Morgunblaðið - 15.04.1956, Side 4

Morgunblaðið - 15.04.1956, Side 4
t M ORGtJN BLAÐIÐ Surmudagur 15. apríl l95S * 1 ‘ I <la>í er 108. dagnr árn'ms. ... Sunnudagur 15. apríl. ’ Síðilegixflæííi kl. 21,126. SJyáa »a r5xt< • f a Key£ javíkur í Heiisuverndarstöðinnl er opin all- Án sólarhringinn. Læknavörður Ln ít. (fyrir vitjanir), er á sama <Stað, kl. 18—8. — Sími 5080. \- NæiurvörSur er í Reykjavíktif- ápóteki. Sími 1760. — Ennfremur ýru Holts-apótek og Apóteflc Aust- arbæjar opm daglega til kl, 8, ema á laugardögum til ki. 4, — [olts-apótek er opið á sunntidög- bm rrtííti kl. 1 og 4. I Hafnarf jarðar- og Keflavíkur- Ípótek eru opin alla virka daga rá kl. 9—4.9, laugardaga frá kl. —16 og helgft daga frá kl. 18-16. 1 l.O.O.Í*. 3 1874168 r?- Sp i | □ EDHA mý&4f}77 — 2. i • Messur • • Langíioltspfestákall: — Messa í Laugameskirkju kl. 2. Fenming. |3éra Áreiíus Nlfdsson. ' f'rikirkjani — MeSsa kl. 2. -— iFerming. Séra I>orsteinn Björnss. • Bruðkaup • f dag verða gefin saman í íi jóna l>and af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Ólöf Ingimundardóttir, Efstasundi 79 og ■Steingriimir Kári Pálsson, 'Skipasundi 25 Heykjavfk. — Heimili ungu hjón . anna .verður í SkipaKurdi 25. CL2. þ.m. voru gefin sa-man af séra Pétri Sigurgeirssyni, brúð- ' hjónin Málfríður ISigurðardóttir frá Korgamesi og trídi Rjarna- son, sjómaður, Hríseyjargötu 14, Akureyri. Heimili ungu hjónanna er á Reynimel 22, Rvík. w Hjönaefni • Nýlega ha'fa dpinber ið trúlöf- un sína ungfrú <Sæunn Sigurgeirs dóttir frá ísafirði og t’órir Bent Sigurðsson, Hjjallavegi 5, • Af mæli • Frú Hólmfríður Sigtryggsdóttir er 75 ára í dag. Hún verðwr í dag stödd að .Sighivogi 7. • Skipafréttu • Kimskipafélag íslands Brúarfoss fór frá Vestmanna- eyjum í gærkvöldi til Newcastle, Grimsby og Hamborgar. Detti- foss fór frá Hafnarfirði II. apríl til Ventspils og Helsingfors. Fjall foss fór frá Siglufirði í gær til . Dalvíkur, Svalbarðseyrar, Akur- eyrar og Húsavíkur. Goðafoss fór frá Akranesi 1Z. apríl til Vest- fjarða, Siglufjarðar og Akureyr- ar. Gullfoss fór frá Leith 14, apríl til Hamborgar og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Wismar 12. apríl til Austfjarða. Reykja- foss fór frá Huíl 13. apríl til lieykjavíkur. Tröllafoss fer frá Hew York 16. apríl til Reykja- víkur. Tungufoss fór va-ntanlega frá Rotterdam í gærkvöldi tií Seyðisfjarðar, Akureyrar og Reykjavíkur. Skipaútgerð rikisina Hekla fer frá Reykjavik annað kvöld vestut um lanel til Akur- eyrar. Esja er í Reykjavik. HerðU breið er væntanleg til Reykja- víkur i dag frá Austfjörðum. JSkjaldbrcið ér á Húnaflóa á leið til Reykjavíkur. Þyrill er á leið til Þýzkalands. Skipadeikl