Morgunblaðið - 15.04.1956, Side 16

Morgunblaðið - 15.04.1956, Side 16
Veðurúflit í dag: NA kaldi, léttskýjað. 8G. tbl. — Sunnudagur 15. apríl 1958 Reykjavífcurbréf Sjá blaðslðu 9, Togarinn sem strandaði við Kúðaós er kominn á floi á ný Landhelgisgæz’an bjargaði skipinu í fyrrakvöid REZKl tagarinn St. Crispin, stm strandaði fyrir um það bil ’*i) mánuði austur við Kúðaós, er nú kominn á flot aftur og var \ æntanlegur til Reykjavíkur í nótt er leið. Ejndaissky meisfararnir leika í kvíld Undanfarið hefur verið að því unnið að úndirbúa björgun tog- arans og hefur það orðið tafsamt. i Tvisvar eða þrisvar hefur gert teikið brim á strandstaðnum. — Hafa þá látlaust gengið sjóar yfir j skipið, lagt það á hliðina og það i fyllzt alveg af sjó. En það hefur I |svo verið þurrdælt í öll skiptin og j rétt á kjölnum aftur. Menn af bæjum í Meðallandi hafa að ;þessu unnið undir stjórn Gunnars Gíslasonar skipstjóra, starfs- manns Landhelgisgæzlunnar. sem j og minni háttar viðgerðar. rók að sér björgun togarans og j--------------------------- þar eru einnig staddir tveirj trezkir menn, fulltrúar vátryggj- : enda. togarinn nærri því á hliðinni, ut- an við brrmgarðirm, en strax var farið að rétta skipið af og tókst það. — í nótt var togarinn vænt- anlegur hingað til Reykjavíkur. ★ ★ ★ Aðstæður við björgun togarans votu erfiðar, en hún hefur geng- ið, eftir ástæðum, vel, enda vanir menn að verki. Þetta er stærsta skipið sem bjargað hefur verið af strandi á þessu ári. Hér mun tog arinn íara í Slipp til hreinsunar MEÐ NEÐANSJAVAR LOGSUÐUTÆKI Það var einna erfiðast vjð að fást að losa um vírana og vörp- una, sem voru í skrúfu skipsins. Það tókst í gær. Þá fór Guðmund ur Guðjónsson kafari Landhelgis- gæzlunnar ásamt Einari Stefáns- . ni starfsmanni Vitamálastjórn- austur á strandstaðinn. Höfðu þeir meðferðis sérstök logsuðu- íæki sem hægt er-að vinna með uiidir yfirborði sjávar og Guð- mundur var með froskmannabún- iaginn. Nókkru fyrir klukkan 7 í fj rrakvöld, voru þeir búnir að ná , írunum úr skrúfunni og gat tog arinn þá beitt vélaafli sínu. er sjálf björgunin skyldi hefjast. \ FI.OT Skammt frá landi lá varðskipið Þór og voru gildir dráttarvirar út r varðskipið. Sjálf björgunin eekk greiðlega og klukkan 7 var fpgarinn kominn á flot, hafði ver- hægt að létta á átakinu með varðskipinu, þar eð hægt var að ’áta skrúfuna vinna. Þegar fogarinn flaut, kom á hann mjög mikil slagsíða. er staf -jði af því, að brennsiuolíugeymar > oru orðnir mjög mishlaðnir. Lá Íslendingar si«r- iiðu í B-riðli með vfirburðum 1SLENÐIVGAR sigruðu Norð- Hienn i skákmótinu í Uppsölum f gær með 3 vinningum gegn 1. Friðrik sigraði í 16 leikjum og Guðmundur í 15, en Jón og Ingv- -ir gerðu jafntefli. í B-riðli sigruðu íslendingar með 29 vinningum, næstir voru Pólverjar með 18*4 vinning, þá A-Þjóðverjar með 17, Englend- iwgár hiutu 14, Frakkar 9 '/•, Norðmenn 8*4 og Sviar 8*4. Mikil iiiflúera f Arnarfirði ifcÍLÐUDAL, 14. apríl: — Mjög s'æmur inflúenzufaraldur gengur r.