Morgunblaðið - 15.04.1956, Side 14
14
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 15. api'íl 1956
l
EFTÍR IRA LEVIN - Annar hluti: ELLEN
“S
SYSTURNAR ÞRJAR 1
j
r ífamhaldssagan 66
>mi, kraup niður hjá því og tók
c-ftur til við verk sitt, þar sem
iður var frá horfið.
2. kafli.
Hann stóð í skugganum af
hinni hávöxnu myndastyttu og
fiallaði sér upp að fótstalli henn-
‘ nr. Hann var i gráum flunelsföt-
; t, m og héit á litlum pakka I ann-
| arri hendi.
í Fyrir framan hann streymdi
í hið iðandi mannhaf sitt i hvora
j áttina, með hægum, en þungum
! hraða og að baki þess runnu
I ..kröltandi strætisvagnar og hrað-
-kreiðar leigubifreiðir.
Hann virti grandgæfilega fyrir
ér hvert mannsandlit. Þá, sem
áftu heima á Fifth Avenue, menn
• :eð vattlausar axlir og harð-
hnýtt hálbindi, konur, sem voru
þpttafullar og snyrtilegar i
'vlæðskersaumuðum klæðum með
ilkimjúka klúta um hálsinn ög
tíáru hin fögru höfuð hátt, eins
og þær stæðu andspænis ljós-
níyndavél. Og hina, með Ijós-
rauðu, sveitalegu andlitin, sem
-törðu á styttuna og sólglitrandi
curn Saint Patrick-kirkjunnar.
Hann starði á öll þessi andlit
og reyndi að rifja upp fyrir sér
i svip myndarinnar, sem Dorothy
j' bafði sýnt honum svo löngu áð-
j ur. „Marion gæti einnig verið
! >agleg, en hún notar svona hár-
: greiðslu“. Hann brosti, þegar
hann minntist þess hvernig Dor-
: othy hafði hleypt í brýrnar um
teið og hún tók hárið saman í
; pykkan hnút aftan við eyrun, til
eess að gera honum betur grein
tyrir hárgreiðslu systur sinnar.
Hún kom úr norðri og hann
þekkti hana þegar i hundrað
skrefa fjarlægð. Hún var há og
mögur, helzt til mögur og líktist
: klæðnaði konunum umhverfis
sig, brún dragt, gulur hálsklútur,
cítill snotur flókahattur og taska
' ól um axlirnar. En fötin virtust
einhvern veginn óeðlileg utan á
n.-nni, eins og þau hefðu upp-
cunalega verið saumuð á ein-
nverja aðra manneskju. Aftur-
hembt hár hennar yar dökkjarpt
á litirm. Hún hafði sömu, stóru,
brúnu augun og Dorothy, en í
uiögru andliti hennar virtust þau
of stór og háu kinnbeinin, sem
fóru svstrum hennar svo vel,
vóru alltof útstandandi í andliti
hennar.
Marion kom auga á hann, þeg-
ar hún kom nær. Með hikandi,
spyrjandi brosi gekk hún til hans
og virtist fara hjá sér við rann-
sakandi augnaráð hans.
„Marion?“ !
„Já“, hún rétti hendina hik-
andi fram. „Góðan daginn“
Þegar hann tók í hönd hennar
með löngu, grönnu fingrunum,
fann hann að hún var köld.
„Góðan daginn, Marion“, sagði
hann brosandi. „Ég hef hlakkað
svo mikið til að hitta yður“.
Þau gengu fyrir næsta götu-
norn að vínbar með gömlu,
greinilegu sniði. Marion bað eftir
nokkui t hik um daquire.
„Ég.... ég get því miður ekki
‘verið lengi“, sagði hún þar sem
hún sat teinrétt fremst á stól-
brúnin'ni og hélt á vínglasinu
milli stirðra fingurgómanna.