S. 1. S.: Hvassafell væntanlegt til Hauge sund í dag. Amarfell er í Óskars höfn. Jökulfell er i Reykjavík. Dísarfell fór í gær frá Þorláks- höfn áleiðis tiI Rauma. Litlafell losar á AústfjöTðum. Htelgaféll fer í dág frá Akureyri tíl Hú*a- víkur. Áfevpió w plttfnn ih rf lulppt,— emkwm k&Mtv*- op *unpfivptt/m, i - tjmdfer/iiáeiálcmi. Örð Jífsim: i Off sjn, tíkfrrór fmaövr Prow. til hémsr, f.0Mt \h#nuin off 'medti: Herra, (:f jþit feUUffgetur[M iftrems aö miff. tOp :ha/nn ’.réttíi fit hövdriia, stmrt hann &g .mifföi: iEg vil, pierð- ir hreinnt Og fjff jnmcjótt tmr&- tikfrrft hétns hrejrt. (<Mátt. 8, 2—8) Minningarsjóður Landsspítala íslands hefur nýlega fengið reiinningar- gjöf um Elísabetu Guðjohnsen, hjúkrunarkonu, er andaðist síð- astliðið ár. Er gjöfin að upphæð kr. 20.000,00 og er frá ættingjum Elísabétár. Sömuíeiðís hafa sjóðnúm verið sendar kr. 100,00 frá Akureyri, merktar: S.Á. Minniagagjafasjóðurinn þakk- ar þessár gjafir. Mínnirigáspjöld sjóðsitiá fást keypt á eftiríöldum stöðum: Hjá Landssíma íslands og öllum stöðvum hans. í Hljóðfæravetzl- un Sigriðar Helgadóttur, Lækj- argötu 2, í verzhininní Vík, Lauga vegi 52 og á skrífstofu forstöðu- konu Landssnitalans (opið kl. 9—10 og 4—5). SKÝRINGAR Lárétt>— 1 prett — 6 rengja 8 hiti — 10 hamingja — 12 vökv- ann — 14 samhljóðar — 15 ending — 16 ending — ■ 16 trylla — 19 skráðúr. Lóðrétt: — 2 sleit — 3 saifiteng- Ing — 4 sári— 5 skyldmenni — 7 veiðír — 9 tófiverk. — l't mannsnafn 15 liía — 16 borð- andi — 17 samtenging. I.ansii síðristn krossgáíu I Lárétt: — 1 æskir — 6 tón —• S tlna — 10 riið — 12 dófflaði — 14 st. — • 15 an — 16 áði — 18 flytinnt ' Lóðrétt: — 2 staf — 3 KÓ — 4 inna ' 5 Hudson — 7 æðinnr — J 9 not —• .11 iða •— 13 næði— lí! át—ÍTin. ' 1 Sjálfstæðisfélögin í \ Hafnarfirði Sameiginlegur fuxidur Sjálf- stæðisfélaganna verðUr í Sjálf- stæðishúsinu annað kvöld kl. 8,30 síðd. Kafvirkjar Munið skemTntifundinn í Silf- urtungJinn í kvöld. Dánarfregn •Lárus Rögnvaldsson rafstöðvar stjóri í iStykkíshÓIlxiii, andaðist þar að heimili «5nú í fyrrinótt,. rúmlega 50 áta að aldri. Öku-Jói! f Það er staðteynd sem ekki verð ur á ttióti xnæH,; áð xtteginþorrL allra árekstra og óhappa á götum bæjarins, atafa af öryggfeleysi Ökumenn og gangandi haga sér ekki eftir aðstæðam í umferðinni. Pað er nærri þ.ví óþekkt fyrir- brigði á götum bæjarins, að þeg- ar maður stöðvar bíl . sinn, eða Hægir ferðina, að hann gefi merki með hendinni, eíns og t. d. brezku tðtstjóramir gerðu hér á styrj- aldarárúnum og Amerikanar, sem all.taf nema ataðar áðúr en þeir aka inn á. aðafbraut. Þetta tvennt, sem hét hefur verið rtefnt, ættu menn að taka upp liiá