Morgunblaðið - 10.03.1956, Síða 2
\ 2
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 10. marz 1956
Sinfóníáljómsveitin endurreist
MENNTAMÁLAP ÁÐHERRA gekk í gær endanlega írá skipun
nýrrar stjómar fyrir Sinfóníuhljómsveitina. Skipaði hann
í'ormann Tónlistarfélagsins, Ragnar Jónsson, formann hennar, en
meðstjórnendur eru dr. Páll ísólfsson og Vilhjálmur Þ. Gíslason eftir
tilnefningu Ríkisútvarpsins, Guðlaugur Rózinkranz frá Þjóðleik-
húsinu, Baldui’ Andrésson frá Reykjavíkurbæ og Þorsteinn Hannes-
eon söngvari eftir tilnefningu fjármálaráðherra.
Hin nýja stjórn mun sam-
Btptidis taka til starfa og vænt-
nniega verður þess nú ekki langt
tað biða að tekið verði til óspilltra
rriálánna að undirbúa fyrstu tón-
leíjia hennar. Sveitin hefur ekki
utaíifað síðan i byrjun október
á haust.
BÆún hin nýja sinfóníuhljóm-
sveit verða sjálfstæð stofnun með
eigin stjóm. Nýtur hún all-
ríflegs styrks frá ríki og bæ en
aðalaðstandendur bennar munu
eins og áður verða Þjóðleikhúsið
og rikisútvarpið og þó sérstak-
lega ríkiaútvarpið, enda á það
tvo fulltrúa í stjórn hennar.
S/ö málverk eftir Ásgrím
seld á 94.000 krónur
Það dýrasia var s/egið á 24 þús. kr.
MVNUTR Ásgrims Jónssonar
vorú eftirsóttastar á listmuna-
uppboði Sigurðar Benediktsson-
nr i gær. Dýrasta myndin, Tré
og skógarsvörður, var slegin á
24 þús. krónur og sú næsta, Úr
JÞingvallasveit, á 22 þús. kr. Hin-
«r myndimar, en þær voru alls
«jö, fóru á 7—14 þús., en heildar-
upphæðin nam kr. 94.500.00. Er
þetta sérstæð málverkasala.
Tvö málverk eftir Kjarval, Úr
Nwrðurárdal í Borgarfirði og Frá
Þingvöllum, fóru á 7000 og 7500
krónur og þrjár kolteikningar
oftir hann voru slegnar á 1200—
2300 krónur.
Työ málverk eftir Kristínu
■íonsdóttur, Blóm í könnu og Séð
Russar vii) sama
heygarðshGrniö —
í norskri iandhelgi
ÁLASUNDI, 9. marz — Rúss-
neskt veiðiskip var í morg'un
tekið í norskri landhelgi. Stóð
norska landhelgisgæzlan það
að óíöglegum veiðura í land-
helgi í grennd við Svíney, Var
þegar farið iheð rússneska
af Laufásvegi voru seld á 3700
og 3800 krónur.
Alls voru seld þarna 34 mál-
verk og teikningar, og fór það
ódýrasta á 200 krónur.
Akraborg heldur
heimlelðis eflir viku
AKRABORG, hið nýja flóaskip,
sem Reykvíkingar og Akumes-
ingar bíða nú með óþreyju, mun
leggja af stað frá Danmörku 17.
þ. m. Skipið fór í reynsluför í
fyrradag. í þvi eru tvær 500 hest-
afla Ruston-dieselvélar og það
útbúið með tveimur gangskrúf-
um. Ganghraði skipsins reyndist
vera 13 sjómílur á kiukkustund.
Akraborg hefur verið byggð í
Marsdal í Danmörku, hjá H. C.
Christiensen stálskibsværk. Um-
sjónarmaður með verkinu, fyrir
hönd Skipa- og vélaeftirlitsins
hér, hefur verið Erlingur Þor-
kelsson vélfræðingur, og var
hann með í reynsluförinni.
Lounodeilan í
Bnnmörk óleyst
BIRKEROD, 9. marz — í
morgun urðu iðnaðarmenn í
Danmörku við beiðni sátta- j
semjara um að fresta áður
ákveðnum verkföllum um eina
viku. Reyndist þetla nauðsyn-
legt, því að sáttasemjaranum
heflar ekki unnizt tími til þess
að þrautreyna sainningaleið-
ina. Ekki er búizt við að lausn
þessarar víðtæku launadeilu
fáist fyrr en eftir páska.
I
---------------- !