„Hvert eru þær eiginlega að
fara allar þessar fögru konur,
sem alltaf eru á svo hraðri ferð?“
sagði hann brosandi, — en sá
samstundis að þetta var ekki
heppilegur inngangur. — Hún
brosti með sýnilegri, áreynslu og
virtist mun órólegri en fyrr.
Hann horfði á hana fuilur for-
vitni á meðan hann gaf hljóm
orðanna tíma til að líða í burtu
og hijóðna. Stundu síðar tók
hann aftur til máls:
„Þér starfið á auglýsingaskrif-
stofu, er það ekki?“
„Jú. Camden & Galbraith. —
Stundið þér ennþá nám við Cal-
well?“
. „Nei“.
„Mig minnir endilega, að Ellen
segði mér, að þér ættuð eftir eitt
námsár“.
„Já. það er líka alveg rétt, en
ég neyðist bara til að hætta nám
in'U“. Hann saup á Martini-glas-
inu. „Pabbi er nefnilega dáinn
og ég vil alls ekki, að mamma
þúrfi að strita og erfiða eftir-
leiðis, eins og hún hefur gert
hingað til“.
„Ó, mig tekur sárt að heyra
það. Finnst vður ekki leiðinlegt
að þurfa að hætta við námið áð-
ur en því er að fullu lokið?“
„Jú, að vísu. En kannski lika
get ég svo lokið því næsta ár, ef
allt gengur vel. Svo get ég e.t.v.
gengið á kvöldnámskeið. — Við
hvaða háskóla lásuð þér?“
„Colúmbia. Eruð þér frá New
York?“
„Massachusett“.
í hvert sinn og hann reyndi að
beina samtalinu að henni sjálfri,
færði hún það janfskjótt ýíir á
hans málefni aftur. Eða veðrið,
eða einhvern þjón, sem var svo
undarlega líkur Claude Raines í
sjón.
Að lokum spurði hún: „Er þetta
bókin?“
„•Já. „Miðdegisboð hjá Anto-
ine“. Eilen vildi endilega að ég
læsi hana. Það eru nokkrar per-
sónulegar athugasemdir, sem hún
skrifaði á saurblaðið og þess
vegna datt mér í hug, að þér
kynnuð að vilja eiga hana“.
Hann rétti henni pakkann.
„Sjálfur kýs ég heldur efnis-
meiri bækur og innihaldsríkari“,
bætti hann við.
Marion reis á fætur: „Nú verð
ég að fara“, sagði hún afsak-
andií
„En þér hafið ekki lokið úr
g’asinu yðar ennþá“.
„Mér þykir það leitt, en ég hef
lofað að hitta manneskju á fast-
ákveðnum tíma“, sagði hún fljót-
mælt og leit niður á pakkann í
höndum sér. „Viðs’kiptamál, sjáið
þér til. Ég má því alls ekki koma
of seint“.
Hann stóð á fætur: „En....“
„Mér þykir það mjög leiðin-
legt“, hún leit til hans vandræða-
leg á svipinn.
Hann lagði peninga á borðið.
Þau gengu aftur út á Fifth
Avenue. Á horninu rétti hún hon
um hendina að nýju. Hún var
enn jafn köld.
„Það var verulega gaman að
hitta yður, hr. Corliss", sagði
hún. „Kærar þakkir fyrir veit-
ingarnar. Og bókina. Mér þykir
mjög vænt um að hafa fengið
hana. ... verulega elskulegt. ...“
Hún sneri sér við og samein-
aðist hinum iðandi fólksstraumi.
Stundarkorn stóð hann um
kyrrt á horninu og horfði tómlát-
lega fram fyrir sig. Svo kreisti
hann saman varirnar og gekk af
stað.
Hann veitti henni eftirför. —
Brúni flókahatturinn bar gull-
skraut á kollinum, sem glampaði
á og vísaði honum leiðina, en
hann gætti þess vandlega, að
vera jafnan í nokkurra skrefa
fjarlægð við það.