sjálfum sér, ,til þess að gera ör- yggið meira i umferðirifti. Stefnu Ijósin éru nú að verða »vo «lmei’T>. að nokkum. veginn öruggt iná telja, að innan tiðar verði erfitt að firtna bíl, sexrt ekki hefir ste'fnu fjós. Við næ»tu bilaskoðun ætti ékki að hleypa bifreið i gegnum Skoðun, fteiwa bún sé með stefnu- ljós — og þau í lagi. K. F. U. M. og K., Hafnarfirði Almenn samkoma f kvöld kl. 8,30. Samtök Bibb'nskólanema sjá um samkomuna. Ferming sí !■ Háskólakapellunni Nafn J'óbönnft HalIdórU 'S’tein- dórsdóttur, Háagerði 37, féll nið- úr í gær úr nafnas'krá fertningar barna. Fermingarbárnið t Jóna V. Jónsdóftir, Hiallavegi 27 verður fsrmd i dag klukkan 2 í Lauvameskirkjur en nafn.henn- ar hafði misrítast í bfeOínri r gær. Til iHallgrímskirkju í Saurbæ múttók ég 14. artríl, á fæðirtgar degi Helga Jórtsgoftar, fyrrv. ‘hrértpstfóra, f Sfóra 'Botni. minn- ingargiöf, 500 kr. —-tU rrtbttting- ar um hann frá Þórmuridi Erlfrigs syni og t)ddnv Kristi‘«>'i--4óttur< (Matthías Þórðarson. • Ötvarp • Sannudagur 15. apríl Fastir liðir eins og venjulega. — 14,30 Færeysk guðsþjónusta. (Hljóðrituð í Þórshöfn). — 15,15 Miðdegistónleikar (plötur,) — 16.15 Fréttaútvarp til Islendinga ( erlendis. — 17,30 Barnatími (Baldur Pálmason, — 18/10 Þætt- ir úr sögu fsleftZkra skólamála.. — 19,00 Tónleikar (plötur) —< 19,25 Veðúrfregnir. <— 19,46 Auglýsing- ar. — 20,00 Fréttir. — 20,20 Dagskrá menntaskóíanemenda í Reykjavík. — 22,00 Fréttir og veðurfregnir. — 22,06 Danslög. 1,00 Dagskrárlok. Mánudagur 16. april Fastir liðir eins og venjulega. 13.15 Búnaðarþáttur: Um sumar- iftálí (Gísli Kristjártsson ritstjóri) 20.30 Ötvarpshljómsveitin; Þór- arinn Guðmundsson stjémar: Lög úr ópfirettunmi ,Káta ekkjan“ eftir Lehár. 20.50 Um daginn og veginn (Sigurður Magnússon, kennarí), 21.10 Einsöngur: María Markan Östlund syngur; Fritz Weisshappel leikur undir á pianó. 21.30 Úfvarpssagart: „Svartfugl“ eftir Gunnar Gunnarsson; IV. (Höfundur les). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Ör heimi myndlistarinnar (Björn Th. Bjömsson listfræðingur). 22,30 Kammertónleikar (plötur): 22,55 Dagskrárlok. Þriðjudagur 17. apríl - Fastír liðir eins öfe venjulegá. 18.55(, Tónleikar (plötur). 19.25 Veðurfregnir. — 19.30 Þjóðlög frá ýmsum löndum (plfitur), 20.30 Erindi: Siðgæðisgildi trúarinnar á annað líf (Séra Pétur Magnús- son frá Vallanesi). 20.55 Tónlist- arfræðsla útvarpsins; VI. þáttur: Björn Franzson rekur atriði úr sögu tónlistarinnar og skýrir þau með tóndæmum. 21.35 Upplestur: „Frú Dóróthea“, smásaga eftir Guðmund Daníelsson (Höfundur les). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Vökulestur (Helgi Hjörvar) 22-25 „Eitthvað fyrir alla“. Tón- léikar af plötum. 