Morgunblaðið - 09.03.1956, Síða 10

Morgunblaðið - 09.03.1956, Síða 10
10 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 9. marz 1956 } Hansína falgerður Jonsdóttir ¥ að^ 1 ÞAJW 2. marz andaðist frænd- | kona mín Hansína Valgerður 1 Jói sdóttir, að heimili sínu Meðal- I hai :i 2 í Reykjavík. Gekk hún að hei nilisstörfum að morgni þess aav a dags, svo sem vanalega, en vau liðið lík er dagur var allur. I ansína Valgerður var fædd í Ke lavík 20. febr. 1884. Voru for- eld ar hennar Jón jámsmiður Fe! xson og kona hans Ólöf Ha nesdóttir. Jón var sonur Fei xar bónda á Ægissíðu í Holt- lön Guðmundssonar og konu hai s Helgu Jónsdóttur bónda í Hlí arendakoti í Fljótshlíð, Ólafs- aon ir prests að Eyvindarhólum Pál isonar, en kona séra Ólafs var He: 3a dóttir Jóns prófasts Stein- j grí! íssonar hins kunna eldprests. £ i heimiii þeirra Felixar og Hel ;u var viðfrægt fyrir gest- risr i og hverskonar fyrirgreiðslu við menn og dýr. E ansína ólst upp hjá foreldr- um sínum í Keflavík og síðar í Rej kjavík. Var heimili þeirra hjó: ia Jóns og Ólafar einkar gott og j latt. Þar var mikil gestakoma og /ar þar öllum vel tekið og gre tt fyrir öllum svo sem föng vor i á hvort heldur voru höfð- ing; ar eða fátækir menn. Þau hjó: i bjuggu yfir mikilii hjartans góð úld til manna og málleys- ing; a og húsrúm virtist þar næsta nóg þótt þau húsakynni, er þau höfi u yfir að ráða, væru ekki *tór sízt á mælikvarða okkar tíðar. Eftir að þau komu til Re ikjavíkur bjuggu þau lengi í litl i húsi við Laugaveg 39 Þar vai stór lóð og var mörgum hest- iniþn boðið þangað til hvíldar. íón hafði þar smiðju og járn- ] hesta auk annarra smíða Jón vaíf hugsjónamaður er hugði á ttúklar framkvæmdir og sá í Wljingum vélaöld, spáði miklum framförum í byggingum og bún- aðij Þótti mörgum ráðagerðir haás skýjaborgir einar. En oft keipur mér Jón í hug, er ég sé stóþvirkar vinnuvélar að verki hugsa um þá gjörbyltingu í ^aði er hér hefur átt sér stað. má líta margar skýjaborgir is komnar í framkvæmd. >löf kona Jóns var hin mesta Tdarkona bæði í sjón og raun, he$ ég áður getið hennar, hér í Mopgunblaðinu, er hún varð 100 ára 18. júlí 1952. Hún var móður- eystir mín. Hansína giftist 16. apríl 1904 Þoijsteini Egilssyni skipstjóra, hinUm ágætasta manni. Var heiiniii þeirra ríkmannlegt og myndarlegt svo sem bezt mátti verða, var Hansína mjög myndar leg húsmóðir og lærð matreiðslu- kona. Varð brátt mannmargt á heimili þeirra, oft margir menn er þau seldu fæði um lengri og skemmri tíma og geatir margir og allir velkomnir. Þorsteinn varð um tíma kaupmaður hér í Reykjavík og hafði mikil umsvif. Hann byggði hús á norni Frakka- stígs og Laugavegar, er enn stend ur (Laugavegur 44) og rak-þar vefnaðarvöru- og matvöruverzl- un en þau hjón bjuggu á efri hæð þesi sama húss. Stóð þá hagur þeirra með miklum blóma. Hansína lét, á þessum árum, jaargan fátækan njóta góðs aí velgengni sinni, var hún þá stór- teek þar sem hún vissi að þörf var fyrir hjálp og sást þá lítt lyrir. Eh svo dró ský fyrir sólu, ýmis óhöpp steðjuðu að og efni þeirra hjó*a þurru með öllu. Þorsteinn hætti verzlun og snéri sér að ajódum á ný. í desember 1912 fannst skip það, er hann