Morgunblaðið - 09.03.1956, Side 12
1
12
MORGUNBLAÐIB
Föstudagur 9. marz 1956
— Hsndknalfleikur
Frh. ai bls. 9.
var valinn hinn ákjósanlegasti
staður viö Austurgötuna.
Að lokum gaf Hallsteinn þær
upplýsingar, að F. H.-ingar væru
annar aðilinn í knattspyrnunni,
taidir forystu Alberts Guðmunds-
sonar. Og síðast en ekki sízt
niunu félagsmenn æfa frjálsar
íþróttir í sumar, eins og endra-
íMer. — G. E.
— Blö&n
Framhald af bls 2
en þess gætir hvergi í frétta-
flutningi þess, heldur birtir það
orðrétt ræður andstæðínganna og
hlutlausa skýrslu af fundum
þeirra. En í forustugrein blaðsins
er hins vegar tekin alveg skýr
afátaða til mála eftir því, hvar
biaðið ftendur.
E. t v. eiga menn erfitt með
a® skilja, hvernig hafa má
áhrif á þetta til umbóta með
hlaðamennskuskóla. En þess
uá þá geta að t. d. í blaða-
mannaskólanum við Oolumbia
háskólann em gerðar strang-
ar kröfur uai aga. Nemendur
fá þar verklega æiingu í að
semja fréttir. En hver sá nem-
andi, sem verður sekur um að
fal.su frétt er rekinn úr skóla.
Elnnig er lögð áherzla á hver
sé siðferðileg og lagaleg
ábyrgð skv. meiðyrðalöggjöf-
öuii og friðhelgi einkalífsins.
• í sambandi við þessar ströngu
siðferðiskröfur, gat Gunnar
Thoroddsen þess, að erlendis
væri lögð áherzla á það, að hver
sá einstaklingur, sem yrði fyrir
árásum í blaðaummælum ætti
rétt é að fá leiðréttingu. Það
væri jafnvel ekki nóg, heldur
ætti hann rétt á að fá leiðrétt-
Miguna birta jafn áberandi. En
á þeesu vildi verða mjög mikill
misbrestur hér á landi. Leiðrétt-
ingar væru faldar inni í blaði
með lítilli fyrirsögn og oft fylgdi
með athugasemd um að þrátt fyr
ir þetta hefðu blöðin farið með
rétt mál.
Tillagan um stofnun blaða-
mannaskóla er veiðleitni til að
beeta úr mörgum slíkum van-
köntnm.
— Skélalólk
Framhald af bls 2
armið í sambandi við málverkin,
en ég varð vör við k sýningunni.
Awaars væri æskilegt, að skól-
arair geri sér að reglu, að fara
með nemendur sína einu sinni,
sð minnsta kosti, á vetri hverjum
í Þjóðminja- og málverkasafnið.
Við eigum að kynna uppvaxandi
l*r»slóð það, sem bezt er og
mmkverðast í menningu okkar
aS fornu og nýju. Slíkt ætti að
ver* einn liður í kennslustarfinu.
®g ekki sízt nú, þar sem hætta
er á, að vaxandi og miður holl
utemað komandi áhrif nái of föst-
m tökum á æskulýðaum.
Tmprað hefur verið á því í
WDium og útvarpi, að senda bæri
sýaiahorn af úrvals myndlist út
á landsbyggðina, — og að ekki
*Mi að einskorða málverkasýn-
mgar við Reykjavík eina. Þessi
upástunga er að sjálfsögðu mjög
dlhfTgiisverð, og kemst vonandi
shwður á þetta mál hið fyrsta.
RíWsútvarpið hefur gefið prýðí- 1
legt fordæmi með því að senda
úrvtds tónlistarfólk út um byggð-
ir iandsins. Mörg þúsund skóla-
neniendur, og fólk á öllum aldri,
hefur nú séð afmælis- og yfir-
lítssýningar málaranna Ásgríms
JfesBonar og Jóhannesar Kjar-
vals. Lærdómsríkt væri fyrir
fólkið úti á landsbyggðinni, að
skoða úrval málverka eftir þessa
snillinga.
Og að lokum þetta: Ég vil biðja
blaðíð að flytja kveðju til hinna
uftgu sýningargesta úr skólun- ]
uþn, r.éih^eg: hafði mikla.-áxuegju :
a* að reíl'a itteS'öum iaáli Lista-f
sáfnsins, og skoða með þeífn hin
fögru Hstaverk. Vonandi, að
þessi tilraun til að rekja athygii
unglinga á góðri myndlist beri
tilætlaðan árangur.
