Morgunblaðið - 23.05.1956, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.05.1956, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 23. maí 1956 MORCUNBLAÐIÐ 15 Eí notið ekki nú þegar Bláu Gillette ^ blöðin í málmhylkjunum þá byrjið á því strax í dag. Þau flýta fyrir rakstrinum og í þessum umbúðum kosta blöðin ekkert meira. Þér getið uotað GiUe' le blöðin í ailar rakvélar en Gillette ,,Rocket rakvélin tryggir fl.jótasta raksturinn og kostar með biöðum 37,00. 10 Blá Gillette Blöð í málmhylkjum kr. 15,50. Gillette fryggir fljótan rakstur GLOBUS H.F. — Hverfisgötu 50 — Sími 7148 Vinna Góðurj, dansku'r bakarasveinn 31 árs,1 kvæiitur, óskar eítir vél launa^ri ktvinriu. Góð meðmæli. Sven Belstriim, Istergade 144, — Köbeenhavn. Sími Eva 3294 X. Húseigendur Tökum að okkur ,að mála og bika þök og snjókrema hús að ut- aií. — Sírtii 4966. '' í m i jisi-tifc in r.r.vi ivfft Félagslíi Ferðafélag íslands , , f er f yrsttu f erð, sina41 þegsu vori í Heiðmork Jil að gróéursetja trjáplöntur í landi .féiagsins þar. Lagt af stað kl. ,8 á fimmtudags- kvöld frá AusturveUi, Félagsmenn . eru beðnir um ,að fjölmenna. Víkingur —- Knattspyrnudeild Æfingar í dag verða Meistara og 2. flökkur: á Mela- VeHinúm kl. S'. — 3. flokkiir: A Háskólavellinum kl. 9. -ii 4. flokkur: Á Háskólavellinum kl. 7. — Þar séni vormót 2., 3., og '41 fl. hefjast um næstu helgi, ér áríð- andi að allir, sem æft hafa, mæti. Stuttur en áríðandi fundur verð- ur hjá meistaraflokki að æfingu lokinni. — Félagar. Allir samtaka Verið stundvísir. — Nefndin. I. O. G. T. St. Einingin nr. 14 Sameiginlegur fundur með stúk unni Sóley í G.T.-húsinu í kvöld kl. 8,30. Rætt um fyrirspurn til Alþingisframbjóðanda. — Fjöl- mennið. Á eftir fund verður drukkið kaffi með br. Einari Björnssyni í tilefni af 65 ára veru hans í stúkunni. — Æ.t. S«. SÓIey nr. 242 Sameiginlegur fundpr með stúk unni Einingu nr. 14 er í kvöld kl. 8,30 í G.T.-húsinu. Fjölmennið og mætið stundvíslega. — Æ.t. St. Mínerva nr. 172 Fundur í kvöld kl. 8,30 á Frí- kirkjuvegi 11. Kosning fulltrúa á umdæmisstúkuþing og stórstúku þing. Kaffi á eftir fundi. Fjöl- mennið. — Æ.t. Skipaútgerð ríkisins „Kekla" Þeir, sem ekki hafa vitjað pant- aðra farmiða í ferðina 2. júní, — þurfa að vitja þeirra fyrir næstu helgi. „Skaítíellingur" fer til Vestmannaeyja í kvöld. — Vörumóttaka í dag. KEFLAVIK Til leigu 2 herbergi og eld- hús, helzt fyrir barnlaust fólk. Uppl. eftir kl. 4 að Heiðavegi 23. Sími 174. ÍAP4D Grindavík —r- Keflavílc. Dökkgræn úlpa tapaðist sennilega frá Grindavík að Þorbjarnarfelli. Vinsamleg ast skilist að Vesturbraut 9 Keflavík. — Simi 159. Nýr bíll 6 tonna, rússneskur vöru- bíll, með palli og sturtum, til sölu. Tilb. sendist afgr. blaðsins fyrir 31. þ.m., — merkt: „Vandaður — 2198“ ISilÐliRSOÐNIR AVEXTIR PERUR APRIKÓSUR JARÐARBER Fyrirliggjandi ^9. Í3rynjóíf^óson & uaran I IVIEÐEIGAiMDI óskast að veitingahúsi hér í bæ helzt matsveinn. mérkt: „Ágcði— 2143“ sendist afgr.'Mbl. Tilboð L O K AÐ frá 22. maí til 26. iúní. F ótaaðgerðastofa EMMU CORTES. Maðurinn minn GUÐMUNDUK ÞÓRDARSON fyrrum bóndi að Högnastöðum, andoðist 19. þ. m. Ingibjörg Halldórsdóttir. Maðurinn minn EINAR KRISTINN GUÐMUNDSSON múrari, andaðist að heimili sínu Laugarnesveg 42, laug- ardaginn 19. maí. Una Guðmundsdóttir. Bfc'zr AÐ AUCLfSA t MORGUmLAÐUSU Faðir minn MAGNÚS JÓHANNESSON fyrrum verkstjori, Langeyrarvegi 2 rndaðisl að St. Jósepsspítala, Hafnarfirði, laugardaginn 19. mai. Vegna aðstandenda fl Nikulás Magnússon. Hjartkær sonur okkar og bróðir GUNNAR andaðist í Landsspítalanum í gæi morgan. Sigrún Runólfsdóttir, Ólafur Sveinsson og systkini, Botnum Meðallandi. Eiginmaður minn ÁRNI JÓNSSON frá Bjarneyjum, andaðist að heimiH sínu Selási 2, Reykjavík 21. þ. m. Fyrir hönd vandamanna Ragnheiður Sigurðardóttir. Hjartans þakklæti til hinna mörgu, sem hafa sýnt okkur samúð og vinarhug í veíkindum og við útför INGÓLFS SIGURÐSSONAR Heiðargerði 102. Eiginkona, börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför konu minnar JÓHÖNNU ÞORGRÍMSDÓTTUR Sérstaklega þakka ég samstarfsmönr.um minum hjá S.V.R. Valtýr Magnússon. Innilegar þakkir færi ég öllum s.cyldum-og vandalaus- um, fyrir frábæra vinsemd, og emstæoa hluttekningu, í sambandi við andlát ELÍNAR eiginkonu minnar. Einnig vil ég færa stofustystrum henn- ar á Landakoti, læknum og hjúkrunarliði sérstukar þakk- ir. Megi guðs hönd leiða ykkur öll, er ykkur Hggur mest á hjálp hans. Steini Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.