Morgunblaðið - 15.04.1956, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.04.1956, Blaðsíða 9
Sunnudaguí 15. apríl 1956 MOKGVNBLAÐIÐ Reykjavíkurbróf Laugardagur 14. april Eftir kontingskomuna — Vertíðin — Sirandið, sem er — \rý„kosninga- skýring44 — „Framsókn46, postuli stórfelelrar ffárfesí ingar Eftir konungskomuna VIÐ höfum nú í fyrsta sinn tek- ið á móti erlendum þjóðhöfðingja á íslenzkri grund. Friðrik kon- ungur Dana og drottning hans eru landsmönnum að vísu ekki ókunnug, þau hafa komið hér fyrir allmörgum árum. en höfðu þá ekki tekið ríki. Heimsóknir forseta íslands til Korðurlanda og komá dönsku konungshjón- smna hingað eru einn vottur þess, að ísland er nú sjálfstætt. ríki með eigin þjóðhöfðingja og eru því þessar íerðir þjóðhöfðingj- anna raunverulega einn liður í þeirri alþjóðlegu víðurkenningu, sem hið islenzka ríkí hefur afl- að séx . Danakonungur og drottning hans erú ástsæl í ríki sínu. Engri af þjóðum Korðurlanda mun koma til hugar að bi-eyta til og stofna hjá sér lýðveldi í stað konungdæmis. Á saina tíma og konungdæmi hafa liðið undir lok víða í Evrópu — oft. í skamm- sýnum byltingum — hefur Norð- urlandaþjóðunum orðíð betur og betur ljós hin mikla þýðing kon- ungdæmanna. Þangað hafa þær leitað trausts og halris í þreng- ingum og er faðir Friðriks kon- ungs eitt dæmi þessv hvert gildi konungdæmi getur haft fyrir þjóðir. Þegar sem hæst stóð sjálf- stæðisbaráíta vor víð Dani, bar þjóðskáldið Matthías Jochums- son fram þá ósk, aff „Samskipta vorra sé endir bróðurlegt orð.“ Hingaðkoma Danakonungs og drottningar staðfestir það svo ekki verður um villst, að hinu gamla skáldi varð að ósk sinni. Og Tómas Guðmundsson segir í „Konungskveðju" sinni: „Hvort skal þá eigí hugur ættþjóða fylgja þeirri stjörnu, sem stiklar djúpið. Því hún er vináttan, sem vísar oss boðleið skemmstu til bræðrastranda". Þannig hafa þessi tvö skáld mætst, annað komið úr miðri deilunni milli þjóðarma, en hitt frá þcim tíma, er átökimum var lokið og vinátta og bróðurlegt orð komið í staðinn. . Vertíðin ÞAÐ ER nú faríð að síga mjög á seinnihluta þessarar vetrarver- tíðar og því miður vírðist svo sém hún ætli að verða mönnum vonbrigðarík. í fyrsta lagi hófst vertíðin þremur vikum seinna en eðlilegt má teljast, þar sem útvegsmenn töldu sér ekki fært að hefja róðra fyrr en fengizt hefði rekstrargrundvöllur fyrir bátaútveginn. Framan af var afíí oft góður þó æði væri það misjafnt eftir veiðisváeðum. Þegar loðnan kom á veiðisvæðín dróg hinsvegar mjög úr afla Jínubátanna og má heita, að frá þvi snemma í marz- mánuð'i hafi aflinn verið sára- tregur á línuna. Vh-ðist svo sem mxkill fiskur hafi verið í sjón- um, en tregur hefir hann veri áð taka beituna. Svo sem jafna viJl þó verða hefir þetta geng: misjafnt yfir og þrátt fyrir mik’ aflati'egðu hafa þó einstakir bá ar afláð sæmilega. Hins veg; hefir þorskanetjaveíðin verið g< og stundum ágæt á sumum veií svæðunum, en þar er sá hængi á, að netjakostnaðurinn er or< inn gengdarlaus, svo að afkor þeirrai' útgerðar mun ekki ve r.eitt í samræmi víð aflamagnið Allt hefir þetta gert bátaú gei’ðinni ex-fitt fyrir setn og þf að hún á nú meira fé bundif innflutniúgsréttindum óg ógrei; um uppbótai'greiðstum en eð. • legt geíur talizt. Vertíð togaranna hefír þó orð ið enn verri en hjá bátunum. Hef- ir verið alveg einstakt aflaleysi lengst af á vertíðinni þar til nú allra síðustu dagana að afli