Stortjón nf völdnm óveðurs í
Snæfellsnessýsln og Dnlnsýslu
Þek fuku af penigshúsum og um 30 fjár
férst udir vegg er hrundi
Búðardal, 9. marz,
IGÆR og nótt geisaði hér fárviðri af suðri og suðvestri. Ufðu
víða nokkrar skemmdir á mannvirkjum. Þök fuku af penings-
húsum og hlöðum, símalínur slitnuðu og á einum bæ hrundi fjár-
húsveggur yfir um 30 fjár, og fórst það allt.
Frh. af bls. 1
öryggislögreglan að nota símann,
og rofið var allt síma- og skeyta-
samband við Grikkland.
o——o
Aðalfulltrúi Grikkja hjá S. Þ.
Christian I’almas, lét svo um-
mælt í dag, að brottflutningiar
erkibiskupsins veiti hinum
frjáisa heimi i heild þyngra högg
en Kýpurbúum sjálfum. Kvað
hann líklegt, að Grikkir mundu
enn fara fram á að Kýpurmálið
yrði rætt í S. Þ.
Þessar aðfarir Breta munu
ekki hafa komið GryKkjum ein-
um að óvörum. Bandaríska ut-
anríkisráðuneytið neitaði að segja
nokkuð um málið — eins og nú
stæðu sakir — mun þetta hafa
komið bandarískum stjórnmála-
mönnum mjög á óvart.
Stj órnmá lamenn í Rundúnum
segja, að útlegð Makariosar boði,
að brezka stjórnin hyggist taka
Kýpurmálið föstum. töKum. Hugh
Gaitskell, leiðtogi brezku stjórn-
arandstöðunnar, kvaðst harma
mjög þessar aðfarir stj órnarinn-
ar á Kýpur Kvaðst hann álíta
þessar aðgerðir heimskulegar.
í grelnargerð, sem Harding
landstjóri gaf út í dag segir, að
Makarios hafi sjálfur gengið
fram í því, að vopn værn keypt
í Gribklandi handa skærtuliðum
á Kýpur fyrir fé, er safnazt hafði
meðal grísknmælandi manna i
Randaríkjunum. Einnig hafi
erkibiskupinn látið prenta flug-
rit gegn Bretum á erkibiskups-
BAGÐAD, 9. marz Brezki ut-, Setrinu í Níeósíu og þangað hafi
anríkisráðherrann kom í dag til einnig verið selflutt vopn og
Bagdað á leið sinni til Karachi, spreng}ur.
þar sem hann hefur setið ráð-j Harding segir enmremur, að
stefnu Suðaustur-Asíutoandalags- hann hafi rætt við Makarios
ins. Lét hann svo ummælt á J um framtíð krúnunýiendunnar,
blaðamannafundi, að viturlegt. enda þótt allar líkur bentu til
skipið í höfn — og kom það hefði verið af írak að gangast, þess, að erkibiskupinn tæki þátt
til Alasunds um átta leytið í fyrir stofnun Bagdaðbandalags- j { skemmdarverkastarfsemi á
kvöld Þess er vænzt, að rann-1 ins og mundi það ekki aðeins | eynni. Hafi hann gert það í von
sókn málsins hefjist þegar í efla öryggi íraks heldur og ann-: Um, að Makarios fengist til að
kvö!d, Þetta skip var ekki arra landa. Selwyn Lloyd sat í: fordæma slíkar aðfarir. Undan-
meðal sextán rússnesku skip- dag fund fastaráðs bandalagsins farna 5 mánuði ____ meðan við-
anna. er tekin voru í norskri í Bagdað. Hun Lloyd einnig hitta rægur Breta og Kýpurbúa hafa
landhelgi á dögunum. að máli Faisal konung og for- staðið. vfír — hefðu enn komið
—Reuter-NTB. sætisráðherra íraks, Nuri es Said. fram ýmsar sannanir fyrir því, að
Makarios styddi EOKA — sam-
tök skemmdarverkamanna.
Lýkur greinargerðinni með
þeim orðum, að augljóst sé, að
erkibiskupinn geti ekki eða vilji
ekki hætta liðsinni sínu við
skemmdarverkamenn, þar sem
hann hafi ekki fengizt til að
fordæma það tiltæki skemmdar-
verkamanna að reyna að tortíma
! brezkrí farþegaflugvél á dögun-
i um. Áttu 70 brezkir þegnar að
; fara með þessari flugvél. Álítur
landstjórinn því, að erkibiskup-
inn standi svo eindregið í vegi
fyrir öllum tilraunum til að friða
eyna, að koma verði í veg fyrir,
að áhrifa hans haldi áfram að
gæta á eynni.