HAFNARFIRÐI — í gær var
lifrarmagn bátanna orðið, sem
hér segir (í lítrum):
Auður 9008, Ársæll Sigurðsson
18,692 (á netum), Björg 10,494,
Dóra 8724, Fagriklettur 13,405,
Fiskaklettur 13,172, Fjarðar-
klettur 8221, Flóaklettur 10,015,
Fram 8988, Freyfaxi 5761, Fróða-
klettur 14,246, Goðaborg 5110,
Guðbjörg 11,129, Hafbjörg 13,236,
Hafnfirðingur 7301, Reykjanes
10,849, Stefnir 10,678, Stjarnan
10,193, Valþór 15,048, Víðir 15,
578, Þorsteinn 7811, Örn Amar-
son 5118. — G.E.
★
AKRANESI, 8. marz. — Slæmt
sjóveður var í dag. Flotinn var á
sjó, en aflinn var lítill í svo
slæmu veðri, eða frá lVz—6 tonn.
SANDGERÐI, 8. marz. Sand-
gerðisbátar lentu í slæmu veðri
í dag. Aflaðist lítið og var aflinn
3%—7 lestir. Flestir urðu þeir
fyrir nokkru veiðarfæratjóni. —
Mikið brim er hér, en bátarnir
komust þó allir inn á leguna. —
Tveir fóru til Reykjavíkur til
viðgerðar, og komust þangað
hjálparlaust.
¥
VESTMANNAEYJAR, 8. marz.
Mjög slæmt sjóveður var í dag,
en bátar náðu þó allir höfn, án
þess að verða fyrir nokkru tjóni
á veiðarfærum. Voru hæstu bát-
ar með 10 tonna afla.
í kvöld er hér feikilegt brim
víð Eyjar, en veðurhæð ekki sér-
lega mikil. Fjöldi erlendra tog-
ara hefur komið upp undir Eiðið
í kvöld, þýzkir, brezkir, belgisk-
ir og franskir. Liggja þeir í vari.
★
SIGLUFIRÐI, 8. marz: — Bæjar-
togarinn Hafliði kom af veiðum
í dag. Er hann með um 200 tonna
afla, sem fer í frystihús og til
herzlu. í byrjun vikunnar losaði
togarinn Elliði hér um 80 lestir
af fiski í frystihúsið.
Frekar er aflinn tregur á bát-
ana, sem héðan stunda línuveið-
ar, en ágætis veður hefur verið
og sjóveður sæmilegt. Vélskipið
Sigurður stundar togveiðar hér
fyrir Norðurlandi og von er er á
honum í dag með 30 tonna afla,
sem allur fer til frystingar.
—■ Guðjón.
★
KEFLAVÍK, 8. marz. — Afli bát-
anna var sáralitill í dag, enda
gerði versta veður, er bátarnir
voru að draga línuna. Allmargir
bátar fundu ekki alla ilnuna og
misstu nokkrir bátanna allt að
15 bjóðum í þessum róðri.
Grindavíkurbátar hafa leitað
hafnar hér, því þar er ólendandi.
Um klukkan 9 voru komnir hing-
að 6 Grindavíkurbátar og fleiri
voru á leið inn. Síðustu Kefla-
víkurbátar búast ekki við að ná
til hafnar fyrr en undir miðnætt-
ið vegna óveðurs.
— Siðo
— Fratméknar-
kommúnistar
sc/s
WEGOLIIM
ÞVOTTAEFIMIÐ
BEZT AÐ ABGLfSA
I MORGUISBLAÐimi
Framh. af bls. 7
únista í samtökunum, menn, sem
hafa yfirgefið hið sökkvandi skip
kommúnistaflokksins sjálfs, en
sem nú reyna að ná tangarhaldi
á félagssamtökum ungra Fram-
sóknarmanna.
Er ekki ósennilegt að lýðræðis-
sinnar í Framsókn láti ekki
lengur bjóða sér ofstopa kommún
istanna og dugleysi flokksstjóm-
arinnar til þess að kveða þá nið-
ur.
Verður fróðlegt að sjá hvemig
bændur og aðrir menn úr dreif-
býlinu bregðast við hinni nýju
Ræða Finnboga Guð-
mundssonar um sjávar-
útvegsmál komin út
RÆÐA sú, sem Finnbogi Guð-
mundsson útgerðarmaður flutti
um útvegsmál á fundí í Fram-
sóknarfélagi Reykjavíkur í jan-
úar s.l. er nú komin út sérprent-
uð. Ber hún titilinn „Ástand og
horfur í sjávarútvegsmálum og
fjármálum".
Ræðan verður til sölu í bóka-
búðum og á götunum næstu daga.
TM SCggy MARK,WE HAVENT
SEEN ABLE TO P!ND THE
•FiLMS VOU WANTED, BUT
innrás og þá einnig hvernig við-
skiptum þeirra „samvinnuhug-
sjónarmanna“ og kommúnista
lyktar á flokksþinginu, sem nú
er að hefjast.
Y.
ZodiaG
AIR-UÍICK - AIR-WICK
Lykteyðandi og lofthreinsandi undraefni
Njótið ferska loftsins innan húss allt áiið.