hefir glæðst á miðunum fyrir surxnan land. Göngur þorsksins við Suðvestur landið hafa verið með óeðlileg- um hætti á þessari vertíð. Jón Jónsson forstjóri fiskideildar- innar, en hann fæst við rann- sóknir á þoi'skinum, hafði gert ráð fyrir, að mest mundi verða af 7 og 11 ára fiski á miðunum að þessu sinni en reyndin hefir orðið sú, enn sem komið er, að 7 ára fiskurinn hefir látið sig vanta. Hefir yfirgnæfandi meiri hluti fisksins verið 11 ára. Að sjálfsögðu hefir þet.ta haft sín áhril á gang vertíðarinnar. Síðustu dagana mun þó eitt- hvað hafa borið á yngra fiski í aílanum og má vera, að sá 7 ára eigi eítir að sýna sig að ein- hverju marki og gæti það að sjálfsögðu breytt útkomu ver- tiðarinnar að nokkru. . „Strandið, sem er fraimmdan.“ ,,TÍMINN“ leggur út. af því í íorystugrein sinni á föstudag, að öllum, sem þekkja til eínahags- málanna, sé Ijóst, að „nýtt strand útflutningsíramleiðslunnar sé óhjákvæmilegt um næstu áramót, því skattamir, sem lagðir voru á um seinustu áramót muni að- eins nægja til að halda útflutn- ir.gsframleiðslunni gangandi þetta ár.“ Það er vitaskuld rétt, að alvarlega horfir fyrir fram- leiðslu landsmanna, en út af orð- um Timans er rétt að gera sér grein fvrir því, hvað Framsókn- arflokkurinn hefur sagt urn or- sakir þessa óíarnaðar. í Mbl. á dögunum var rakin ræða Eysteins Jónsspnar fjár- málaráðherra 30. jan. sl. þar sem hann lýsti ástæðunni til vand- ræða framleiðslunnar. Ráðherr- ann tók skýrt fram, að ábyrgð- ina bæri að Jegffja á herðar óáhyrgrar verkalýðsforystu, sem stofnað hefði t.il pólitískra Verk- falla, eingöngu í þeim tilgangi að gera sem mest þjóðfélagslegt ógagn, en án tillits til hagsmuna verkalýðs og alþjóðar. Þessi ráð- herra Framsóknar lýsti bví, að vandinn í efnahagsmálunum hefði verið viðráðanlegur ef verk föllin hefðu ekki skohið á og að fram að þeim hefði efnahag- ur okkar verið á uppleið, eins og ráðherrann lýsti. Þannig var þá dómur Eysteins Jónssonar um ástæðurnar að vandræðum framleiðslunnar og þess „strands", sem Tíminn segir ao sé íramundan. „Ný ,.kosningaskýring“ EN NÚ kveður við annan tón í UTANRIKISRAÐHERRA FRAMSOKNAR í FORSÆTI ATLANTSHAFSBANDALA&SINS / DESFMBER SÍÐASTLIÐNUM: ¥ TR yfirlýsingu Ráðs Norður-Atlantshafs- bandalagsins undir forsæti di'. Kristins Guðmundssonar þann lþ. des. s.l.: „Ráftið lýsti því yfir að þróun alþjóða- mála upp á síðkastið krefðist þess nú, frekar en endranær, AÐ MEÐLIMARÍKI BANDALAGSINS HEFÐU NÁNARA SAM BAND OG SAMVINNU MEÐ SÉR EN ÁÐUR, og vitnaði í því efni til 2. greinar Atlantshafssáttmálans. Samþykkt var að leggja fyrir fastaráðið að athuga hvað væri hægt að gera í þessu efni og síðan hrinda því í framkvæmd eins skjótt og unnt væri. Loks lýsti ráðið því yfir, að Atlantshafs- bandalagið héldi áfram að vera mikilvæg- asta undirstaðan fyrir öryggi þeirra 15 þjóða, sem aðild eiga að því, og að slík samtök væru mótstæð hinu úrelta skipu- lagi þar sem EINSTAKAR EINANGRAÐ- AR ÞJÓÐIR STÆÐU í SIFELLDRI HÆTTU af því að verða undirokaðar af valdasamsteypu eins og þeirri, sem konnn- únistaríkin hafa nú myndað með sér.“ UTANRÍK/SRÁÐHERRA FRAMSÓKNAR. TYRIR UTANRÍKI5MÁLANEFNO ALÞINGIS í MAR.Z SÍÐASTUÐNUM: DR. Kristinn Guðmundsson, utanríkisráð- herra, svarar spurningum utanríkis- málaneíndar Alþingis: Spurning: „Hvaða áhrif hefur hrottför varnarliðsins frá íslandi á Vftrnarmögu- leika og öryggi aðildarríkjanna í heild?