Biskupinn af Kyreníu, einn af
helztu leiðtogum ENOSIS —
sameiningar við GrikKland, lýsti
j því yfir opinberlega, að hann
j væri andvígur öllum viðræðum
j við Breta. Ekki þyrfti að ræða
þetta mál, Kýpur eigi óvéfengj-
anlega rétt á því að sameinast
Grikklandi. Segir í greinargerð-
inni, að hann hafi hvatt Kýpur -
þúa til víga og misnotað stöðu
sína sem áhrifamaður innan
kirkjunnar. Harding asakar hina
klerkana tvo, er fluttir voru í
útlegð, fyrir að æsa til óeirða.
STORKOSTLEGUR SKADI
Það var á Hörðabóli í Mið-
! dalshrenpi, er mestir skaðar áttu
! sér stað, en þar býr Guðmundur
Kristjánsson myndskeri. Þar íuku
þök af hlöðu og fjárhúsi, enj
hvort tveggja var nýtt, byggtj
1953—1954. Einnig hrundi fjár-
húsveggurinn, sem fyrr er sagt,
yfir um 30 kindur og eitt folald
og fórust allar skepnurnar.
SÍMALÍNUR SLITNUDU
Brak úr peningshúsaþökunum
fauk á símalínur og slitnuðu þær.
í dag er unnið að björgun skepna
og verðmæta. Hefur fenu sem af
komst, verið komið fyrir á næshs
bæjum til bráðabirgða, en fjár-
húsið er svo að segja ónýtt, a.
m. k. ónothæft sem stendur.
ÞÖK FUKU VÍÐA
Vestur á Tjaldanesi í Saurbæ,
fauk þak af nýrri hlöðu hjá
Kristni Steingrímssyni bónda.
Brakið íauk einnig a símalínu
og sleit hana og hraut einn síma-
staur og olli ýmsu meira Ijáni.
Á Innra-Leiti á Skógarsfcröaá
fauk þak af fjárhúsum og hlöðm
að nokkru. Á nokkrum fleiri stöf
um mun lítilsháttar tjón hafa
hlotizt af fárviðri þessu, ■—E.G.Þ.
Hvernig bregzt Hussein bonnngu
við vmnrbrögðum Nnssers ?
Mun hann þurfa á hjáln að halda gegn
hinum nýju „bandamönnum“
AMMAN og KAIRÓ, 9. marz. —
Forsætisráðherra Sýrlands, Said
el Ghazzi, sneri í dag aftur flug-
leiðis til Kaíró eftir að hafa dval-
ið í nokkrar klukkustundir í
Amman, höfuðborg Jórdaníu. —
Flutti hann Hussein konungi
Jórdaníu skilaboð frá þrem
arabiskum þjóðhöfðingjum, Gam
el Abdel Nasser, forseta Sýrlands
og konungi Saudi-Arabíu, er nú
sitja á rökstólum í Kaíró. Ekki
er kunnugt um, hver skilaboðin
voru, en almennt er litið svo- á,
að Gamel Abdel Nasser hyggist
nota sér ástand það, er skapazt
hefur í Jórdaníu vegna brott-
vikningar Glubbs „Pasha“. Sé
þetta fyrsta skrefið í þá átt. —
Enginn vafi þykir leika á því, að
þessir þjóðhöfðingjar vilji tengja
Jórdaníu fastari böndum við
önnur arabísk ríki, hvernig svo
sem Hussein konungur snýst við
því.
★
LUNDÚNUM, 9. marz. — Á
meðan sæmdi Elisabeth Breta-
drottning Glubb „Pasha“, fyrr-
Bindindissýningin
opnuð á Akranesi
íræUskvikmynd sfnd með sfningunni dag hvern
Akranesi, 9. marz.
BÍNDINDISSÝNING, sams konar og haldin var í Reykjavík og
víðar, var opnuð í félagsheimili Templaxa á Akranesi, föstu-
■ílaglnn 9i þessa mánaðar, ki, 2 eftir hádegL Gerði það Ólafur B.
Bjömsson, með stuttri ræðu.