ú hér í kaupstaðnum og í ná- lægum sveitum. Hefur veikin að- iðallega lágzt á fullorðið fólk, en born yfirieitt ekki tekið hana. Vitað er til þess að á einum bæ í Arnarfirði, Hvestu, lá allt heim iissfólkið í einu, og var mjög erfitt þar um skepnuhirðingu á meðan. Á Bíldudal hefur fólk einnig orðið talsvert veikt og hefur þetta valdið miklum erfið- teikum á vinnustöðum. — Frið- rtk. Enn meðvilundar- laus SÍÐDEGIS í gær v’ar Margrét Ól- afsdóttir, Bar mahlíð 29, sem varð fyrir bil á Miklubraut á fimmtu- dagsmorguninn, ekki enn komm til meðvitundar, en eitthv'að virt- ist sem henni væri léttara um. GóSur dii Vopa-báfa ÞRÍR þilfarsbátar og sjö trillu- bátar hafa verið gerðir út frá Vogum á Vatnsleysuströnd í vet- ur og afiað vel. Alh.r hafa bátarn- ir veitt í net. Tveir þilfarsbátanna (22 lest- ir) hafa aflað yfir 440 lestir hvor. Eru það Ágúst Guðmundsson og Gulltoppur. Hæsti trillubáturinn er með 65 lestir. /■ Sæmdir Fáikaorðu HINN 20. marz s.l. sæmdi forseti íslands, að tillögu orðunefndar, þessa menn riddarakrossi fálka- orðunnar: Guðmund Sigurðsson, vélstjóra Þingeyri, fyrir störf að iðnaðar- málum. Sigurð Guðmundsson, húsa- meistara, Revkjavík, fyrir störf að byggingarmálum. (Frá orðuritara). Fnadar Sjóli- stæðismanna í Mýrnsýsk SJÁLFSTÆDISFÉLÖGIN i Mýrasýsiu halda sameiginleg- an fund t Borgarnesi kl. 2 i dag. Bjarni Benediktsson dómsmálaráðherra ræðir um stjómmálaviðhorfið. — Tekin verður ákvörðun um framboð og kjörnir fulitrúar á lands- lund. SJÁI.FSTÆDISFÉLAG KEFLAVÍKUR: Bandaríska körfuknattleiksliðið Syracuse Nationals kemur til Reykjavíkur um kl. 9 í dag með flugvél Loftleiða. KI. 14—16.15 æfir liðið með körfuknattleiksfélögunum hér, Ármanni, ÍR og Gosa, í íþróttahúsinu við Ilálogaland. í kvöld ki, 20,30 verður síðan sýningarleikur í íþróttahúsinu og leika 2 lið ur félaginu, en leik- mennirnir vcrða 16 talsins. Ferfelélagið hefur sengið frá ferfeáællun komandi sumars I dag verður farin skíða og gönguför um Henglafjöll »Hcimsóknm AKOMANDI sumri, mun Ferðafélag íslands, eins og að undan- j vel lieppnuð44 förnu efna til margra ferðalaga um landið. Er ferðunum skipt " * á mánudagínn KEFLAVÍK: — Sjálfstæðis* félag Keflavíkur heldur aðal fund sinn á morgun, mánu- daginn 16. april, í Sjálfstæð- ishúsinu stundvíslega ki. 9 e. h. Auk venjulegra aðalfund. arstarfa verða kosnir fulltrú- ar á landsfund Sjálfstæðis- flokksins, og fleiri mál verða rædd. — Félagar eru beðnir að fjölmenna. í tvo meginþætti, stuttar ferðir og langar. Munu þær skemmstu standa einn dag en sú lengsta 12 daga. Iæiðir félagsins liggja nær því um landið þvcrt og endilangt, um allar fegurstu byggðir þess og eins um mörg öræfasvæði. Stuttu ferðirnar eru flestar um iiágrenni og nærsveitir höfuðstaðarins. VANIR LEIÐSOGUMENN Um allar ferðir félagsins má segja það tvennt, að jafnan eru í ferðum þess kunnugir og vanir leiðsögumenn, og er þess ávallt gætt, að fara ekki of hratt yfir, en góður tími gefinn til athug- unar fagurra staða og sérkenni- legra sögufrægra staða. GENGIÐ HEFUR VERIÐ FRÁ SUMARÁÆTLUNINNI Félagið hefur nú gengið frá sumarferðaáætlun sinni, og gefið út bækling um þær. Hefur félag- ið þegar farið tvær sumarleyfis- ferðir, þá fyrri að Hagavatni, en þá síðari í Þórsmörk. Þá er það búið að fara skíðaferð yfir Kjöl og í dag verður fárin skíða- og gönguför um Henglafjöll. Fyrir utan ferð þá er farin verður í dag, verða farnar í sumar 78 ferð- ir stuttar og langar, á vegum fé- lagsins. FARARTÍMI Farartími í einsdagsferðum verður að jafnaði á sunnudögum