Morgunblaðið - 24.05.1956, Blaðsíða 4
MORCVNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 24. maí 1956
í Jag er 147. dagnr árains.
Fimmtuilagur 24. mai.
6. vika sumars. —.7
Árdrgii«riæ3i k]. 6,03.
SíSdegisflæSi kl. 18,29.
SlysavarSstol'a Reykjavíkur í
Heilsuverndarstööinni, er opin all
an sólarhringinn. Læknavörður
L. R. (fyrir vitjanir), er á sama
stað kl. 18—8. — Sími 5030.
NæturviirSur er í Lyfjabúðinrii
Iðunni, simi 7911. Ennfremur eru
Holtfc-apótek og Apótek Austur-
bæjar opin daglega til kl. 8, nema
á laugardögum til kl. 4. Holts-
apótek er opið á sunnudögum
milli kl. 1 og 4.
HafnarfjarSar- og Keflavíkur-
apótek eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og helga daga frá kl. 13—
16,00. —
I.O.O.F. 5=sl385248i/2=
~ • Brúðkaup •
Laugardaginn 19. maí s. 1.
voru gefin saman í hjónaband af
séra Öskari J. Þorlákssyni, Svan
hildur Sigurjónsdóttir, Suðurgötu
77, Hafnarfirði og Þorvarður S.
Guðmundsson, sjómaður, Hring-
braut 71, Reykjavík.
Á hvítasunnudag voru gefin
saman í hjónabánd af séra
Bjarna Sigurðssyni, Mosfelli ung-
frú Sigríður Þorláksdóttir og Örn
Kristjánsson. Heimili ungu hjón-
anna er að Suðurlandsbraut 73.
Nýlega voru gefin saman í hjóna
band, í Hraungerðiskirkju af sr.
Sigurði Pálssyni, ungfrú Halla
Magnúsdóttir, Skógslæk, Vill-
ingaholtshreppi og Páll Axel Hall
dórsson, bifreiðarstjóri hjá kaup-
félagi Árnesinga.
Á hvítasunnudag voru gefin
saman í hjónaband að Laugar-
vatni af séra Ingólfi Ástmarssyni,
iþróttakennari Védís Bjarnadóttir,
Bjarnasonar skólastjóra og Vil-
hjálmur H. Pálsson íþróttakenn-
ari frá Húsavík. Heimili ungu
hjónanna verður á Húsavík.
S. 1. laugardag voru gefin sam-
Dapbók
< O
Veiðiför
Byssuverka berserkur
byrstur liugðist færis njóta:
„Sjálfstæðis-Assa, sittu kjur
svo ég nái vel að skjóta!“
Örninn hóf ság hátt á braut,
hljóðum mælti kempan orðum:
„Það tókst bctur þegar ég skaut
þessa einu kollu forðum.“
an í hjónaband á ísafirði ungfrú
Lára Samúelsdóttir, stúdent og
Stefán Guðm. Þótarinsson, stúd-
ent, Laugarvatni.
• Hjónaefni •
1 gær opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Ása Jóhannsdóttir Michels
sen frá Fáskrúðsfirði og Jón
Berg Gunnarsson frá Húsavík.
ÁfengiS er öllum hxttulegt, —
einkutn konum og unglingurn.
— Umdæmisstúkan.
Kvenfélag Kópavogs
heldur félagsfund í barnaskól-
anum í kvöld kl. 8,30.
Leiðrétting
Misritazt hefur nafn eins
prentarans undir mynd í síðasta
tbl. Stóð þar Hilmar Þórðarson,
en átti að vera Gunnlaugsson.
Dagbókin vekur athygli á,
að frá og með deginum í dag,
þurfa allar tilkynningar, sem
birtast eiga í Dagbókinni, að vera
komnar eigi síðar en kl. 5 síðdegis
Vörður — Hvöt — Heimdallur — Óðinn
Fyrsfi
uiiiur
Sjálfstæðisflokksms
í Reykjavík
Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík efna til almenns fundar
næstkomandi föstudagskvöld 25. maí, kl. 8,30 e.h. í
Sjálfstæðishúsinu.
RÆÐUR FLYTJA:
Bjarni Benediktsson
Björn Ólafsson
Gunnar Thoroddscn
Jóhann Hafstein
Ragnhildur Helgadóttir
Allt Sjálfstæðisfólk velkomið á fundinn.
Sjálfstæðisfélögin.
daginn áður. Er fólk vinsamlegast
beðið að athuga þetta.
• Afmæli •
50 ára er í dag Þorvaldur Kol-
beinsson prentari, Meðalholti 11.
Barnaverndarnefnd Rvíkur
heldur aðalfund sinn í kvöld kl.
8,30, í kennarastofu Miðbæjar-
skólans.
Guðspekifélagið
Dögun heldur fund í kvöld kl.
8,30 í húsi félagsins Ingólfsstræti
22. Flutt vei-ður erindi, er nefnist:
Vesak 2500.
Sólheimadrengurinn
Afh. Mbl. A T krónur 100,00.
Lömuðu börnin
Afh. Mbl. N N kr. 50,00; R G
M V 500,00; A T 50,00.
Volkswagen-kiúbburinn
sem stofnaður var í vetur sem
leið, hefur í samráði við Gísla
Sigurbjörnsson forstjóra Elli- og
hjúkrunarheimilisins Grundar, á-
kveðið að efna til hópferðar fyrir
vistmenn elliheimilisins, á laugar-
daginn kemur. Er ferðinni heitið
austur fyriri' Fjall og verður ekið
©
»
félagar
um Krýsuvík og um Hellis-
heiði heim. — Á leiðinni verður
áð á nokkrum stöð
um. — Klúbb-
stjórnin treystir
meðlimum sírium
til þess að leggja
til bíla sína, og eru
og aðrirVW-eigendur
beðnir að tilkynna þátttöku sína
í símum 81064 eða 82925 milli kl.
