Morgunblaðið - 23.05.1956, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.05.1956, Blaðsíða 5
Mi?!v5Vttí?agur 23. maí 1956 MÖRCllNnr 4» IÐ 5 „Morris van" sendiferðabifreið er til sölu. Upplýsingar í sima 81151. TJnglingsislpa óskast í létta vist. — Upp- lýsingar í síma 7578. ^íýkomið fyrir Plymouth, Dodge og De Soto 1955: Framhretti Afturhretti Framhurðir Afturhurðir Hood Stýrifífformar Vatnslrapsahlífar Höggdeyfar o. m. fl. Ræsir h.f. Skúlag. 59. Sími 82550. ~tMr*c|Ssve"**n 15 ára drengur óskar eftir sendisveinsstarfi. Helzt við heildsölufyrirtæki. — Upp- lýsinear í síma 6917. Ungur, reglusamur maður óskar eftir forstofu- eða kjallara- ' -^erai í Miðhtrnum. helzt á Skóla- vörðuholti. Tilboð sendist afgr. Mhi. fyrir mánaðamót merkt: „Herbergi — 2133". M6*rtfh\ól Matchless 5 ha., með vind- hlíf og í góðu ásigkomulagi, til sölu og sýnis að Engja- bæ við fioltaveg. Einnig stýrishús af Truck. A*&rzlunar$farf Ungur maður óskast til af- greiðslustarfa í sumar — ágústloka). Upplýsingar í Tóbaksv. „London“. '"\ka óskast um óákveðinn tíma, einn niánuð eða lengur, til barnagæzlu, nokkur kvöld og tvo eftirmiðdaga í viku, g'egn húnsnæði. Enskukunn- átta æskileg. Uppl. Greni- mel 7, uppi. Uúsbyggiendur Getum bætt við okkur alls- konar trésmíðavinnu, úti eða inni. Upplýsingar í síma 5648 kl. 7—9 næstu kvöld. Einhleypur maður óskar eftir ■ferbergl á hitaveitusvæW. Ahyggileg greiðsla og róleg umgengni. HppL i síma 7470. Óska efiir að koma stórum, ellefu ára dreng i sveit í sumar. — Upplýsingar í símn 7718. Lincoln V-12 Hver má missa háspennu- kefli (coul?). Sími 82591. Til leigu er húsnæði, sem gera má úr 3 herb. og bað eða vinnu- stofu fyrir léttan iðnað. — Sá, sem getur lánað peninga til innréttingar á plássinu gegn hóflegum vöxtum gengur fyrir. Tilboð merkt: „100 — 2139", sendist Mbl. Sníðið sjálfar og saumið Lilion-piis, sem aldrei þarf að straua. Laugavegi 116. Einbýli*hús til sölu I Til sölu er einbýlishús sem verður fokhelt í haust. Ef samið væri strax, gæti við- komandi fengið að ráða ein- hverju um fyrirkomulag hússins. Húsið verður á góð um stað í bænum. — Þeir, sem viidu sinna þessu, sendi tilb. til blaðsins fyrir 26. þ. m., merkt: „Ábyggileg við- skifti —- 2134". Trfá *$»»**’* ir Erum nú farnir að selja úr 6 ára gömlu Uppeldi okkar austurfjalls. — Sækjum daglega. Aldrei meira úr- val. — Seljurn einnig aust- anfjalls. Opið til kl. 10 á góðviðr- iskvöldum í Gróðrastöðinni A( ASIl við Miklatorg og Laugaveg. li ,.Liii<4Í:WdíöÍk Við höfum ávallt til leigu langfe *ahíla, af öllum stæi-ðum, til lengri eða skemmri tíma. Kjartan A Inpimar Ingimarssynir Símar 81716 og 81307. ATHUGIÐ Stúlka óskast nú þegar. StjÖrnucaté Laugavegi 86. Góð gleraugu og allar teg- undir af glerjum getum við afgreitt fljótt og ódýrt. — Recept frá öllum læknum afgreidd. — X Ý L I gleraugnaverzlun. Austurstr. 20, Reykjavík. Þýzkar Garðkönnur 13 1., húðaðar og mjög vandaðar, fyrirliggjandi. — Tryggið yður garðkönnu fyrir sumarið. = HtðlNNSZ ' ___________ ! Stúdínu Drergtirnar eru komnar (smokingsnið). NINON Bankastræti 7. Uppreimaðir strigaskór með svampinnleggi Nýkomnir Gúmm'i’ omsur Nýkoiunar Knatfspyrnuskór Nýkontnir Skósalan Laugavegi 1. Fr« land 5 Landslistar, sem eiga að vera í kiöri við alþingis- kosningar þær, sem fram eiga að fara 24. júní n. k., skulu tilkynntir landskjörstjórn eigi síðar en 4 vikum og 2 dögum fyrir kjördag eða fyrir kl. 24 fimmtudaginn 24. þ. m. Fyrir hönd iandskjörstjórnar veitir ritari hennar Vilhjálmur Jónsson, hæstaréttarlögmaður, listum við- töku í Sambandshúsinu, en auk þess verður landskjör- stjórnin stödd í lestrarsal Alþingis (gengið inn um austurdyr Alþingishússins) fimmtudaginn 24 þ. m. kl. 21—24, til þess að taka á móti listum, sem þá kynnu að berast. Landskjörstjórnin, 18. maí 1956. Jón Áshjörnsson. Sigtryggur Klemenzson. Einar B. Guðm«nds«=on. Vilmundur Jónsson. Vilhjálmur Jónsson. Ný eða nýleg DIE8E9-VÖ óskast, 5—7 tonna. FÍNPLJc1VTi1VTrl * ^ERÐIN Sími oa09. % Hollasta og fullkomnasta húsahitun, sem nú þekkist. Á íslandi eyðum við helmingi til % hlutum ævinnar í upp- hituðu húsnæði. Hollustuhættir hitunarinnar eru ekki minna atriði en góð húsakynni og holl fæða. Rannsóknir, sem gerðar hafa verið á Norðurlöndum, Banda- ríkjunum og víðar, sýna að veliíðan fó!ks vex og sjúkdóms- tilfellum fækkar, ef eftirfarandi skilyrðum er fullnægt: 1. Lofthitun fari ekki yfir 19° C að vetrinum til. 2. Hitastig útflata og innbús sé hærra en lofthitun. .3. Hitadeiling í herbergjum sé jöfn. 4. Rakastig loftsins sé 40—50%. 5. Loftstreymi sé ekki svo mikið, að það valdi ryk- þyrlun. 6. Fljótvirk temprun, er útiloki ofhitun. 7. Hitagjafinn vinni á svo lágu hitac+i'd, að ekki valdi þurraeymingu né sviða á rykögnum í loftinu. Þessum skilvrðum verður aðeins fuUnægt í vel einangruð- um húsum, með tvöföldum gluggum og Eswa-rafgeisla- hitun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.