kl. 9 árdegis. Félagið áskilur sér rétt til að breyta ferðum eftir ástæðum. Verða ferðirnar farnar að svo miklu leýti sem þátttaka, veðrátta og aðrar aðstæður leyfa. KAUPMANNAHOFN, 14. apríl: Flugvél dönsku konungshjónanna kom hingað í gærkveldi kl. 10. —• Við komuna sagði Christiansen ráðherra: „Heimsóknin var að öllu leyti vel heppnuð og ný vináttubönd hafa tekizt miUi landanna". í Meistaravík á Grænlandi var 20 stiga gaddur, er konungshjón- in voru þar, en veður stillt. Fór konungur niður í blýnámuna og skoðaði þar fyrsta blýfarminn sem útskipað verður . sumar. Þetta var í fyrsta sinn sem danskur konungur stígur fæti á austurströnd Grænlands. — Fréttaritari Islenzkir réftir sýndir í Hamborg Nýlega gengust mörg flugfélög fyrir því að haldin var í Hamborg sýning á veitingum þeim, sem bornar eru fram í flugferðum, og mátti þar sjá ýmsa þjóðrétti. — Loftleiðir tóku þátt í sýn- ingunni og birtist hér mynd af hiuta íslenzku sýningardeildarinnar, sem þótti smekkieg og vakti athygii. Senn er hver síðnstnr Dregið i happdrætti Bamasp'itala- sjóðs á sumardaginn fyrsta UNDANFARNAR vikur hefur bæjarbúum gefizt kostur á að sjá hina glæsilegu Mercedes-Benz (220) bifreið á götum bæjarins, en hún er einn vinningurinn í happdrætti því, sem Kvenfélagið Hringurinn efnir ti.l um þessar mundir, til ágóða fyrir væntan- legan barnaspítala. Sem fyrr hafa Hringskonur ekki legið á liði sínu, er vinna skal ötullega að þessu hugðarmáli allra hugsandi íslendinga, og hafa þær sjálfar setið í bílnum við sölu happ- drættismiða. Undirtektir bæjarbúa hafa yfir leitt verið góðar, eins og við mátti búast, því að Reykvíkingar háfa löngum verið fúsir til að láta eitt- hvað af hendi rakna, þegar unnið er að öðru eins líknar- og mann- úðarmáli og hér um ræðir. Borið hefur nokkuð á því, að fólki þyki happdrættismiðarnir nokkuð dýrir, en þeir kosta 50 krónur. í því sambandi þykir rétt að benda fólki á, að í þessu happdrætti Barnaspítalasjóðs eru mun færri miðað prentaðir og út- gefnir en almennt tíðkast, og eru því líkur til vinnings sízt verri en í öðrum happdrættum. Eins ber líka að hafa i huga, eins og raunar allflestir gera, að hér er verið að styrkja mjog gott málefni, því að brýn þörf er á því, að hér komizt upp sjúkrahús fyrir börn sem allra fyrst. Með því að kaupa happdrættismiða Hringsins erum við því að gera okkar til að hrinda þessu þarfa- máli í framkvæmd. Eins og fyrr er getið hafa und- irtektir bæjarbúa verið góðar, en betur má ef duga skal! Og nú er hver síðastur! — Á fimmtudaginn kemur, 19. apríl, sumardaginn fyrsta, yerður dreg ið um vínningana, og verðux’ drætti ekki undir neinum "kring- umstæðum frestað. Og að sjálf- sögðu verður aðeins dregið úr seldum miðum. Gefið börnunum og hvert öðru happdrættismiða Barnaspítala- sjóðs í sumargjöf, og styrkið þar með velferðarmál allra íslenzkra barna! Ekki væri það heldur amalegt að fá einhvern hinna fjögurra glæsilegu vinninga í sumargjöf! En þeir eru sem hér segir: Mercedes-Benz (220) bifreið, þvottavél, flugferð til Hamborgar, og „Broiler" eða rafmagnssteikar- ofn. Við heitum á alla góða íslend- inga að bregðast nú vel við, og kaupa happdrættismiða Barna- spítalasjóðs Hringsins! Gleðilegt sumar!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.