Morgunblaðið - 15.04.1956, Side 11
Sunnudagur 15. apríl 1956
MORGUISBLAÐIÐ
11
SIMONIZ
gólfvax
nieð undraefninu
„SILICONE“
Kostir Simomz Silicone-hónsins eru:
Jf Gefur mikinn gljáa.
Gefur mikla endingu.
if Mjög létt að vinna það.
Biðjið kaupmann yðar um þetta ágæta bón. sem þegar
liefur ná-5 miklum vinsældum hjá húsmæðrum.
HEILDSÖLUBIRGÐIR:
Ófafur Sveinssort & Co.
SÍMI 80738
Látið okkir pússa gólfin
um leið og bau eru stevnt
Gólfslípunin
Barmahlíð 33 — Sími 3657
NÝ SENDING
Sokkapokar
Snyrtivörupokar
Mjög fallegt úrval
IHeyjaskemman
Laugavegi 12
Gólfteppi
Tökum upp í dag nýjar sendingar af gólfteppum. —
Seljum ullarteppin með afborgunarskilmálum. — Ullar-
hanipteppi, mjög glæsilegt úrval. — Þeir, sem eiga
pantanir í uppúr klipptum ullarhampsteppunum, eru
beðmr að vitja þeirra strax.
Teppi hf.
á horni Njálsgötu og Snorrabrautar og
Hafnarstræti I, í húsinu, sem Verzl.
Geysir var áðui.
Ungur lögfræðingur
óskar eftir íbúð til leigu 14. maí eða seinna.
Upplýsingar í símum 5264 og 7758
Amerískt Helene Curtis Permanent
Heitt kr. 98,00 — Kemiskt kr. 120,00 — Kalt kr. 130,00
h.'.smceðot om lar,d
HY9gnar rQ,jn um,
om hoto kom.st oo
06 Þ°ð en
ekkert annoo f _
CIOZONE et ,u oð þvo
staklego et ,ro , pað hefot
0. óvf « o«c
hvotW skoðvcenteg^ ^ Wolo
vinduna ne Q sem
þvo«avé\atin.>ot 1(9utinn vetð-
e' Z 0g blœtoUeg.'. en
or hreinm 09
nokkru sinni tyrn
F/tST
ALLSTAÐAR
HEILDSÖIUBIRSDIR: EGGERT KRISTJÁNSSON & CO. H.F.
N Ý T T
IPANA tannkrem með hinu
bakteríueyðandi WD-9 (sodi-
um lauryl suifate', sem varn-
ar tannskemmdum og heldur
munninum hreinum og frísk-
um.
Nú er leit yðar að tannkrezai
sem er baeði bakteríueýðandi
og bragðgott lokið. Hið aýja'
IPANA hefur báða þessa krosti
IPANA með piparmintubragði
er svo bragðgott að bornin
sækjast eftir því.
En það er ekki aðeins nauðsynlegt að tannkrem
sé bragðgott. — IPANA eyðir skaðlegum bakt-
eríum úr munnholinu eftir eina burstun og
einnig þar sem tannburstinn nær ekki tii.
Heildsölubirgðir: O. JOHNSON & KAABER H. F.