“ Svar ráðherrans: „Varnarmöguleikarnir mundu ef til vill eitthvað veikjast.“ Önnur spurning: „Bætir það eða dregur úr friðarhorfum í heiminum, ef dregið er úr iiryggi og varnarmöguleikum Atlants- halsbanda*agsins?“ Svar ráðherrans: „Mundi ekki auka frið- arhorfurnar.“ ER EKKI NÓG AÐ FRAM50KN HAFI INNANLANDSMÁL þJÓÐARINNAR AÐ LI1K50FFI PÓ HÚN IFFLI IKKl ÖRYCGI ÍSLANJDS 00 VIRÐINGU í HÆTTU MEÐ ABYRGDARIAUSRI FRAMKOMU ? Timanum. Framsókn hefur nú gengið til kosningabandalags vi5 Alþýðuflokkinn og beðið um hlutle.vsi kommúnista v.ið nýja stjórnarmyndun. Framsókn þarf því að finna nýja orsök til „strandsins, sem er framundan*' Blaðið segir: „Ástæðan til þess að þann ig er komið í efnahagsmálun um ei næsta augljós. Hið stóra óheillaspor var stigið þegar rýmkað var um fjár iestingu við myndun stjórnar innar samkvæmt kröfu Sjálf • stæðisflokksins." Nú eru ekki lengur i gildi um- mæli fjármálaráðherra Fram- sóknar, sem gerst mátti þó vita um þessi mál, en ný og hentugr: ..kosningaskýring" komin í stað- inn. En hver var þá afstaða Fram- sóknar til fjárfestingarmálanna. sc-m hún telur undirrót -alls ills og kennir Sjálfstæðisflokknum. um? í stjórnmálayíirlýsingu Framsóknarflokksins l'rá * marz sl„ er flokknum þakkao allt það, sem gert heíur veriö af opinberu hálfu til að liðka til um húsbyggingar og aðr.n nauðsynlega fjárfestingu. Þai er því lýst m. a„ að flokkur inn hafi staðið að „lánadeiJð smáíbúðarhúsa og veðlána kerfi vegna kaupstaða og kauptúna". Ennfremur að Framsókn hafi komið áleiðirt stórvirkjunum og unnið að stórfelldri fjárfestingu við sjávarsíðuna í allskonar fram kvæmdum, sem þar eru tald ar upp. Fyrir röskum mánuði síðan eignar Framsókn sér það allt sem „Tíminn“ telur í dag ,,hi7 stóra óheillaspor“!J Framsókn — postuli stórlelldrar fjárfestingar í BÆJARSTJÓRNARKOSNING UNUM seinustu í Reykjavik, vav það eitt helzta áróðursefnið gégn Sjálfstæðismönnum, að þeir færu sér hsagt um að greiða fyrir nögu stórfelldum húsabyggingum v Reykjavík. Þá sagði „Tíminrt“ i einni af áróðursgreinum sínum (8. jan. 1954): „Þess vegna eiga allir, sem vilja að byggingamálin séu t.ekin 'föst- um tökum og framkvæmdir á því sviði stórlega auknar, að skipa sér um Framsóknarílokk- inn í þessum kosningum og gera bonum það mögulegt, að þetta verði gert“. Þá var það, sem sagt, trýgg- ing fyrir stórlega aukinni l'járl'estingu í húsabyggingum í Reykjavík, að kjósa Frarn sóknarflokkinn. Tíminn þrástagaðist á þ.ví : þessum kosningum, að fjárfest- ihgin í Reykjavík væri ekk;i nærri nógu mikil. Það kaemust. ekki nærri allir að með fé sitf til að leggja það í húsabygging- ar og vár því nú kennt um að Siálístæðismenn „skipulegðu lóðaskort." í bænum. Tíminn birti þann 7. jan. 1954 harðar vítur til Sjálfstæðismanna út af þessu og sagði m. a. „Það er með öllu ófært. að lóðaskortur sé því til hindr- unar, að menn geti byggt, e) þeir hat'a möguleika til þes>: að öðru leyti“. Og í rammagrein í Tímanum sama dag segir svo: „Þess vegna munu allir þeir, sem vilja auknar aðgerðir íi hyggingamálum, draga þá réttu ályktun aí reynslunni, að snúa baki við Sjálfstæðisflokknum og íylkja sér um Framsóknarmenn.” Hér er ekkert um að .villast. Framsókn var á ■ þessuiu tíma htnn' mi-kli,,.-pos.tuli „phindraðrar f'ái’featingar í .þteykjavik. Hún hfcimt»ði lóðir handú öllctrn, sem Ifi'umh. á hls. 12 1 ':,;v ■ ■ uœaiiri: i .t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.