma
eftir .aðeókninni eins og hún hefr
ur \eriO. veröur það ofarlega, en
þegar, er óhætt. að óska. hinum
unga höfundf til hamingju.
KEPPA I DANMORKU
Nú um alllanga hríð hefur ver-
ið í undirbúningi utanför meist-
araflokksmanna í handknattleik
úr félaginu, og er ráðgert, að þeir
fari til Danmerkur í júlí í sum-
ar. íþróttafélagið Frem í Odense
á Fjóni mun annast móttökur
F.H.-inganna, og er í ráði að þeir
keppi 5 eða 6 leiki í Danmörku,
þar af einn í Kaupmannahöfn.
— Eins og kunnugt er, eru Danir
þjóða sterkastir í handknattleik,
og ætti því þessi utanför pilt-
anna að geta orðið þeim mjög
lærdómsrík. Að sjálfsögðu verður
keppt á íþróttavöllum, en einmitt
í útihandknattleik hafa F. H,-
ingar náð mjög langt og eiga nú
einn sterkasta meistaraflokk
landsins í þeirri grein.
MARKAR TÍMAMÓT
Að vissu leyti markar þessi
utanför handknattleiksmanna úr
F. H. tímamót í sögu félagsins
og reyndar þeirrar íþróttar hér
á landi, því að aldrei fyrr hefur
verið sendur héðan handknatt-
leiksflokkur frá einu félagi til
að keppa á erlendri grund.
NÝTT ÍÞRÖTTAHÚS
Mikill áhugi er nú ríkjandi í
Fimleikafélagi Hafnarfjarðar, og
eins og áður segir, æfa þar nú
um 200 manns handknattleik, en
það mun vera hærri tala en
nokkru sinni fyrr. Það, sem háix'
íþróttamönnunum þó mjög, sér-
staklega handknattleiksmönnun-
um, er hversu litið leikfimishús-
ið er. Kvað Hallsteinn því aðal-
áhugamál hafnfirzkra íþrótta-
manna í dag, að fjárfestingarleyfi
fáist sem allra fyrst fyrir hinu
nýja iþróttahúsi, sem nú hefur
verið alllengi á döfinni, en því
Frh. á bls. 12
Vegfaréiidur hafa undaiifarna daga veitt athygli smekklegri vöru-
sýningu. í glúgga Málárans í Bank&træð. Þar sýnir Sameinaða
Verksmiðjuafgreiðslan ýmsar hinna vönduðu barnash jólflíkna, er
Verksmiðjan Hérkúles framleiðir. Þarna er nýjasta tízkan af kven-
úlpum, kuldaúlpur barna og vorfrakkar drengja og unglinga auk
flauelsbuxnanna, sem svo mörg börn sjást í um þessar mundir.