10 og 12 og ki. 1—4 í dag og á
morgun. Ráðgert er að leggja af
stað milli kl. 1—1,30 e.h. á laug-
ardaginn.
Gullverð ísl. krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
1 Sterlingspund .. kr. 45.70
1 Bandaríkjadollar . — 16.32
1 Kanadadollar ... — 16.40
100 danskar kr.........— 236.30
100 norskar kr.........— 228.50
100 sænskar kr.........— 315.50
100 finnsk mörk .... — 7.09
1000 franskir frankar . — 46.63
100 belgiskir frankar . — 32.90
100 svissneskir fr. . . — 376.00
100 Gyllini ...........— 431.10
100 tékkneskar kr. .. — 226.67
100 vestur-þýzk mörk — 391.30
1000 Lírur ............— 26.02
• Útvarpið •
Fiinnitudagur 24. maí: .
Fastir liðir eins og Venjulega.
19.30 Tónleikar: Danslög (pl.).
20.30 Tónleikar (plötur). 20,50
Biblíulestur: Séra B iarni Jónsson
vígslubiskup les og skýrir Postula
söguna; XXVI. lestur. 21,15 Ein-
söngur: Aksel Schiötz syngur lög
eftir dönsk tónskáld (plötur). —
21.30 fítvarpssagan: „Svartfugl"
eftir Gunnar Gunnarsson; XII.
(Höf. les). 22,10 „Baskerville-
hundurinn", saga eftir Sir Art-
hur Conan Doyle; III. (Þor-
steinn Hannesson les). 22,30 Sin-
fónískir tónleikar (plötur). 23,10
Dagskrárlok.
Föstudagur 25. m.aí:
Fastir liðir eins og venjulega.
13,15 Lesin dagskrá næstu viku.
19.30 Tónleikar: Harmonikulög
(plötur). 20,30 Breiðfirðinga-
kvöld. Erindi, upplestur og tónlist.
22,10 Garðyrkjuþáttur: Ingólfur
Davíðsson magister talar um mat-
jurtasjúkdóma. 22,30 „Lögin okk-
ar“. — Högni Torfason sér um
þáttinn. 23,15 Dagskrárlok.
Gísii Einarsson
Iié.-aðsdómsliignioður.
Málflutningsskrifslofa.
Laugavegi 20B. —• Sími 82631.
Það er bezt að kaupa
ferðatöskurnar
í Ritfangaverzlun ísafoldar. — Verð við allra hæfi.
Ritfangaverzlun ísafoldar
Bankasræti 8.
Ný sendinsr
enskar kápur
Mikið litaúrval
MARKAÐURINN
Hafnarstraeti 5
41 þús. kr.
salnaðisf
HAFNARFIRÐI — Miövikudag-
inn 16. þ. m. var að þessu sinni
hinn árlegi fjáröflunardagur
slysavarnadeildarinnar Hraun-
prýði. Var hann með svipuðu
sniði og undanfarin ár, konurnar
gengust fyrir kaffi- og merkja-
sölu þennan dag og í kvikmynda-
húsum bæjarins voru sýningar til
ágóða fyrir félagið.
Að þessu sinni komu inn 41
þúsund krónur, en það er hærri
upphæð en nokkru sinni fyrr. —-
Fjölmenntu Hafnfirðtngar í sam-
komuhúsin, par sem á boðstcium
var ilmandi kaffi cg hinar ljúf-
Xengustu kökur. Lögðu komn nar
mikla vinnu í allan undirbúning
fyrir daginn. Þá gekk sala merkj-
anna, sem voru smækkuð mynd
af félagsfánanum, afarvel.
Eru Hraunprýðiskonur mjög
bakklátar Hafnfirðihgum fyrir
þann mikla stuðning, sem þeir
sjina ávallt, þegar leitað er lið-
sinnis þeirra í þágu slysavarn-
anna. — G.E.
Nykomið
LLLARGARN
í 30 litum.
SKÚLAVÖEBHSTífi 22 SlUI 82971
Hilmar Garðars
héraðsdómslögmaður.
Málflutningsstrifslofa
Gamla-Bíó. Ingólfsstræti.
Itæstarétlarlögmaður.
Lögfræðistörf og fasteignasala.
Laugavegi 8. — Sími 7752.
Ilurðanafnspjöld
Bréfalokur
Skiltagerðin. Skéilavörðustig 8.
Hörflur Ólafsson
Málfliitmngsskrifstofa
Smiðjustíg 4. Sími 80332 og 7673.
Málílutningsskrifstofa
Einar B. Gu’ðimincl«son
Guðiaugur Þorláksson
Guðniundur Pétursson
Austurstr. 7. Símar 2302, 2002.
Skrifstofutími kl. 10-12 og 1-5.
Kristján Guðlaugsson
hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5.
Austurstræti 1. — Sími 3400.
Skipáúfgerð
hkisins
„HEKLA"
Norðurlandaferð
2. júní
Þeir, sem ekki hafa vitjað pant
aðra farmiða í ferðina 2. júní,
þurfa að vitja þeirra fyrir næstu
helgi. —
Pantið tíma í síma 4772.
Ljósmyndastof an
LOFTUR h.f.
Ingólfsstræti 6,
♦ 4
♦ D 4
♦ Dezt að auglýsa í 4
♦ 4
X Morgunblaðinu 4
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦4