Morgunblaðið - 15.04.1956, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.04.1956, Blaðsíða 5
STÚDENTAFÉLAG ^ REYKJAVÍKUR SUMARFAGNAÐUR Stúdentafélag Reykjavíkur gengst íyrir sumarfagnaði í Sjálfstæðistiúsinu síð- asta vetrardag, miðvikudaginn 18. apríl næstkomandi klukkan 20,30. DAGSKRÁ: 1. Upplestur: Lárus Pálsson, leikari. 2. Dr. Sigurður Þórarinsson skemmtir 3. Sumri fagnað: Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri. 4. Dans. Á miðnætti verður minnst sumarkomunnar. Brýnt er fyrir fóiki að mæta stundvíslega. Aðgöngumiðar verða seldir i Sjálfstæðishúsinu þriðju- daginn 17: april klukkan 5—7 síðdegis. Aliur ágóði rennur í Sáttmálasjóð. STJÓBNIN Sunnudagur 15, apríl 1958 MORGVNBLAÐID BÓKAUPPBOÐ í SJÁLFSTÆÐISHÚSINU Bækurnar eru til sýuis í dag klukkan 2—7 L I STMUNAUPPBOÐ klukkan 5 á morgun (mánudag) og klukkau 10—4 á morgun SIGURDAR BENEDIKTSSONAR Sætamiðar afhentir í Sjálfstæðishúsinu eftir klukkan 5 á mánudag Skemmtinef ndin. 1. Félagsvist. 2. Ávarp: Magnús Jónsson, alþm. 3. Ðregið í happdrættinu 4. Spilaverðlaun afhent. 5. Skemmtiatriði: Karl Guðmundsson Ieikari STÚLSA vön afgreiðslustörfum, getur fengið atvinnu í séi'verzlun nú þegar. — Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „1505u. I DAG og næstu daga er til sölu á iSnorrabraut 48 (kjall- ara) ný, amerigk unglinga- •kápa. Tilvalin á fermingar- stúlku. — BEZT AB AVGLYSA i I iinnrr’vni rnry/r “ JAFNESGUBINN 150 gr. hveiti, nrært i 2 dl. vatos. 2 eggjarauður. 1 matsk. af bræddu smjörlíki. Dálítið salt og að lokum safinn úr hálfri sítrónu. 2 tesk. lyftiduft ásamt 2 stífþeyitum eggjahyítum. Jafningurinn á að vera þykkur. TÓMATSÓSAN 4 tómatar eru skofnir sundur og látnir sjóða við liægan elcl í 3 dl. vatns ásamt stórum niður- skornum iauki og éinni matsk. edik. Sigtið þetta og bakið upp með nægu smjörlíki ásamt slétt- fullri matskeið af hveiti, 2 dl. mjólk eða rjóma að viðbættu örlitlu salti. Reynið þessa uppskrifó . Da Caoo flök“ Þorskflak er skorið langsum í fingurþykkar ræmijr og þeim dyfið i þykkan jafning og því naest soðn- ar í jurtafeiti ■— en gleymið ekki, að það verður að vera PALMÍN jurtafeiti. — PALMÍN jurtafeitin á að vera snarp-heit, þá verða þorskfiökin þykk og girnileg. — líetið með þessu góða tómatsósu. PALMÍN er 100% hrein jurtafeítl, mjög auð- meitanleg, algjörlega skjölaus og algjorlega bragðlaus. *— PALMÍN jurtafviti er mjög ódýr, kostar áðeins kr. 7,90 stk. ---MEÐ ICIA KRAFTMESTA BENZlN cn SEM VÖL ER A f Vörðwr — Hvöt — Heimdallur — Óðinn SPILAKVÖLD halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík þriðjudaginn 17, apríl næstkomandí klukkan 8,30 í Sjálfstæðishúsinu, — Húsið opnað kl. 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.