FRÆRSLUKVIKMYND
Auk áfengisvarnaráðs standa
að sýningunfii áfengisvamanefnd
Akraness, þingstúka Borgarfjarð-
nr og stúkan Akurblóm á Akra-
nesi. Sýningin er bæði uppi og
mðrí í félagsheimilinu og verður
• >prn á hverjum degi til næsta
þriðjudagskvölds frá kl. 9—12
úrdegis fyrír skólana og 2—10
(iíðdegis fyrir almenning. í sam-
bandi við sýnínguna verður sýnd
t'ræðslukvikmynd kl. 9 á hverju
kvöldi
MIKIÐ H/EGT AÐ LÆRA
Sýninganefnd skipa: Ólafur B.
Björnsson, Óðinn S. Geirdal og
Þorleifur Bjarnason. Sýningar-
stjóri er Sigurður Eyþórsson frá
Reykjavík.
Bindindisfélög hafa verið starf
andi á Akranesi óslitið síðan um
1880 til þessa dags. Gullvægasta
regla þeirra er: „Drekkið aldrei
fyrsta sopann". Akurnesipgar,
yngri sem eldri, geta mikið lært
af sýningunni um það böl, sem
áfengið leiðir yfir mennina.
— Oddur.
Finnskir verkfallsmenn
reyna að stöðva
flugsamgöngnr
HELSINGFORS, 9. marz —
Alit var með kyrrum kjörum
í Finnlandi í dag — níunda
dag allsherjarverkfalisins. —!
Verkfallsmenn höfðu sig
hvergi 1 framml. Benzínsölu
var haldið áfram og aðhöfðust
verkfallsmenn ekkert til að
hindra hana. Aftur á móti hef-
ur verkfallsnefndin í Helsing-
fors enn hafizt handa um að
reyna að stöðva flugsamgöng-|
ur til Stokkhólms. Heflur til
þessa tekizt að halda þeim
uppi vegna ráðstafana, er
samgöngumálaráðuneytið
gerðl.
Sáttanefnd ríkissijórnarinn-
ar hefur í allan dag setið á
fundum með fulltrúum vinnu- j
veitenda og verklýðsfélaga, en
enginn árangur náðist. Sátta-|
fundum verður haldið áfram;
á morgun. Enn er ógerlegt að
spá, hvort verkfallið dregstj
mjög á langinn.
—Reuter-NTB.
verandi herforingja arabísku her-
deildarinnar í Jórdaníu, Bath-
orðunni — einni æðstu orðu, er
veitt er í Englandi fyrir hreystt
og hugrekki. í dag birtist i brezka
stórblaðinu Times bréf frá Glubfo
,,Pasha“. Segist hann vona, að
brottvikning hans leiði ekki til
óviturlegra aðgerða af hálfu
Breta gegn Jórdaníu. íhuga þurfi
málið vandlega og æsingalaust,
Skýrir hann frá tveim ástæðum,
er kunna að hafa valdið því, að
Hussein konungur vék honum úr
hershöfðingjaembættinu: Hefði
konungurinn víljað efla herám
meir en Glubb þótti ráðlegt, og
einnig hefðu Sýrland og Saudi-
Arabía lagt allt kapp á, að honum
yrði vikið brott Forráðametm
þessara landa hafa enga dul dreg
ið á, að þeir vildu Glubb brptt
frá Jórdaníu. Kvaðst hann vænta
þess, að Sýrland og Saudi-Arabla
mundu á ýmsan hátt reynast
Hussein konungi þungur í skauti,
og mundi hann ef til vill þurfa á
hjálp að halda „gegn þessum
bandamöimum" sínum.
Aðalfuitdiir Skrlf-
sfofu- oa Verzlun-
armfél. Suðuntesfa
AÐALFUNDUR Skrifstofu- og
Verzlunarmannafélags Suður-
nesja var haldinn fimmtudaginn
23. febrúar s. L að Tjarnarlundi 1
Keflavík.
Tekin voru fyrir alinewn oðaí-
fundarstörf. Er hagur félagsins 4
miklum blóma og mikill áhugs
félagsmanna á máleínum sin-
um og kom það glöggt í ljóe &
aðalfundi, enda var hann óvenju-
lega vel sóttur.
Kosin var ný fclagsscjóm. Hana
skipa eftirtaldir mcnn: Einar
Karl Magnússon, form., Andrés
Þorvarðarson, varaform., Eirík*
ur Sigurbergsson, ritaii, Halldór
Guðmundsson, gjaldkeri. Með
stjómendur: Frosti B j arnazon,
Guðm. Magnússon og Guðni
Jónsson. Trúnaðarmaður félags-
ins: Bent Óskarsson.