23.10 Ðagskrár- lok. • < Styrktarsjóður munaðarlausra barna hefur síma 7967. — • ■_ I iæknar fjarveranift Gunnar J. Cortes fjarverandi næstu f jórar vikur. — Staðgengill Kristinn Bjömssoft. Gunnar Benjamínsson fjarver- andi frá 8. apríl til 15. apríl, — Staðgengill Jónas Sveinsson. Jóhannes Bjömsson er fjarver- andi frá 26. marz til 19. mai. — Staðgengill Grímur Magnússon. kristjana Helgadéttu x*. mapLt <ákveðinn tíma — Útnðgongllll íulda Sveinsson Daníel Fjeldsted fjaTverandí íákveðinn tíma. — Staðgcngflll IrynjMfur Dagsson Simi 82009. Ezra Pétursson fjarverandi um lákveðinn tfma. — SíaðgcngilJi lón Hjaltalin Gunabuieaaon, —< 'Irnttuo’ötTI SA A BtíZT AÐ AlHiLÍSA I MORC.VtSBLAÐtNV Unmi verSlmm ,Auglýsiii$amynda“ Hvöt, S.játfstæftiskvennafél. Eheldur fund j 'SjálfstæðfehúsinU annað kvöfd kl. 8.30. Gunnar Thorodítsen borearstjóri talar á -foe-l:Tn»«v „g aVik bess verða rædd e ’1 "•";■ iSlálfstæðrskonui' em heðoár að f jölmenna. I VETUR, skömmu fyrir jólin, vár byrjað’ að sýna auglýs- ingamyndir á gafli Reykjávíkur Apóteks og var þöð fýrirtækið Auglýsingamyndir s.L, sem stóð fyrir því. Þarna voru isýndar margíitar augl. og hefir þetta setti svip á ömferðina i Austur- stræti, eftír að dimmt var orðið á kvöldin. Á hverri klukkústund voru sýndar um 150 auglýsinga- myndir. í byrjun marz efndu Aug lýsírigamyndir tií gétfatma með- al gangandi í Austurstræti. Sýnct- | ar voru myndir af ýmsum heims Darndhæg lausn þekktum mönnum, sem allir höfðu meira og minna koniið við sögu í heimsfréttunum: Churchilí McArthur, Eisenhower, Mossa- dekk, John Wayne, Malenkov, Adenauer, Staiin, Nehru, Sju-En Læ, Truman og Attlee. Fyrir nokkru lauk þessari getrauna- keppni. Það var mikil þátttaka , og bárust á annað hundrað rétt- ar láusnir og varð því að draga um verðlaunin, sem voru pen- inar 2000 kr. I. verðlaun, 1000 kr. II. verðlaitn og 500 kr. III. verð- laun. Myndin hér að ofan var tekin er framkvæmastjóri Aug- lýsingainynda, Ólafur Hallgríms- son, ræðismaður, afhenti Guð- mundi Þ. Agnarssyni, Bjarnarstíg 32, Verzlunarskólanemenda, I. verðlaun. Við hlið hans Stendur Þröstur Sveinsson vélvirkjanemi Ferjuvogi 19. sem hlaut 3. verð- laun og síðan er Gunnar Péturs- son vélsmiður, Þvervegi 12, ea hann hlaut 2. verðlaun. f gærkvöldi var síðasta aug- lýsingakvöldið, því nú fer daginn svo mjög að lengja, að bjart er fram eftir öllu kvöldi, og þá er ekki hægt að sýn.a lengur. — En i ágústmánuði n.k. verður kveikt á auglýs'ngarnynduriurin, og er þá í ráði að efna til einhverrar sambærilegrar getraunar meðal gangandi í Austurstræti.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.