Aðalumboð:
ÓLAFUR GÍSLASON & CO. H. V.
Sími 81370
Hallgrímskirkja — Samkomur
f KVÖLD
og annað kvöld kl. 8,30 verða almennar samkomur i
Hallgrímskirkju. Á samkomunni í kvöld tala þeir dr.
Magnús Jónsson, prófessor og Þórður Möller, læknir.
Hallgrímskirkjukórinn syngur. — Takið með sálmabók.
[ftirfermingarkjólar
og undirföt í litlum stærðura
Ver/lun Ingibjargar Þorsteinsdóttur
Skólavörðustíg 22A
Vélskófla leigð til vinnu
Sérstaklega útbúin til að mcka grjótl og brotajárni.
SkóflustæTð vélarinnar %—% cubikyard.
Uppl. í síma 3450.
Jón Hjálmarsson.
ð gærunni
Kramn. al 0Í8. 7
Hin óumflýjanlega nauðsyn bylt-
ingarinnar var vissulega eitt af
aðalatriðunum í kenningum Len-
íns, enda hefur rit hans, sem til-
vitnunin er tekin úr, verið þýtt á
íslenzku (setningin er þar á bls.
30). Mikojan var einn þeirra, sem
lýstu þýðingu kenninfea Leníns,
tilvitnunin hér að ofan er tekin
úr Þjóðviljanum 25. febrúar. Ef
flokksþingið hefði látið við þetta
sitja, hefði stefna þess ekki ver-
ið torskilin.
En um leið og undirstrikað er
gildi kenninga Lenins er þó
haldið fram öðrum fullyrðingum,
sem alls ekki fá samiý mzt höfuð-
lærisetninum hans, og fer þá að
verða lítið úr hinum vísindalega
óbrigðulleika þeirra. Lúvík Jó-
sepsson segir í Þjóðviljanum 24.
febrúar:
forusíiumenn þar eystra
lýsa yfir því, sem samhljóða áliti
sinu, að allar líkur séu orðnar
á því, að sósíalisminn muni yfir-
leitt komast á í heiminum með
fnllkomlega lýðræðislegum hætti,
eða án valdbeitingar“
j Hér er í stuttu máii sagt það,
sem kommúnistar vilja láta vænt"
anlega samstarfsmenn halda um
innræti sitt. En skyldu yfirlýs-
ingamar um gildi lýðræðising
hafa verið jafn afdráttarlaus-
ar og Lúðvík Jósepsson lætur I
veðri vaka? Eggert Þorbjarnar-
son var gestur á þinginu og segir
, frá því í Þjóðviljanum í fyrra-
dag. Hann segir svo:
(Þvi var haldið fram, að . . .)
„við núverandi aðstæður vreru
þeir mögnleikar fyrir hendi g
ýmsnm löndnm, að alþýðan gæti
náð völdnm á friðsamlcgan þing-
ræðislegan hátt, að íeið hinna
ýmsu landa til sósíalismans gæti
orðið á margvíslegan hátt..■
Þessi ummæli sýna, að ekki
hefur Lúðvík Jósepsson skilið
stórmennin í Kreml alveg rétt.
Friðsemdin og lýðræðið á sem
sé einungis sums staðar við.Sjálf-
sagt virðist það vera talið að noía
sér lýðræðið sem tæki til að ná
völdum, en ofbeldi er enn.sem
fyrr talið leyfilegt, jafnvel
nauðsyhlegt. Hin „nýju viðhörf“,
eru því vart önnur an þau, að
kommúnistar þykjast eygja að-
stöðu sér til handa til að mœ-
nota lý'ðrieðið rækileg&r en þeim
hefur áður auðnazt. Hitt hafa
þeir ekki gert sér ljóst, að það
eru of stór göt á sauðargærunni
tfl að úlfurínn, sem undir er,
fái dulizt.
Þ. V.
M ARKÚS EförEdDodd
...THAT WCf>rr IMPRE5S —AND
THESE AN&RN' RANCHERS j THE
...THEV ALL LiKED ^/TRIAU
WARDEN FRAiVKLIN rf* BEGINS
AND THEY WANT /TJMOKROVV/
ANDV KILLED/
1) — Við höfum ekki getað
fundið kvikmyndina, sem þig
vantaði, en við munum halda leit
inni áfram.
i&ðæg;
mSv'
2) — Viltu gera þitt ýtrasta.
Því að þessar kvikmyndir geta
ráðið úrslitum um líf Anda.
3) — Markús. Þér gengur ekki
sérlega vel?
— Nei, Sirrí. Ég hef lítið annað
fram að leggja en brot ein.
4) — Sem munu ekki hafa mik-
il áhrif á þessa reiðu bændur.
%
Þeir héldu allir upp á Franklín
og heimta að Andi verði drepinn,
— Og réttarhalaið byrjar á
morgun.