Hún stefndi upp til 54 Street,
þar sem hún gekk þvert yfir1
Fifth Avenue og hélt svo áfram |
austur á Madison Square. Hann s
vissi vel, hvert ferð hennar var
heitið, mundi heimilisfang henn- •
ar úr símaskránni. j
Hún gekk yfir Madison Square j
og Park Avenue. Hann nam stað- !
ar á horninu og sá hana ganga '
þrepin, sem lágu upp að sand- J
steinshúsinu. j
„Viðskiptamál“, tautaði hann
hæðnislega með sér.
Þannig stóð hann um stund og
beið, án þess að vita það vel
siálfur, eftir hverju hann væri að ,
bíða.
Svo snerist hann á hæl og gekk
hægt aftur sömu leið til Fifth
Avenue.
3. kafli
Síðari hluta sunnudagsins fór
Marion á listmunasafnið. — Á
neðstu hæðinni var ennþá bif-
reiðasýning, sem hún var búin að
sjá og þótti leiðinleg og það var
óvenjulega mikil þröng á ann-
arri hæðinni, svo að þess vegna
HAiMS KLALFl
5.
Nei, barna stóð 'hann klumsa. Þeim orðum hafði hann
ekki búizt við. Hann gat ekkert sagt, því að eitthvað
skemmtiiegt hafði hann ætlað sér að segja. Be! j
„Dugir ekki!“ sagði kóngsdóttirin. „Burt með hann!“ Og
svo varð hann að fara. Nú kom hinn bróðirinn.
„Hér er voðalegur hiti,“ sagði hann.
..Já. við erum að steikja kjúklinga í dag,“ sagði kóngs-
dóttirin.
..Hvað bá? ha!“ sagði hann, og allir skrifararnir skrifuðu:’
„Hvað bá? ha!“ j
..Duqir ekki!“ sagði kóngsdóttirin. „Burt með hann!“ |
Nú kom Hans klauíi og reið á hafrinum beint inn í stofuna.
„M’kill steikjandi hiti er þetta!“ sagði hann.
..Það kemur af því, að ég er að steikja kjúklinga,” sagði
kórgsdóttirin:
„Það var ágætt.“ sagði Hans klaufi. „Þá get ég líklega
fengið kráku steikta.“
„Það er guðvelkomið,“ sagði kóngsdóttirin, „en hefirþu
nokkuð til að steikja hana í, því að ég' á h\rprki pott irié
pönnu?“ , j , , ‘ '
„Það hef ég,“ sagði Hans klaufi. „Hérna er suðugagn
rneð tinkeng,“ og í því vindur hann fram tréskónum gamla
og lætur krákuna í hann.
hrærivél
------------ Henni fylgir ---------------------
Þeytari, hrærari og hnoðari. Ilakkavél, græn-
metis- og kornkvörn, og plastyflrbreiðsl a.
--------
KEiWOOD hrærivélin er ódýr miðað við afköst og gæðL
Verð með öllum hjálpartækjum kr. 2.795.00 — ÁrsábyrgS
— HEKLA —
Austurstræti 14 — Siml 1687.
Kenwood-hrærivélin
heíir náð mestum vin-
sældum hér á landi og
er óskadraumur allra
húsmæðra.
Gefið konunni
Kenwood hrærivélin
Kostar aðeins kr. 2,795,00 með ölluni
hjálpartækjum — Ársábyrgð
’ir Kenwood hrærivélin er ódýr
miðað við afköst og gæði.
if Kenwood er aflmikil. Full not
af öllum hjálpartækjum.
* Kenwood hrærivélin er vin-
sælust hér á landi og óska-
draumur húsmæðranna.
Jfekla
Atvinna
Tvo pressara, karla eða konur, vana gufupressun,
vantar okkur strax. -4- Uppl á stáðnum.
BORGARÞVOTTAHÚSIÐ . ,-i
Börgartuni 3 y