var •týrimaður á, rekið fyrir Mýrum. Hafði skipið, er Hekla hét, verið á lejð til íslands frá Svíþjóð með ttmfctirfarm. Fórust þar allir In 5 að tölu. Þeim Þorsteini «g ijíansinu v-arð.ekki barne auð-, r't; • 8 jju ' ína dváldhrt eftir þertá foreJdruna sínum og eftir lát .síns 1923 með móður sinni 20 ára skeið. Vann hún á tímabiii margskonar vinnu Minningarorð og var bæði harðdugleg og mynd- arleg að hverju sem hún gelik En oft var hún mikið þreytt á þess- um árum. Henni var einkar sýnt um hjúkrun sjúkra, nutu margir góðs af því. Vorið 1943 fluttist Hansína að Meðalholti 2, varð hún ráðskona hjá Magnúsi Þorlákssyni síma- manni, sem fjöldi Reykvíkinga þekkir að góðu einu, en hann var 32 ár vökumaður við Lands- símastöðina í Reykjavík og vinn- ur enn við þá stofnun. Þau ár er nú fóru í hönd voru hamingjuár Hansínu, heimili þeirra var friðsælt og með mikl- um myndarbrag í hvívetna, voru þau Magnús samhent um alla snyrtimennsku innan húss og ut- an og umhyggja þeirra hvort fyrir öðru var mikil og gagn- kvæm. Veit ég að Magnús kunni vel að meta verk Hansínu, vin- áttu hennar og umhyggju alla. Hansína var frændrækin vel og ættfróð, einkum um sína ætt og tryggðatröll var hún þeim, er hún batt vináttu við. Hansína átti ekki systkini er lifðu, en þrjú voru fóstursystkini hennar, er nú j eitt þeirra á lífi, Oddur Ólafsson, verkstjóri á Hraunteigi 3 hér í borg. Lítil smámey, nafna mín. sagði ] eitt sinn um Hansínu, er hún hafði, sem oftar, sýnt henni góð- vild: „Hún Hansína er sóma- kona“. Undir þessi orð nöfnu minnar tek ég nú fúslega, þegar frændkona mín er ölL Sýndi hún mér frá fyrstu kynn um okkar, systurlega elskusemi og því meir er á ævina leið. Fyrir það allt er mér ljúft að þakka við ferðalok. „Móður sinnar á morgni lífs bam er brjóstmylkingur. En í vetrarhríð vaxinnar ævi gefst ekki skjól nema Guðs“. Marta Valgerður Jónsdóttlr. Kvæðabók KJARVALS Ljóðagrjót kemur í bókaverzlanir í dag Fyrsta BÓK ársins — Ódýrasta bók ársins Útgefandi Höfum mikið úrval af þýzkum karlmanna- og kvenregnkápum úr poplini Lítið í gluggana AUSTURSTRÆTI 9 . SIMI 11161117 HEKLU DRENGJA-BUXORNAR Fataverksmiðjan HEKLA framleiðir nú drengjabux- ur, sem eru úr ótrúlega sterku nankin samofnu við flónel að innan. Flónelið er brotið út fyrir skálm- arnar að neðan eftir ame- rískum sniðum. — Þessar buxur hafa náð geysivin- sældum víða um heim. enda kunna mæðurnar að meta styrkleika þeirra og dreng- imir mýkt flónelsins, sem að þeim snýr. Skoðið þess- ar nýju , galla-buxur“ við fyrsta tækifæri. il&jk GEFJUN - IÐUNN Kirkjustræti —j> Reykjavík m. a. jersey kjólar MARKAÐURINN Hafnarstræti 5 fallegir karlmannafralkar: TWEED trakkar GABERDINE frakkar POPLIN frakkar — Margar gerðir og litir — Chloride rafgeymar fyrir fólks- og vöru- flutningabifreiðir. AHar stærðir fyrirliggjandi Chloride rafgeymamir eru traustir og endingargóðir BÍLABÚÐ S. í S. Hringbraut 119 — Símar 5099 og 7080 SÓTEYÐIR Hefi fengið hið margeftirspurða sóteyðing- arefni. — Aðeins kr. 23.50 dónín, ftfrííIsSlftmd isilhí »114 n n i«a ftztsn ' Wi Byggingavöruverzhm , , ISLEIFS JÓNSSONAR Höfðatúni 2 — Súni 4289

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.